Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Side 45
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
53
Fiat 124 sport 1973, sjaldgæf-
ursportbíll. 2000 cc vél með heitum
ásum og tveimur Weber blöndungum,
a.m.k. 150 hestöíl, diskabremsur á öll-
um. Mikið endurnýjaður, gangfær en
óskoðaður. Auðvelt að nálgast vara-
hluti. Spennandi tækifæri fyrir lag-
henta. Verð 150 þús. Sími 91-620641.
• 205/75 R 15 stgr............8.060.
• 215/75 R 15 stgr...........8.720.
• 235/75 R 15 stg8.990.............
• 30 - 9,5 R 15 stgr.........11.115.
• 31 - 10,5 R 15 stgr.......11.670.
• 32 -11,5 R 15 stgr........13.075.
• 33 -12,5 R 15 stgr.........14.390.
Alhliða hjólbarðaþj., bón og þvottur.
1 M BÍiárÖsöÍii
MMC Pajero '92 V6, ekinn 53 þús. km, til
sölu. Upplýsingar í Bílahöllinni, sími
567 4949.
Hjólbarðar
Dekkjahúsið
Skeifunni 11-108 Reykjavík
Sími 568 8033 - 568 7330
EENERAL
ÖRUGG - ÓDÝR
ieDDadekk
AMC Eagle 4x4, jeppi, árg. '82,
upphækkaður, lækkuð drifhlutfóll, ný-
uppt. skipt., startari, demparar, gott
eintak, selst v/flutn. til útlanda. Kr.
390 þ. Ath., stgr. 290 þ. Einnig mjög
góð Multimedia 486 tölva, 420 Mb, 8
Mb, 14.400 mod., fjöldi forrita, kr. 160
þ: + midi-hljómborð, 15 þ. S. 565 5909.
j BÍLABÆR
HYRJARHÖFÐA .4 • REYKJAVÍK
SÍMI 587 9393 • FAX 587 9392
Toyota Carina E, árg. '93, til sölu, ekinn
16 þús, km, verð 1550 þús.
Vertu frjáls og hagsýnn. Það tekur hálf-
tíma að setja ferðahúsið frá Skamper á
(eða taka af). Húsin eru lækkuð á
keyrslu, þau eru búin öllum þægind-
um, svefnpláss fyrir 4, borð, bekkir,
eldhús m/ísskáp og nægur hiti.
Skemmtilegt hf., Bíldshöfða 8,
sími 587 6777.
Ford Econoline húsbíll, árg. '86, 6,9
dísil, ekinn 170 þús. km, skoðaður '96,
einn með öllu. Verður til sýnis á Bíla-
sölu Reykjavíkur fóstudaginn 28. apríl
I og laugardaginn 29. apríl.
Upplýsingar í síma 985-28004 um helg-
ina eða 96-22341 og 96-21325 eflir það.
Ford 4x4, árg. '85, til sölu/skipti, mjög vel
útbúinn bíll. Æskileg skipti á vörubíl
með krana eða double cab
pickup. Upplýsingar í síma 566 6615.
Aktu eins oa þú vilt
idr'
OXUM EINS OG MfNN
að aörir aki!
)
Lítiö ekin, nýskoöuö og gullfalleg
Toyota Corolla liftback '87. 5 dyra, 5
gíra, framdrifm, ekin aðeins 86 þús.
km, smurbók fylgir, útvarp/segulband,
litur rauður. Verð 380 þús. stgr., engin
skipti. Upplýsingar í símum 985-32550
og 554 4999, Halldór.
VW Scirocco 1800, 16 ventla, árg. '88,
rauður, ekinn aðeins 70 þús. km (alveg
satt!!!), vökvastýri, rafdrifnar rúður og
speglar, samlæsingar, sóllúga, litað
gler, 14" álfelgur o.m.fl. Upplýsingar í
síma 581 2111 kl. 10-14 laugardag,
annars í síma 587 4149. Bjöm.
Einn fyrir sumariö.
Dodge Diplomat, árg. '78, 8 cyl., 318 vél
og skipting, í toppstandi. Til sýnis og
sölu á Bílamarkaðnum,
Smiðjuvegi 46e, sími 567 1800.
Honda Civic GTi, árgerö '86, ekinn 128
þúsund, skoðaður út '96, sumar-/vetr-
ardekk, topplúga (CD-græjur geta
fylgt), verð 350 þúsund. Sími 98-34951.
MMC L-300, 4x4, bensín, árg. 1990,
flöskugrænn, 8 manna, ný dekk,
dráttarkúla, grjótgrind, nýtt
pústkerfi, nýir demparar, vel með
farinn bíll í toppstandi. Upplýsingar í
síma 553 2459 eða 985-42191.
Honda CRX 1,6,16 ventla, árg. '87,
ekinn 103 þús. km, skoðaður '96, topp-
lúga, ný vetrardekk. Góður stað-
greiðsluafsláttur.
Upplýsingar hjá Nýju bílasölunni,
Bíldshöfða 8, sími 567 3766.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Pontiac 6000 LE. Af sérstökum
ástæðum er til sölu Pontiac, árg. 1990,
sjálfskiptur, með overdrive, ekinn
76.000, vél V6, 3,1, með multi port
innspýtingu. Vel með farinn og góður
bíll. Upplýsingar í síma 91-643134.
Toyota Corolla XL, árg. '92, dökkgrænn,
beinskiptur, 5 gíra, vökvastýri, sam-
læsingar, útvarp/segulband, góður og
fallegur bíll. Skipti á ódýrari eða góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 551
8151 eða 551 9298.
