Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Page 42
50
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
[MXCÐK]QJ]OTM
99 •56*70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir 1 síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
‘ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
V hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tfma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 99-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö erfyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
99 *56* 70
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Ödýrar sérpantanir á varahlutum í ailar
gerðir vinnuvéla. Original hlutir, nýir
eða endurunnir. Gerið verðsamanburð.
B.S.A., sími 587 1280.
Óska eftir traktorsgröfu, hjólagröfu beltagröfu og veghefli. Á sama stað til sölu/leigu 300 m ‘ iðnaðarhúsn. m/sprautuklefa í Kóp. Sími 989-60666.
filr Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Lyftarasala í 33 ár. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Manitou 4WD, 3 t., 3.3 m., hús '88, dís- ill. Manitou 2WD, 6 t., 4.0 m., hús '81, dísill. Urval notaðra rafmagnslyftara á góðu verði og greiðsluskilm. Viður- kennd varahlutaþjónusta. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110.
Notaöir lyftarar. Útvegum með stuttum fyrirvara góða, notaða lyftara af öllum stærðum og gerðum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222.
Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500.
Uppgeröir lyftarar til sölu. Ymsir rafmótorar í lyftara. Viðgerðarþjónusta. Raflyftarar hf., Lynghálsi 3, Rvík, sími 567 2524.
Óska eftir aö kaupa Steinbock rafmagnslyftara, árg. '74-76, 1 og 1/2 til 2ja tonna. Upplýsingar í síma 91-652364 í dag og næstu daga.
Clark dísillyftari, árg. 79, til sölu, 5 tonna lyftigeta, í góðu ásigkomulági. Upplýsingar í síma 96-42200.
S Húsnæðiíboði
Búslóöageymsla Olivers. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Rúmmetragjald á mánuði. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið ut- anum. Enginn umgangur er leyfður um svæðið. Húsnæðið er upphitað, snyrti- legt og vaktað. Visa/Euro. S. 985-22074 eða 567 4046.
Risíbúö viö Miklatún. Þrítug stúlka óskar eftir kvenmeðleigjanda að 4ra herb. íbúð. Ibúðinni fylgja húsgögn, öll eld- húsáhöld, þvottavél, sjónvarp o.fl. Uppl. í síma 91-17899 og 91-52020.
Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers.
2ja herb. íbúö til leigu á fallegum stað í vesturbæ Rvíkur, frá 1. júní. Leiga 32.500 kr. á mán. Vinsaml. sendið inn svör m/meðm. til DV, m. „IHI2464“.
3ja herbergja íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi í hverfi 110 í Kvíslunum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40320.
Ath. Geymsluhúsnæöi tii leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, s. 655503 eða 989-62399.
Björt og falleg 3ja herb. íbúö til leigu í vesturbæ Reykjavíkur. Leigutími 15. maí til 1. september. Leigist með eða án húsgagna. Uppl. í s. 91-10089.
Björt og falleg 3ja herb. íbúö í Set- bergshverfi í Hafnarfirði. Aðeins reglu- samt og reyklaust fólk kemur til greina. Laus frá 1. maí nk. Sími 91- 651074.
Einstaklingsíbúö til leigu í Kópavogi nú þegar, alger reglusemi skilyrði. Upplýsingar í símum 91-41836 og 985-39566.
Góö 2ja herb. ibúö i Fossvogshverfi, sér garður, laus strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41307 eða svör sendist DV merkt „Z-2447".
Herbergi til leigu í miðborg Reykja- víkur, með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Einnig geymsla til leigu. Uppl. í síma 91-17138 eða 91-875444.
Langtímaleiga. Til leigu frá 1. maí 2 herb. 65 m ‘ bráðskemmtileg íbúð í miðbæ Seltjamamess. Allt sér. Uppl. í símum 612614 og 612344.
Lítiö herbergi, út af fyrir sig, til leigu í vesturbæ Reykjavíkur. Leiga 9.000 á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 2443“.
Rúmgóö 2ja herbergja íbúö til leigu, p svæði 104. Leiga 32 þús. Laus 4. maí. Á sama stað til sölu ódýr ísskápur. Upp- lýsingar í síma 91-812969.
