Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995
Viðskipti____________________________________________________________________________dv
Póstur og sími undirbýr tengingu ljósleiðara inn á 10 þúsund heimili:
Óskað eftir til-
boðum í myndlykla
-fylgjumst með þessu, segir stj ómarformaður Stöðvar 2
Stefán til Verð-
bréfaþings
Stjórn Verð-
bréfaþings ís-
lands hefur
ákveðið að ráöa
Stefán Hall-
dórsson, 45 ára
rekstrarhag-
fræðing, fram-
kvæmdastjóra
Verðbréfaþings fVá ogmeð 1. okt-
óber nk. Stefán var ráðinn úr
hópi 17 umsækjenda. Hann hefur
síðustu 5 ár starfað hjá Kaupþingi
og dótturfélögum þess. Hann
lauk BA-prófl í þjóðfélagsfræði
frá HÍ árið 1975 og masters-gráðu
í rekstrarhagfræði frá Tuck Busi-
ness School, Dartmouth College,
í New Hampshire i Bandaríkjun-
um árið 1988.
6,3 prósent
raunávöxtun fs-
íenskalífeyris-
sjóðsins
Fundur sjóðfélaga í íslenska lif-
eyrissjóðnum var haldinn ný-
lega. Sjóðurinn er séreignarsjóð-
ur og eru Landsbréf hf. rekstrar-
aðili hans. Sjóðfélögum fjölgaði
mikið á síðasta ári, voru 518 í
árslok. Heildareignir námu -207
mpljónum króna.
i tilkynningu frá sjóðnum kem-
ur fram aö raunávöxtunin á síö-
asta ári hafi veriö sú besta hjá
séreignarsjóðum verðbréfafyrir-
tækja fjóröa áriö í röð, eða 6,3
prósent. Sfðustu fjögur ár hefur
meðalávöxtunin verið 9,38 pró-
sent.
Minni viðskipti á
Verðbréfaþingi
Heildarviðskipti á Verðbréfa-
þingi íslands í maí sl. námu tæp-
lega 3 milljörðum króna og voru
70 prósent minni en í sama mán-
uði í fyrra. Fyrstu 5 mánuöi árs-
ins námu heildarviðskiptin 19,3
milljörðum króna en eftir sama
tíma i fyrra voru þau 32 milljarð-
ar. Þetta kemur fram í fréttabréfi
Verðbréfaþings.
Á nýlegum stjórnarfundi Verö-
bréfaþings var ákveðið aö taka
upp nafnleynd aðila aö tilboöum
ogviðskiptumáþinginu. -bjb
Vegna sjómannaverkfallsins gerð-
ist það í fyrsta skipti í langan tíma í
síöustu viku aö ekkert íslenskt skip
seldi afla sinn í erlendri höfn, sam-
kvæmt upplýsingum frá Aflamiðlun
LÍÚ. í gámasölu í Énglandi seldust
einungis 116 tonn. Aflaverðmætið
var 16,8 milljónir og meðalverð því í
góðu meðallagi.
Tæknideild Pósts og síma sendi á
dögunum bréf til nokkurra framleið-
enda myndlykla þar sem óskaö var
eftir upplýsingum um hvaða tækja-
búnað þeir gætu útvegað vegna lagn-
ingar ljósleiðara inn á 10 þúsund
heimili í nýjustu hverfum höfuð-
borgarsvæðisins í tilraunaskyni.
Samkvæmt heimildum DV er kostn-
aður við ljósleiðaravæðinguna um
100 milljónir í fyrsta áfanga.
Gísli Skagfjörð hjá tæknideildinni
staðfesti í samtali við DV að fyrir-
spurnir hefðu verið sendar til nokk-
urra aðila og verið væri að fara yfir
svör þeirra. Gísli sagði ákvörðun um
hvaða tilboði yrði tekið geta legið
fyrir í næsta mánuði.
