Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 30
50 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 Afmæli Ölver Benjamínsson Ölver Benjamínsson, bóndi og bif- reiðastjóri, Ystu-Görðum, Kolbeins- staðahreppi í Hnappadalssýslu, er fimmtugurídag. Fjölskylda Ölver er fæddur á Ystu-Görðum og ólst þar upp. Hann byrjaði bú- skap í Stóra-Langadal á Skógar- strönd 1967 og bjó þar til 1973 en þá flutti Ölver að Ytri-Görðum og tók þar við búinu. Hann hefur einnig starfað sem bifreiðastjóri. Ölver kvæntist 6.5.1967 Ragnhildi Andrésdóttur, f. 7.9.1947, húsmóð- ur. Foreldrar hennar: Andrés Guð- mundsson, d. 1985, bóndi, Saurum, og Lálja Finnsdóttir, húsmóðir, Lilja er nú búsett í Borgamesi. Böm Ölvers og Ragnhildar: Gsk- ar, f. 11.4.1967, sjómaður á Patreks- firði, sambýhskona hans er Linda Hrönn Loftsdóttir; Benjamín, f. 14.6. 1%9, bifreiðastjóri, Ystu-Görðum, Bepj amín á einn son; Andrés, f. 15.2. 1971, bóndi, Ystu-Görðum, sambýhs- kona hans er Þóra Sif Kópsdóttir, þau eiga eina dóttur; Björk, f. 12.11. 1974, verslunarmaður, Ystu-Görð- um; Björgvin, f. 20.6.1977, Ystu- Görðum. Systkini Ölvers: Markús, f. 23.5. Ölver Benjamínsson. 1940, trésmiður í Borgamesi; Rut, f. 24.5.1945, húsmóðir, Búlandi í A-Landeyjum; Þorsteinn Gunnlaug- ur, f. 7.1.1949, trésmiður í Borgar- nesi; Rebekka, f. 4.7.1950, húsmóðir í Borgamesi; Guðmundur, f. 1.12. 1952, bifreiðastjóri í Stykkishólmi. Foreldrar Ölvers: Benjamín Markússon, f. 18.8.1906, d. 1991, bóndi, og Arndís Þorsteinsdóttir, f. 30.12.1918, húsmóðir, þau bjuggu að Ystu-Görðum og síðar í Borgar- nesi. Ölverererlendis. Skafti Fanndal Jónasson Skafti Fanndal Jónasson, Ægis- grand 2, Skagaströnd, verður átt- ræðurámorgun. Fjölskylda Skafti er fæddur á Fjalli á Skaga og ólst þar upp. Skafti stundaði bú- skap á Fjalli ásamt öörum störfum. Hann flutti til Skagastrandar 1941 og hefur búið þar síðan. Skafti starf- aði þar við hafnargerð, sjómennsku og byggingarvinnu. Skaftikvæntist 17.6.1939 Jónu Guðrúnu Vilhjálmsdóttur, f. 15.7. 1918. Foreldrar hennar: Vilhjálmur M. Vilhjálmsson, f. 1889, d. 1968, og Kristín A. Jónsdóttir, f. 1891, d. 1952. Böm Skafta og Jónu: Hjalti, f. 8.3. 1940, maki Jónína Þ. Amdal, Hjalti á fimm börn; Jónas, f. 26.2.1941, Jónas á sex böm; Vilhjálmur Krist- inn, f. 9.4.1942, maki Salóme Jóna Þórarinsdóttir, Vilhjálmur Kristinn á fjögur börn; Anna Eygló, f. 12.6. 1944, maki Gunnþór Guðmundsson, Anna Eygló á fjögur böm; Þorvald- ur Hreinn, f. 6.6.1949, maki Ema Sigurbjömsdóttir, þau eiga þrjú börn. Skafti og Jóna misstu tvö yngstu böm sín í frumbemsku og þá ólu þau upp dótturdóttur sína, Valdísi Eddu, maki hennar er Hlíðar Skafti Fanndal Jónasson. Sæmundsson, Valdís Edda á fimm böm. Afkomendur Skafta og Jónu era orðnir fimmtíu. Systkini Skafta: Guðríður, f. 1908, látin; Ólafur, f. 1909, látinn: Hjalti, f. 1911, látinn; Jóhanna, f. 1917, bú- settáSkagaströnd. Foreldrar Skafta: Jónas Þorvalds- son, f. 1875, d. 1941, og Sigurbjörg Jónasdóttir, f. 1885, d. 1980. Skafti tekur á móti gestum laugar- daginn 27.maí í Félagsheimihnu Fellsborg frá kl. 15-19. Tilkynningar Leikhús Fréttir Gro Harlern heimsækir Svalbaröa: Rík áhersla á tengsl Noregs og Svalbarða Reynir Traustascm, DV, Svalbarða: Gro Harlem Brundtland forsætis- ráðherra er væntanleg til Sval- barða í kvöld í boði sýslumannsins þar. Ferð norska forsætisráðherr- ans er gerð til að kynnast mannlífi og atvinnuháttum á Svalbarða og í tilefni af 75 ára afmæh Svalbarða- samningsins. Áætlað er að forsæt- isráðherrann skoði á morgun námuvinnslu sem Norðmenn era með á eyjunum og haldi heim á laugardag. Um 1200 Norðmenn era með búsetu í Longyearbyen á Spitzbergen og um fjórðungur þeirra lifir af því aö vinna kol úr jörðu. Þá búa um 800 Rússar í Bar- entsburg og 600 í Piramiden og byggja afkomu sína einnig á námu- vinnslu. Norðmenn leggja mikla áherslu á yfirráð sín yfir eyjunum og hafinu umhverfis þær og sýnir heimsókn forsætisráðherrans nú hve ríka áherslu þeir leggja á að sýna tengsl Noregs og Svalbarða. DeUa íslend- inga og Norðmanna um veiðar ís- lenskra skipa innan lögsögunnar um Svalbarðaeyjamar verður væntanlega leyst fyrir dómstólum og þar fæst úr því skorið hversu víðtæk yfirráð Norðmanna yfir eyjunum og lögsögu þeirra era. Listasafn Islands Er lokað vegna viðgerða tíl 20. júní. Ás- grímssafn er opið aUa daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Kvenfélag Óháða safnaðarins Vorferðalagiö verður mánudagskvöldið 29. maí. Farið verður frá Kirkjubæ kl. 20 stundvíslega. