Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
Laugardagur 29. apríl
SJÓNVARPIÐ
9.00
10.55
13.55
15.50
17.50
18.00
18.30
19.00
20.00
20.30
20.35
20.45
21.00
21.30
Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir. Mynda-
satniö Filip mús, Forvitni Frikki, Blá-
björn og Sammi brunavörður. Nikulás
og Tryggur. Tumi. Einar Áskell. Anna
í Graenuhlíö.
Hlé.
Enska knattspyrnan. Bein útsending
frá leik I úrvalsdeildinni.
iþróttaþátturinn. I þættinum verður
meðal annars bein útsending frá
landsleik islendinga og Austurríkis-
manna I handknattleik i Laugardals-
höll.
Táknmálsfréttir.
Svanga lirfan og fleiri sögur (A Very
Hungry Caterpillar) Teiknimynd.
Ferðaleiöir. Við ystu sjónarrönd (2:8)
Strandverðir (21:22) (Baywatch IV).
Fréttir.
Veður.
Lottó.
Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva. Næstu vikuna verða
kynnt lögin sem keppa í Söngva-
keppninni á Irlandi i mai og fyrst verða
leikin lög Pólverja, Ira og Þjóðverja.
Simpson-fjölskyldan (11:24)
Kjarakaup (The Big Steal). Aströlsk
bíómynd I léttum dúr frá 1991 um
ungan mann sem grípur til margvis-
legra ráða til að ná athygli stúlku sem
hann er hrifinn af.
Sænska spennumyndin Fláráð sem
vatn gengur út á afbryðisemi og morð.
23.10 Fláráð sem vatn (Falsk som vatten).
Sænsk spennumynd frá 1985. Skáld-
kona á ekki sjö dagana sæla eftir að
bókaútgefandi verður yfir sig ástfang-
inn af henni.
00.45 Útvarpsfréttir i dagskráriok.
Ingvi Hrafn Jónsson stjórnar Bingólottói á Stöð 2.
Stöð 2 kl. 20.35:
Síðasti bingólottó-
þáttur vetrarins
„Við ætlum að sjálfsögðu að vera með einhverjar flugeldasýningar í
restina. Það er eins með raketturnar og bingólottóþáttinn, það sést ekki
fyiT en þær springa í loftinu, hvað er í pakkanum," segir Ingvi Hrafn
Jónsson, umsjónarmaður Bingólottós, við DV.
Tíu þúsund íslendingar hafa skipt á milli sín nærri 100 milljónum króna
í vinningum í fjölskylduþættinum Bingólottói sem hóf göngu sína síðast-
hðið haust. Alls hafa verið 17 beinar útsendingar síðan Bingólottó hóf
göngu sína. Fjöldi heppinna þátttakenda hefur unnið bíla, huggulegar
utanlandsferðir, skemmtilegar ferðir innanlands, bensín á bhinn í heiit
ár, myndbandstökuvélar, glæsilegar vöruúttektir og fleira.
srm
9.00 Með afa.
10.15 Magdalena.
10.45 Töfravagninn.
11.10 Svalur og Valur.
11.35 Heilbrigð sál i hraustum likama
(12:13).
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.25 Fiskur án reiðhjóis. Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnu miðvikudagskvöldi.
12.50 Þeir sem guöirnir elska... (Dying
Young).
14.35 Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
(21:26).
15.00 3-BÍÓ. Ernest fer í fangelsi (Ernest
Goes to Jail). Ernest hefur verið skip-
aður kviðdómari í tilteknu sakamáli og
verður að fara ásamt meðdómendum
sínum í fangelsið til að skoða vettvang
glæpsins.
16.20 Brúðkaupsbasl (Betsy's Wedding).
Myndin fjallar um föður sem er ákveð-
inn í að halda dóttur sinni stórfenglegt
brúðkaup.
17.50 Popp og kók.
18.45 NBA molar.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas
Funniest Home Videos) (11:25).
20.35 BINGÓ LOTTÓ.
Iþróttamennirnir biðu eftir björgunar-
liði í tiu vikur.
21.45 Álifi (Alive).
23.50 Stál í stál (The Fortress). Á 21. öld
liggur þung refsing við því að eiga
fleiri en eitt barn og jafnvel enn þyngri
refsing við þvi að brjóta almennar regl-
ur.
