Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Síða 46
54
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hammersminni 28, Djúpavogi, þingl.
eig. Víkingur Birgisson og Guðbjörg
J. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Djúpavogs-
hreppur, 5. maí 1995 kl. 15.15.
Tunguholt, Fáskrúðsfirði, þingl. eig.
Ingibjörg Jóhannsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og
Lífeyrissjóður Austurlands, 5. maí
1995 kl. 13.00.
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIMÐI
Margar gerðir barnabílstóla.
Til nota frá fæðingu til 5 ára.
Vandaðir og viðurkenndir.
Margir litir. Mjög gott verð.
Sessur fyrir eldri börnin.
Notaðar með venjulegum
bílbeltum. Eykur útsýni og
þægindi barnsins. Einnig til
meo bakpúða (sjá mynd að neðan).
Bflbelti lyrir böm og fúllorðna.
2ja, 3ja og 4ra punkta.
Borgaitúni 26, Rv. Sími 562 2262
Bfldshöfða 14, Rv. Sími 567 2900
Skeifunni 5A, Rv. Súni 581 4788
Bæjarhrauni 6, Hafn. Sími 565 5510
Fermingar
Dómkirkjan
Fermingarbörn sunnudaginn 30. april.
Prestar sr. Hjalti Guðmundsson og sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson
Ásrún Lilja Jónsdóttir, Hringbraut 44
Berglaug Ásmundsdóttir, Vesturgötu 56
Elísabet Thoroddsen, Norðurstig 5
Elva Rut ErUngsdóttir, Garðhúsum 10
Halldór Óli Úlriksson, Öldugötu 33
Karí Ósk Ege, Drápuhlið 17
Karl Brooke Hermann Gunnarsson,
Ægisgötu 10
Louisa Sif Jóhannesard., Urriðakvísl 12
Róbert Viðarsson, Nýlendugötu 27
Rubin Karl Hacckert, Framnesvegi 27
Styrmir Goðason, Hávallagötu 51
Sunna Kristinsdóttir, Nesvegi 65
Sveinn Orri Snæland, Skildinganesi 36
Ævar Fannberg Bjarnason, Öldugötu 57
Eyrarbakkakirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 30. apríl
kl. 13.30.
Ágústa Edwald, Túngötu 22
Guðmundur Sigursteinn Jónsson,
Túngötu 41
Gunnar Ingi Friðriksson, Háeyrarvegi 5
Gyða Steina Þorsteinsdóttir, Túngötu 15
Hafþór Oddtu- Jóhannesson,
Háeyrarvöllum 14
Haukur Guðmundsson,, Eyrargötu 44B
Júlíana Tyrfmgsdóttir, Háeyrarvegi 2
Sigrún Ásta Júlíusdóttir,
Engihjalla 19, Kópavogi
Sveinsína Ósk Emilsdóttir, Búðarstig 5
Þórhildur Ósk Hagalín,
Háeyrarvöllum 54
Hjallakirkja
F’ermingarbörn sunnudaginn 30. apríl
kl. 13.30.
Prestar sr. Kristján Einar Þorvarðar-
son og sr. Bryndís Malia Elídóttir
Aðalheiður Þórarinsdóttir, Fagrahjalla 3
Frans W. Kjartansson, Álihólsvegi 112
Guðni Már Kristinsson, Fagrahjalla 100
Hilmar Rafn Kristinsson, Fagrahjalla 100
Hörður Gunnarsson, Efstahjalla 1C
Inga Þyrí Þórðardóttir, Lækjarhjalla 12
Jónas Þór Guðmundsson, Stórahjalla 11
Ósk Ólafsdóttir, Digranesvegi 69
Rúnar Ólafsson, Stórahjalla 21
Sverrir Karlsson, Engihjalla 25
Tómas Þórarinn Pétursson, Bergsmára 3
Vala Þórarinsdóttir, Grænatúni 10
Selfosskirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 30. april
kl. 14.00.
Atli Rafn Viðarsson, Seftjörn 9
Bjamey Sif Kristinsdóttir, Álftarima 34
Guðmundur Þór Guðmundsson,
Miðengi 16
Hólmfríður Ásta Pálsdóttir, Eyrarvegi 16
Hreiðar Jónsson, Háengi 11
Kristin Björg Ólafsdóttir,
Geirakoti, Sandvíkurhreppi
Kristján Már Guðnason, Fagurgerði 9
Óli Þór Pálsson, Starengi 18
Urður Ómarsdóttir, Birkivöllum 1
Valdimar Ragnar Gunnarsson, Miðengi 2
Viktoría Björk Erlendsdóttir,
Birkivöllum 30
Vilborg Hjörný ívarsdóttir, Þóristúni 11
Melstaðarkirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 30. apríl
kl. 11.
Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson
Elísa Ýr Sverrisdóttir, Lækjarhvammi
Guðbjörg Sigurlaug Gunnlaugsdóttir,
KoÚafossi
Guðlaug Bima Bjömsdóttir,
Árbakka 1, Laugarbakka
Jóhanna Hólmfríður Helgadóttir,
Huppahlíð
Yalur Indriði Örnólfsson, Efra-Núpi
Ámi Þorlákur Guðnason, Melstað
Víðdalstungukirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 30. apríl
kl. 13.30.
Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson
Hinrik Þór Oliversson, Laufási
Láms Guðbjörn Jónsson, Kambshóli
Sigrún Heiða Pétursdóttir, Finnmörk
Víkurkirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 30. apríl
kl. 13.30.
