Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 39 Iþróttir at ekki leynt vonbrigðum ;ins í gærkvöldi þegar lið öðum FH-ingum í fyrstu rnu. DV-myndir Brynjar Gauti ór sló í gegn :ellti Fram í opnunarlelk ísandsmótsins gegn hjá Leiftursliðinu. Þessi fyrrum Valsmaður skoraði þrennu í sínum fyrsta deildaleik með liðinu og átti þátt í fjórða markinu sem Páll Guömundsson skoraði. En í heildina séð virkuðu Ólafs- flrðingar sterkir og líklegir til að spjara sig gegn hvaða hði sem er. Júgóslav- nesku vamarmennirnir, Slobodan Mil- isic og Nebojsa Corovic, eru mjög öflugir og miðjan er fimasterk, enda eru Gunn- ar Oddsson, Ragnar Gíslason, Páll Guð- mundsson og Baldur Bragason engir nýliðar í 1. deild. Þorvaldur Jónsson var afar öraggur í markinu. Óskar Ingimundarson, þjálfari Leift- urs, hélt sig við jörðina þrátt fyrir stóran sigur. „Stigin vora svo sannarlega góð, en um miðbik fyrri hálfleiks og framan af seinni hálfleik vorum við langt frá því aö vera sannfærandi. Lukkan var með okkur á köflum, en við komum hingað með þeim ásetningi að sigra,“ sagði Ósk- ar. Hjá Fram var þaö aðeins Kristján Jónsson sem skilaði heilsteyptum leik, en ljóst er að endurkoma hans ein sér dugar ekki til að þétta vömina, sem var höfuðverkur hðsins í fyrra. Atli Helga- son lofar góðu á miðjunni og Ríkharður Daðason var ógnandi frammi á meðan Framhðið var inni í leiknum. „Þetta var alveg hroðalegt. Við vorum lengi betri aðilinn fengum góð færi. Eftir hlé vom menn vel stemmdir og við feng- um góð færi, svo skoruðu þeir og þá var þetta búiö. Ég tel að hðið sé í góöu líkam- legu formi en menn einfaldlega gáfust upp þegar þeir komust í 2-0. Þetta getur ekki verið verra og vonandi var þetta versti leikur sumarsins hjá okkur,“ sagði Steinar Guðgeirsson, fyrirhði Fram. Flugeldasýning - í Eyjum þegar heimamenn rassskelltu Valsmenn ÍBV-Valur (4-0) 8-1 1- 0 Tryggvi Guðmundsson (3.) með skalla á fjærstöng, einn og óvaldaður eftir homspyrnu Rúts Snorrasonar frá hægri. 2- 0 ívar Bjarklind (4.) með hnitmiðuðu skoti úr vitateignum eftir frábæra fyrir- gjöf og undirbúning Leifs G. Hafsteins- sonar. 3- 0 ívar Bjarklind (25.) af stuttu færi eftir mjög skemmtilegt spil og undirbún- ing Rúts og Steingríms Jóhannessonar. 4- 0 Rútur Snorrason (35.) með skalla eftir langt innkast Jóns Braga frá hægri en boltinn skoppaði einu sinni á leiðiimi. 5- 0 Tryggvi Guðmundsson (47.) breytti ste&iu knattarins eftir skot fvars og setti Lárus í Valsmarkinu alveg úr jafnvægi. 6- 0 Dragan Manojlovic (51.) beint úr aukaspymu af 20 metra færi. Boltinn lak undir Láras í markinu, ótrúlega klaufa- legt mark. 6- 1 Kristinn Lárasson (56.) skoraði fallegt mark með skoti úr teignum á nærstöngina. 7- 1 Tryggvi Guðmundsson (60.) lét vaða á markið af 20 metra færi og bolt- inn fór efst í markhomið. 8- 1 Tryggvi Guðmundsson (85.) meö öðrum þramufleyg af 20 metra færi. Boltinn skrúfaðist efst í homið fjær. Stórglæsilegt mark. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson - Friðrik Sæbjömsson, Dragan Manojlovic Jón Bragi Amarsson, Hermann Hreið- arsson- Steingrímur Jóhannesson ;.; (Kristján Georgsson 61.), Ingi Sigurðsson ;.V.'., fvar Bjarklind ;.\v. (Bjamólfur Lárasson 61.), Rútur Snorrason;.'. (Sum- arliði Ámason 61.) - Leifur Geir Haf- steinsson ;.v.