Loksins er hann falur!
Renault 4, árg. '81, nýskoðaður, vel
með farinn, verð 99 þús. Upplýsingar í
síma 91-45202 eða 91-681022. Krist-
ján.
Ekinn 30 þúsund. Einstaklega vel með
farinn Toyota Corolla, árg. '90. Spar-
neytinn, útvarp/segulþand, sumar- og
vetrardekk. Skoðaður. Verð 680 þús.
Uppl. í síma 552 9341.
Hyundai Elantra 1,8 GT '94 til sölu, ek-
inn 5.000, beinskiptur, 5 gíra, rafdrifn-
ar rúður, samlæsingar, útvarp/segul-
band. Uppl. í síma 675076.
Loksins, loksins er þessi glæsilegi
sportbíll til sölu, Nissan Sunny '93,
einn með öllu. Uppl. í síma 557 5992.
Nissan 100 NX 2,0, árg. '91, ekinn 62
þús. km, dökkgrár, 5 gíra, 3 dyra, T-
toppur. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 96-22461 eftir kl. 18.
Jeppar
Cherokee Limited, árgerö 1990,
leðurklæddur, sjálfskiptur, cru-
isecontrol o.fl. Vel með farinn, gott útlit
og viðhald. Tveir dekkjagangar og
aukafelgur. Einn með öllu á góðu verði.
Uppl. í síma 565 8602.
Land I iu,oi, aiy. ui, IUIUU UIU
gormafjöðrun, lengri gerð (heimilt i
skrá fyrir 8-9 farjfega), upphækkaðu
35" dekk, aukamiðstöð og ýmsir auki
hlutir, ekinn 98 þús. km. Verð 1,5 mill
ón. Sími 553 2113 (91-32113).
Mazda extra cab '89, ekinn 80 þús. km,
33" dekk. Góður og vel með farinn bíll.
Aðeins 2 eigendur. Verð 1.050 þús.,
ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 564 3634 og 985-50667.
Cherokee Laredo 4,0 I, árg. '87, til sölu,
rauðbrúnn, ekinn 84 þús. mílur,
sumar- og vetrardekk, cruise control,
skoðaður '96, upphækkaður, allt raf-
drifið. Verð 980 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-39373.
GMC Jimmy, árg. '85, 6,2 dísil, 38" dekk',
35" dekk fylgja, loftl. framan og aftan,
cruise control, veltistýri, ekinn 94 þús.
mílur, verð 980 þús. Upplýsingar í
síma 91-41048 og 985-43221.
Nu er gullmolinn minn til sölu:
Range Rover, árg. '82, 4ra dyra, sjálf-
skiptur. Toppbíll. Verð ca 650-700 þús.
Skipti á sendibíl, má vera dýrari, eða
ódýrari fólksbíl. Upplýsingar í síma
567 1678.
Suzuki Vitara '92, upphækkaður, 33"
dekk, .ekinn 30 þúsund km, flækjur,
þjófavörn, einstakt eintak. Upplýsing-
ar í síma 553 1722 eftir kl. 17.
Dodge Ramcharger SE, árg. '79, eit-
urgrænn eðalvagn í toppstandi, ný 36"
dekk o.m.fl. Verð 550 þús., ath. skipti.
Uppl. í síma 92-46693.
Cherokee Laredo, árg. '88, ekinn 86 þús.
km, vínrauður, sóllúga, góð dekk, skoð-
aður. Upplýsingar í síma 555 0053.
Pallbílar
Til sölu Ford pickup 4x4, F 350, árg. '86,
6,9 lítra, dísil, ,33" dekk,
sjálfskiptur. Ymis skipti athugandi.
Upplýsingar í síma 91-71696.
Sendibílar
Hópferðabílar
M. Benz OM 711 '86, 20 manna, ekinn
240 þúsund, bíll í góðu standi. Ath.
skipti á 30-40 manna bfl. Einnig VW
Caravelle '93, 9 manna, ekinn 155 þús-
und. Sími 96-42200.
Vörubílar
Scania 82H, árg. '85, til sölu,
nýskoðaður. Ymis skipti möguleg.
Uppl. í símum 98-78895 eða 985-38726.
0 Þjónusta
Hrein torg - fögur borg.
Málun - merking bifreiðastæða,
vélsópun gangstétta og stæða.
Merking: bílastæðalínur (gamlar línur
endurmerktar) Hjólastólamerking -
bannsvæði, stafir - sérmerkingar -
endurskin. Vegamál hf, Kaplahrauni
12, sími 565 1655, fax 565 1675.
Verö aðeins 39,90 mín.
Hyundai H100 sendibifreiö, árg. 1994,
hvítur, með gluggum, ekinn 12.000 km,
sem nýr, með 3 manna bekk + grind
aftur í. (Skráður 5 manna.) Verð
1.270.000. Sumar- og vetrardekk á
felgum. Upplýsingar í símum 567 1884
og 587 1325.
Mercedes Benz 310 D, árgerö 1990, ek-
inn 150 þúsund km, verð 1660 þúsund
með vsk. Upplýsingar gefa Ingi eða Sig-
urður í síma 91-671040 á skrifstofu-
tíma eða hs. 641058 og 813393.
í TRÖIMDEIGS-
YÁ.MSK1H)
8Kennt eitt
kvöld. Litað
deig, vegg-
myndir og
frístandandi
styttur. Mik-
ið úrval hug-
mynda.
Aldís, sími 5650829