Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Qupperneq 50
58 LAUGARDAGUR 29. APRlL 1995 Nauðungaruppboð á lausafé Eftir kröfu Kringlunnar 4-6 hf. fer fram nauðung'aruppboð á eftirfarandi lausafé, tal. eign Götugrillsins: Loftræstikerfi. Uppboðið fer fram þar sem lausaféð er staðsett í Kringlunni 6, Reykjavík, mánudaginn 8. maí 1995 kl. 13.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð á lausafé Eftir kröfu Indverska veitingahússins fer fram nauðungaruppboð á eftirfar- andi lausafé, tal. eign Chakravut Boonchang: Lausafé til veitingareksturs ásamt öllum innréttingum. Uppboðið fer fram þar sem lausaféð er staðsett að Laugavegi 130, Reykja- vík, mánudaginn 8. maí 1995 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN i REYKJAVÍK Nauðungaruppboð á lausafé Eftir kröfu Landsbanka íslands fer fram nauðungaruppboð á eftirfarandi lausafé tal. eign Heimis B. Jóhannssonar. Grafo Press, einlita prentvél, frnr. 5160. Uppboðið fer fram þar sem lausaféð er staðsett að Laugavegi 29, Reykja- vík, mánudaginn 8. maí 1995 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Framhald uppboðs til slita á sameign Nauðungarsala til slita á sameign á eigninni Hjarðarhagi 17, 3ju hæð, ásamt tilheyrandi sameignar- og lóðaréttindum, þingl. eig. Hannes Ragnarsson og Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. maí 1995 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Hannes Ragnarsson. SYSLUMAÐURINN i REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Svalbarð 15, 0201, Hafharfirði, þingl. eig. Herborg Haraldsdóttir, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar og Húsnæðisstofhun ríkisins, 4. maí 1995 kl. 14.00. Ásbúð 78, 0102, Garðabæ, þingl. eig. Rafha-húsið hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og Gjaldskil sf„ 4. maí 1995 kl. 11.00. Fluguvellir 3, 25% í hluta A, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Sigurður Öm Sigurðsson og Aðalheiður Jakobsen, gerðarbeiðandi Klemenz Eggertsson hdl„ 5. maí 1995 kl. 15.00. Þemunes 9, Garðabæ, þingl. eig. Jó- hannes Georgsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Garðabæ, Húsnæðisstofiiun ríkisins, Innheimtustofnun sveitarfél., Lsj. hjúkrunarkvenna, Lífeyrissjóður verslunarmanna,_ Sigurður G. Guð- jónsson hrl. og Islandsbanki hf. 513, 5. maí 1995 kl. 14.00. Krókamýri 24, Garðabæ, þingl. eig. Óskar Sv. Ingvarsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands, Hellu, Bún- aðarbanki íslands og Gjaldheimtan í Garðabæ, 4. maí 1995 kl. 11.30. Sléttahraun 25, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun rík- isins, 4. maí 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Engihjalli 9, 6. hæð A, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Kópavogs, 3. maí 1995 kl. 10.00. Grófarsmári 32, þingl. eig. Kópavogs- kaupstaður, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 3. maí 1995 kl. 10.00. Auðbrekka 2, 0203, þingl. eig. Reynir Öm Þrastarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 3. maí 1995 kl. 10.00. Hamraborg 28, 1. hæð A, þingl. eig. Fanney Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Islandsbanki hf„ 3. maí 1995 kl. 10.00. Álfhólsvegur 41, norðurhluti kjallara, þingl. eig. Haukur Hjartarson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, 3. maí 1995 kl. 10.00. Heiðarhjalli 14, þingl. eig. Kópavogs- kaupstaður, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 3. maí 1995 kl. 10.00. Ástún 14, 1-1, þingl. eig. Bima Mar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópa- vogs, 3. maí 1995 kl. 10.00. Heiðarhjalli 16, þingl. eig. Kópavogs- kaupstaður, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 3. maí 1995 kl. 10.00. Birkigrund 6, þingl. eig. Páll Þórðar- son, gerðarbeiðandi Hitaveita Reykja- víkur, 3. maí 1995 kl. 10.00. Heiðarhjalli 17, íbúð 0101, þingl. eig. Unnur