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir kl. 12 þann 27. maí til Svan- hildar, s. 37839, Guðrúnar, s. 10246 eða Esterar, s. 40409. Tapaðfundið Lína týnd Hún er 16 ára, smávaxin, grá og hvít- bröndótt læða og hvarf frá Fífuhjalla 13, Kópavogi, fóstudaginn 19. maí sl. Hún var ekki með ól þegar hún hvarf en er merkt G 2150 í eyra. Ef einhver hefur upplýs- ingar um hana þá vinsamlegast hafið samband í s. 5642618. Gleraugu töpuðust Sporöskjulaga brún Matsuda gleraugu töpuðust fyrir nokkrum vikum. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 621161. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR A} Stóra sviðið kl. 20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI ettir Dario Fo Föstud. 26/5, næstsíðasta sýning, laugard. 27/5, síðasta sýning. Aukasýning föstud. 2/6. Síðustu sýnlngar á leikárinu. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl. 10-12 alla virka daga. Simi miðasölu 6806807 Greiðsiukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús A BLADIERA VANTAR IREYKJAVÍK OG NÁGRENNI Stakkholti 4 (inng. frá Brautarholti). S. 5631631 AÍRflll íxrai 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. Læknavaktin 2j Apótek 3j Gengi Hafnarfjörður //////////////////////////// Nýtt símanúmer hjá umboðsmanni 555 10 31 UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Gránugötu 4-6, Siglufirði, fimmtu- daginn 1. júní 1995 kl. 16.30: DR-985 HA-694 Ennfremur verður boðið upp eftirtalið lausafé: Vélbáturinn Svanurinn Si- 17, skipaskrárnr. 7306, Caterpillar D6 C jarðýta, árg. 1974 og JCB 807 B beltagrafa, árg. 1974. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI w ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY ettlr Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00 í kvöld, uppselt, föd. 26/5, nokkur sœtl laus, Id. 27/5, nokkur sæti laus, föd. 2/6, mád. 5/6, föd.9/6, ld.10/6. Sýningum lýkur I júni. íslenskl dansflokkurinn: HEITIR DANSAR 3. sýn. á morgun kl. 20.00,4. sýn. sud. 28/5 kl. 20.00. Smíðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. Á morgun, föd. 26/5, Id. 27/5, mvd. 31/5, fid. 1/6, föd. 2/6, fid. 8/6, föd. 9/6, Id. 10/6, fid. 15/5, föd. 16/5, föd. 23/6, Id. 24/6, sud. 25/6, fid. 29/6, föd. 30/6. Norræna rannsóknar- leiksmiðjan ÓRAR Samvinnuuppfærsla finnskra og is- lenskra leikara. Frumsýning á morgun, kl. 20.00,2. sýn. Id. 24/6, kl. 14.00. Aöeins þessar 2 sýningar. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins" Freyvangsleikhusið sýnir: KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson. Tónlist: Garöar Karlsson, Jóhann Jóhanns- son og Eirikur Bóasson. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sunnud. 11/6 kl. 20.00. Aöeins þessi eina sýning. Gjaiakort í leikhús - sigild og skemmtiieg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússina er opin alla daga nama mánudaga trá kl. 13II118 og tram að sýnlngu sýnlngardaga. Elnnlg sfmaþjðnuala frá kl. 10.00 vlrka daga. Græna llnan 99 6160. Bréfsimi 6112 00. Sími 11200-Grelðslukortaþ|ónusta. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ-SÍM121971 MARÍUSÖGUR i leikstjórn ÞórsTulinius Nýtt islenskt lelkrit eftir Þorvald Þorsteinsson Siðasta sýnlngarvika, sýn. í kvöld kl. 20, fimmtud. 25/5 kl. 20, laugd. 27/5 og sunnud. 28/5 kl. 20. Allra siðasta sýnlng. Miðapantanlr allan sólarhringlnn. Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN í kvöld kl. 20.30, föstud. 26/5 kl. 20.30, laugard. 27/5 kl. 20.30, fösd. 2/6 kl. 20.30, id. 3/6 kl. 20.30. Sfðustu sýningar. • • • • J.V.J. Dagsljós Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miöapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. ffMiÆÆÆÆÆJÆÆJMÆÆMfJMJMA Allt að vinna með áskrift að DV! Áskriftarsíminn er 563 2700 Grænt númer er: 99-6270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.