Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 39 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri jjér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Ungt par meö eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Greiðslugeta 30-35 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 565 5024 e.kl. 14. Ungt par meö barn óska eftir 3 herbergja íbúð í Hlíða- eða Seljahverfi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 587 7519. Óska eftir einstaklingsíbúö eöa Iítilli íbúð, helst í Mosfellsbæ, Breiðholti eða Hraunbæ. Uppl. í síma 566 6652 eftir kl. 16. 2-3 herbergja ibúö óskast. Helst miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 482 1828 e.kl. 17. Lítil 2 herb. íbúö eða einstaklingsíbúö óskast frá 1. júlí. Reglusemi og öruggar greiðslur. Sími 551 9214. Óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 567 9315. Óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu. Uppl. í síma 554 4427 eftir kl. 18. g Atvinnuhúsnæði Til sölu viö Eyjaslóö á Grandanum, 1100 m2 eða (50%) 550 m2 iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæð, mikil loft- hæð og innkeyrsludyr. Mögulegt að selja 50% eignarinnar þannig að ca 225 mz séu á hvorri hæð. Hentar vel fyrir ■ fiskvinnslu eða vörulager og skrifstofu á efri hæð. Möguleiki á að yfirtaka áhv. lán. S. 552 6488, Stefán. 320 m! húsnæöi v/Skemmuveg til leigu, mikil Iofthæð og háar innkeyrsludyr. Einnig 95 m2 húsnæði við Bfldshöfða, innkeyrsludyr og góð loflhæð. Bæði laus um mánaðamót. Sími 565 8119. í Skeifunni. Til leigu á 1. hæð 256 fm. verslunarhúsn. og 64 fm. skrifstofu- húsn. m/sérinngangi, á 2. hæð, 173 fm. skrifstofuhúsnæði eða f. hvers konar starfsemi. S. 553 1113 og á kv. 565 7281. Til leigu viö Sund, 140 m! á 1. hæö meö innkeyrsludyrum. Einnig 20 m2 á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúð- ar. S. 553 9820 og 553 0505. Óska eftir iönaöarhúsnæöi meö innkeyrsludyrum, í kringum 100 fm. Uppl. í síma 896 0858. 0 Atvinnaíboði Vegna lengingar afgreiöslutíma og heim- sendingarþjón. þurfum við að bæta við starfsfólki: Bílstjórum, pitsubakara og í afgr. Reglusemi, dugnaður, heiðarleiki, eldri en 18 ára. Gott í gogginn, Laugav. 2, s. 552 6160 e.kl. 17. Háskólanemar, ath. Vantar þig starf í sumar? Hefur þú áhuga á að selja frá- bæra vöru? Haföu þá samband við okk- ur. Mjög góðir tekjumöguleikar. Upp- lýsingar í síma 555 0350. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlai að setja srnáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Hárgreiöslumeistari eöa sveinn óskast í hlutastarf á stofu miðsvæðis í verslun- armiðstöð. Fullum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Hár 3117“. Hér er tækifæriö sem þú hefur beðið eft- ir. Sölustarf á frábæru tæki. Miklir framtíðarmöguleikar. Frábærir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 555 0350. Starfskraftur óskast strax til sumaraf- leysinga í mötuneyti frá miðjum júní til ágústloka. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamr. 40951. Starfskraftur óskast, vanur við þjónustustörfi ekki yngri en 22 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 19 og 21. Svarta kaffið, Laugavegi 54, 101 Rvík. Óskum eftir aö ráöa jámiönaöarmenn/ rafsuðumenn í tímabundið verkefni. Upplýsingar í síma 554 2260 og 552 0049 eftirki. 18. Óskum eftir aö ráöa til afgreiöslustarfa í söluturni í aukavinnu, þarf líka að geta tekið dagvaktir. Uppl. í síma 567 6969, kl. 9-16 miðvikud. og fimmtud. 2-3 trésmiöir óskast í framtíöarstörf, einnig óskast málmiðnaðarmaður. Upplýsingar í síma 896 4616. Trésmiöju í Kópavogi vantar smiöi. Dag- vinna, 8-17. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40931. Vanur vörubílstjóri og vélamaöur óskast til verktakafyrirtækis. Upplýsingar í síma 552 8270. íi Atvinna óskast 25 ára reglusama stúlku vantar vinnu í sumar. Er mjög vön tölvum og afgreiðslu. Uppl. í síma 552 2546. Strákur á 17. ári óskar eftir vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 554 4223. Kári. Þrír bílarlNissan king cab ‘82, 4x4. Saab 90 ‘86, 2 dyra. MMC Lancer ‘84 og PRO hátalarabox til sölu. Uppl. í síma 568 6370 eða 554 3798. Amerískur Ford Escort, árg. ‘86, til sölu, þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 423 7816 eftir kl. 19. GMC pick-up, árg. ‘82, til sölu, stepside skúffa, verð tilboð. Upplýsingar í síma 567 3922 eftir kl. 21. anna Fiat Uno ‘84, óskoðaöur en gangfær, selst ódýrt. Uppl. í síma 551 6361 eftirkl. 