Þ. Skúladóttif, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram- sóknar, 3. maí 1995 kl. 10.00. Digranesheiði 37, þingl. eig. Sigurjón Markússon, gerðarbeiðandi Guðni Þórðarson, 3. maí 1995 kl. 10.00. Heiðarhjalli 23,0201, þingl. eig. Hall- freður Emilsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður Dagsbrúnar og Framsókn- ar og Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf„ 3. maí 1995 kl. 10.00. Efstaland v/Smiðjuveg 5, þingl. eig. Birgir Georgsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, 3. maí 1995 kl. 10.00. Hjallabrekka 30, þingl. eig. Anna Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, 3. maí 1995 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 55, 0302, þingl. eig. Guð- rún Lilja Benjamínsdóttir, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, 3. maí 1995 kl. 10.00. Engihjalli 3, 7. hæð E, þingl. eig. Sæunn Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 3. maí 1995 kl. 10.00. Afmæli 100 ára: Þorbjörg Jónsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir saumakona, Laugateigi 5, Reykjavík, verður hundrað ára á morgun. Starfsferill Þorbjörg fæddist í Papey en var tveggja ára er faðir hennar lést. Hún ólst upp hjá móður sinni sem eftir það var í vinnumennsku víða á Austurlandi, einkum hjá bræðrum sínum. Þorbjörg kom til Reykjavíkur 1913 og lærði þar klæðskerasaum hjá Jóni Bárðarsyni klæðskera. Hún starfaði þar og hjá klæðskerunum Árna og Bjarna í Bankastræti um skeið. Hún flutti út á land 1916 og var þá m.a. í vinnumennsku á Vopnafirði. Fljótlega eftir að Þorbjörg gifti sig fluttu þau hjónin að Klaufastekk í Breiðdal og stunduðu þar húskap á ámnum 1923-46. Allan þann tíma saumaði Þorbjörg fót og kjóla á fólk í sinni sveit og nærsveitum en hún stundaði saumaskap samfellt í sex- tíu ár, eða þar til hún varð sjötíu ogáttaára. Eftir að Þorbjörg missti manninn rak hún saumastofu á Breiðdalsvík um skeið en flutti til Reykjavíkur 1956 og hefur búið þar síðan með Nönnu dóttur sinni. Fjölskylda Þorbjörg giftist 25.10.1920 Emil Þórðarsyni frá Fáskrúðsfirði, f. 1894, d. 1952, bónda í Klaufastekk. Börn Þorbjargar og Emils: Nanna, f. 1923, húsmóðir í Reykjavík; Sig- urður Hafsteinn, f. 1926, d. 1948; Daníel Þór, f. 1927, húsasmiður og gestgjafi á Laugarvatni, kvæntur Emu Þórðardóttur géstgjafa og eiga þauþrjúbörn. Foreldrar Þorbjargar vom Jón Þorbjörg Jónsdóttir. Jónsson, sjómaður og ráðsmaður í Papey, hjá Lámsi ríka, og Sigríður Gróa Sveinsdóttir frá Holti í Öræf- um. Til hamingju með afmælið 29. apríl Sigurður Stefánsson, Öndólfsstöðum, Reykdælahreppi. Sveinsína Aðalsteinsdóttir (áafmæli4.5.), Reykjavegi 80, Mosfellsbæ. Húntekurá mótivinumog vandamönnum mánudagínn 1. maí að Miðleiti 5 í Reykjavík frá kl. 15-18. Benedikt Sigurðsson, Heiðarhomi 10, Keflavík. Halfgrímur Arason, Hátúni 12, Eskiflrði. Tryggvi Hannesson, Grenigrund 4, Kópavogi. Anna Helene Christensen, Hringbraut 57, Haínarfirði. Guðrún Magnea Tómasdóttir, Víðigrund35, Kópavogi. Guðmann Tobiasson, Hólavegi 9, Sauðárkróki. Ólafur Asgeirsson, Brekkugötu 39, Akureyri. GísliHalldórsson, Melgerði 40, Kópavogi. Bj örg Sigurðardóttir, Hrauni 5, Djúpavogshreppi.. Ester Albertsdóttir, Holtaseli 22, Reykjavík. Gunnar Öm Guðmundsson, Borgarvegi 2, Njarðvík. 40 ára ara Arinbjörn Kolbeinsson, Árlandi3, Reykjavík. Ingólfur G. Geirdal, Hæðargarði56, Reykjavík. 