Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 45 DV Dúettarúróper- um og lög eftir Kaldalóns í kvöld verða í Hafnarborg óperutónleíkar með Páli Jóhann- essyni tenór og Lenu Tivelind mezzósópran. Með þeim leikur Ólafur Vignir Albertsson pínaó- leikari. Þetta eru fyrstu tónleik- amir af þremur í júní. Á tónleik- unum verða flutt lög eftir Kalda- lóns, Bizet og Verdi og dúettar úr ýmsum óperum. Þau Páll og Lena hafa flutt þessa dagskrá bæði i Svíþjóð og Noregi. Tónleikar Lena Tiveland er fædd í Sví- þjóð. Hún stundaði nám við Tón- listarháskólann í Malmö og lauk þaðan söngkennara- og einsöngv- araprófl. Hún stundaöi síðan framhaldsnám í Vín. Lena hefur sungið 1 óperum og óratoríum víðs vegar um Evrópu. Páll Jóhannesson tenór nam þjá þekktum kennurum á Ítalíu og var um tima söngkennari við Tónlistarskólann á Akureyri. Síðasthðin flmm ár hefur hann starfað hjá Konunglegu óperunni í Stokkhólmí. Gengið á slóðir fyrstu landnemanna I göngu HGH í kvöld verður rifj- aður upp á staðnum hinn sögu- legi atburður er fyrsta islenska Qölskyldan steig á land til fastrar búsetu. Fornleifarannsóknir styðja að það hafi verið á núver- andi athafnasvæði Reykjavíkur- hafnar. Til að varpa ljósi á hvern- Útivist ig þessi atburður hefur gengið fyrir sig mun Gunnar Eriendsson víkingaskipasmiður spjalla um hvemig hann telur að þessi at- burður hafi farið fram og sýna víkingaskip sem hann er með í smíðum og er af sömu gerð og hefði getað flutt fyrstu íslensku landnámsflölskylduna. Að því loknu verður gengið út aö Gróttu. Mæting er kl. 20 viö Miðbakka. Kvöldganga Félag eldri borgara í Reykjavik og nágrenni efnir til kvöldgöngu í Bláfjöll. Um er að ræða stutta gönguferð á nyrsta strompinn í hrauninu. Fararstjóri er Sigurð- ur Kristinsson. Miðaafhendíng til kl. 14 í dag. Viðbrögð vegna náttúruhamfara I dag kk 17 verður haldinn fund- ur í stjórn Veitustofnana Reykja- víkur þar sem fjallaö verður ur viöbrögð vegna náttúruhamfar, Fundurinn er í Perlunni og er opinn almenningi. Spilavist Áhugafólk um spilavist spilar í kvöld kl. 20.30 i Húnabúð, Skeif- unni 17. Allir velkomnir. Samkomur Námskeiö Tómstundar Á námskeiði Tómstundar í Hafn- arfirði, sem er fyrir ungfinga fædda 1981, er í dag iönskólanám- skeið, keila og aerobik. Brúðubíllínn verður meö leiksýningu í dag kl. 14 við Guliteig. Sumardagar í kirkjunni Samvera verður í Dómkirkjunni í dag kl 14-16. Hugleiðing: Sr. Jakob Ágúst Híálmarsson. Gengið frá Leiru á Hólmsberg Golfvellir ná oft yfir stórt land- svæði, en það er ekki þar með sagt að ekki sé hægt að ganga með fram þeim og einn af stóru golfvöllunum á landinu er í Leirunni. Þaðan er ágætt að hefja göngu og halda til Umhverfi suðurs. Um Áma formann í Leiru orti Steingrímur Thorsteinsson hina þekktu söngvísu: „Hann Ámi er lát- inn í Leiru .. Eftir að lagt er af stað er gengið við suðurbrún Hólmsbergs allt til Helgu- víkur og svo stefnt á bjargbrúnina og haldið áfram til Keflavíkur. Bjarg- ið er 32 metra hátt þar sem þaö er hæst og er þaðan ágætt útsýni yfir umhverfið. Vegalengdin er 6-7 km og er þetta hæfileg þriggja tíma ganga. Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen Sólon íslandus Efnt verður til tónleika á Sóloni íslandusi í kvöld kl. 22. Það eru þær Anna Sigríöur Helgadóttír mezzo- sópran og Þórhildur Bjömsdóttir píanóleikari sem ætla að skemmta Skemmtanir gestum staðarins. Báðar hafa þær stundað klassískt tónlistamám, Anna Sigríður á Ítalíu og Þórhildur í Hollandi. Þær ætla þó aö sleppa klassíkinni að mestu leyti í kvöld og munu flytja lög úr söngleikjum og kvik- rayndum auk þekktra dægurlaga úr ýmsum áttum. Þær stöllur segja að slík tónlist eigi erindi inn í ís- lenskt tónlistarlif og það sé góð til- breyting fyrir þær að fást við þetta frjálsa form því þaö krefjist annars afflytjendum en hefðbundin klass- ísk tónlist. Anna