„Við erum ekki að fara að setja upp
„Við erum enn þa að skoða ýmsa
möguleika í stöðunni og ekkert fast
í hendi með viðskipti," sagði Sverrir
Sigfússon, framkvæmdastjóri Heklu,
við DV aðspurður um gang mála með
fyrirhuguð verkefni fyrirtækisins í
Víetnam. Verkefni Heklu eru undir-
búin í samráði við ráðgjafarfyrirtæk-
ið HEH Intemational sem er í eigu
íslenskra og víetnamskra aðila.
Heklumenn eru að kanna mögu-
leika á innflutningi til Víetnams á
fleiru en bílum, samkvæmt því sem
Sverrir sagði, sem annars var varkár
í öllum ummælum um viðskiptin.
„Þetta gæti verið innflutningur á
bílum eða ýmsu öðru. Þaö er margt
annað en bílar sem koma til greina
en við getum ekki sagt frá einstökum
atriðum. Við höfum ákveðna þekk-
ingu á okkar sviði sem við gætum
hugsanlega nýtt. Við vitum ekki
hvort eitthvaö kemur út úr þessu
fyrr en allir endar ná saman. Víet-
namar þurfa svo margt. Þeir eru
mjög aftarlega á merinni. Ætli þeir
Hlutabréfaviöskipti í síðustu viku
námu ríflega 23 milljónum króna og
sl. mánudag bættust við viðskipti
upp á 1,7 milljónir. Langmest hefur
verið keypt af bréfum Hampiðjunn-
ar, eða fyrir 11,5 milljónir, og næst
koma Flugleiðabréfm með um 9,5
milljóna króna viðskipti. Hlutabréfa-
verð hefur verið að hækka ef marka
sjónvarpsstöð. Málið snýst um end-
urnýjun á öllu notendakerfi Pósts og
síma og geta þar boðið upp á band-
breiða gagnvirka þjónustu, m.a. við
flutning á sjónvarpsefni. Við munum
síðan leigja aðgang að ljósleiðurun-
um,“ sagði Gísh en samkvæmt upp-
lýsingum DV hefur Póstur og sfmi
uppi áform um að ljósleiðari veröi
tengdur inn á hvert heimili í landinu
fyrir árið 2005.
Rekstraraðilar sjónvarps á íslandi,
a.m.k. einkaaðilar, fylgjast náið með
málinu hjá Pósti og síma. Árni Samú-
elsson í Sam-bíóunum, sem hefur
uppi áform um kapalsjónvarp í
Reykjavík, sagðist vita af þessu án
þess að vilja tjá sig nánar um það.
Sigurður G. Guðjónsson, stjómar-
séu ekki í sömu stöðu og við fyrir
stríð þegar við áttum ekki neitt nema
moldarkofa," sagði Sverrir.
má þingvísitölu hlutabréfa sem kom-
in var í 1114 stig í fyrradag. Athygli
vekur að engin viðskipti hafa verið
með hlutabréf Eimskips frá 2. júní.
Viðskipti gærdagsins voru þó ekki
kunn þegar þetta var ritað.
Eftir að álverð á heimsmarkaöi
lækkaði lítillega eftir hvítasunnu-
helgina hefur það haldist nokkuð
formaður íslenska útvarpsfélagins,
sem rekur Stöð 2 og Bylgjuna, sagð-
ist hafa fylgst með áformum Pósts
og síma frá því í haust. Aðspurður
sagði hann hina nýju myndlykla
Stöðvar 2 ekki henta fyrir þessa
tækni en það skipti ekki máli. Stöð 2
keypti sem kunnugt er 50 þúsund
lykla á síðasta ári fyrir um 500 millj-
ónir.
„Við þurfum þá bara ekki að kaupa
fleiri myndlykla. Þeir úreldast á
næstu 10 árum og við munum leigja
aðgang að ljósleiðurum Pósts og síma
ef hann þá fer út í þessa fjárfestingu.
Póstur og sími verður að selja öllum
aðgang að þessari tækni. Stöð 2 ætlar
þarna inn,“ sagði Sigurður.
framleiðendur heims farnir að setja
upp verksmiöjur í Víetnam. T.d.
hefði Mitsubishi Motors hafið þar
framleiöslu nýlega. -bjb
stöðugt, eða í kringum 1780 dollara
tonnið. Sérfræðingar spá áframhald-
andi stöðugleika.
