Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 16
36
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Til sölu
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
-útimálning ffá aðeins 498 kr. i,
viðarvörn 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning ffá að aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litabiöndun ókeypis.
Þýsk hágæða máining. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.____
Ódýr húsgögn, notuö og ný!.
• ^ófasett............frá kr. 10.000.
• Isskápar/eldav.............frá kr. 7.000.
• Skrifb./töivuborð...frá kr. 5.000.
• Sjónvörp/video.............frá kr. 8.000.
• Rúm, margar stærðir ...frá kr. 5.000.
Og m.fl. Kaupum, seljum, skiptum.
Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuv. 6c, Kóp., s. 567 0960,557 7560.
Hiö frábæra A-vítamínsýrukrem sem
~**bókstaflega sléttir úr hrukkum í andliti
og á hálsi (vísindalega sannað). Eyðir
unglingabólum. Verð kr. 1.500. Heim-
sendingarþjónusta innifalin í verði.
Sendum einnig í póstkröfu. Virka daga
kl. 14 og20, sími 565 5092._____________
Búbót i baslinu. Úrval af notuðum, upp-
gerðum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða
ábyrgð. P.s.: Kaupum biluð, vel útlít-
andi heimilistæki. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 552 1130.________
Til sölu nýtt í kassa sjónvarpsborö með
super woofer rack system og super
bassa. Kostar úr búð 25 þús., selst á 15
þús. Einnig fullkomið Dat digital segul-
band. Upplýsingar í síma
557 9887 eða 896 6737._______________
Til sölu bastvagga m/dýnu, 5 þ.,
Emmaljunga barnavagn, 7 þ., Maxi
"Uosi bílstóll, 3 þ., 30 rása skanner, 10 þ.
Sabala haglabyssa m/fýlgihl., 35 þ.,
bláir Chevrolet bílbekkir m/beltum,
leðurlíki, 3 og 4 sæta, 15 þ. S. 562 3139.
• Brautarlaus bílskúrshuröarjárn
(lamirnar á hurðina). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 565 1110/852 7285.
Útsala - sumardekk.
Verðdæmi: 165/70x13, 2.400 kr.
195/70x14, 3.000 kr. Umfelgun 2.600 kr.
Bíla- og mótorhjólaviðgerðir.
Opið 8-18 v.d. og lau. 10-16.
Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777.
Dux rúm, 140 cm breitt, til sölu á 15 þús-
und kr. Einnig Gram kæliskápur, 90
cm hár, á 15 þúsund kr. Upplýsingar í
síma 551 0242 eftir kl. 17.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, si'mi 568 9474.____
Fataskápur úr beyki!
Til sölu fataskápur úr beyki, lengd 340
cm, 45 cm og 50 cm einingar. Selst
ódýrt. Sími 553 7503.
Finnsku Oras blöndunartækin á
frábæru verði. Sturtubarkar, síur, WC-
setur, baðk., sturtub., flest á baðið.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Prentarar.
Til sölu pappírsskurðarhnífur, skurð-
arbreidd 80 cm, Repromaster og lítill
plötutökurammi. Uppl. í s. 565 0395.
Rýmingarsala á taulitum, sterislum,
strauörkum, myndum, dúkum til að
mála. Góður afsl. Opið 15-18. Fönd-
urstofan, Þverholti 5, Mos., s. 566 7343.
Sólbrún á mettima í skýjaveöri.
Biddu um Banana Boat sólmargfaldar-
ann í heilsub., sólbaðsst. og apót.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275.
Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Verktakar - Sumarbústaöareig. Ferða-
salemi (Potti) mikið af náttúruvænum
rotefnum fylgir. Einnig Honda Ijósavél,
1 kw. Uppl. í s. 586 1067 e.kl, 20.__
Verslunin í leiöinni, Glæsibæ.
Odýr leikfóng og gjafavara. Opnunar-
tilboð, t.d. stórir Lion King boltar á 396
kr., línuskautar á 3,950 kr. o.fl.___
Útsala, Ijósabekkir til sölu, einfaldir, til
að hafa yfir rúm í heimahúsum, nýjar
speglaperur og teljari. Visa/
Euro raðgr. S. 581 4382 eftir kl. 20.
Baökar til sölu. Baðkar á fótum, ca 40
ára gamalt. Tilboð óskast. Upplýsingar
í síma 551 5727 frá kl. 8-10.________
Eldavél, isskápur, eldhúsborö og stólar
og eldþúsinnrétting til sölu. Uppl. í
síma 565 4236.
Rýmingarsala á ýmsum gólfefnum, mjög
hagstætt verð.
Harðviðarval, sími 567 1010.
Seljum vegna breytinga þónokkurt
magn af baðskápum.
Harðviðarval. Sími 5671010.
Svínakjöt á grilliö, 1/4 svín, sagað og
pakkað, 650 kr. kg.
Kjötvinnsla Smára, sími 482 2798.
Gufunestalstöö til sölu, tegund SGC.
Uppl. gefur Sævar í síma 462 7222.
Óskastkeypt
Gestaíbúð! Óskum eftir, ódýrt eða
ókeypis, rúmi (ein og hálf breidd), hæg-
indastól, skrifborðsstól, lampa, eldun-
arhellu, örbylgjuofni o.fl. smáhlutum í
gestaíbúð fyrir erlenda listamenn.
Úppl. í síma 552 2866 frá 14-19.
