Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 Fréttir____________________________________________________________________________dv Sauðárkrókur: Endurvinnsla haf in á pappír, pappa og timbri Þórhallur Asmundsson, DV, Sauöárkróki: Á Sauðárkróki hófst nýlega tilraun meö endurvinnslu á pappír, pappa og timbri. Það er Haraldur Smári Haraldsson sem er að þróa endur- vinnsluna. Hugmyndina að þessari starfsemi fékk hann um síðustu ára- mót og fékk þá fljótlega til liðs við sig Braga Þ. Sigurðsson vélsmið sem smíðaði t.d. tætara til að rífa niður pappann og pappírinn. Haraldur Smári segir að það muni taka nokkum tíma aö koma þessu í fullan gang og hann hafi ákveðiö að bíða átekta með frekari kaup á vélum og tækjum. „Þetta verður bara aukabúgrein hjá mér, alla vega til að byrja með,“ segir hann. Fyrst um sinn kurlar hann pappann og hann er notaður í stíur undir dýr. Timbrið er hins veg- ar malað niður í garðakurl en garð- yrkjufræðingar segja að það bindi Haraldur Smári Haraldsson með kurl úr endurunnum pappa. Kurlið er notaö undir skepnur og er töluvert flutt inn af þessari vöru. DV-mynd Þórhallur raka í jarðveginum og flýti fyrir súr- efnismyndun." Bæði pappinn og kurlið verður selt í böggum en stefnt er að því að form- uð verði úr þessum efnum vöru- bretti og annar vamingur. Haraldur Smári sagði að Sauðár- króksbær hefði greitt mjög götu sína við þetta verkefni. Bærinn sér um flutning á hráefninu á vinnslustað endurgjaldslaust og hefur einnig stutt við þessa tilraun með fjárfram- lagi. Það er ekki dýr afurð sem kem- ur út úr endurvinnslunni, alla vega til að byrja með, en Haraldur segir að það að hráefnið kosti ekki neitt skapi gnmdvöll fyrir því að þetta geti staðið undir sér. Annars væri þetta vonlaust dæmi. Sauðárkróksbær auglýsti nýlega gámamóttöku fyrir pappa og pappír annars vegar og timbur og garðakurl hins vegar. Haraldur sér sjálfur um að flokka þetta sorp. ____________________ Akranes: Óánægja vegna uppsagna Hólmavík: - segir Sigurður Friðriksson GuöfinnurFinnbogason, DV, Hótenavöc „Veður var oft óhagstætt fram- an af og veiöin lítil en nú má merkja að hún sé heldur aö glæðast. Þaö er farið að fást nokk- uö af rauömaga sem gefur fyrir- heit um að grásleppan muni sýna sig frekar en verið hefur,“ segir Sigurður Friöriksson á Hólma- vlk. Hann fékk um 10 tunnur af hrognum f einni umvitjun fyrir skömmu og var þá búinn að ná um þriðjungi þess sem hann fékk í fyrra. Siguröur er frekar bjartsýnn á framhaldið og trúir því ekki að veiðin detti alveg niöur enda langur tími eftir. Akranes: DanieJ Ólafeson, DV, Akraneei: Ingólfúr Hrólfeson, hitaveitu- stjóri Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, hefur óskað eftir því viö stjóm veitunnar að fljót- lega liggi fyrir hversu lengi hann sinni starfi sínu. Eins og kunnugt er tekur nýtt fyrirtæki meö þátttöku Akranes- bæjar, Borgarbyggðar, Andakíls- hrepps og ríkissjóðs við rekstri Hitaveitu Akraness og Borgar- fjarðar um áramótin. Búist er við því aö starfsmönnum veröi sagt upp í september og fijótlega eftir þaö veröi ráöinn nýr orkubús- stjórl Daníel Ólafeson, DV, Akranesú Mikillar óánægju gætir meðal bensínafgreiðslumanna hjá Skelj- ungi á Akranesi en þeim var sagt upp um áramótin og eiga að hætta um mánaðamótin. Starfsmennimir em allir um sex- tugt og em mjög óánægðir með það Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Metaðsókn var á kvikmyndasýn- ingar Tjamarborgar þegar bíóið sýndi myndina Heimskur heimskari eða Dumb and