1.25 Ástarbraut (Love Street) (15:26).
1.55 Lokahnykkurinn (The Last Hurrah).
3.55 Krómdátar (Crome Soldiers). Fyrrver-
andi Víetnamhermaður er myrtur á
hroðalegan hátt I smábæ einum.
5.25 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 924/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn: Sigurður Kr. Sigurðsson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur
og kynnir tónlist.
7.30 Veóurfregnir.
8.00 Fréttlr.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
9.00 Fréttlr.
9.03 „Ég er frjáls en ekki þú“. Rætt við pólska
leikarann og þýöandann Jacek Gódek.
Umsjón: Dr. Þorleifur Friðriksson. (Áður á
dagskrá á skírdag.)
10.00 Fréttir.
10.03 Brauð, vín og svín. Frönsk matarmenning
í máli og myndum.
4. þáttur: Pantagrúlismi og endurreisn.
Umsjón: Jóhanna Sveinsdóttir.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs-
son.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 VeÖurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmál á Köandi stund.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Söngvaþing. - Sönglög eftir Sigfús Hall-
dórsson. Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms syngja.
16.30 Veöurfregnlr.
16.35 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarpsins. Jón
Aðalsteinn Þorgeirsson klarinettuleikari og
Örn Magnússon píanóleikari leika þrjú (s-
lensk þjóðlög eftir Þorkel Sigurbjörnsson
og Novelettu eftir Atla Heimi Sveinsson.
17.10 Þrír fiölusnillingar.
1. þáttur: Nicoló Paganini. Umsjón: Dr.
Gylfi Þ. Gíslason.
18.00 Tónllst.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu
Metropolitanóperunnar í New York.
25. mars sl. Idomeneo eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Flytjendur: Idomeneo:
Plácido Domingo Idamante: Anne Sofie
Otter llia: Dawn Upshaw Elettra: Carol Va-
ness. Kór og hljómsveit Metrópólitanóper-
unnar; James Levine stjórnar. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. Orð kvöldsins flutt að
óperu lokinni SigríðurValdimarsdóttirflytur.
22.35 Þáttaskil, smásaga eftir Steingrím St.Th.
Sigurðsson. Höfundur les. (Áður á dagskrá
í gærdag.)
23.15 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (Áöur á dagskrá í
gær.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.05 Endurtekiö barnaefni rásar 1. (Frá mánu-
degi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Endurtekið aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekið aðfaranótt miðvikuaags kl.
2.05.)
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.00-12.20 Útvarp Noröurlands. Norðurljós,
þáttur um norölensk málefni.
NÆTURUTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnlr. Næturvakt rásar 2 - heldur
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur-
tekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfréttlr.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttlr.
5.05 Stund með Acher Bille.
6.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og flugsam-
göngum.
6.03 Eg man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.)
6.45 og 7.30 Veöurfregnir. Morguntónar.
Lang
útbreiddasta
smáauglýsinga-
blaðið
Hríngdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
AU0LY8IN0AR Athugið! Smáauglýsingar í
l M“~2\ belgarblað DV verða
L I að berast fyrir
'_____________ I kl. 17 á föstudögum
Lísa Pálsdóttir sér um Helgarútgáf-
una eftir hádegi alla laugardaga á
rás 2.
12.45 Helgarútgáfan.
13.00 Hvað er að gerast?
14.00 Málpípan annan hvern laugardag.
14.40 Litið í ísskápinn.
15.00 Sýningar sóttar heim.
15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
16.00 Fréttlr.
16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristln
Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur-
tekiö sunnudag kl. 23.00.)
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns-
son og félagar með morgunþátt án hlið-
stæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars
staðar, tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu
hjörtu og Sigurður L. Hall kryddar afgang-
inn. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Back-
man og Siguröur Hlöðversson í sannkölluðu
helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Slúðurfréttir, íþróttir, leikir, bíó-
myndir, næturlíf og skemmtanir, pistlar frá
fréttariturum, afmælisbörn og margt, margt
fleira sem er ómissandi á góðum degi. Frétt-
irkl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 íslenski listinn. Islenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum
milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs-
son, dagskrárgerö er í höndum Ágústs Héð-
inssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson. Fréttir kl. 17.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar. Vandaður fréttaþáttur frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá
var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld meö Grétari Miller.
