Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Page 40
48
LAUGARÐAGUR 29. APRÍL 1995
Smáauglýsingar
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa MMC Pajero '84-'90,
L-300 '87-'93, L-200 '88-'92, Mazda
pickup 4x4 '91, Trooper '82-’89,
LandCruiser '88, Hilux, Patrol, Terra-
no king cab., Daihatsu Rocky '86,
Lanœr '85-'90, Colt '85-'93, Galant '87,
Subaru st. '85, Justy 4x4 '91, Mazda
626 '87 og '88, Charade '84-’93, Cuore
'86, Nissan cab. '85, Sunny 2,0 '91,
Honda Civic '86-'90, CRX '88, V- TEC
'90, Hyundai Pony '93, Lite Ace '88.
Kaupum bíla til niðurr. Isetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro
raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
Bílapartasalan Austurhliö, Akureyri.
k Range Rover '72-'82, LandCruiser '88,
Rocky '87, Trooper '83-'87, Pajero '84,
L200 '82, Sport '80-'88, Fox '86, Subaru
'81—'87, Justy '85, Colt/Lancer '81-'90,
Tredia '82-'87, Mazda 323 '81-'89, 626
'80-'88, Corolla '80—'89, Camry '84,
Tercel '83-'87, Touring '89 Sunny
’83-'92, Charade '83-'92, Cuore '87,
Swift '88, Civic '87-'89, CRX '89, Prelu-
de '86, Volvo 244 '78-'83, Peugeot 205
'85-87, BX '87, Monza '87, Kadett '87,
Escort '84-’87, Orion '88, Sierra
'83—'85, Fiesta '86, E10 '86, Blazer S10
'85, Benz 280E '79, 190E '83, Samara
'88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard.
Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Bílapartasalan v/Rau&avatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla '84-'93, Touring '90,
Twin Cam '84-'88, Tercel '83-'88,
Camry '84-'88, Carina '82-'89, Celica
'82-'87, Hilux '80-'85, Cressida '82,
Subaru '87, Legacy '90, Sunny '87-93,
Justy '85-'90, Econoline '79-'90, Trans
Am, Blazer, Prelude '84. Kaupum tjón-
bíla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd.
Gaz 69, Lada og dekk til sölu. Gaz 69,
árg. '71, til uppgerðar eða niðurrifs, vél
302 Ford, gírkassi T 98, fyrsti gír 6,7:1,
millikassi Dana 20, Dana 44 Wago-
neer-hásingar, verð 50 þús. Lada Sport
'88, skemmd eftir veltu, vél 2000 Fiat,
kram mikið endumýjað, verð 35 þús.,
góð negld 30" dekk á 5 gata felgum,
verð 35 þús. Uppl, í síma 98-66075.
Rafgeymar, bremsuhlutir, höggdeyfar,
kúplingar, spindilkúlur, stýrisendar,
smursíur, loflsíur, eldsneytissíur, ljósa-
búnaður, perur, QMI vélavörn og
margt fleira. Mikið úrval, góðar vörur.
Ilagstætt verð.
'Bílanaust búðirnar: Borgartúni 26,
Skeifunni 5, Bíldshöfða 14 og
Bæjarhrauni 6, Hf.
• Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf,
Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dod-
ge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada
Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög
hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Dísilvarahlutir.
• Toyotp
• Nissán
• Mitsubishi
• Mazda
Lagervörur - Sérpantanir.
H.A.G. hfl- Tækjasala, sími 91-672520.
BMW 518 '84 til sölu til niðurrifs eða
fyrir laghentan mann, flækjur, álfelg-
ur, spoiler. Tilboð. Einnig CD-s,piIari í
bíl og álfelgur á Corollu '86. A sama
stað óskast 1600 vél o.fl. í Escort '83.
Uppl. í síma 989-66664. Sigurður.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar-
ásmegin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í maj'gar gerðir
bíla. Sendum um allt lánd. Isetning og
viðgerðaþj. Kaupum bíla. Opið kl.
9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro/Debet.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Odýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sílsalista. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hfl, Stapahrauni 6, s. 91-54900.
