Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 24
44 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 Framsókn lofaði upp í ermina á sér. Aðeins á færi Jesú Krists „Framsókn hafði lofað kjósend- um næstum öllu milli himins og jarðar og sennilega ekki á færi annarra en Jesú Krists að efna það allt saman.“ össur Skarphéðinsson í DV. Eyðimörkin í Hafnarfirði „Eyðimörkin í hrauninu við Hafnarfjörð er eitt af því fyrsta sem erlendir ferðamenn sjá þegar þeir koma til landsins." Sigmundur Einarsson i DV. Ummæli Einokun ekki til hagsbóta „Ég held að þessi einokun á mjólkinni sé ekki endilega bænd- um til hagsbóta." Pétur H. Blöndal í Alþýöublaðinu. Tölurnar segja ekki allt „Þetta var erfiöari leikur en töl- urnar segja til um.“ Vladimir Maximov, þjálfari Rússa, I DV. Finnst gott að fá nudd „Svo gef ég strákunum nudd fyrir leiki og það finnst þeim gott.“ Jacklyn Vernier, sjúkraþjálfari Sviss, í DV. Kettir geta verið trúir húsbænd- um sínum eins og dæmin sanna. Fór 2.400 kíló- metra á fjórtán mánuóum Frægasta dæmi um feröalag kisu er ferð persnesku kisunnar Sugar. Hún var tveggja ára þegar Anderson íjölskyldan, sem hafði átt hana frá fæðingu, skildi hana eftir hjá kunningjum í Kaliforníu. Fjölskyldan var að flytja búferl- um til Gage í Oklahoma. Þar sem Sugar var bílveik skildu þau hana eftir. Fjórtán mánuðum síðar birtist Sugar á tröppunum hjá húsbændum sínum og hafði þá Blessuö veröldin ferðast 160 kílómetra á mánuði. Það trúði náttúrlega enginn And- erson-fjölskyldunni að þetta væri kisan sem þau skildu eftir. En eftir að þekktur dýralæknir hafði rannsakað dýrið staðfesti hann að um sömu kisu væri að ræða. Hraðamet Rusty Engri kisu hefur tekist að slá hraöamet Rusty. Árið 1949 ferð- aðist kisa þessi ein sín liðs frá Boston til Chicago á áttatíu og þremur dögum. Hafði hún verið skilin þar eftir af eigendum sín- um en Rusty var ekkert á því að skipta um húsbændur og strauk strax úr vistinni. Þetta er um 1.600 km leið og ferðaðist kisa því um 20 km á dag. Talið er víst að kisa hafi laumað sér með bílum og lestum en þeirri spumingu hvemig hún fór að þvi að „sníkja" sér far með farartækjum sem vom á sömu leið og hún er ! ósvarað. Léttir til síðdegis í dag verður norðvestangola eða kaldi og dálitil él við norðaustur- ströndina en hæg breytileg átt og Veðrið í dag þurrt í öðmm landshlutum. Víða léttskýjað um sunnan- og vestanvert landiö þegar kemur fram á daginn, en í fyrstu þokuslæðingur við norð- vestur- og vesturströndina. Hiti 0 til 5 stig norðanlands en 5 til 10 stig syðra. Á höfuðborgarsvæðinu verð- ur hæg breytileg átt og skýjað í fyrstu en síðan léttskýjað. Hætt við nætur- þoku. Hití 4 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.46 Sólarupprás á morgun: 4.01 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.18 Árdegisflóð á morgun: 9.46 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 3 Akumes skýjað 7 Bergsstaðir alskýjað 3 Bolungarvík þoka 3 Keíla víkurflugvöllur þoka 5 Kirkjubæjarklaustur skýjað 6 Raufarhöfn alskýjað 0 Reykjavík þoka 5 Stórhöfði skýjað 6 Bergen léttskýjað 4 Helsinki skýjað 11 Kaupmannahöfn rigning 7 Ósló rigning 8 Stokkhólmur rigning 8 Þórshöfn skýjað 2 Amsterdam rigning 8 Barcelona þokumóða 14 Berlin skýjað 11 Chicago alskýjaö 11 Feneyjar þokumóða 14 Frankfurt skýjað 9 Glasgow skýjað 2 Hamborg súld 8 London skýjað 5 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg skýjað 6 Madrid skýjað 17 Nuuk þoka -1 Orlando skýjað 24 París rigning 7 Róm þokumóða 15 Vaiencia skýjað 20 Vín alskýjað 10 Winnipeg heiðskírt 10 \ E° .....