Stúdíóíbúö til leigu á Seltjarnarnesi. Leiga 25.000 á mánuði. Leigist aðeins reglusömu fólki. Upplýsingar í síma 91-611240.
2 herb. íbúö í Grafarvogi, með sér- inngangi, til leigu fyrir reglusamt par frá 1. maí. Uppl. í síma 91-871764.
2ja herbergja íbúö meö húsgögnum til
leigu í Kópavogi í að minnsta kosti 6
mánuði. Uppl. í síma 567 5911.
3ja herbergja íbúö í Breiöholti til leigu,
laus 2. maí. Upplýsingar í síma 91-
71571 milli kl. 16 og 21.
4 herbergja íbúö í Háaieitishverfi ti! leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-812213.
4 herbergja rúmgóö íbúö í Þingholtunum til leigu frá 1. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Laufás - 2455".
Einstaklingsíbúö i austurbæ Kópavogs til sölu. Er laus. Upplýsingar í síma 564 3131.
Garöabær. Einstaklingsíbúð í fógm umhverfi til leigu. Upplýsingar í síma 91-657646.
Herbergi meö húsgögnum til leigu við miðbæinn. Upplýsingar í síma 561 3444 eftir kl. 14.
Litiö forstofuherbergi í Hlíöunum til leigu með séreldunaraðstöðu og wc, verð 14 þús. kr. Uppl. í síma 91-812866.
Lítil einstaklingsíbúö í Seljahverfi til leigu með sérinngangi. Upplýsingar í síma 91-78806.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, 'síminn er 563 2700.
Mjög góö 5 herbergja íbúö í Breiöholti til leigu, mikið útsýni, lyfta. Uppl. í símum 91-72088 og 985-25933.
Til leigu þokkalegur 25 m2 bílskúr í Hlíðunum. Vel volgur og í fallegu um- hverfi. Uppl. í síma 91-21702.
Vesturbær. Til leigu 18 m ‘ húsnæði fyrir einstakling. Allt sér. Reyklaust hús. Uppl. í síma 551 7482 næstu daga.
Snotur 2ja herb. ibúö miðsvæðis í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 91- 641064.
Til leigu góö 2ja herbergja íbúö í Seljahverfi á kr. 37 þús. Uppl. í s. 557 2310.
® Húsnæði óskast
Langtímaleiga, 1-2 ár fyrir fram. Traustan einstakling vantar snyrtilega 2-3 herb. íbúð frá 1. júní. Staðsetning vestan Reykjanesbrautar. Reyklaus + meðmæli. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 41271.
Hús/íbúö i Kaupmannahöfn - hús í Rvik. Hús eða íbúð með húsbúnaði óskast til leigu í Kaupmannahöfn eða í skiptum fyrir íbúðarhús í miðbæ Reykjavíkur á tímabilinu júlí - desember 1995. S. 568 5524 á skrifstofutíma.
Hæ, ég heiti Bell og er stór hvit tík. Okk- ur mömmu og strákinn okkar (þau eru mennsk) vantar húsnæði um óákveð- inn tíma. Gott væri að það væri einbýli með garði. Eg lofa að vera voða góð. Mamma er í s. 91-21776.
Leitum aö rúmgóöri og bjartri 3 herb. íbúð fyrir næsta vetur (frá sept. '95 til júní '96) á svæði 105 eða 101. Hámarks- greiðslugeta 30 þús. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. S: 91-20439 (Unnur) og 91-34799 (Lína).
Litil ibúö meö húsgögnum óskast í júlí og ágúst. Einnig kemur til greina herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Góð umgengni tryggð og öruggar trygging- ar. Uppl. gefur Hallgrímur í hs. 551 8826 eða vs. 588 8300.
4ra herb. eöa stærra húsnæöi í Graf- arvogi eða vesturbæ óskast fyrir 3ja manna fjölskyldu. Snyrtimennsku og skilvirkni heitið. Allt að 6 mán. fyrir- framgr. Upplýsingar í síma 91-611323.
4ra herbergja ibúö óskast strax, helst ná- lægt Oldutúnsskóla. Annað kemur til greina. Upplýsingar gefur Lilja í síma 567 3257.