Bronco II varahlutir, 5 gíra gírkassi og
w millikassi, fram- og afturhásing, vatns-
kassi og 5 stk. 31" dekk.
Upplýsingar í síma 587 2835.
Díóöur og spennustillar f. japanska og fl.
aðra bfla. Gæðavara, lágmarksv. Um-
boð f. Transpo á Isl. Díóður f. Subaru,
kr, 1600. Ljósboginn, s. 91-31244.
Er aö rífa Fiat Uno 45-S '86, ýmsir
varahlutir til sölu. Einnig sumardekk,
165x13, á felgum (Nissan) og fallegt
28", 3 gíra kvenreiðhjól. S. 564 2959.
Er aö rífa Toyota Hilux, 22R vél,
millikassi, drifsköft, hásingar, felgur,
33” dekk o.m.fl. Upplýsingar í síma 98-
78710 eða 985-26041. Smári,___________
Girkassi i Hilux. Vantar gírkassa í
- Toyota Hilux, árgerð 1990. Upplýsing-
ar í síma 96-22122 á daginn eða 96-
26370 á kvöldin. Heiðar.
LandCruiser '77, langur, m/6 cyl. dísilvél
'84, hásingar '86, loftl., stýrist., gírspil,
105 amp. rafgeymar, 40" d. og 14" felg-
ur, selst í heilu lagi/pörtum. S. 565 5501.
Mikiö úrval af varahlutum í flestar gerðir
bifreiða. Mjög góð þjónusta, opið alla
daga. Símar 588 4666 og
985-27311.
- Sími 563 2700 Þverholti 11
Vantar 6 eöa 8 cyl. vél út Dodge eða
Plymouth, þarf að vera í lagi. Einnig
kemur til greina bíll til niðurrifs. Uppl.
í síma 94-4026 eftir kl. 19.
Brá&vantar 4ra cyl. 2000 vél i Ford Sierru. Má ekki vera eldri en árg. '85. Upplýsingar í síma 91-870272.
Til sölu Ford F 300 vél og sjálfskipting og Dana 70 hásing. Uppl. í síma 98-34977 og 985-34169.
Óska eftir bílstjórasæti í Nissan Laurel eða Laurel til niðurrifs. Upplýsingar í síma 985-39190.
Óska eftir girkassa i VW Golf, árg. '84 eða yngri. Upplýsingar í síma 91-674581 eftirkl. 17.
| Hjólbarðar
Ágæti bílstjóri. Gle&ilegt sumar. Hjá okkur hefur verð á umfelgunum lækkað frá fyrri árum, auk þess sem þeir sem láta skipta hjá okkur fá 50% afsl. af þvotti hjá Bílaþvottastöðinni við hliðina. Fljót og góð þjónusta með vön- um mönnum. Michelin - Kumho - Norðdekk. Hjólbarðastöðin, Bfldshöfða 8, sími 587 3888. Þar sem rauði bíllinn er á þakinu.
Felgur og dekk. Eigum til dekk og felgur á flestar gerðir fólksbíla og jeppa. 20% staðgreiðsluafsláttur ef keypt eru bæði fólksbfladekk + felgur. Sandtak, hjólbarðaviðgerðir, Dals- hrauni 1, Hfl, s. 565 5636 og 565 5632.
Sumardekk. Til sölu 4 dekk, 155x13", nýleg, kr. 8 þús., 4 dekk, 165x14", á felgum f. Volvo, kr. 11 þús. Vantar 4 dekk, 185/70x14", og felgur og dekk, 185/65x15", f. Saab. S. 670137/876873.
4 stk. felgur + hjólkoppar fyrir Subaru Legacy '91, ónotað. Selst ódýrt. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40330.
Hjálp! Vantar 1-4 notuð dekk á 390 mm BMW/Saab/Citroen álfelgur eða 14" álfelgur, 5 gata, undir BMW. Upplýs- ingar í síma 552 6776 og 587 1988.
Nýlegar sportfelgur, 4 stk., með góðum dekkjum, passa fyrir Subaru 1800, árg. ’85-'90, verð kr. 20 þús. Upplýsingar í síma 567 0415.