Sumarbúöir óska eftir skrúfstykkjum,
notuðum, þungum og stórum, amerísk-
um, einnig hefilbekk og jafnvel 4x4 L-
300. Hringið f Þórarin í s. 588 1999.
Óska eftir gömlum skrautmunum, t.d.
mánaðarb., styttum, vösum, skálum,
leirtaui, lömpum o.m.fl. S. 561 2187
milli kl. 18 og 21. Geymið augl._____
Óska eftir vörubrettum (pallettum) af öll-
um gerðum, gefins til niðurrifs. Sæki
brettin á höfuðborgarsvæðinu næstu
vikur, Símboði 845 0365._____________
Óska eftir vörurekkum, ca 3 metra
háum. Upplýsingar í síma 568 3800 eft-
ir hádegi. Jóhannes.
Óska eftir farsíma í gamla kerfinu,
Dancall, þarf að vera vel með farinn.
Uppl. í síma 461 2541.
Leikskóla vantar ókeypis ísskáp.
Uppl. í síma 562 8533.
Óska eftir farsima,
ekki GSM. Uppl. í síma 462 7993.
Óska eftir hornsófa ódýrt eöa gefins.
Uppl. í síma 567 1636 og 553 2821.
IKgl Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
^___________ Fatnaður
Leigjum dragtir og hatta. Öðruvísi brúð-
arkjólar. Sjakketar í úrvali. Ný peysu-
sending. Fataleiga Garðabæjar, Garða-
torgi 3, s. 565 6680, opið á lau.
Heimilistæki
Ignis eldavélar, verö aöeins 44.442 stgr.,
br. 60 cm, m/steyptum hellum og blást-
ursofni. Eldhúsviftur, verð aðeins
5.853 stgr. Frystiskápar/kistur og
Westinghouse hitakútar í úrvali.
Rafvörur, Armúla 5, s. 568 6411.
Candy isskápur til sölu, ca 1,40, með
sérfrysti, verð 10.000. Upplýsingar í
síma 552 4618.
Til sölu General Electric þvottavél og
þurrkari. Selst saman á 60.000 krónur.
Uppl. í síma 567 1936 eftir klukkan 13.
^ Hljóðfæri
Mikiö úrval af píanóum og flyglum á
gamla verðinu. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Visa/Euro. 24/36 mánuðir.
Hljófæraversl. Leifs H. Magnússonar,
Gullteigi 6, sími 568 8611.
Útilegugitar, 11.925!! Gítarstillir fylgir
rafgíturum í júní. Komið og skoðið
Yamaha promix, SY-99, W7 o.íl. Hljóð-
kerfi í úrvali. Póstkröfuþjónusta. Hljóð-
færahús Rvíkur, s. 525 5060.
2 glæsilegar, ítalskar, sérsmíöaöar harm-
onikur tiT sölu, smíðaðar í
gömlum stíl, mikið skreyttar. Seljast á
kostnaðarverði. Sími 567 7078.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Nú
er sumarútsala á öllum gíturum,
mögnurum, effektatækjum o.fí. Nú er
hægt að gera ótrúlega góð kaup.
Til sölu 6 mán. studiomaster, 24 rása.
Óska eftir Ibanez Joe Satriani gítar í
skiptum fyrir Levinson Blade m/flug
tösku. S. 552 5061 og 846 0493 (símb.).
Marchall JCM 800, 300 W box og Digi-
tech Legend GSP gítareftect til sölu.
Upplýsingar í síma 566 6582 e.kl. 20.30.
Húsgögn
Strax! Vegna flutninga er til sölu svört
hillusamstæða með glerskáp og skúff-
um, verð 40 þús. Uppl. í síma 561 1229
eða 896 3886.
Óska eftir sófasetti, sófaboröi, hillusam-
stæðu, fataskápum, eldhúsborði, eld-
hússtólum og þvottavél ódýrt eða gef-
ins. Upplýsingar í síma 554 2034.
*•/ Bólstrun
Klæðum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bóIstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.
_____________________Antik
Antik. Ótrúlegt verö. Stórútsala i gangi.
Húsgögn + málverk + fl. Mikið ska!
seljast. Munir og minjar, Grensásvegi 3
(Skeifumegin), sími 588 4011.
í yfir 20 ár höfum viö rekiö antikversl. Úr-
val af glæsilegum húsgögnum ásamt
úrvali af Rosenb., Frisenb. o.fl.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
Þj ónustuauglýsingar
Ný lögn á sex klukkustundum
í staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undlr húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkertjarbrask
24 úra reynsla eriendis
iBsmvemi
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrcer og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stíflur.
I I
J L
HREINSiBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 5S1 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
JCB smágrafa á gúmmfbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér alit múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
Loftpressur — Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
flellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍNAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804.
CRAWFORD
BÍLSKÚRSHURÐIR
GÆÐANNA VEGNA
YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI
HURÐABORG
SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251
TRESMIÐAÞ J ONU STA
Tökum að okkur ýmiss konar trésmíði, t.d. á gluggum,
hurðum, ásamt ýmiss konar skrautlistum.
Einnig eigum við á lager fánastengur úr oregon pine.
Aratugareynsla
Tréiðnaðardeild Stálsmiðjunnar hf.
Mýrargötu 8-10 (við Slippinn) • Sími 552 8811 og 552 4400
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
•VIKURSÖGUN
•MALBIKSSÖGUN •
ÞRIFALEG UMGENGNI
Eöiciiifl
s. 567 4262, 557 4009
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
★ STEYFUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af göium
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKINI hf. • 554 5505
Bílasitni: 892 7016 • Boðsimi: 845 0270
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastööin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsiö, þaö er rauður bíll uppi á þaki.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/£fh 896 1100*568 8806
I j-=S DÆLUBILL ^ 568 88906
D\ Hreinsum brunna, rotþrær,
|!S|| niðurföll, bílaplön og allar
BWT~lTa|'5ff!f stíflur ífrárennslislögnum.
U" O VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
rS
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
VISA
. Sturlaugur Jóhannesson
VTírC>-Tr^ími587 0567
Bílasími 852 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
'CD 852 7260, símboði 845 4577