Hafnarfjöröur. Reglus. par með 2 böm vantar 3-4 herb. íb. frá 1. júní, helst nál. Setbergsskóla. Góðri umgengni og öruggum gr. heitið. S. 565 5078.
Karlmann bráövantar 2ja-3ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Er reglu- samur og reykir ekki. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40434.
Karlmann vantar litla, sólríka íbúö i maí, helst í vesturbæ, Skerjaf., miðbæ eða Seltjarnamesi. Er mjög skilvís og ró- legur. S. 551 8897 og 552 4941.
Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri jrér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085.
Par meö tvö börn (7 mán. og 7 ára) ósk- ar eftir 3ja herb. íbúð á svæði 101 eða 105 sem fyrst, er reglusamt. Upplýsingar í síma 587 9616.
Reglusamt par meö 4ra ára barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð frá 5. maí í Hafnarfirði eða nágrenni. Upplýsingar í síma 91-655183.
Reglusöm 4ra m. fjölsk. óskar eftir 3-4 herb. íbúð, einbýli - tvíbýli, sem fyrst á svæði 101. Kaup koma til greina í fram- haldi. Uppl. í síma 566 8693.
Reyklaus, reglusöm hjón m/2 börn óska eflir 3 herb. íbúð frá ca miðjum maí eða 1.6. til lengri tíma. Greiðslug. ca 35 þ. S. 587 0241 m.kl. 15 og 18. Kata.
Tveir reglusamir bræöur óska eftir 3ja
herbergja íbúð til leigu frá og með
1. maí. Góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 91-8743724. Guðbjörg.
Tvær ungar stúlkur óska eftir 3ja herb.
íbúð á svæði 101 eða 105 frá og með 1.
september. Eru reyklausar og ábyrgar.
Uppl. í síma 562 2245. Elín._________
Tónlistarmann vantar herbergi með
snyrtingu í miðbæ Reykjavíkur. Vill
ekki valda ónæði. Upplýsingar í síma
551 0466.____________________________
Ungt par meö bam óskar eftir 2ja herb.
íbúð á Seltj. eða í vesturbæ Rvíkur.
Greiðslug. 35 þ. á mán. Reglus. og
skilv. gr. heitið. S. 611990 og 878373.
Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúö á
höfuðborgarsvæðinu, helst nálægt
Landspítalanum, frá 1. pgúst.
Uppl. í síma 567 7191, Agúst.________
Viö óskum eftir aö taka á leigu 3ja-4ra
herb. íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Upplýsingar í síma 91-
652838. Jóhann eða Guðný.
Áreiöanl. par m/1 bam óskar eftir 3 herb.
íbúð í Hafnarf. frá 1.6., helst nál. Víði-
staðask. Pottþéttar greiðslur, meðm. ef
óskað er. S. 565 2648. Brynja.
í nágrenni Æfingadeildar Kennarahá-
skólans. Oskað er eftir 4ra herb. íbúð
til leigu frá 1. júlí til langs tíma.
Traustir ábyrgðarmenn. Sími 813026.
íbúö óskast Hámarksgreiðslugéta 30
þúsund á mánuði með hita og raf-
magni, tillitssemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 568 5252.____
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö, helst f
Kópavogi. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið, meðmæli.
Upplýsingar í síma 554 6574._________
Óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö í
Reykjavík frá og með 1. júní. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 588 6013. Valberg eða Árni.
Óska eftir einstaklingsíbúö, ekki ris, til
langtímaleigu, reglusamur, öruggar
greiðslur. Greiðslugeta 20-25 þúsund.
Meðmæli. Si'mi 91-660683. Stefán.
Óska eftir húsnæöi í Hafnarfiröi, suðurbæ
eða annars staðar. 3 herb., 4ra herb.
eða húsi. Frá næstu mánaðamótum.
S. 565 3694 eða 588 6670.____________
Óska eftir stórri 3ja eöa 4ra herbergja
íbúð eða litlu raðhúsi í Reykjavík sem
fyrst. Langtímaleiga. Öruggar greiðsl-
ur. Upplýsingar í síma 564 1670.