Helgarstemning á laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr
með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktín.
FM^957
9.00 Ragnar Páll Ólafsson.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún.
16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson.
19.00 Björn Markús.
23.00 Mixiö. Ókynnt tónlist.
1.00 Pétur Rúnar Guðnason.
4.00 Næturvaktin.
fmIooq
AÐALSTOÐIN
9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
13.00 Vala Matt.
16.00 Íþróttafélögín.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
SÍGILTfm
94,3 x
8.00 Ljúfir tónar. Hugljúfar ballööur.
12.00 A léttum nótum.
17.00 Einsöngvarar.
20.00 i þá gömlu góðu.
24.00 Næturtónar.
bd(l80ið
10.00 Ellert Grétarsson.
13.00 Léttur laugardagur.
17.00 Helgartónar.
23.00 Næturvaktin.
X
10.00 örvar Geir og Þóröur örn.
12.00 Meö sítt aö aftan.
14.00 X-Dómínóslistinn. endurtekinn.
16.00 Þossi.
19.00 Partyzone.
22.00 X-næturvakt. Jón Gunnar Geirdal.
3.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
09.30 Plastic Man. 10.00 Periisof
Penelope Pitstop. 10.30 Josie & the Pussycats.
11.00 Secret Squirrel. 11.30 Godziila. 12.00
Dragons Lak. 12.30 Galtar. 13.00 Fantastic Four.
13.30 Centurions. 14.00 Funky Phantom. 14.30
Ed Grimiey. 15.00 Toon Heads. 15.30 Captain
Pianet. 10.00 Bugs & Daffy Tonight. 16.30
Scooby-Doo. 17.00 Jetsons. 17.30 Fiintstones.
18.00 Closedown.
00.50 Just Good Friends. 01.20 Animal Hospitai.
01.50 Trainer. 02.40 Land of the Eagle. 03.25
Pebble Mill. 04.10 Kilroy. 05.00 Mortimerand
Arabel. 05.15 Jackanory: Fowl Pest. 05.30
Dogtanian. 05.55 Rentaghost. 06.20 Wind in the
Wiílows. 06.40 Blue Peter. 07,10 The retum of
the Psammead. 07.35 The O-Zone. 07.50 Best
of Kilroy. 08.35 The Best of Good Moming with
Anneand Níck, 10,25 The Bestof Pebble Mill.
11.15 PrimeWeather 11.20 Mortimerand
Arabel. 11.35 Jackanory: Fowl Pesi 11.50
Avenger Penguins. 12.15 Incredible Games.
12.40 Maid Marian and her Merry Men, 13.05
Slue Peter. 13,30 Spatz. 13.55 Newsround Extra.
14.05 PrimeWeather. 14.10 Diseoveries
Underwater. 15.00 Eastenders. 16.30 Dr. Who.
16.55 TheSecret Diaryof Adrian Mole, Aged
13 and 3/4.17.25 Prime Weather. 17.30 That's
Showbusiness. 18.00 Dangerfield. 19.00
Christabel. 19.55 Prime Weather. 20.00 US Girls.
20.30 The Green Man. 21.30 70'sTop of The
Pdps 22.00 PrimeWeather. 22.05The Bill- 23.00
US Girls. 23.30 The Best of Good Morning with
Anneand Nick.
Discovery
15.00 Saturday Sladc full Metal Jacket: Wings
Over Vietnam. 16.00 Futl Metai Jecket: Reaching
fot the Skies: Verticat Flight. 17.00 Full Meial
Jacket: Special Fotces: US Marines 2nd Recon.
17.30 Full Metal Jacfcor Soecial Forces: US
Navy Seals. 18.00 Wings of the Red Star. The
PhantomÆs Foe. 19.00 Encfangered World: A
Zímbabwean Trilogy. 20.00 Aussie: Threc Trails.
21.00 Reaching for the Skies. 22.00 Beyond
2000 23.00 Closedown
09.30 Hit Líst UK. 11.30 MTVs First Look. 12.00
Urtdressed! Weekend. 14.30 Madonna - The
Girlie Show. 15.00 Dance. 16.00 The Big Picture.