17. C C/ord ) Ford Ford Mustang, árg. ‘80, skoðaður ‘96, mikið endumýjaður, má greiðast með skuldabréfi til 2ja eða 3ja ára. Upplýsingar í síma 424 6686. Ford Sierra ‘84, 4ra dyra, 2000 bíll meö N;.............. dráttarkúlu til sölu. ar í síma 424 6759, íánari upplýsing- Ford Fiesta, árg. ‘87, ekinn 74 þús. km, skoðaður ‘96. Uppl. í síma 562 3541. Lada Lada sport, árg. ‘87, til sölu, 5 gíra, ekin 98 þús. km, skoðuð ‘96, þarfnast lag- færingar á lakki, verð 120 þús. Upplýs- ingar í síma 487 5881. Lada skutbíll, árg. ‘88, til sölu, ekinn 70 þús. km. Upplýsingar í síma 565 2414 eftir kl. 19. Mazda Mazda 929 st., árg ‘82, ekinn 120 þús til sölu. Lítur þokkalega út og er nýskoð- aður. Verð Í50 þús. staðgr. Upplýsing- ar í símum 893 7006 og 483 3464. Góö, falleg Mazda! Mazda 626 ‘87, 2,0, 5 dyra, 5 gíra. Verð 370 þús., get tekið ódýrari upp í. Euro raðgr. eða skulda- bréf. S. 588 8830 eða 557 7287. Mazda E-2000, aö nokkru leyti húsbíll, árg. ‘85, til sölu, ekinn 104 þús., vetrar- dekk á felgum fylgja. Upplýsingar í síma 553 4248 og 563 1538. Mitsubishi MMC L-300 minibus ‘88, 2WD, glæsi- legur-8 manna bíll, sk. ‘96, nóg pláss fyrir bamabflastólana, gott stgrverð. Skipti ath. á ódýrari. Sími 564 1511. W Nissan / Datsun Nissan (stóri smábíllinn). Mjög fallegur, vel með farinn 4 dyra Nissan Micra ‘94, vínrauður, vökvast., hiti í sætum. V. 860.000. S. 587 6051/854 4151._________________________________ Nissan Sunny 1600 SLX, árg. ‘92, ekinn 40 þús. km, til sölu. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 436 1208. Skoda Skoda 120, árg. ‘89, ekinn 52 þús. km, skoðaður, verð 35 þús. Upplýsingar í síma 567 5068. Subaru Grænn Subaru Legacy, árg. ‘90, til sölu, sun.ar- og vetrardekk, elann 115 þús. Vil skipta á Subam ‘88 + milligjöf. Uppl. í síma 438 1259. (^) Toyota 400 þús. stgr. Toyota Tercel 4x4 ‘87, ek- inn 100 þús., gott útlit, hvítur. Sldpti möguleg á ódýrari. Sími 566 7003 milli kl. 18 og22 næstu daga. Toyota Celica 4x4 turbo, árg. ‘90, með öllum fáanlegum aukahlutum, til sölu. Gullfallegur og vel með farinn bfll. Uppl. í síma 481 2531 e.kl. 19. Toyota Camry '86, vel meö farinn. Til sölu á verðf sem kemur á óvart. Uppl. í síma 565 5482 og554 1813 e.kl. 19. Jeppar Plymouth Trail Duster, árg. '74, 36” dekk, vél 318 cc. Skipti á NMT farsíma,,tölvu eða ýmsu öðru koma til greina. A sama stað til sölu ýmsir vara- hlutir í Bronco ‘74, millikassi, vél, vökvastýri o.fl. Sími 431 2506. Ford Bronco II, árg. ‘88, ekinn 96 þús. km, beinskiptur, 5 gíra, glæsilegur bfll, lítillega breyttur. Upplýsingar í síma 487 5881.______________________________ Til sölu Pajero dísil turbo intercooler, árg. ‘89, ekinn 112 þús. km, langur. Skipti athugandi. Verð 1,6 millj. Uppl. í síma 462 1759 eða 854 0759. Cherokee jeppi, árg. ‘79, ekinn 64.850 km, skoðaður ‘95. Upplýsingar í síma 581 2288.____________________ Sérpöntum alla várahluti í Range Rover og Land-Rover. Einnig í aðra jeppa og sendibifreiðar. B.S.A, sími 587 1280. í heilu lagi eöa pörtum, Scout II, árg. ‘74, 8 cyl., og Bronco ‘73,8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 467 1859 e.kl. 19. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loflpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699, Dísilvélavarahlutir. Stimplar, slífar, legur, ventlar, stýringar, dísur, þéttingar o.m.fl. