Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Side 52
60
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
Mánudagiir 1. maí
SJÓNVARPIÐ
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Leiðarljós (139) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Þytur i laufi (32:65)
19.00 Stúlkan frá Mars (4:5) (The Girl from
Mars). Nýsjálenskur myndaflokkur um
uppátæki 13 ára stúlku sem heldur
þvi fram að hún sé ættuð frá Mars.
19.25 Reynslusögur (1:4) (Life Stories).
Bandariskur myndaflokkur byggður á
raunverulegum atburðum. Sagt er frá
sárri lífsreynslu ungs fólks sem kemur
sjálft fram í þáttunum.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva. Kynnt verða lög ís-
lendinga, Austurríkismanna og
Spánverja.
20.50 Gangur lífsins (9:17) (Life Goes on).
Bandarískur myndaflokkur um gleði
og sorgir Thacher-fjölskyldunnar.
21.45 Afhjúpanir (6:26) (Revelations).
Bresk sápuópera um Rattigan biskup
og fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er
allt slétt og fellt en undir niðri krauma
ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar
ástríður, framhjáhald, fláttskapur og
morð.
22.15 Kasparov á tali. Hermann Gunnars-
son ræðir við Garrí Kasparov, heims-
meistara I skák. Stjórn upptöku: Egill
Eðvarðsson. Þátturinn' verður endur-
sýndur á laugardag klukkan 15.00.
Breskur myndaflokkur um atferli
manneskjunnar hefst á mánudag.
22.45 Mannskepnan (1:6) (The Human
Animal). Nýr breskur heimildarmynda-
flokkur um uppruna og þróun manns-
ins eftir hinn kunna fræðimann, Desm-
ond Morris, höfund Nakta apans og
fleiri frægra bóka um atferli manna.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
„Þátturinn er byggður á viðtölum við Guömund jaka, formann Dags-
brúnar. Hann hefur manna lengstan starfsaldur af þeim sem eru í for-
ystu innan verkalýðshreyfmgarinnar eða frá 1953. Þetta er ekki hefðbund-
inn viðtalsþáttur um hræringar í kjarabaráttu þessa dagana heldur er
þetta sögulegt," segir Ólafur E. Friðriksson, umsjónarmaður þáttar um
Guðmund jaka sem sýndur verður 1. maí.
„í raun og veru er verið að bera saman tvenna tíma. Ég læt Guðmund
lýsa því hvaða aöstæöur það voru í hans æsku sem kveiktu þennan neista
í honum. í þættinum er að finna ansi forvitnilega lýsingu á kjörum fólks
og þjóðfélagsaðstæöum þess tíma. Guðmundur lýsir þeim baráttumálum
sem hann hefur tekið þátt í. Breytingin er svo mikil að þeir sem yngri
eru trúa því ekki að hlutirnir hafi einu sinni verið svona,“ segir Ólafur.
Ólafur E. Friðriksson ræðir við Guðmund J. Guðmundsson, formann
Dagsbrúnar.
Stöö 2 kl. 20.35:
Tvennir tímar
VERKALÝÐSDAGURINN
14.30 Skúrkurinn. (The Super)
15.55 Lúkas. Lúkas er unglingur sem fer sín-
ar eigin leiðir og hættir öllu, lífi og lim-
um, fyrir stúlkuna sem hann elskar.
17.30 Sannir draugabanar.
17.50 Ævintýraheimur NINTENDO.
18.15 Tánlngarnir i Hæóagarði.
18.45 Marvin.
19.19 19:19.
20.00 Matreiðslumeistarinn. Þáttur kvölds-
ins verður tileinkaður fondue-mat-
reiðslu.
20.35 Tvennir tímar. - brot úr sögu verka-
lýðshreyfingar.
21.40 Konuraunir (A Woman’s Guide to
Adultery) Nú verður sýndur seinni
hluti (tessarar bresku framhaldsmynd-
ar.
22.35 Ellen.
Hollywood-krakkar er sjálfstætt fram-
hald þáttanna um Hollywoodkonur
sem voru sýndir á Stöð 2 i haust.
23.00 Hollywoodkrakkar (Hollywood
Kids). i þessum fjórum þáttum, sem
Stöð 2 tekur nú til sýninga, kynnumst
við börnum fræga og ríka fólksins og
hvers konar lífi þessir krakkar lifa en
það er ekkert í líkingu við líf og upp-
eldi Islenskra barna. Þetta er fyrsti þátt-
ur en þættirnir verða vikulega á dag-
skrá.
