Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
61
Hvöss austlæg átt
Vortón-
leikar
Ámesingakórinn í Reykjavík
heldur sína árlegu vortónleika í
Langholtskirkju á morgun kl. 16.
íslensk og erlend lög, m.a. úr
söngleikjum.
Landslag
Málþingið Landslag hefst í Hafh-
arborg í dag kl. 10.30. Meðal fyrir-
lesara eru Mikael Karlsson og
Aðalsteinn Ingólfsson.
Ræðumennska
JC Borg og JC Hafnarfjöröur
keppa í ræðumennsku í Ármula-
skóla kl. 18 í dag.
MG-félag íslands
heldur aðalfund í dag kl. 14 í
Gerðubergi.
Hitinn í dag ætti alls staðar að vera
yfir frostmarki en samkvæmt spám
fer ekki að hlýna fyrir alvöru fyrr
Veðrið í dag
en á mánudag. í dag verður austlæg
átt, allhvöss og skýjað við suður-
ströndina en annars kaldi og skýjað
að mestu um landið sunnanvert.
Norðanlands verður hæg austlæg átt
og léttskýjað víðast hvar. Kaldast
verður í dag á norðausturhorninu,
rétt yfir frostmarki, en hlýjast sunn-
anlands, 5 stig. Á höfuðborgarsvæð-
inu verður austanátt og um fjögurra
gráða hiti.
Sólarlag í Reykjavík: 21.44
Sólarupprás á morgun: 5.05
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.28
Árdegisflóð á morgun: 6.46
Stórstreymi siðdegis kl. 19.00
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyrí skýjað 1
Akumes skýjað 5
Bergsstaöir léttskýjað 0
Bolungarvík léttskýjað 1
Keflavíkurílugvöllur hálfskýjað 3
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6
Raufarhöfn skýjað 2
Reykjavík léttskýjað 3
Stórhöföi léttskýjaö 3
Bergen skýjað 5
Helsinki alskýjað 8
Kaupmannahöfh alskýjað 5
Ósló snjókoma 4
Stokkhólmur snjókoma 0
Þórshöfn snjóél 3
Amsterdam skýjað 9
Barcelona alskýjað 18
Feneyjar rigning 14
Frankfurt skýjað 11
Glasgow hálfskýjað 11
Hamborg alskýjað 6
London skýjað 11
LosAngeles léttskýjað 14
Lúxemborg skýjað 10
Madrid skýjað 13
Malaga skýjað 19
Mallorca skýjað 19
New York alskýjað 16
Nuuk þoka -3
Orlando rigning 21
París alskýjað 11
Róm skýjað 17
Tónleikar
á vegum Tónlistarskóla íslenska
Suzuki-sambandsins verða í dag
í Bústaðakirkju kl. 17.
Zen-iðkun
Kynning á Zen-iökun verður í dag
kl. 10 S húsnæði Guðspekifélags-
ins, Ingólfsstræti 22.
Kvikmyndasýning
Á vegum MÍR verður í dag sýnd
kvikmyndin Teheran, Lalta,
Potsdam kl. 17 í bíósal MÍR og á
morgun Faröu og sjáöu eftir Elím
Klimov kl. 14.
Basarog kaffisala
Vorbasar verður haldinn í dag-
dvöl Sunnuhlíðar í Kópavogi
laugardaginn 29. april kl. 14.
Nýttverkfrumsýnt
Leikfélagið
Vaka á Borgar-
firði eystra
frumsýnir ann-
að kvöld nýtt
íslenskt verk
eftir systurnar
Kristínu og Sig-
ríöi Eyjótfsdæt-
ur. Sýningin
hefst kl. 20.30 í
félagsheimil-
inu.
Félagsvist
Húnvetningafélagið verður með
félagsvist í dag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17.
Skagfirðingafélagið
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins í Reykjavík verður meö
veislukaffi og hlutaveltu i Drang-
ey í Stakkahlíð 17,1. maí kl. 14.
Vortónleikar
Drengjakór Laugarneskirkju
heldur vortónleika í Laugames-
kirkju 1. maí kl. 17. Ejölbreytt
dagskrá
Vorþing Kvennalistans
Vorþing Kvennallstans verður
haldið 30. apríl og 1. maí að Hótel
Örk í Hveragerði.
Bær í byrjun aldar
Byggðasafn Hafnarfiaröar mun í
dag opna sýninguna Bær í byrjun
aldar í Smiðjunni að Strandgötu
50 á morgun kl. 16.
Burtfarartónleikar
Guðmundur Hafsteinsson tromp-
etleikari heldur burtfarartón-
leika í Listasafni Sigurjóns Olafs-
sonar á morgun kl. 17.