\, Tryggvi Guðmundsson ;.v.v.;. Lið Vals: Láras Sigurðsson - Bjarki Stefánsson (Sigurbjöm Hreiðarsson 46.), Petr Mrazek, Krislján Halldórsson - Jón Grétar Jónsson (Kristinn Lárasson 46.), Valur Valsson, Hilmar Sighvatsson, An- ton Bjöm Markússon (Jón S. Helgason 62.), Hörður Már Magnússon - Stuart Beards, Sigþór Júlíusson. ÍBV: 25 markskot, 7 hom. Valur: 6 markskot, 3 hom. Gul spjöld: ívar (ÍBV), Rútur (ÍBV), Leifur (IBV), Mrazek (Val). Rautt spjald: Hörður Már (Val). Dómari: Kristinn Jakobsson, frábær. Áhorfendur: 550. Skilyrði: Napur austanvindur á annað markið en Hásteinsvöllur kemur ágæt- lega undan vetri. Maður leiksins: Tryggvi Guðmunds- son (ÍBV). Margir um nafnbótina en 4 mörk og hvert öðru glæsilegra, auk þess sem hann skapaði fjölda annarra- marktækifæra. Er í fantaformi. Fram-Leiftur (0-1) 0-4 0-1 Jón Þór Andrésson (36.) skoraði af stuttu færi eftir stórskotahríö Leiíturs þar sem Birkir varði frá Gunnari Má og Páll Guðmundsson skaut í stöng. 0-2 Jón Þór Andrésson (58.) fékk bolt- ann inni í markteignum hægra megin frá Pétri Bimi og sendi hann með lausu skoti í markhomið nær. 0-3 Jón Þór Andrésson (76.) fékk langa sendingu innfyrir vöm Fram frá Slobod- an Milísic, lék inní vítateiginn og skor- aði auðveldlega. 0-4 Páll Guömundsson (79.) með við- stöðulausu skoti eftir samvinnu Jóns Þórs og Ragnars Gíslasonar á vinstri kantinum og sendingu frá Ragnari. Lið Fram: Birkir Kristinsson - Ágúst Ólafsson (Hólmsteinn Jónasson 64.), Pét- ur H. Marteinsson, Kristján Jónsson ;.v, Valur F. Gíslason - Steinar Guðgeirs- son, Atli Helgason, Nökkvi Sveinsson, Þorbjöm Atli Svéinsson - Atli Einarsson (Guðmundur Guðmundsson 82.), Rík- harður Daðason. Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson - Sigurbjöm Jakobssön, Slobodan Milisic Nebojsa Corovic - Pétur Bjöm Jónsson, Gminar Oddsson ;.;, Ragnar Gíslason Páll Guðmundsson ;.; (Ein- ar Einarsson 82.), Baldur Bragason (Matthias Sigvaldason 82.) - Gunnar Már Másson (Steinn V. Gunnarsson 82.), Jón.Þór Andrésson Fram: 10 markskot, 5 hom. Leiftur: 18 markskot, 2 hom. Gui spjöld: Gunnar O. (Leiftri), Corovic (Leiftri). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann, ágætur. Áhorfendur: 546. Skilyrði: Mjög gott veður, milt og 8 stiga hiti. Valbjamarvöllurinn ekki nema að hálfu ieyti grænn. Maður leiksins: Jón Þör Andrésson (Leiftri) - skoraði þrjú mörk og ótti þátt i því fjórða, og sýndi auk þcss skemmtilega takta úti á veliinum. Er hægt að gera betur? Þoisteinn Gunnarsson, DV, Eyjunu „Þetta var frekar óvænt byrjun, að bursta Val í fyrsta leik. Við verðum einhvem veginn að halda okkur niðri á jörðinni eftir þetta. Þetta lofar virkilega góðu og ekki slæm byijun að skora tvö mörk í mínum fyrsta leik í 1. deild,“ sagði ívar Bjarklind, leikmaður ÍBV, eftir ótrúlega flug- eldasýningu á Hásteinsvelli þar sem ÍBV lék sér að Valsmönnum og sigr- aöi, 8-1. Yfirburöir ÍBV voru ótrúleg- ir og 16-1 hefðu ekki verið óréttlát úrslit miöið við gang leiksins. Eyjamenn, sem em með mikið breytt Uð frá því í fyrra, hófu leikinn með þvílíkum látum að áhorfendur vom varla búnir að koma sér fyrir þegar tvö mörk komu strax á upp- hafsmínútunum með mínútu milli- bili. Sókn ÍBV var mjög þung og Lár- us hafði nóg aö gera í Valsmarkinu. Steingrímur og Rútur vom eitraðir á köntunum hjá ÍBV og réðu Vals- menn ekkert við hraða þeirra. Sama var uppi á teningnum í upphafi seinni hálfleiks, tvö Eyjmörk í röö og einn Valsmaður fékk að líta rauða spjaldið. Ath Eðvaldsson, þjálfari ÍBV, notaði tækifæriö og tók þijá lykilmenn út af. Valsmönnum tókst að klóra í bakkann en Tryggvi Guð- mundsson batt endahnútinn á frá- bæra frammistöðu með tveimur glæsilegum