23.50 Bugsy. Glæpaforingjarnir Meyer Lan-
sky, Charlie Luciano og Benjamin
Bugsy Siegel ráða lögum og lofum í
undirheimum New York-borgar.
2.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttlr.
8.07 Morguntónleikar.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segöu mér sögu: Fyrstu athuganir Berts
eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson.
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdótt-
ur.
10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir Aram Katsjaturj-
an.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Saltfiskur og mannlif á Kirkjusandi. Rætt
viö Jón Dan rithöfund og Guðrúnu Eggerts-
dóttur. Umsjón: Þorgrímur Gestsson.
11.45 Harmónikkulög. Grettir Björnsson leikur
með Ólafi Gauki, Arna Scheving og Guð-
mundi R. Einarssyni.
12.00 Dagskrá Útvarps á verkalýðsdaginn.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni.
14.00 Lúðrasveit verkalýðsins.
14.20 Frá útihátíöarhöldum 1. maí nefndar.
verkalýðsfélaganna í Reykjavík.
15.10 Verkalýössöngvar.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist kvenna.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Verkalýðshreyfing á krossgötum. Um-
ræðuþáttur í tilefni verkalýðsdagsins 1. maí.
Þátttakendur: Rannveig Sigurðardóttir frá
BSRB, Halldór Grönvold frá ASI og Sigur-
jón Pétursson, fyrrverandi borgarfulltrúi.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
Askrifendur
fá 10% auka-
afslátt af smá-
auglýsingum DV
Hringdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum
miðvikudagskvöld.)
17.30 - Sinfónía númer 5 í B-dúr D 485 eftir
Franz Schubert. Hljómsveitin St. Martin
in the Fields leikur; Neville Mariner
stjórnar.
18.00 Eyjaskáld og aflakló. Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson segir frá skáldinu og sjóaranum
Karl-Erik Bergman á Álandseyjum og les
þýðingar sínar á Ijóðum eftir hann.
18.30 Um daginn og veginn. Sigríður Kristins-
dóttir, formaður Starfsmannafélags ríkis-
stofnana, talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Dótaskúffan. Morgunsaga barna endur-
flutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. (Einn-
ig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun
kl. 8.05.)
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis
Sveinssonar. Tónlist eftir Giörgy Ligeti.
Æfingar fyrir píanó. Pierre Laurent Aimerd
leikur.
21.00 Kvöldvaka. a. „Faðir vorið dugði mér". Jón
R. Hjálmarsson les úr bók séra Péturs Sigur-
geirssonar, Grímsey. b. „Öll er byggð í eyði
nú". Eyvindur P. Eiríksson flytur þátt af
Hornströndum. c. Lesið úr bók Hafliða
Magnússonar, Gömul blöð frá Bíldudal.
Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.)
22.00 Fréttir.
22.27 Orð kvöldsins: Sigríður Valdimarsdóttir
flytur.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónlist. Maíkórinn syngur verkalýössöngva
og ættjarðarlög; Sigursveinn Magnússon
stjórnar.
23.10 Við eða þau. Hvernig taka fjölmiðlar og
yfirvöld á málum nýbúa hér á landi og ann-
ars staðar? Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
(Áður á dagskrá 15. apríl sl.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónlist um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veóurspá.
8.00 Fréttir. Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Maífáninn. Lísa Pálsdóttir fylgist með
mannlífinu á verkalýðsdaginn.
10.00 Fréttir. Maífáninn heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Stál og gitar. Umsjón: Skúli Helgason.
15.00 B-hliöin. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnars-
son.
16.00 Fréttir.
16.05 2ja mínútna sápuóperur. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson. (Áður á dagskrá á skírdag.)
17.00 Maístjarnan. Guöni Már Henningsson
spilar tónlist af ýmsum toga.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
(Endurtekið aðfaranótt fimmtudags kl.
2.05.)
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins.
2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir. Næturlög.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Stund með Bobby Vee.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur-
lands.
6.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Ástvaldsson og
Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt mál-
efni I morgunútvarpi.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Hressandi þáttur
með Valdísi fram að hádegisfréttum. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björkstytt-
ir okkur stundir í hádeginu með skemmti-
legri tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem
efst er á baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar
sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar. Beinn slmi I þættin-
um „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita-
númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Eirikur Jónsson. Opinn slmatími þar sem
hlustendum Bylgjunnar gefst tækifæri á að
tjá sig um heitustu álitamálin í þjóófélaginu
hverju sinni eða eitthvað annað sem þeim
liggur á hjarta. Slminn er 671111.