Dollar og pund lækkuðu í verði í
gærmorgun um nokkra aura en hins
vegar hækkuðu mark og jen um svip-
að hlutfall.
-bjb
Þýskt-íslenskt
verslunarrád
í undirbúningi er að kcma á
þýsk-íslensku verslunarráði Iikt
og það amerisk-íslenska og
fransk-íslenska. Stofhfundir eru
ráðgerðir í Reykjavík og Bonn í
október nk. Frá þessu er greint í
fréttabréfi Verslunarráðs ís-
lands.
Þessu verslunarráði er ætlað
aö reka skrifstofu á íslandi og
sinna bæði upplýsingamiðlun og
viöskiptaþjónustu i báðar áttir.
Þegar hafa um 30 fyrirtæki skráð
sig stofnfélaga. Að ráðinu standa
Verslunarráðið, þýskasendiráðið
á íslandi, íslenska sendiráðið í
Þýskalandi og nokkrir áhugaaðil-
ar.
Farþegum fækk-
aðiímaíþrátt
fyrirHM’95
Þrátt fyrir HM ’95 i handbolta
fækkaði komum erlendra ferða-
manna í maí miðað við sama
mánuð 1994. 1 maí á þessu ári
komu alls 13.665 erlendir farþeg-
ar til landsins en 14.846 í maí í
fyrra. Fækkunin er um tæp 8%.
Um leið fóru hins vegar fleiri ís-
lendingar af landi brott heldur
en í maí 1994 ef miðað er viö kom-
ur íslendinga til landsins, eða um
9% fleiri.
íbúar þeirra 23 þjóðlanda sem
tóku þátt í HM ’95 auk íslands
voru alls 9.680 í maí en Ijóst að
óverulegur hluti þeirra kom til
að horfa á leikina. Athygli vekur
að aðeins 12 Alsíríngar komu til
íslands i mánuðinum, samkvæmt
skráningu Útlendingaeftirhtsins,
en i handboltaliö þarf a.m.k. 16
manns. Nú er spurning hvort
Alsíringar hafi verið með löglegt
liö! -bjb
Starfsmanna-
uppbótþráttfyr-
irminnisölu
Danfel Ólafsson, DV, Akranesi:
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum DV fá starfsmenn
Sementsverksmiöjunnar hf. á
Akranesi greidda fimmtíu þús-
und króna uppbót vegna góðs
gengis fyrirtækisins á síðasta ári.
Tómas Runólfsson deildarstjóri
vildi ekki staðfesta þetta í sam-
tali við DV, sagði að veriö væri
að ganga frá samningum í verk-
smiðjunni.
Um leið og veríð er aö greiða
uppbót hefur sementssala fyrstu
5 mánuði ársins dregist saman
um 16,3% miðað við sama tíma í
fyrra. Þá seldust ríflega 26 þús-
und tonn en fyrstu 5 mánuði
þessa árs um 22.600 tonn. Að-
spurður sagði Tómas að engin
breyting væri sjáanleg með fram-
haldið á árinu.
Markaðsráð
Stykkishólms
stofnað
Ataheiöur Ólafedóttir, DV, Stykkjshólmi:
Stofnfundur Markaðsráðs
Stykkishólms var haldinn ný-
lega. Sigþór Hallfreðsson og Erla
Friöriksdóttir hafa undanfarinn
mánuð unnið að því að kanna
áhuga fyrirtækja og stofnana á
staðnum á því að standa aö stofn-
un markaðsráöE í samvinnu við
Stykkishólmsbæ. Undirtektir
voru tpjög góðar og var því boöað
til fundar þar sem hugmyndir um
skipulag og verkefni starfsem-
innar voru reifaðar.
Skipuð var 3ja manna nefnd til
að ráða starfsmann Markaðsráðs
og skipuleggja betur farveg þess.
Að sögn Sverris eru stærstu bíla-
Ekkert skip seldi ytra
-bjb
Verkefni Heklu í Víetnam:
Fleira en bílasala í athugun
- ekkert fast í hendi, segir Sverrir Sigfússon
Sverrir Sigfússon, framkvaemdastjóri Heklu.