75ára_______________ Jóhannes Ólafsson, Skarðshlíð 14c, Akureyri. Æsa G. Guðmundsdóttir, Hörðuvöllum 2, Selfossi. GyðaH. Jónsdóttir, Álfheimum 34, Reykjavík. ara Halldór Ó. Guðmundsson (átti afmæli 28.4.), bóndiog vörubílstjóri, Nautaflötum, Ölfusi. Konahanser SigurbjörgH. Jóhannesdótt- ir. Guðlaug Albertsdóttir, Kópavogsbraut 43, Kópavogi. Rúnar Gylfl Dagbj artsson, Yrsufelli 9, Reykjavik. Gunnar Benedikt Kvaran, Háaleitisbraut 115, Reykjavik. EIíasBjörnÁmason, Suðurvegi2, Skagaströnd. Martina Sigursteinsdóttir, Blómvangi, Mosfellsbæ. Viðar Bergþór Jóhannsson, Hátúni 12, Reykjavík. Sólveig Sveinsdóttir, Holtsgötu 8, Sandgerði. Eyþór Jón Karlsson, Reynihvammi9, Kópavogi. Steinunn Þórunn Ólafsdóttir, Reykjamel 4, Mosfellsbæ. Huldubraut 62, þingl. eig. Bima Krist- bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Kópavogi, 3. maí 1995 kl. 10.00._____________________________ Kársnesbraut 112, 1. hæð, hluti 0105, þingl. eig. Bifreiðaverkstæðið Áfram gengur, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóð- ur, 3. maí 1995 kl. 10.00. Kársnesbraut 83, 2. hæð, þingl. eig. Hermann B. Jóhannesson, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, 3. maí 1995 kl. 10.00.________________ Kjarrhólmi 20, 4. hæð A, þingl. eig. Ingvar Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Húsfélagið Kjarrhólma 20,3. maí 1995 kl. 10.00._________________________ Lautasmári 10 og 12, þingl. eig. Lauta- smári h£, gerðarbeiðandi Frjálst fram- tak hf., 3. maí 1995 kl. 10.00. Lautasmári 2 og 4, þingl. eig. Lauta- smári h£, gerðarbeiðendur Efaaverk- smiðjan Sjöfh hf. og Frjálst framtak hf„ 3. maí 1995 kl. 10.00._________ Lautasmári 22, 24,26 og 28, þingl. eig. Lautasmári hf„ gerðarbeiðandi Frjálst framtak hf„ 3. maí 1995 kl. 10.00. Lautasmári 6 og 8, þingl. eig. Lauta- smári hf„ gerðarbeiðandi Frjálst fram- tak hf„ 3. maí 1995 kl. 10.00. Lyngbrekka 3, 1. hæð og bílskúr, þingl. eig. Kristinn Sigurðsson, gerð- arbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, Glitnir hf. og Sýslumaðurinn í Kópa- vogi, 3. maí 1995 kl. 10.00. Lækjasmári 11, 0201, þingl. eig. Bón- usverk hf„ gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 3. maí 1995 kl. 10.00. Neðstatröð 4, neðri hæð, þingl. eig. Harpa Guðmundsdóttir og Ragnar Siguijónsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Kópavogs, 3. maí 1995 kl. 10.00. Skeifa v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Viggó Dýrfiörð, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Húsbréfadeild Hús- næðisstofhunar ríkisins og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 3. maí 1995 kl. 10.00.__________________________ Skemmuvegur 10, efri hæð suður- hluti, þingl. eig. Bjöm Haraldsson og Sigríður Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, 3. maí 1995 kl. 10.00.__________________________ Skemmuvegur 34, efrí hæð, hluti 0201, þingl. eig. Toppur hf„ gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, 3. maí 1995 kl. 10,00.__________________________ Skólagerði 62, þingl. eig. Þórunn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Sýslu- maðurinn í Kópavogi, 3. maí 1995 kl. 10.00.______________________________ Smiðjuvegur 24, 2. hæð norður, þingl. eig. Borðinn hf„ gerðarbeiðandi Bæj- arsjóður Kópavogs, 3. maí 1995 kl. 10.00. Sæbólsbraut 26,0302, þingl. eig. Díana Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Sturla Snorrason, 3. maí 1995 kl. 10.00. Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnús Elías Guðmupdsson, gerðarbeiðendur Almennur lifeyrissjóður iðnaðar- manna, Samband íslenskra samvinnu- félaga og Sýslumaðurinn í Kópavogi, 3. maí 1995 kl. 10.00. Túnhvammur v/Lögberg, þingl. eig. Adam David, gerðarbeiðandi Toll- stjórinn í Reykjavík, 3. maí 1995 kl. 10.00._____________________________ Vallhólmi 12, þingl. eig. Sveinbjöm G. Guðjónsson og Guðbjörg S. Svein- bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 3. maí 1995 kl. 10.00. Vesturvör 9, 0101, þingl. eig. Tiyggvi Sigfusson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóð- úr Kópavogs, 3. maí 1995 kl. 10.00. Vogatunga 16, þingl. eig. Baldur Snor- ri Halldórsson, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. maí 1995 kl. 10.00. Þverbrekka 4, 904, þingl. eig. Anna Jóna Guðjónsdóttir og Þorbjöm Daníelsson, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Kópavogs, 3. maí 1995 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.