19.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. Endurflutt veróa 40 vin-
sælustu lög landsmanna og það er Jón
Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er
í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiö-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Næturvaktin. BYLGJAN
sígiltfvn
94,3
7.00 í morgunsárið.Vínartónlist.
9.00 í óperuhöllinni.
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunningjar.
21.00 Sígilt kvöld.
12.00 Næturtónleikar.
FM^957
7.00 Morgunverðarklúbburinn. I bítið. Björn
Þór og Axel Axelsson.
9.05 Gulli Helga.
12.10 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleiö með Pétri Árna.
19.00 Betri blanda.Þór Bæring.
22.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 -11.00 - 12.00
- 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson.
9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm Baldursdóttir.
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
19.00 Draumur í dós.Sigvaldi Búi Þór-
arinsson.
22.00 BJarni Arason.
1.00 Aibert Ágústsson, endurtekinn.
4.00 Sigmar Guðmundsson, endurtekinn.
7.00 Frlðrik K. Jónsson.
9.00 Jóhannes Högnason.
12.00 Hádegistónar.
13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns.
18.00 Siðdeglstónar.
20.00 Lára Yngvars.Fullorðinslistinn.
22.00 Næturtónlist.
8.00 Slmmi.
11.00 Þossi.
15.00 Blrglr Örn.
18.00 Henný Árnadóttlr.
21 00 Slgurður Svelnsson.
1.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
07.30 Richie Rich. 08.00 Dink, the Dinosauu
08-30 Frurties. 09.00 Biskitts. 09.30 Hemhciiff.
10.00 WorldFamousToons. 11.00 Backto
Bedrock, 11.30 A Tauch of Blue in the Stars.
12.00 Yogi Bear. 12.30 Popeye'sTreasureChest.
13.00 Captain Planet 13.30 ScoobyÆs
Laff-A- Lympics. 14.00 Sharky & George. 14.30
Bugs & Daffy. 15.00 Inch High Private Eye. 15.30
Ed Grimley. 15.00 Top Cat. 16.30 Scooby Doo
17.00 Jetsons. 17.30Flintstones 18.00
Closedown.
01.20 Down to Earth. 01.50 US Girls. 02.20 Top
ofthe Pops. 02.50 70'sTop ofthe Pops. 03.20
The Bestof PebbleMill.04.15 Bestof Kílroy.
05.00 Jackanori. FowlPest. 05.15 Dogtanian.
05.40 The Return of the Psammead. 05.05 Prime
, Weather. 06.10 Catchword. 06.40 JustGood
Friends. 07.10 Trainer, 08.00 Pr ime Weather.
08.05 Kilroy. 09.00 BBCNewsfromLondon
09.05 Eastenders - the Early Days. 09.35 Good
Morning with Anne and Nick. 11.00 BBC News
from London, 11.05 Pebbíe M ill, 11.55 Prime
Weather. 12.00 The Bill. 12.30 Covington Cross.
13.20 Hot Chefs - Ken Hom. 13.30 BBC News
from Landon. 14.00 Top of the Pops. 14.30
Jackanory: Fowl Pest. 14.45 Dogtanían. 15.10
The Return of the Psammead. 15.40 Catchword.
16.10 Mulberry. 16.40 Reilly Ace of Spies. 18.00
No Job for a Lady. 18.30 Eastenders. 19.00
Matrix. 19.55 Prime Weather. 20.00 Porridge,
20.30Stalin.21.30 BBC Newsfrom London.
22.00 Keeping up Appearences. 22.30
Paramedics. 23.00 Martín Chuzzlewrt. 23.55
Discoveries Underwater.
Discovery
15.00 The Global Family. 15.30 Cat Wars. 16.00
Fire. 16.30 Spirit of Survival. 17.00 Invention.
17.35 Beyond2000.18.30 FutureQuest. 19.00
The Astronomers. 20,00 The Nature of Things.
21.00 Classíc Wheels 22.00 Elite Fighting
Forces. 23.00 Ciosedown.
MTV
04.00 Awake On The Wildside. 05.30 The Grind.
06.00 3 from 1.06.15 Awake On The Wildside.
