Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 1
I i i í V í í í í í í í í i Á DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 117. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ1995 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Vandi sauðfjárbænda er mikill. Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka Islands, telur að fækka þurfi sauðfjárbúum um þriðjung. Það er þó Ijós í myrkrinu að möguleikar eru á að selja ís lenskt lambakjöt í New York. Náðst hafa samningar við matvæiakeðjur í stórborginni um söiu á lífrænt ræktuðu kjöti. Til eru 600 tonn af lambakjöti hériendis sem standast þær gæðakröfur sem gerðar eru. Tii sveita eru miklar annir þessa dagana vegna sauðburðar. Frístundabændurnir þurfa og að taka til hendinni. Jóhannes Jónsson er með kindur í Fjárborg á Geithálsi og var að marka lamb þegar Ijósmyndara DV bar að garði. DV-mynd GVA Tveir særðust í skothríð við Hvíta húsið - sjá bls. 8 Útflutningur: 600 milljóna vatns- verksmiðja - sjá bls. 6 Þýsku mann- ræningjarnir gómaðir - sjá bls. 8 Skýrsla Almannavama um Súðavíkurflóðið: Yfirvöld voru ekki látin vita af hættunni - fyrirmæli um fund hundsuð - sjá bls. 4 íslandsmótið í knattspyrnu: Flugeldasýning í Vestmannaeyjum - sjá bls. 17-18 og 39-40 íslenska knattspyrnan: Atta siðna aukablað um öll liðin í fyrstu deild - sjá bls. 25-32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.