Sumardekk. 4 stk. GoodYear sum- ardekk á álfelgum undir Hondu Accord til sölu. Stærð 185/70R14”. Upplýsing- ar í símum 91-656566 og 989-37070.
VW sumardekk og felgur. VW Golf felgur og dekk ásamt felguhringjum og hjólkoppum, passa undir Jettu og Golf. Uppl. í s. 91-641293 um helgina.
Ódýrar felgur og dekk. Eigum ódýrar notaðar felgur og dekk á margar gerðir bifreiða. Vaka hfl, dekkjaþjónusta, s. 567 7850.
4 Armstrong 30x9,50 R15LT á 5 gata white spoke felgum, ca hálfslitin. Uppl. í síma 98-33696.
Óska eftir notuöum eöa nýjum 14" eöa 15" álfelgum undir Colt. Uppl. í síma 91- 71280 og 91-73265.
Til sölu 4 stk. 27" sumardekk á hvítum 5 gata felgum. Uppl. í síma 985-40576.
V* Viðgerðir
• Smurstöö Olís, 565 6111, Lyngási 11, Gbæ. Fullkomin smurþjónusta, allar almennar bfla- og rafmagnsviðgerðir. Demparar, pústkeríi, dráttarbeisli, sala, ísetning. • Tilboð: gegn þessari augl. Olíusían á 1 kr. (í diesel 50% afsl.) ásamt kaffi og með því. Bara að panta tíma. Bifreiðaþjón. Islands - Smurstöð Olís. Opið 8-19 og lau. 10-15. Sími 565 6111.
Allt á sama staö. Látið fagmenn vinna í bílnum ykkar. Snögg, ódýr og góð þjón- usta. Allar almennar viðgerðir. Einnig dekkja-, smur-, bón- og þrifþjónusta. Kynnið ykkur bónusinn hjá okkur. Bónusbílar hfl, Dalshrauni 4, Hafnar- firði, sími 565 5333 og 565 5332.
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum þaulvanir viðgerðum á Mazdabílum. Vélastillingar, bremsuviðg., kúplingar, pústkeríi. Gerum einnig við aðrar gerð- ir bíla, hagstætt verð. Visa/Euro. Fólks- bílaland, Bíldsh. 18, s. 673990.
Hemlastilling hf., bílaverkstæöi. Hemlaprófum fyrir skoðun. Allar almennar viðgerðir, t.d. hemla-, púst-, kúplingsviðgerðir o.fl., Súðarvogi 14, símar 568 5066 og 553 0135.
Bílaperlan, Smiöjuvegi 40d, Kópav. Réttingar, blettanir, heilsprautanir. Ódýr, fljót og góð þjónusta. Opið alla daga, líka um helgar. Sími 91-870722.
^ Bílaþjónusta
Bílasprautun, bílaréttingar, oílaviðgerðjr, hjólbarðaþjónusta. Bílverk B.Á, Selfossi, sími 98-22224.
M Bilaleiga
BG bílaleiga. Leigjum út nýja Toyota
bíla, hagstætt verð. Bjóðum einnig til
leigu sumarhús og íbúðir í nágrenni
Akureyrar. BG bílaleiga. Nánari uppl. í
s. 552 7811 og 989-66047.
Jig Bílaróskast
Vorið er komiö og vaxandi bilaviöskipti með, mikil sala. Bráðvantar bíla á stað- inn og á skrá, einnig mótorhjól á skrá. Vaktað plan. Lág sölulaun. Bflasalan Auðvitað, Höfðatúni 10, sím- ar 562 2680 og 562 2681.
Blazer - Bronco II óskast í skiptum f. flottan Oldsmobile Regency Brougham '83, dísil, leðurinnrétting + allt rafdr. V. ca 680 þ. S. 98-22406/98-22041.
Húsbíll eöa sendibíll óskast í skiptum fyrir langan og óbreyttan Suzuki Fox, árg. '86, verð ca 450 þús. Nánari upp- lýsingar í síma 91-675044 og 91- 675494.
Japanskur fólksbíll óskast, Honda Civic, Corolla eða Colt, verðhugm. 500-600 þ. Greiðist með Suzuki Fox, '85, milligjöf stgr. S. 555 4716 og 555 0508.