Dumber. Myndin hef- ur notið gríðarlegra vinsælda víða um heim en í Reykjavík em nærri 40.000 manns búnir að sjá hana. Alls var myndin sýnd fjórum sinn- Amheiöur Ólafedóttir, DV, Stykldshólmi: Síðastliðin40 ár hefur Lionshreyf- ingin á íslandi tileinkað sér fyrsta laugardag í maí sem sérstakan bar- áttudag gegn fíkniefnum. Er sérstak- að hafa ekki fengið tækifæri til að halda áfram í nýrri sjálfsafgreiðslu- stöð Skeljungs. Auglýst var eftir starfsfólki á bilinu 20-40 ára. Starfsmennimir hafa ekki fengið skýringu á því hvers vegna þeir fengu ekki að halda áfram og þeim finnst þetta vera mannréttindabrot hjá Skeljungi. um í Tjarnarborg. Að sögn Rögn- valds Ingólfssonar, framkvæmda- stjóra Tjamarborgar, seldi hann hátt á þriðja hundrað miða á þessar sýn- ingar. Venjulega koma um 20-30 Ól- afsfirðingar í bíó svo þetta er langt fyrir ofan meðaUag. En eitt af því óvenjulega við þessa aðsókn er að full rúta af krökkum frá Dalvík kom á sýninguna og svo önn- lega höiðað til þeirra sem eiga 13 ára afmæli á árinu. Af þessu tilefni buðu Lionsklúbbur Stykkishólms og Lionsklúbburinn Harpa, Stykkishólmi, krökkunum í 7. bekk gmnnskólans til sín og af- Einn þeirra orðaði það svo að ef þeir hefðu hrotið eitthvað af sér ættu þeir heimtingu á að Skeljungur kæmi meö skýringar á því. Það eina sem þeir heföu heyrt frá fyrirtækinu væri að það heiði boðið þeim starfsloka- samning. ur rúta með krakka frá Húsabakka- skóla. „Þetta var feikilega gaman og meira en nauðsynlegt. Aðsóknin í bíó er ekki það góð. Ein svona sprengja gerir meira en að lyfta árinu upp, hún getur hjargaö rekstrinum,“ sagði Rögnvaldur. hentu þeim merki vímuvamadags- ins. Á vímuvarnadaginn, 6. maí, gengu krakkamir í hús og seldu merki dagsins. R©gína Thoraxensen, DV, Selfossi: Konum, sem korau í KÁ á Sel- fossi 12. maí sl„ var boðxð að iáta mæla hjá sér hlóöþrýstinginn. Þegar ég kom til að versla þenn- an dag biasti við mér í anddyrinu fiöldinn allur af fallegum og tign- arlegum hjúkrunarfræöingum. Ein þeirra kom til mín og bauð mér að mæla hjá mér blóðþrýst- inginn. Hún sagði mér að þessi dagur væri alþjóðadagur hjúkr- xmarfræðinga og þeír gerðu alltaf eitthvaö viövíkjandi heilsunni. í þetta sinn væri dagurinn til- einkaður heilbrigði kvenna. Akraborgarbryggj a: Planið steypt Daníel Ólafeson, DV, Akranesi: Nú standa yfir framkvæmdir viö plan Akraborgarbryggjunnar á Akranesi. Planið verður steypt og grjóti endurraöað við vamar- garð plansins. Þetta var orðið brýnt þar sem mikil leðja og pollar voru á plan- inu og fólk kvartaði mikið yfir þessu. Eöialaug og þvottahús: Göðþjónusta Regína Ihoratenaen, DV, Selíossi: Efnalaug og þvottahús, Guli- foss, Austurvegi 2 á Selfossi, var sett á stofh af heiðurshjónunum Steinari Stefánssyni og Guðrúnu Ólafsdóttur áríð 1993. Þau vinna þar sjálf og alls vinna þar 7 manns. Gullfoss er til húsa í húsi kjöt- vinnslu kaupféiagsins, þar sem efnalaug og þvottahús var áður. Húsið er nýstandsett og Gullfoss er búinn nýtísku vélum. Öll hreinsxm er vel af hendi leyst með hraði og ódýrt. 20% afsláttur er fyrir eldra fólk og fatlaða og frí heimsending. Þetta finnst mér góð þjónusta. Já, smáíyrirtækin eru ekki á hvínandi hausnum eins og þau stóru .sem byggja stórhýsi fyrir milljónir og eigendumir koma aldrei nærriatvinnurekshi sjálfir. Ólafsflörður: Metaðsókn í bíó 7. bekklngar I Stykkishólmi ásamt félögum úr Lionshreyfingunni. DV-mynd Arnheiður Vímuvarnadagur í Stykkishólmi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.