Prestur sr. Haraldur M. Kristjánsson
Ámi Már Haraldsson, Ránarbraut 7
Einar Bárðarson, Austurvegi 1
Erlingur Bjami Hinriksson, Sigtúni 1
Jakob Pálsson, Ránarbraut 13
Sigríður Karlsdóttir, Bakkabraut 2
Svavar Páll Pálsson, Austurvegi 25
Ódýrt þakjárn
Ódýrt þakjárn og veggklæðning
Framleiðum þakjárn og fallegar veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 - Kópavogi
Símar 5545544 og 554270. Fax 5545607.
Mánudaginn 1. maí
ÍR - Fylkir
kl. 20.00
Gervigrasið Laugardal
Ert þú á aldrinum 18-30 ára?
Hefur þig alltaf dreymt um að
fara sem skiptinemi?
Þá eru Alþjóðlegu ungmenna-
skiptin eitthvað fyrir þig.
Enn þá eru nokkur pláss í boði:
Nígería, Þýskaland, Belgía, Spánn,
Kólombía, S-Kórea, Indland.
Kynningarfundur verður haldinn
fimmtudaginn 4. maí.
Allar frekari upplýsingar á skrifstofu
samtakanna eða
í síma 561-4617
alla virka daga milli kl. 9 og 12.
ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI
Hverfisgötu 8-10, 4. hæð
101 Reykjavík
Leikhús
&m)i
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðió
Söngleikurinn
WEST SIDE STORY
eftir Jerome Robbins og Arthur
Laurents við tónlist Leonards Bern
steins
Kl. 20.00
í kvöld, örfá sæti laus, Id. 6/5, uppselt, (öd.
12/5, uppselt, Id. 13/5, uppselt, föd. 19/5,
mvd. 24/5. Ósóttar pantanir seidar daglega.
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevskí
Aukasýning sud. 30/4, nokkur sæti laus, allra
síðasta sýning.
STAKKASKIPTI
Frumsýn. föd. 5/5 kl. 20.00, nokkur sæti laus,
2. sýn. sud. 7/5, nokkur sæti laus, 3. sýn.
mvd. 10/5, nokkur sæti laus, 4. sýn. fid. 11/5,
nokkur sæti laus, 5. sýn. sud. 14/5.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersens
Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, síö-
asta sýning.
Smíðaverkstæðið
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00.
í kvöld, uppselt, Id. 6/5, uppselt, þrd. 9/5,
uppselt, föd. 12/5, uppselt, Id. 13/5, uppselt,
mvd. 17/5, uppselt, næstsíöasta sýning, föd.
19/5, uppselt, siöasta sýning. Ósóttar pant-
anir seldar daglega.
Barnaleikritið
LOFTHRÆDDIÖRNINN
HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og
Peter Engkvist
í dag kl. 15.00. MIAaverA kr. 600.
Gjafakort í leikhús - sigild og
skemmtileg gjöf.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Tekiö á móti simapöntunum virka daga frá
kl. 10.
Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00.
Síml 11200-Greíðslukortaþjónusta.
Leikfélag Akureyrar
DJÖFLAEYJAN
Laud. 29/4 kl. 20.30, uppselt, sunnud.
30/4 kl. 20.30, uppselt, (öd. 5/5 kl. 20.30,
laud. 6/6 kl. 20.30, sunnud. 7/5.
• • • • J.V.J. Dagsljós
Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Sími 24073.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið kl. 20.
DÖKKU FIÐRILDIN
eftir Leenu Lander
Laugard. 29/4, föd. 5/5, næstsíðasta sýnlng,
föstud. 12/5, siðasta sýning.
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Sunnud. 30/4, fáein sæti laus, laud. 6/5,
fimmtud. 11/5.
ATH. Þeir sem kaupa 2 miða eða fleiri
föstud. 28/4 ki. 13—17 f á geisladisk i kaup-
bæti!
Litla svið kl. 20.30.
Leikhópurinn Erlendur sýnir:
KERTALOG
eftir Jökul Jakobsson
Sunnud. 30/4, fimmtud. 4/5, föstud. 5/5.
Miðaverð 1200 kr.
Munið gjafakortin okkar.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
Tónlist: Giuseppe Verdi
Sund. 30/4, fösd. 5/5, laud. 6/5.
Fáar sýningar eftir.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrir
sýningardag.
Munió gjafakortin.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til ki. 20.
SÍMi 11475, bréfasími 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ-SÍMI21971
MARÍUSÖGUR
í leikstjórn Þórs Tulinius
Nýtt íslenskt leikrit ettir Þorvald
Þorsteinsson
2. sýn. í kvöld, uppselt.
3. sýn á morgun, uppselt.
4. sýn. föstud. 5. mai.
Miðapantanir allan sólarhrlnginn.
Lausafjáruppboð á óskilamunum
Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fer fram uppboð á ýmsum óskila-
munum, m.a. reiðhjólum, úrum, fatnaði og fleiri munum. Uppboðið fer fram
í uppboðssal Vöku hf. að Eldshöfða 4, Artúnshöfða, laugardaginn 6. maí
1995 og hefst það kl. 13.30.
Greiðsla við hamarshögg.
Næg bílastæði.
Sýslumaðurinn i Reykjavík
Laugardaginn 29. apríl
KR - Fram
kl. 20.00
Gervigrasið Laugardal