— —.. . .. M Veörið kl. 6 í morgun Þórhildur Magnúsdóttir húsmóðir: Amhéiður Ólaísdóöír, DV, Stykkjshólmi „Það var hringt í mig og sagt að ég heföi verið dregin út úr einhveij- um potti og hlotiö vinntng, siðan var gefið upp símanúmer og sagt að ég ætti að hringja í þaö. Eg var búin að steingleyma þvi að ég hafði tekið þátt í happaleiknum Vor í Maður dagsins París," segir Þórhildur Magnús- dóttir í Stykkishólmi sem heldur betur datt í lukkupottinn og er nú á leið í Iúxusferð til Parísar. „Ég hringdi og þetta reyndist vera hjá Islensk-ameríska, um- boðsaðila Revlon. Þar sögu þeir mér að ég heföi unnið fimm daga ferð til Parísar ásamt Maríu Guö- Þórhildur Magnúsdóttir. mundsdóttur, afgreiðslustúkunni sem afgreiddi mig. Það vili svo vel til að við María þekkjumst vel. Við vorura saman í stjórn Lionsklúbbs- ins Hörpu hér í Stykkishólmi síð- astiiðinn vetur." Þórhildur sagði að þetta væri al- gjör draumaferð og væri vel skipu- lögð og mikiö um að vera: „Við komum til með aö hitta vinnings- hafa frá öðrum löndum en ailir munu gista á sama hóteli. Einn dagur verður gefinn frjáls en síöan eru skoðunarferöir, kokkteilboð, hádegis- og kvöldverðir í boði Revl- on. Hápunkturinn á ferðinni verð- ur á laugardagskvöldið en þá verð- ur siglt niður Signu og er áætlaö aö fyrirsætan fræga, Claudia Schiffer, veröi með okkur í ferð- inni. Þannig aö það er öruggt aö þetta á eftir að verða eftirminnileg lífsreynsla." Þórhildur er húsmóðir í Stykkis- hólmi Eiginmaður hennar er Kristinn Ó. Jónsson skipstjóri og eiga þau fiögur börn. Landburður af íiski. Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki Meistarakeppni í knattspymn í næstu viku hefst keppni í ís- landsmótinu í knattspymu og er undirbuningur liða í fullum gangi. Meðan beðiö er eftir fyrstu umferðinni er ágætt fyrir knatt- spymuaðdáendur að sjá tvö af bestu líöum íslandsmótsins í fyrra spreyta sig í leik meistar- anna. A Akranesi leika ÍA og KR og hefst leikurinn kl. 20.00. Lið þessi koma nokkuö breytt til íþróttir keppni frá í fyrra og verður gam- an sjá hvemig þau koma undan vetri. Á sama tíma Ieika meistar- amir í kvennaílokki, UBK og KR, um meistaratitilinn. Fer leikur- inn fram i Hafnarfirði Landslið íslands í badminton er statt i Sviss þar sem það kepp- ir á heimsmeistaramótinu. í gær var keppt við Sviss og í dag kl. 17.00 verður leikiö við Bandaríkj- in. Skák Garrí Kasparov er efstur á minningar- mótinu um dr. Max Euwe sem nú stend- ur yfir í Amsterdam. Auk Kasparovs tefla Topalov, Piket og Lautier á mótinu. í 2. umferð beitti Kasparov Evans-bragði í annað sinn á skákferli sínum og vann Piket glæsilega. Lítum á stöðuna eftir 14 leiki. Kasparov hafði hvítt og átti leik: 8 7 6 5 4 3 2 1 15. Rd5! Bxal 16. Dxal 0-0 17. e5 Dc5 18. Hcl c6 19. Ba2! Da3 20. Rb6 d5 Ef hrókur- inn vikur kemur 21. Bxf7+ og drottning- in fellur. 21. Rxa8 og Kasparov vann í nokkrum leikjum. Jón L. Arnason I i é HiM X iii 1 A w 1 1 A A ii A 4} A A A a* ABCDEFGH Bridge Bridgesnillingurinn ítalski, Giorgio Belladonna, er látinn. Banamein hans var lungnakrabbi en hann lést síðastlið- inn fóstudag aðeins 61 árs að aldri. Bella- donna er sennilega frægasti spilari sem nokkurn tíma hefur verið uppi, hann var til dæmis spilari í hverju einasta landsl- iði Itala sem 16 sinnum varð heimsmeist- ari á árunum 1957-75. Hér á eftir kemur eitt spil í minningu hans sem hann og Garozzo spiluöu gegn Bandaríkjamönn- unum Eisenberg og Kantar í leik þjóð- anna á HM árið 1975. Á öðru borðinu enduðu sagnir í 4 spöðum dobluðum sem fór 500 niður. Sagnir gengu þannig á hinu borðinu, vestur gjafari og AV á hættu: ♦ ÁK82 ¥ 852 ♦ D9 ♦ KG105 * 10 ♦ 974 ▼ AKDG1073 ♦ 862 ♦ Á107543 + Á2 + D876 + DG653 + 964 ♦ KG + 943 Vestur Norður Austur Suður Eisenb. Garozzo Kantar Bellad. 14 Dobl 24 24 4? 4Ó Dobl Pass 5» Pass Pass Dobl P/h ** Garozzo spilaði út spaðakóngnum og svo virtist sem Bandaríkjamenn myndu græða mikið á spilinu þvi það stendur alltaf í þessari tigullegu. En Garozzo skipti yfir í tígulníu í öðrum slag! Sagn- hafi setti lítið spil í blindum, Belladonna setti kónginn og spilaði laufljarkanum tll baka um hæl. Eisenberg setti ásinn, tók trompin af andstöðunni og var sannfærð- ur um að tígullinn væri 3-1 og spila- mennska hans byggðist á þvi að fara einn niður því hann spilaöi laufi að drottn- ingu. Þessi beitta vöm ítalanna náði því að afvegaleiða Eisenberg og ítaiar græddu 12 impa í stað þess að tapa 6 impum. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.