Lada, Subaru, Toyota Tercel eða station bíll óskast í skiptum fyrir tölvu með ýmsum forritum, ca 150 þúsund. Upp- lýsingar í síma 91-651515.
Langur Toyota LandCruiser eöa Nissan Patrol óskast, á verðbilinu 800-1100 þ., í skiptum fyrir Hondu Civic, 4WD '86, milligjöf staðgreidd. S. 96-61270.
M. Benz 230-E eöa 280-E '82-'86 óskast. Þarf að líta mjög vel út og vera í topp- lagi. Má gjaman vera með einhverjum aukahlutum. Sími 567 6506.
Nissan Sunny, árgerö '91 eða '92, óskast, sjálfskiptur, ekinn ca 50 þúsund. Stað- greiðsla. Upplýsingar í síma 91-674264 e.kl. 16.
Staögreiösla. Óska eflir Volkswagen Golf, árg. '89 eða '90, 5 dyra, beinskipt- um, lítið eknum. Uppl. í síma 587 5682 eftir kl. 18.
Staögrei&sla. Óska eftir smábíl, sjálfskiptum, árg. '92 eða yngri. Upplýsingar í síma 561 0253 eftirkl. 19.
Takiö eftir. Mig vantar sterklegann og sparneytinn bfl, helst skoðaðan '96, fyrir 100.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 98-74724 eftir kl. 17. Kristín.
Óska eftir 6 cyl. vél í Buick Skylark Ltd, árg. '82 (litli, framhjóladrifni), eða vil selja bílinn á kr. 35 þús. Upplýsingar í síma 91-650982.
Vantar þig pening? Er með Fiat Uno '88, ekinn 87 þús. Verð 250 þús. + 300-600 þús. Vantar fínan bíl á sann- gjömu verði. S. 91-23043 eða 984- 63334.
Vel meö farinn Daihatsu Charade óskast, árgerð '88, 5 dyra. Greiðslugeta 270 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-657275.
Volvo 240 station, árg. '82 e&a yngri, óskast til niðurrifs. Einnig óskast hundagrind í sams konar bíl. Upplýsingar í síma 91-642451.
Óska eftir 300 þúsund króna bíl sem greiðast mætti með Polaris Indy Trail, árg. '87. Upplýsingar í síma 581 2529 eftir kl. 10.
Óska eftir Mustang Camaro, eldri en árg. '73, eða sambærilegum bfl, 8 cyl., í skiptum fyrir Willys '74. Uppl. í síma 562 3202 fyrir kl. 18 laugardag.
Óska eftir Toyotu Celicu eða sam- bærilegum sportbíl í skiptum fyrir Toyotu Corollu '88 liftback, ekna 140 þús., + allt að 140 þ. kr. í milligjöf. S. 421 3734.
Óska eftir Volvo 440/460, árg. '89-'90, í skiptum fyrir Mözdu, 3ja dyra, árg. '87, + milligjöf. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 41310.
Óska eftir bíl á veröbilinu 100-300 þús., flestar gerðir koma til greina, þó helst Toyota Corolla eða Honda Civic. Uppl. í síma 91-76313 og 984-51599.
Óska eftir bíl, má vera meö tjóni. Er með BMW 520 '83 með nýupptekinni vél + 150 þús. í peningum. Öll skipti-athug- andi. Uppl. í síma 92-11009.
Óska eftir bílum sem mega þarfnast hvers kyns lagfæringa, vera skemmdir eða illa hirtir, bæði til uppgerðar og niðurrifs. S. 673635 og 671199.
Óska eftir góöri bifreiö sem má greiðast með vönduðum lager af auðseljanleg- um vörum, pijónum, nælonsokkabux- um o.fl. Uppl. í síma 562 2034.
Óska eftir lítiö eknum fólksbíl, Corolla eða sambærilegum, '88 eða yngri, er með staðgr. ca 500 þús. Upplýsingar í síma 553 6585.
Óska eftir nýlegum bíl, lítið eknum, helst Golf, Corolla eða Sunny, er með Renault Clio '92 og pen. á borðið! S. 18848 (símsvari) og 681693 um helg- ina.
