Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 28
FRÉTTASKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700
BLAÐAAFGREIÐSLA 0G
ÁSKRIFT ER 0PIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 563 2777
KL. 6-8 LAUGARDAGS- QG MANUDAGSMORGNA
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNl 1995.
Siguijón Benediktsson:
Haf a ítrek-
að misnot-
aðlandið
„Ég er á því að bændur eigi að axla
fulla ábyrgð á nýtingu þeirra auð-
lynda sem þeir eiga eöa hafa umráð
yfir. Hins vegar tel ég að þeir hafi
hafið upprekstur heldur fljótt miðað
við ástand gróðurs í afréttinni,1' segir
Sveinn Runólfsson landgræðslu-
stjóri eftir að hafa kannað ástand
austurafréttar Mývetninga í gær.
Eins og komið hefur fram hafa
Mývetningar hafið upprekstur
sauðfjár upp á afréttina án þess að
hafa leitaö álits landgræðslustjóra.
Talið er aö allt að 450 fullorðnar
__^kindur verði á afréttinni í vikulokin.
Að sögn Sveins er ástand gróðurs
á afréttinni svipað og hann átti von
á. í mellöndunum sé ástandið ekki
verra en verið hefur en í mólöndun-
um sé gróður mjög lítið korninn af
stað. Sveinn segir meOendið þola iUa
beit og því varhugavert að reka fé
þangaö þrátt fyrir að vel hafi viörað
á svæðinu að undanförnu.
Óskiljanleg ákvörðun
Upprekstur bænda á afréttina hef-
ur mælst mjög illa fyrir meðal um-
"Tiverfisverndarfólks. Að sögn Sigur-
jóns Benediktssonar, eins af forystu-
mönnum áhugamannafélagsins Hús-
gulls á Húsavík, er ákvörðun bænd-
anna óskiljanleg. Hann bendir á að
kostnaðurinn við að bæta skemmd-
irnar skipti milljónum króna á ári.
„Það er tvennt ólíkt að nota eöa
misnota landið. í Mývatnssveit hefur
land ítrekað verið misnotað og það
fellur okkur ekki í geð. Síðast þegar
þeir gerðu þetta nam kostnaðurinn
tugum milljóna, eða álíka miklum
fjármunum og varið var til að auka
söluna á kindakjöti. Ég hvet þvi
menn til að foröast lambakjöt með
sandbragði." -kaa
Stefán Skaftason:
Uppreksturílagi
Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri:
„Fyrir hæfilegan fjölda fjár, eins
og bændurnir hafa farið með þarna
upp eftir, þá er þetta í lagi, sérstak-
lega þar sem þeir standa yfir fénu til
18. júní,“ segir Stefán Skaftason,
formaður gróðurverndamefndar í
S-Þingeyjarsýslu, en nefndarmenn
skoðuðu afréttarlönd bænda í Mý-
vatnssveit ásamt Sveini Runólfssyni
landgræðslustjóra í gær.
Stefán segir afréttina ekki líta illa
út og mun betur en oft áður. Bænd-
'V'llrnir hafa sólarhringsvakt um féð.
Olíuverðsteng-
ingunni breytt
„Við fómm yfir nokkur atriði við humarveiðar þegar um er að ur í ljós í dag hvort lending tekst
með útvegsmönnum. Það var nið- ræða veiöar meö tveimur botn- eftir þeirri braut sem menn em að
urstaða okkar aö í þeim gæti veriö vörpum samtímis. Útvegsmenn á móta,“ sagöi Guðjón A. Kristjáns-
sáttagmndvöllur á fundi okkar i Hornafirði hafa lagt rika áherslu á son, forseti Farmanna- og fiski-
dagsegir Helgi Laxdal, formaður að skiptakjömm þar veröi breytt. mannasambandsins. Sjómenn og
Vélstjórafélags íslands, í samtali Sjómenneruþessumjögandsnúnir útgerðarmenn gengu á fund for-
við DV í morgun um stöðuna í sjó- og eru hugmyndir uppi um að sætisráðherra í gærdag þar sem
mannadeilunni. skilja Hornfirðinga eftir í verkfalli þeir kynntu sín sjónarmið. 1 fram-
Samkvæmt heimildum DV er náist ekki sátt um að fella út þessa haldiafþvíhittustþeiráóformleg-
sáttin fólgin í því að olíuverðsteng- kröfu. Það er mat sjómanna að með um fundi hjá sáttasemjara. Þar var
ingunni verði hnikað til. Fallið því að veiða humar með tveimur ákveðið að hittast á formlegum
verði frá kröfu útgerðarmanna um trolium sparist verulega í olíu- sáttafundi sem hófst klukkan 10 í
að hlutaskiptum á togbátum veröi kostnaöi og afli aukist um 60 til 70 morgun. Þar kemur í ljós hvort
breytt og styttur verði sá tími sem prósent. Aftur á móti leiði fjölgun sáttaflötur forystumannanna geng-
tekur úrskurðarnefnd vegna fisk- um borð til mun lægri launa urupp. -rt
verðs að ná niðurstöðu. áhafna.