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. -Tækjasala, s. 567 2520. Eigum fjaðrir í flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Oskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Vinnuvélar Ymsar vélartil sölu. • Beinhreinsivél Pat Perdina FTC DC 24V, árg. ‘93, verð 280-300 þús. + vsk. • Vacuum pökkunarvél (gas) Hen- kovac 4002 firá Plastos hf., árg. ‘94, verð ca 1.050 þús. + vsk. og pokalokunarvél Polistar 350/5, verð 250 þús. + vsk. • Marel vog 5002 P.V. verð ca 100 þús. + vsk. • Mustad beitningavél, árg. ‘80, ásamt 19 stk. krókarekkum og Grundfoss sjó- dælu, einnig aðrir fylgihlutir. Tilboð óskast. • Baader 410 hausari, árg. ‘78, er í góðu lagi, verð ca 300-350 þús. + vsk. • Baader 99 flökunarvél, árg. ‘72, til sölu, í góðu lagi, vél fyrir stóran fisk. Tilboð óskast. Uppl. hjá Friðriki í síma 568 0995 eða 533 1500. Sérpöntum; Varahluti, original eða samhæfða, endurbyggða eða endur- nýtta, skiptieiningar, þú færð endur- byggt og skilar gömlu, þéttingar í evrópska, ameríska og japanska vökvatjakka. Veitum uppl. um verð og aðstoðum við kaup á notuðum vinnu- vélum. B.S.A, sími 587 1280. st L Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari Pheyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Úrval notaðra rafm.- og dísillyftara á góðu verði og greiðslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. gf Húsnæðiíboði 3-4 herb. falleg sérhæö í Kópavogi. Mik- ið útsýni, stór garður. 45 þ. á mánuði. Engin fyrirframgreiðsla. Trygging. Langtímaleiga möguleg. Laus strax. Sími 554 5014. Falleg flísalgöö 4ra herb. íbúö til leigu í Breiðholti. Utsýni. Leigist í minnst eitt ár. Meðmæli óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41133. Herbergi i lyftuhúsi í Hólahverfi til leigu með aðg. að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Gervihnattad. Loftn. í herbergi. S. 892 2059 á dag. eða 587 8473 e.kl. 21. lönnemasetur. Umsóknarfrestur úm herb. og íbúðir rennur út 1. júlí. Uppl. og umsóknareyðubl. fást á skrifstofu Félagsfbúða iðnnema, sími 551 0988. Hafnarf. og Rvík, 40 nrí einstak- lingsíbúð á jarðhæð með sérinngangi og 50 nr , 2ja herb. kjallaraíbúð á sv. 104. Svör sendist DV, merkt „L-3116“. Hafnarfjöröur. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi og baði. Uppl. í síma 555 1689. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. sS_ Tvö kjallaraherbergi til leigu í Norðurmýri. Laus strax. Sigríður í síma 562 2575 eða 552 4571. 190 m2 raöhústil leigu í Breiöholtinufrá 1. júlí. Uppl. í síma 557 2786. S Húsnæði óskast Fjögurra manna fjölskylda af Norð- urlandi óskar eftir að leigja íbúð í vest- urbæ Reykjavíkur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Símar 466 1370 milli 8 og 17 eða 466 1555 eftir kl. 17. Halló. Ung, reglusöm kona óskar eftir 2 herb. eða einstaklingsíbúð nálægt Há- skólanum eða miðbænum. Öruggar greiðslur. Meðmæli. Hafið samb. við Iris í símum 554 4200 eða 551 8525. Fjölskylda meö 2 börn óskar éftir 4 herb. íbúð eða stærri sem fyrst á Reykjavík- ursvæðinu. Sími 552 7819, eða skilaboð á símsvara 881 8333. Barnagæsla Óska eftir barnapíu á aldrinum 13-14 ára til að passa 3 ára stelpu. Stundum á kvöldin og um helgar. Eg bý á Sæbóls- braut í Kópavogi. S. 554 6474. Eg óska eftir aö gæta barna á aldrinum 1-5 ára, ég er 12 ára, ei vön og bý í Hafnarfirði. Lísa, í síma 555 3724. £ Kennsla-námskeið Arangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E s. 587 9516, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro. Grímur Bjamdal Jónsson, MMC Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. ÞÖrvaídur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. 565 3808. Eggert Þorkelsson. 893 4744. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubók. Kenni á BMW 518i og MMC Pajero. Kenni alla daga. Haga kennslunni að þínum jiöríúm. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 893 4744, 853 4744, 565 3808. Ökunámiö núna, greiöiö síöar! Greiðslu- kortasamningar Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Vönduð bifhjólakennsla. Snorri Bjamason, s. 852 1451/557 4975. 551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. 554 0452 - Kristján Olafsson - 896 1911. Kenni á Toyotu Carinu, árg. ‘95. Útvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eftir samkomulagi. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634.__________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449.___________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Okukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 552 4158/852 5226. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. V Einkamál 42 ára myndarlegan mann, sem er frekar feiminn en traustur, í góðri vinnu og fráskilinn, langar til að kynnast traustri og huggulegri konu á aldrinum 28-42. Böm ekki fyrirstaða. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Sumar 3125“. Alveg makalaus lína - 904 1666. Vissir þú að fjölda fólks langar að kynnast þér? Hringdu í 904 1666 og legðu inn skilaboð. 39,90 mínútan. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Rvík, s. 568 8870, fax 553 8058. Þjónusta Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/pallbflinn og færð það magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sf„ Dugguv. 6, s. 553 2500. Þjónusta viö aldraöa. Tek að mér þrif á heimilum og/eða sameign, svo og ýmsa snúninga eflir samkomulagi. Vinsam- lega leitið uppl. í s. 586 1292. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypa og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Jk Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingerninga- þjónusta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið í síma 551 9017. Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- herjar hreing. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 552 0686/846 1726._ Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaugog Jóhann, sími 562 4506. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Vönduð vinna. Hreingemingarþjónusta Magnúsar. Sími 552 2841. Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasjxikur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. * Vallarsveifgras, lágvaxið. * Keyrt heim - híft inn í garð. * Grasjxikumar voru vaídar af Rann- sóknarst. landbún. á knattspvöll. * Skammur afgreiðslufrestur. * Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Simi 89 60700,______________________ Túnjxökur - ný vinnubrögö. Úrvals túnjxikur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst, 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, símar 587 4300 og 854 3000,_______________ Úöun, úöun, úöun. Úðum garðinn áður en skemmdir verða á gróðri! Garðaþjónustan er með starfs- leyfi frá Hollustuvernd. Látið fag- manninn framkvæma verkið, ,það er ódýrara og árangursríkara. Aralöng reynsla. Garðaþjónustan, sími 552 5732 og 896 2027.___________________ Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- jiökusalan, s. 852 4430. Garöúöun - garöúöun. Látið fagmann vinna verkið. Örugg og sanngjöm þjón- usta. Tek að mér hellulagnir - hleðslur - lóðastandsetn. - hekkklippingar o.fl. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum., s, 551 2203 og 551 6747.____________ Úöi-Garöaúöun-Úöi. Þarf að úða garðinn þinn? Láttu fagmann svara því. Traust þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, sími 553 2999. Úöun - skrúögaröyrkjumeislari - úöun. Öll tilskilin leyfi og reynsla. Minnum einnig á Lappset útileiktækin og gúmmíhellumar. Jóhann Helgi & Co hfi, símar 565 1048, 854 0087.______ Hellulagnir - lóöavinna. Tökum að okkur hellu- og þökulagnir og alla aðra lóðavinnu. Komum á staðinn og gemm fóst verðtilboð. Margra ára reynsla. Gylfi Gíslason, s. 562 9283. Almenn garövinna. Aimennt viðhald lóða, garðsláttur, tijáklippingar, beða- hreinsun og mold. Gemm fost verðtil- boð, S. 567 3301 og 846 2804._________ Ath., tek aö mér garöslátt fyrir einstak- linga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Úppl. gefur Þorkell í síma 552 0809 eða 853 7847. Garöaúöun. Garðaúðun gegn meindýr- um m/permasekt, skaðlaust mönn- um/dýrum. Ábyrgð. Halldór Guðfinns- son skrúðgarðyrkjumaður, s. 553 1623. Tökum aö okkur alla alpi. garövinnu, standsetn. nýrra lóða. Útvegum tún- þökur og trjáplöntur á hagst. verði. Gemm föst verðtilboð. S. 565 4366. Garöaúöun. Úðum garðinn áður en gróð- urinn skemmist, emm með leyfi frá Hollustuvernd og 10 ára reynslu. S. 567 7891, 587 0559 eða 896 3350. Trjáúöun. Tökum að okkur úðun tijáa og mnna, nýstandsetningar á lóðum og smíðar. Aratuga reynsla. Elri hfi, Jón Hákon Bjarnason, sími 567 4055. Túnþökur. Nýskornar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Bjöm R. Einarsson & synir, símar 566 6086 eða 552 0856. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. 77/ bygginga Ódýrt þakjárn. Ödýrt þakjám og veggklæðning. Framleiðum þakjárú og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hfi, Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.