Skemmtanir
Bubbi Morthens hefur verið á
ferð um austanvert landið undan-
fama daga og í gær var hann á
Höfh í Hornaíirði. Nú er komið aö
tvennum fiölskyldutónleikum sem
haldnir verða um miðjan dag auk
þess sem hann heldur eina kvöld-
tónleika. í dag verður mikiö um að
vera hjá kappanum þvi þá heldur
hann fjölskyldutónleika í íþrótta-
húsinu á Djúpavogi og hetjast þeir
um klukkan 15. Umkvöldiö verður
hann svo á Hótel Framtíö, Djúpa-
vogi, og hefjast þeir tónleikar
kl. 23.
Á sunnudaginn færir hann sig
um set og verður með fjölskyldu-
tónleika á Hótel Bláfelli, Breiödals-
vík, og hefjast þeir kl. 15. Er ekki
aö efa að á öllum þessum tónleikum
Bubbi Morthens er á tónleikaferð um Austurland.
verður mikið íjör og trúlega mun
Bubbi taka einhver lög sem tengj-
ast verkalýösbaráttu enda sfutt í
baráttudag verkalýðsins, 1. maí.
Mickey Rourke leikur geðsjúkan
glæpamann.
Háskaleg ráöa-
gerö
Laugarásbíó hefur hafið sýn-
ingar á kvikmyndinni Háskaleg
ráðagerö. Hún fjaUar um unga
menntaskólapilta sem ákveða aö
gera íbúum í smábæ saklausan
grikk. Þeir ákveða að sviðsetja
morð fyrir utan bankann á staðn-
um, stinga af og hlæja þegar frétt-
in kemur í útvarpinu. En þetta
fer öðruvísi en ætlað var því á
Kvikmyndir
sama tíma og þeir eru að fram-
kvæma grikkinn eru bankaræn-
ingjar að ræna bankann. Þetta
setur allt úr skorðum hjá glæpa-
hópnum og allt klúðrast. Þeir
taka strákana sem gísla og
ákveða síðan að þeir skuli vera
þátttakendur í bankaráninu.
Aðalhlutverkin leika Stephen
Baldwin, Cheryl Lee og Mickey
Rourke, sem bætir í safn sitt enn
einum geðsjúkum afbrotamanni,
en hann virðist vera orðinn fast-
ur í slíkum hlutverkum. Það hafa
fáir leikarar fariö jafn illa með
feril sinn og Mickey Rourke.
Nýjar myndir
Háskólabió: Höluð upp úr vatni
Laugarásbió: Háskaleg ráðageró
Saga-bió: Rikki riki
Bíóhöllin: Algjör bömmer
Bióborgin: I bráðri hættu
Regnboginn: Leiöin til Wellville
Stjörnubíó: Ódauðleg ást
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 100.
28. apríl 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,880 63,060 64,050
Pund 101,560 101,870 102,560
Kan. dollar 46,090 46,270 45,740
Dönsk kr. 11,6090 11,6550 11,6070
Norsk kr. 10,1430 10,1840 10.2730 •
Sænsk kr. 8,6960 8,7310 8.7860
Fi. mark 14,8230 14,8820 14.5830
Fra. franki 12,8890 12,9410 12,9790
Belg. franki 2,2195 2,2283 2.2226
Sviss. franki 55,4200 55,6400 55,5100
Holl. gyllini 40,7600 40 9200 40,8500
Þýskt mark 45,7000 45,8400 •45,7600
It. lira 0,03729 0,03747 0,03769
Aust. sch. 6,4890 6,5210 6,5050
Port. escudo 0,4308 0,4330 0.4349
Spá. peseti 0,5119 0,5145 0,4984
Jap. yen 0,74940 0,75160 0,71890
irskt pund 102,780 103,290 103,080
SDR 98,96000 99,46000 98,99000
ECU 83,7400 84,0800 83,6900
NM í badminton
í dag hefst í iþróttahúsi TBR
Norðurlandameistaramót í bad-
minton og verða á meðal kepp-
enda nokkrir af bestu badminton-
leikurum í heimi en Danir og
Svíar hafa löngum verið í hópi
bestu badmintonþjóða heims.
Norðmenn, íslendingar og
Finnar hafa verið að færa sig upp
á skaftiö á undanfómum árum
íþróttir
og eru þessar þjóðir farnar að
veita risunum keppni en íslend-
ingar munu sjálfsagt berjast viö
Finna og Norðmenn um sæti.
Af öðrum íþróttaviðburðum í
dag má nefna Íslandsglímuna,
landsleik í handbolta við Austur-
ríki, KR-Fram í Reykjavíkurmót-
inu í knattspyrau, en sá leikur
hefst kl. 17, og einnig verða leikn-
ir átta leikir í Látlu bikarkeppn-
inni í knattspyrnu.