Óskum eftir aö leigja 4ra-5 herbergja
íbúð eða sérbýli í Reykjavík fyrir
1. júní. Erum reyklaus og reglusöm.
Uppl. í síma 587 0486 á kvöldin._____
2ja-3ja herbergja ibúö óskast á leigu í
Kópavogi, helst strax. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr, 41340._____
3ja herbergja íbúö óskast til leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Upplýs-
ingar í síma 561 2826._______________
4ra herbergja íbúö óskast á Reykja-
víkursvæðinu, nálægt grunnskóla.
Upplýsingar í síma 94-2532.
Par meö 2 börn og friösaman hund óskar
eftir 3^1 herb. íbúð. Uppl. í símum 552
1045 og 565 8115.____________________
Par meö 6 mánaöa bam óskar eftir
snyrtilegri íbúð til leigu nú þegar og
fram á haust. Uppl, í síma 565 4637.
Rólegur námsmaöur óskar eftir
einstaklingsíbúð miðsvæðis í Reykja-
vík. Uppl. í síma 555 1876 eftir kl, 19,
Vantar einbýlishús, helst á
höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
síma 91-875095. Valdimar.
Óska eftir 2 herb. íbúö á svæði 104 eða
105 í Rvík. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 657052.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö á leigu sem
fyrst, helst í vesturbænum.
Uppl. í si'ma 586 1078.____________
Óska eftir 3 herb. íbúö til leigu, helst í
mið- eða vesturbæ. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 40352.
Óska eftir aö taka ibúö á leigu, helst sem
næst miðbænum, annað kemur til
greina. Uppl. í síma 587 1033.
Óskum eftir 3 herb. íbúö sem fyrst. Erum
3 í heimili. Uppl. í síma 76262.
M Atvinnuhúsnæði
Til sölu viö Eyjaslóö á Grandanum, 1100
m ‘ eða (50%) 550 m‘ iðnaðarhúsnæði
á tveimur hæðum. Neðri hæð, mikil
loflhæð og innkeyrsludyr. Mögulegt að
selja 50% eignarinnar þannig að ca 225
m ‘ séu á hvorri hæð. Hentar vel fyrir
fiskvinnslu eða vörulager og skrifstofu
á efri hæð. Möguleiki á að yfirtaka áhv.
lán. S. 552 6488, Stefán,
Glæsilegt 173 m 1 húsnæöi á 2. hæð á
góðum stað í Skeifunni, einnig á sama
stað á 1. hæð 62 m “ verslun/heildversl-
un eða hvað sem er. Næg bílastæði.
Upplýsingar í símum 91-31113,
985-38783 og á kvöldin í 91-657281.
Halló! Bráðvantar lítið atvinnuhúsnæði
undir þrifalega nýsmíði, helst í Kópa-
vogi. Allt kemur til greina. Innkeyrslu-
dyr óþarfar. Uppl. í s. 91-42418.
Háaleitishverfi - geymsluhúsnæöi.
Til leigu 150 m ‘, stórar innakstursdyr,
rafmagn, hiti, gluggar. Uppl. í síma 553
3277.
Laugarneshverfi.
Til leigu gott 100 m *" atvinnuhúsnæði,
hægt að skipta í 20 og 80 m ‘. Upplýs-
ingar í síma 551 7482 næstu daga.
DV
Listamaöur óskar eftir ca 100 m 2 lager-
eða iðnaðarhúsnæði á Reykjavíkur-
svæðinu. Allt mögulegt kemur til
greina. Sími 91-12455. Marteinn,
Til leigu 2 skrifstofuherbergi, 18 m ‘ hvert, í Sigtúni. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eða eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322.
Vantar ódýrt iönaöarhúsnæöi á leigu, 70-100 m ‘, í 50 km radíus frá Reykja- vík, verður að vera með innkeyrsludyr- um. Uppl. í síma 587 3261.
Mosfeilsbær. Til leigu eða sölu iðnaðar- húsnasði, 103 m ‘. Upplýsingar í síma 91-666930 eða 91-666430.