07.00 VJ Ingo. 10.00 The Soul of MTV. 11.00
MTVsGreatestHits. 12.00TheAftemoon Mix.
13.00 3 from 1.13.15 The Afternoon Mix. 14.00
CineMatic. 14.15 TheAfternoon Mix. 15.00 MTV
News. 15.15The Afternoon Mix, 15.30 Dial
MTV. 16.00 MTV’s Hit List UK. 18.00 MTVs
Greatest Hrts. 19.00 FunsænÆ RosesTrilogy.
20.00 Safe ænÆ Sexy. 20.30 MTV's Real World
1,21.00 News at Night. 21.15 CíneMatíc. 21.30
First Look 22.00The End?. 23.30 The Grind.
00.00 The Soul of MTV. 01.00 Night Videos.
Sky News
05.00 Sunrise. 08.30The Trial of O J Simpson
09.10 CBS 60 Minutes. 12.30 CBS News. 13.30
Parliament Live. 15.00 Sky World News and
Business. 16.00 Liveat Five. 17.05 Richard
Littlejohn. 18.00SkyEvening News. 18.30The
OJ Simpson Trial. 22.30 CBS Evening News.
23.30 ABC World News. 00.10 Richard Littiejohn
Replay. 01.30 Pariiament Replay. 03.30 CBS
Evening News. 04.30 ABC World News Tonight
CNN
05.30 Global View. 06.30 Diplomatic Licence.
07.45 CNN Newsroom. 08.30 Showbiz This
Week. 11.30 World Sport. 12.30 8usiness Asía.
13.00 Larry Kíng Live. 13.30 OJ Simpson
Special. 14.30 World Sport. 15.30 Business Asia.
19.00 International Hour. 19.30 OJ Simpson
Specíal. 21.30 World Sport. 23.00 Moneyline.
23.30 Crossfire. 00.30World Report. 01.00 Larry
King Live. 02.30 QJ Simpson Special. 03.30
ShowbizToday.
TNT
Theme: The Monday Musical 18.00 The
Time, the Place and the Girl. Theme: Big Bad
Bob 20,00 The Angry Hills. Tbeme: Scoobl 22.00
BlackwellÆs Islartd. 23.20 Dance, Fools. Dance.
00.45 The Perfect Specimen. 02.30 BalckwellÆs
Island. 04.00 Closedown.
Eurosport
06.30 Golf. 07.30 Adventure. 08.30 lœ Hockey,
10.30 Formula 1,12.00 Líve Cyclíng. 13.30 Live
lce Hockey 16.30 Formula 1.17.30 Eurosport
News. 18.00 Speedworld 20.00 Football. 21.30
Boxíng. 22.30 Eurogolf Magazíne. 23.30
Eurosport News. 00.00 Closedown.
Sky One
5.00 The D.J. Kat Show. 5.01 Amigo and Friends.
5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck. 5.30
Dennis. 6.00 Inspector Gadget. 6.30 Orson and
Olivta.7.00 The Míghty Morphin Power
Rangers.7.30 Blockbusters. 8.000prahWinfrey
Show. 9.00 Concentration. 9.30 Card Sharks.
10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 The Urban
Peassnt. 11.30 Anything ButLove. 12.00 The
Waltons. 13.00 Matlock.14,00 Oprah Winfrey
Show. 14.50 The D.J. Kat Show.14.46 Orson
and Olivia. 15.15TheMighty Morphin Power
Rangers. 16.00 Star Trek. 17.00 Murphy Brown.
17.30 Famíly Ties. 18.00 Rescue. 18.30 M.A.S.H.
19.00 Hawkeye. 20.00 CtvilWars. 21.00 Star
Trek. 22.00 David Letterman. 22.50 The
Untouchables. 11.45 Chances. 00.30 WKRP in
Cincinneti. 1.00 Hit Míx Long Play.
Sky Movies
5.00 Showcase. 9,00 Radio Ffyer. 11.00 Evil
UndertheSun. 13.00 The Sea Wolves. 15.00
Mountain Family Robinson. 17.00 Radio Flyer.
19.00 In the Une of Outy; Kidnapped. 21.00
Out for Justice 22.35 Benny & Joon. 00.15
Afterburn. 1.55 Sworn to Vengeance.
3.25 Mountain Family Robinson.
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00
Hugleiðing.Hermann Björnsson. 15.15 Eirikur
Sígurbjörnsson.
r