Óska eftir sjálfskiptum 4-5 dyra bfl, ekki eknum meira en 85 þús., árg. '88-'90. Uppl. í símum 91-620305 eða 91-21581.
Óskum eftiraö kaupa nýlegan japanskan bíl fyrir ca 750 þús. með Volvo 244, árg. 79, og 600 þús. í peningum. Upplýsing- ar í síma 91-610078.
Óskum eftir bíl á ca 800 þús., erum með Daihatsu Charade, árg. '86, ekinn 120 3Ús., upp í, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 587 0466.
0-50.000 kr. Óska eftir bifreið, helst
station, allt á hjólum kemur til greina.
Upplýsingar í síma 581 1493.
Ef þú átt ca 400 þúsund þá hef ég bíl fyr-
ir þig. Mazda 626 GLX 2,0 sedan. Upp-
lýsingar í síma 587 1470.
Er meö 500 þús. í peningum og Lödu 1300, árg. '88, í skiptum fyrir góðan bíl. Upplýsingar í síma 91-621858.
Lada station eöa sambærilegur bíll óskast á verðbilinu 0-50 þúsund. Upp- lýsingar í síma 91-23992.
Lödur óskast til kaups, mega vera númerslausar og þarfnast viðgerða. Upplýsingar í síma 555 2660.
Mitsubishi Lancer 4x4, árgerö '87-'88, óskast eða sambærilegur bfll. Stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 91-870243.
Sta&grei&i ca 15-45 þús. fyrir bifreiö, má þarfnast lagfæringa en vera nokkuð heilleg. Upplýsingar í síma 15604.
Staögreitt - Nissan Vanette. óska eftir Nissan Vanette, árg. '86—'91 eða sam- bæril gerð. Uppl. í síma 91-650829.
Óska eftir Nissan Laurel, árg. '84 eða yngri, til niðurrifs. Má vera með ónýta vél. Upplýsingar í síma 985-39190.
Óska eftir ódýrum Land-Rover, þarf að vera gangfær. Upplýsingar í síma 568 8502, Siguijón.
Óska eftir ódýrum bíl á 10-40 þúsund. Má þarfnast smálagfæringa. Upplýsingar í síma 91-872747.
Óska eftir aö kaupa góöan fjölskyldubil á 300-350 þús. stgr. Uppl. í s. 566 7400 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir vel meö förnum og litiö eknum bíl, 4-5 dyra, á 50(1-700 þús. kr. stgr. Uppl. í síma 92-13411.
Nýlegur, lítill bíll óskast fyrir 650 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 557 1133.
S Bílartilsðlu
Kaupendur/seljendur, athugiö! Tryggið ykkur öruggari bílaviðskipti með því að láta hlutlausan aðila sölu- skoða bílinn. Bifreiðaskoðun hefur á að skipa sérþjálfuðum starfsmönnum sem söluskoða bílinn með fullkomnustu tækjum sem völ er á. Skoðuninni fylgir ítarleg skoðunarskýrsla auk skýrslu um skráningarferil bílsins og gjalda- stöðu. Bifreiðaskoðun Islands, pöntun- arsími 567 2811.
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.
2 vel meö farnir: BMW 518 I, special ed- ition, '88, 5 gíra, ek. 110 þ., topplúga, álfelgur, sumar- og vetrard., 2 eigend- ur, möguleiki að lána hluta verðs í 24 mán. Mazda 323 LX '87 1,3,3 d., ek. 98 þ., 2 eigendur. S. 555 4982.
BMW 323i '85 til sölu, vínrauður að lit, með álfelgum, topplúgu, aksturstölvu, útvarpi og geislaspilara, svo eitthvað sé nefnt. Til sýnis hjá Borgarbílasölunni Grensásvegi. Góður vagn á góðu verði.
Til sölu hvítur MMC L-300, árg. '91, tur- bo, dísil, 4WD, ek. 79 þús. km, ný 30” dekk og felgur, 5 manna. Blár Subaru 1800, 4WD, árg. '87, ek. 140 þús. km. Chevrolet Malibu Landau, árg. '78, 2ja dyra. Sími 98-61285.