Sigríður Helgadúttir og Þórhildur Björnsdóttir verða með fjöl- breytta dagskrá i kvöld á Sóloni íslandusi. DV-mynd: BG Hálendisvegir ófærir Enn eru allir hálendisvegir ófærir og ekki að vænta breytinga á þeim leiðum í bráð. Einnig er Helhsheiði eystra ófær vegna snjóa. Mjóafjarð- arheiði er fær bílum en öxulþunga- takmörkun er á veginum og er miðað Færðávegum við 2 tonn. Þannig er ástatt um marga vegi en þeir eru allir merktir, yfir- leitt er um að ræða 7 tonna takmörk- un. Öxarfjarðarheiði er ófær vegna snjóa og á leiðinni Þórshöfn-Bakka- fjörðum er vegurinn illfær vegna vatnsflóða. Á miö-Norðurlandi er Lágheiði ófær vegna snjóa en aörar leiðir þar greiðfærar. Vegir á Suður- landi og Vesturlandi eru yfirleitt fær- ir öllum bílum. E] Hálka og snjór H Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir 0)52^ mc“"8'"rt © Fært fjallabílum r • Litli drengurinn, sem á mynd- inni sefur, fæddist á fæðingardeild Bam dagsins Landspítalans 12. júní kl. 3.30. Hann var 3560 grömm við fæöingu og 54 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Guðný Arnardóttir og Jón Andrés Sigurðsson og er hann fyrsta barn þeirra. Gerard Depardieu og Nathalie Baye leika aðalhlutverkin. Vélin Vélin (La Machine) er ný frönsk kvikmynd sem Háskólabió sýnir þessa dagana. Gerard Depardieu leikur sálfræöinginn Marc La- • croix sem hefur hannað vél sem getur flutt á milli hugsanir tveggja einstaklinga, komið boð- um á milli sem leynast í undir- meðvitundinni. Ætlun hans með vélinni er að komast inn í hug sjúklinga sinna til þess að geta Kvikmyndir skilið þá betur. Og telur hann sig hafa fundið sjúkling til að byrja á, sá er morðingi, Michel Zyto (Didier Bourdon) sem hefur drep- iö þrjár konur. Tilraunin mistekst algjörlega og í stað þess aö Marc komist inn í hugarheim Michels verða algjör skipti á heila og Michel er fljótur að nýta sér þessa aöstöðu og sendir Marc í sínum líkama á geðsjúkrahús og hótar honum að ef hann samþykki ekki allt sem hann biður um þá muni hann drepa eiginkonu hans og son. Auk þeirra Gerards Depardieu og Didiers Bourdons leikur Nat- halie Baye stórt hlutverk í mynd- inni. Leikstjóri og handritshöf- undur er Francois Dupeyron. Nýjar myndir Háskólabió: Vélin Laugarásbíó: Dauöinn og stúlkan Saga-bió: Brady tjölskyldan Bióhöllin: Húsbóndinn á heimilinu Bíóborgin: Hinir aðkomnu Regnboginn: Eitt sinn stríósmenn Stjörnubió: Exotica Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 145. 14. júní 1995 ki. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,490 63,750 63,190 Pund 101,370 101,780 100,980 Kan. dollar 46,000 46,230 46,180 Dönsk kr. 11,5380 11,5950 11,6610 Norsk kr. 10,1250 10,1760 10,2220 Sænsk kr. 8,7550 8,7990 8,6949 Fi. mark 14,7130 14,7870 14,8100 Fra. franki 12,8190 12,8830 12,9110 Belg. franki 2,1909 2,2019 2.2154 Sviss. franki 54,5200 54,7900 55,1700 Holl. gyllini 40,2300 40,4300 40.7100 Þýskt mark 45,0300 45,2100 45,5300 it. líra 0,03847 0,03871 0,0384 Aust. sch. 6,3980 6,4360 6,4790 Port. escudo 0,4276 0,4302 0,4330 Spá. peseti 0,5199 0,5231 0,5242 Jap. yen 0,75050 0,75430 0,76101 irsktpund 103,200 103,820 103,400 SDR 98,99000 99,58000 99,5500( ECU 83,1700 83,5800 83,9800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 T~ 3 T~ T~ 7 10 i n nr Ti u lí>~ * /4 J 8 Lárétt: 1 hindurvitni, 7 fæðan, 8 vesöl, 10 kvenmannsnafn, 11 lands, 13 umdæmisstafir, 15 frá, 17 temur, 18 þvengir, 20 sigaði, 21 kvendýr. Lóðrétt: 1 sein, 2 boröar, 3 víntegund, 4 lærlingur, 5 ráðning, 6 umboössvæði, 9 gremja, 12 dá, 14 öngul, 16 skref, 19 um- stang. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrjóta, 8 æja, 9 sali, 10 gúrku, 11 dr, 12 öflugir, 15 nara, 16 tendra, 19 aganum. Lóðrétt: 1 þæg, 2 rjúfa, 3 jarl, 4 óskunda, 5 taugar, 6 aldir, 7 firran, 12 öttu, 14 ung, 18 au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.