Enn er þó deilt um hlutaskipti „Þetta er í vinnuferli og það kem-
Frá talningu atkvæða í kjöri bæjarverkfræðings i Hafnarfirði á örlagarikum bæjarstjórnarfundi i gær. Ellert B.
Þorvaldsson, forseti bæjarstjórnar, fær hér aðstoð Valgerðar Sigurðardóttur bæjarfulltrúa og hjá þeim situr Magn-
ús Jón Árnason bæjarstjóri. Bæjarverkfræðingur var kjörinn Kristinn Ó. Magnússon með 5 atkvæðum. DV-mynd GVA
Björk blótar
áBBC
-sökuðumstuld
Gisli Þór, DV, London:
Poppstjarnan Björk Guðmunds-
dóttir hefur verið sökuð um að nota
í leyfisleysi hljóð frá öðrum tónlistar-
manni í einu af lögunum á nýút-
komnum geisladiski hennar, Post.
í frétt BBC um máhð í gær kom
fram að í laginu Possibly Maybe séu
notuð hijóð frá tónlistarmanninum
Scanner. Útgáfufyrirtæki Bjarkar
viðurkennir að svo sé og segir þetta
mistök sem leiðréttist þegar lagiö
verður hljóðblandað að nýju. Ekkert
sé hins vegar hægt ‘aö gera vegna
þeirra 600 þúsund eintaka sem nú
eru komin í umferð í heiminum.
í morgun var Björk í viðtali í einum
vinsælasta morgunþætti Breta á
BBC. Hún kom stjórnanda þáttarins
í opna skjöldu þegar hún viðhafði
blótsyrði sem eru bönnuð í útsend-
ingum.
„Það er ljóst að allt æðarvarp við
Skjálfandafljót er farið. Varp er aðal-
lega á þremur bæjum hér og alls
hafa líklega farið á áttunda hundrað
hreiðra undir vatn. Tjónið gæti num-
ið allt að hálfri milljón," sagöi Hlöð-
ver Hlöðversson, bóndi á Björgum
við Skjálfandafljót, en allt æðarvarp
liggur nú undir vatni á svæðinu.
Hlöðver sagði elstu menn tala um
að ekki hefði verið meira í íljótinu
síðan 1921 en sagði erfitt að spá um
langtímaáhrif.
Gríðarlegt vatnsmagn er á Norður-
og Austurlandi og tún víða alveg á
kafi. -sv
Flugmenn
sömdu í morgun
Félag íslenskra atvinnuflugmanna
og viðsemjendur þess skrifuðu undir
nýja kjarasamninga í morgun, rétt
áður en DV fór í prentun.
Skagafjörður:
Kona beið bana
Rúmlega fimmtug kona úr Reykja-
vík beiö bana i bílslysi á móts viö
Vindheima í Skagafirði á tíunda tím-
anum í gærkvöld.
Konan var ein í bílnum sem lenti
út af malarvegi og valt. Hún var látin
þegar að var komið. Bíllinn sem hún
ókermikiðskemmdur. -pp
LOKI
Væntanlega auglýsa þeir þá
ekki fjallalambið lengur
-heldursandalamb!
Veðrið á morgun:
Suðvest-
anáttog
kaldi
Á morgun er spáö sunnan- og
suðvestanátt og kalda víðast
hvar. Um landið norðaustanvert
verður skýjað með köflum og hiti
á bihnu 14 th 19 stig. í öðrum
landshlutum verða skúrir eða
rigning og 8 til 14 stiga hiti.
Veðrið í dag er á bls. 44.
QFenner
Reimar og reimskífur
Poufxpn
Suöurlandsbraut 10. S. 568 8499
K 1 N G
Lim
alltaf á
Miðvikudögmn