V/brottflutnings. Mazda 323 1300 LX '89,sk. '96, hvítur, samlitir stuðarar og rafdr. speglar, ek. 110 þ., vetrar- og sumard. á felgum, nýtt pústkeríi, 2ja ára ábyrgð, nýr rafgeymir og bremsu- borðar, góður stgrafsl. S. 74457.
Útsala. þrír bílar: Scout II '74, sem verið er að gera upp, á kr. 95.000, Opel Rekord Berlina '81, dísil, með mæli en biluð vél, á 50.000, og Ford Escort 1600, árg. '84, lítið ekinn en biluð vél, á kr. 60.000. Sími 566 6841.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl ogsölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.
• Ath.l Er með Lödu '87 sem hefur verið í eigu gamals manns frá upphafi og er eins og ný. Ekin 70 þús., bflskúrsbíll. Verð aðeins 70.000 kr. Uppl. í símum 567 3635 og 567 1199.
Lada station 1500, árg. '91, til sölu, blá að lit, ekinn 100 þús. km, í góðu standi. Einnig MMC Colt, árg. '89, silfurgrár, 5 gíra, ekinn 98 þús. km, vel með farinn og fallegur bfll. Uppl. í s. 985-40987.
4 skoöa&ir til sölu. Sjálfskiptir: VW Jetta '82, BMW 528i '81, Peugeot 504, 8 m. '85 og beinsk. VW Jetta '84. Uppl. í síma 551 7482 e.kl. 20.
Bíll í sérflokki. Benz 280SE '84, sjálfskiptur, samlæsingar, ABS oremsukerfi, topplúga, ek. 95 þús. km, einnig MMC Lancer '89. S. 564 3128 e.kl. 17.
Daihatsu Charmant, árg. 1982, í bokkalega góðu ökustandi. Verð 35—40 þúsund. Sumardekk fylgja. Uppl. í sím- um 551 9867 og 581 4752.
Dodge Powerwagon. Til sölu Dodge
pickup á nýjum 35" dekkjum, lítur
þokkalega vel út. Einnig þýskur Ford
Escort '86. S. 91-872067 og 91-77595.
DV
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst
verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Ford Sierra GL, árg. '83,5 dyra, skoðaður
'95, góður og snyrtilegur bfll.
Verðhugmynd 125 þús. Upplýsingar í
sfma 92-13712._______________________
Golf GTi '83, 4ra dyra, til sölu, þarfnast
lagfæringa. Verð ca 80-90 þúsund stgr.
eða skipti á bíl eða mótorhjóli. Uppl. í
síma 91-54476 eftir kl. 18. Jón,_____
Halló, halló. Loksins er ég til sölu, ef þú
vilt mig þá er ég Ford Bronco II, árg.
'84, ek. 165 þús., svartur, fallegur og
góður, v. 400 þ. stgr. S. 588 3017.
Lada station, árg. '90, skoöuö '96, ekinn
49 þús., 5 gíra, og Ford Ranger, árg. '85,
ekinn 86 þús., 4 cyl., 5 gíra.
Sími 985-33771 eða 551 2558._________
Lancer station '88, ek. 77 þús., verð 540
þús. Subaru Justy '86, ek. 140 þús., vél
upptekin við 100 þús., nýleg kúpling,
báðir skoðaðir '96. S. 91-615207 e.kl.
YL___________________________________
Peugeot 505, árg. '82, og Lada Sport,
árg. '88, báðir í mjög góðu ástandi,
skoðaðir '96. Til sýnis í Reykjavík.
Uppl. í sfma 98-21317 næstu daga.
Sparneytinn og lipur konubill til sölu.
Mazda 323, árg. '85, mjög vel með
farinn. Verð 195.000. Upplýsingar í
síma 91-650982.______________________
Toyota og Fiat. Til sölu Toyota Corolla
sedan '88, sjálfsk., ek. 59 þús. km, og
Fiat Uno '88, ek. 58 þús. Góðir og vel
með farnir bílar. Uppl. í síma 565 6166.