16.30 MTV News: Weekend Edition. 17.00
MTV's Eutopean Top 20,19.00 Unplugged with
AnnieLennox. 20.00 TheSoul of MTV. 21.00
MTV's f irst Look. 21.30 The Zig & Zag Show.
22.00 Yo! MTV Raps. 00.00 The Wora of Most
Wanted. 00.30 Chíll Out Zone.
Sky News
10.30 Sky Destinaticns, 11.00 NBWsatNoon.
11.30 Weekin Review - UK. 12,30 Those Were
the Days. 13.30 Memoriesof1970-91.1440
Target. 15.30 Week ín Review - UK. 16.00 Live
At Ftve, 17.30 Beyond 2000 18.00 Sky Evening
News. 1840 Sponsline Uve. 19,00 Sky World
News. 1940 Heolthwatch. 2040 CBS 48 Hours.
21.00 Sky News Fonrght 22.30 Sportsline Errtra.
23.00 Sky Midnight News. 23.30 Sky
Destinations. 00.30 Those Were The Days. 0140
Memories of t970-1991
CNN
04.30 Diplomatic Lícence 06.30 Earth Matters.
07.30 Style. 08.30 Science & Technology. 09.30
Travel Guide. 10.30 Healthworks. 11.30 Worid
Sport. 12.30 Global View. 13.00 Larry King Live.
14.30 World Sport. 15.30 Your Money. 16.30
Evons and Novak. 18.30 Science & Technology.
19.00 CNN Presents. 20.30 Futurewatch. 21.30
World Sport. 22,00 The World Today. 23,00
Pinnacle. 23.30 Travel Guide. 01.00 Larry King
Weekend. 03.00 Both Sides. 03.30 Capital Gang.
Themc: Action Factor 18.00 Destination
Tokyo. 20.00 Men of the Fightíng Lady. 22.00
All the Brothers Were Valian. 23,40 Hetl Oivers.
01.35 Destination Tokyo, 04.00 Ctosedown
Eurosport
06.30 FormulaOne. 07.30 Wrestling. 08.30 lce
Hockey. 10.00 Boxing 11.00 Live FormulaOne.
12.00 Handball. 13.00 Live lce Hockey. 16.30
Formula One. 17.30 Live lce Hockey. 21.00
Formula One. 22.00 Golf. 23.00 Internaiional
Motorsports Report. 00.00 Closedown.
SkyOne
5.00 The Three Stooges. 5.30 The Lucy Show.
8.00 DJs KTV, 6.01 Jayce and the Wheeled
Warríors. 6.30 Dennís. 6.45 Superboy. 7,15
Inspector Gadget. 7.45 Super Mario Brothers.
8.15 Bumpin the Night. 8.45 Highl3nder. 9.15
Spectacular Spiderman. 10.00 Phantom 2040.
10.30 VRTroopers. 11,00 Worid Wrestling
Federation Mania 12.00 Coca-coia Hrt Mix.
13.00 Paradise Beach. 13.30 Knightsand
Wamors. 14.30 Three's Company. 15.00
Adventures of Brisco County, Jr, 16.00 Parker
Lewis Can't Lose. 16.30 VR Troopers. 17.00
World Wrestlíng Federation Superstars. 18.00
Space PrecincL 19.00The Extraordinary.20.00
Cops I og II. 21.00Tales fromthe Crypt. 21.30
Seinfeld. 22,00 The MovieShow. 22.30 Raven.
11.30 Monsters 00.00 TheEdge. 00.30 The
Adventures of Mark and Brian.
Sky Movies
5.00 Showcase. 7.00 Howto Steal a Míllion.
9.05 The Míghty Ducks, 11.00 Switchíng
Parents. 1245The PrlncessandtheGoblln
14.00 Proudhoart. 15.00 Savago Islands. 17.00
Thc Míghty Ducks. 19.00 Oiffhangw. 21.00
Hard to Kill, 22.40 TheBigBoss.
1.00 Cflffhanger.3.00 And God CreatedWoman,
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Hugleiöing. Hafliði
Kristinssan. 14.20 Erlingur Níelsson fsergest.