$ Atvinna í boði
Skemmtistaöur óskar eftir. Ef þú ert 18 ára eða eldri og hefur góðan kropp, ert ófeimin að dansa fáklædd, þá getum við þjálfað þig og hjálpað þér til að kom- ast til útlanda. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 565 0102 eða 989-63662.
Hreinlegur, heiöarlegur og hraustur starfskraftur óskast til starfa, bæði við ræstingu og almenn búðarstörf í mat- vörubúð í austurbænum. Vinnutími 07.30-13.00. Svör sendist DV, fyrir 1. maí, merkt „Matvörubúð 2440“.
Matreiöslumaöur. Full vaktavinna. Sért þú heiðarlegur, stundvís, vinnusamur og hugmynda- ríkur þá viljum við ráða þig í vinnu sem fyrst. Uppl. á staðnum, milli kl. 10 og 15 næstu daga. Kringlukráin.
Seltjarnarnes - heimilishjálp. Stór fjölskylda leitar að góðum starfskrafti til heimilisstarfa og einhverrar bama- gæslu a.m.k hálfan daginn, 5 daga vik- unnar. Framtíðarstarf f. réttan ein- stakl. S. 610218 á kvöldin í næstu viku.
Sumarstarf. Okkur vantar röskan, van- an viðgerðarmann með vélajjekkingu til vélaviðgerða í þjónustudeild í sum- ar. Mikil vinna. Þarf að geta hafið störf sem fyrst, helst strax. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 41425.
Hárgreiöslusveinn eöa meistari óskast hálfan eða allan daginn. Einnig nemi sem lokið hefur 1. og 2. bekk (eða stúd- entspróf). Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 40401.
JVJ hf. óskar eftir aö ráöa ýtumann, van- an stómm jarðýtum, einnig vélvirkja, vanan viðgerðum á þungavinnuvélum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41108.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Bílaverkstæöi í Kópavogi óskar eftir aö ráða bifvélavirkja til sumarafleysinga, gæti orðið lengur. Skrifleg svör sendist DV, merkt „BifVélavirki- 2442“.
Au pair, 21 árs eöa eldri og reyklaus óskast til New Jersey, USA, í júní til að gæta 2 barna, Uppl. veitir Valdís í síma 001 201 568 4741.
Heimilisaöstoö - Hafnarfjöröur. Hjón með 2 stálpaðar dætur óska eftir aðstoð við heimilisstörf, 10-15 klst. á viku. Uppl. í síma 655354 e.kl. 18.
Nýtt tækifæri. Miklir tekjumöguleikar. Auka- eða aðalstarf. Eingöngu áhuga- samir koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40407.
Ráöskona óskast frá miöjum maí á fámennt reyklaust sveitaheimili, bam ekki fyrirstaða. Uppl. í símum 94-4803 og 92-14620. (Kristín eða Ólafur).
Starfskraftur óskast til sumarafleysinga í mötuneyti hjá opinberri stofnun. Æskilegur aldur yfir 30 ár. Umsóknir sendist DV, merkt „TR 2433“.
Starfskrafur óskast í blómaverslun. Hlutastarf. Kvöld- og helgarvinna. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Blómaverslun 2430“.
Starfsmaöur, 25-30 ára, óskast í verkfæra- og byggingavöruverslun. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 887332.
Vegna mikilla anna vantar veitingastað uppvaskara. Aðeins áhugasamir sendi svör til DV, merkt „Uppvask 2431“.
Óska eftir söiumanneskjum í Rvík og á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög seljanlega vöru, há sölulaun í boði. Upplýsingar í sími 91-626940.
Kaupakona óskast í sveit. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 40404.
Ráöskona óskast í sveit á Norðurlandi vestra. Uppl. í síma 95-24288.
iC Atvinna óskast
22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Vön afgrstörfum, bókhaldsv., bömum, þrifum og umönnun. Á sama stað til sölu svefnsófi. S. 587 1337. Nína.
Kona óskar eftir vinnu i sumar, er dugleg, handlagin og listræn, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-76872 eftir kl. 18 næstu daga.
Neyö! Húsmóðir, 32 ára, óskar eftir
aukavinnu, t.d. tölvuvinnu,
ræstingum eða einhvers konar heima-
vinnu. Ragnheiður í síma 91-651285.