Tveir góöir: Dodge Aries, árg. '87, 2ja
dyra, yfirfarinn. Scout pickup, nýupp-
gerður, árg. '76, skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Sími 91-29198.______
Tveir á 200 þ. stgr.: Mazda 626 2,0, 5
dyra, '85, sk. '96, ek. 150 þ., og Lancer
GLX, sjálfsk., '85, sk. '96, ek. 140 þ.
Ath. skipti á Hilux '80-'84. S. 91-
72950. _________________________
Volvo station '87. Isuzu Trooper dísil '86,
tveir góðir og vel með farnir í topp-
standi. Skipti á ódýrari, skuldabréf.
Uppl. í síma 92-13266._______________
Ford Bronco '73 til sölu og ýmsir
varahlutir úr Subaru Justy '86.
Upplýsingar í síma 566 6899._________
Honda Civic, árg. '88, grár, og Toyota
4Runner, árg. '85, mikið breyttur, til
sölu. Uppl. í s. 92-27900 eða 92-27276.
Renault 18 GTL, árg. '83, til sölu, í mjög
góðu lagi, nýskoðaður '96. Verð 99.000.
Upplýsingar í síma 91-872993.________
Til sölu Daihatsu Charade, árg. '87, í
góðu standi, verð tilboð. Uppl. í síma
91-74049 eftir kl, 16._______________
Volvo 345 '82, ekinn 154 þús. km, til sölu
eða í skiptum fyrir mótorhjól, 85-125
cc. Uppl. í sfma 553 0031.
Pontiac Fiero til sölu. Eldsnöggur.
Upplýsingar í síma 98-66660.
Audi
Audi 100 CD, árgerö '83, til sölu, 5 cyl.,
bein innspýting, 5 gíra, topplúga, ekinn
175 þúsund, '96 skoðun, fæst á 250 þús-
und staðgreitt. Sími 92-13986.
^ BMW
Af sérstökum ástæöum er þessi of-
dekraði bíll til sölu, sem er BMW 732i,
'81, allur uppgerður '92-’93, fyrir á 2.
millj. kr., er með ástandsskoðun 19.4.
'95. Tilboð óskast. S. 93-61405 e.kl, 20.
Einn besti BMW landsins er til sölu.
BMW 323i '82, 5 gíra, beinskiptur,
álfelgur, low proffle, spoilerakit, skoð-
aður '96. Uppl. í s. 554 4153 e.kl. 16.30.
BMW 316, árg. '88, til sölu, ekinn 80 þús.
Mjög góður bfll, verð 650 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-11076.
lj)3 Chevrolet
Chevrolet Malibu Classic '79 til sölu, vel
með farinn bíll, þarfnast viðgerðar.
Upplýsingar í síma 91-72790.
Citroén
Citroén AX 14-TRS '88, ekinn 92 þús.,
heillegur og góður bíll. Upplýsingar í
síma 568 6859 fyrir kl. 19 í dag og
allan daginn á morgun.
Daihatsu
Daihatsu Charade TX Limited '92,
hvítur, ekinn 51 þús. Ath. skipti á ódýr-
ari. Til sýnis og sölu á Bílasölunni,
Skeifunni, sími 568 9555, hs. 98-23453.
Daihatsu Charade, árg. '91, til sölu, ek-
inn 41 þús. km, mjög vel með farinn,
verð 520 þús. Upplýsingar í síma 587
4158,________________________________
Daihatsu Cuore, árg. '87, til sölu, ekinn
72 þús. km, 5 dyra, 5 gíra, skoðaður '96,
í góðu ástandi. Verð 180 þús. Uppl. í
síma 554 2660.
Útsala - útsala. Charade CX '87, með
topplúgu, 5 gíra. Lítur vel út en þarfn-
ast smálagfæringar. Asett v. 210 þús.,
verð 135 þ. stgr, Sími 642843 e.kl. 16.
Daihatsu Charade TX, árg. '91, til sölu,
ekinn 39 þús. km, skoðaður '96.
Uppl. í sfma 91-52894 eftir kl. 17.__
Daihatsu Cuore '86 til sölu, ekinn
aðeins 105 þús. km, 2 dyra, vel með far-
inn. Upplýsingar í síma 553 1505.