mörkum. Eyjamenn em til alls Uklegir í sum- ar miðaö við frammistöðuna í þess- um leik. Vömin er mjög þétt með Dragan sem klett. Styrkur ÍBV er hins vegar sóknarleikurinn því Uðið hefur á að skipa mjög fljótum og Víðir Sgurðsson skrifar: Hver er þessi númer tvö hjá Ólafs- firðingum, spurðu margir á Val- bjarnarveílinum í gær. Þegar svarið var: Jón Þór Andrésson, kom næsta spuming: Hver er það? Þegar flautað var til leiksloka hafði þessi Utt þekkti leikmaður skorað þrennu í óvæntum stórsigri nýUða Leifturs á Fram, 0-4, Jón Þór er 26 ára gamall og þótti afar efnilegur þegar hann kom inn í Uð Vals sumarið 1989. Hann lék fimm leiki í 1. deildinni en varð síðan að hætta vegna þrálátra nárameiðsla. Síðasta sumar náði hann að spila einn leik með Val, kom þá inn á sem varamaður í sex mínútur í leik gegn Stjömunni. í vetur gekk hann til liðs við Ólafsfirðinga og í gær sló hann eftirminnilega í gegn. „Það er ótrúlegt að byija svona en ég er að spila með fráhæmm félögum sókndjörfum leikmönnum eins og Steingrími, Rúti, ivari og Tryggva. Kantmennimir vom frábærir og Tryggvi og Leifur Geir em skemmti- legt sóknarpar. Þeir áttu frábæran leik og Tryggvi nýtur þess að hirða afganga frá Leifi sem vamarmenn Vals áttu í mestu vandræðum meö. Erfitt er aö dæma ValsUðið af þessum leik en ljóst að þeirra bíður erfitt verkefni. Þeim var spáð 5. sæti en ÍBV 8. en samkvæmt þessum leik er sú spá marklaus. Valsmenn vom mjög þungir í leiknum og virtust hreinlega vera í lélegu formi. Vam- arleikurinn var mjög slakur og sókn- in fálmkennd. Helst að Kristinn Lár- usson sýndi góða takta. AtU Eövaldsson var að vonum kampakátur eftir leikinn. „Vömin var mjög sterk og það vom eldri menn sem tóku af skarið í dag og peyjamir gátu þá notið sín. Ingi var eins og herforingi á miðjunni. Það verður erfitt að ná strákunum niður því það em bara 3 dagar í næsta leik gegn Fram og það er alltaf erfitt að spila gegn særðu dýri. Spáin um röð Uðanna var aðeins til gamans gerð en okkar takmark er að lenda í 1.-8. sæti. Til þess þurfum við 18 stig. En þetta sumar hjá ÍBV í fótboltanum verður fyrst og fremst tileinkað minningu Lámsar Jakobssonar." Hörður Hilmarsson sagði að þetta stóra tap væri mikið áfall. Vest- mannaeyingar hefðu ekki komið sér á óvart en þeir hefðu hyijað vel og mörk breyttu miklu um gang leiks- ins. „Við skoðum hvað fór úrskeiöis og við sjáum svo til í haust hvort Uö- ið verður ofar,“ sagði Hörður. sem gerðu þetta kleift. Það var góð tilfinning aö skora fyrsta markið, hvað þá þegar þau vom orðin þijú. En það er fyrir mestu að Leiftur vann leikinn," sagöi Jón Þór við DV eftír leikinn. Sverrir Sverrisson lék í framUnu Leifturs í fyrra ásamt Gunnari Má Mássyni en í gær var Sverrir ekki með þar sem hann tók út leikbann. Jón Þór tók stööu hans og nýtti tæki- færið vel. „ Á mínum yngri ámm spilaði ég aUtaf sem miðjumaður en núna á undirbúningstímabiUnu var ég aUtaf frammi, kannski vegna þess að Sverrir var í banni í fyrsta leik. Það er svo spuming um framhaldiö, maö- ur gerir sitt besta en það er mikfl samkeppni um stöður í Uðinu," sagði maður gærdagsins, Jón Þór Ándrés- son. Jón Þór Andrésson, nýbúinn aö fullkomna þrennu sina, fagnar hér þriöja marki sínu gegn Fram á Valbjarnarvellinum I gærkvöldi. DV-Brynjar Gauti ^ Þjálfari óskast! ^ Umf. Stokkseyrar óskar eftir að ráða yngri flokka þjálfara til framtíðarstarfa. Upplýsfngar í síma 98-31348. H ver er þessi númer tvö?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.