Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 103. TBL - 85. og 21. ÁRG. - MÁNUDAGUR 8. MAi 1995. VERÐ í LAUSASÖLU !o L? KR. 150 M/VSK. Enn deilt um f restun humar- vertíðar -sjábls.7 Lifla-Hraun: Fangar f Ijúgast á -sjábls.5 Olíufursti áHM á Akureyri -sjábls.39 Ökukenn- ari sakaður um ábyrgð á vélhjóla- slysi -sjábls.ll Leggur Skógrækt- in Kapellu- hraun í rúst? -sjábls.6 Vill svipta lækni fálkaorð- unni -sjábls.39 Hólmaborgin: íslandsmet í loðnu- löndun -sjábls.4 Grióarleg stemning var i Laugardalshöllinni i gærkvöld þegar landslið íslands mætti landsliöi Bandaríkjanna á opnunarleik HM '95 í handknattleik. Jafn- ræði var með liðunum í fyrri hálfleik en i seinni hálfleik tóku íslensku strákarnir sig saman í andlitinu og völtuðu yfir þá bandarísku. Þegar upp var staðið hafði ísland skorað 27 mörk en Bandaríkin 16 og eins og sjá má á myndinni kunnu áhorfendur vel að meta niðurstöðuna. DV-mynd BG Reyðarfjöröur: Átján börn slösuð- ust ¦w I rútuslysi -sjábls.2 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.