Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 9 PV_________________________________________Útlönd Kókaínbaróninn í fyrstu yfirheyrslunum 1 gær: Ætlar að játa stór- fellt eiturlyfjasmygl Lögmaöur kókaínbarónsins Gil- bertos Rodriguez Orejuelas, sem handtekinn var af kólumbísku lög- reglunni á fostudag, fullyrðir aö skjólstæöingur hans ætli aö játa á sig stórfellt eiturlyfiasmygl tU Banda- ríkjanna. Cali-eiturlyfjahringurinn, sem Orejuela stjómar, er sagöur standa fyrir 70 prósentum alls kóka- ínsmygls til Bandaríkjanna. Lögmaöurinn segir aö Orejuela muni þó ekki játa neitt fyrr en aö afloknum yfirheyrslum en þær hóf- ust í gær. Hann verður einnig ákærö- ur fyrir stórfellda fjárglæfra og auög- unarbrot en hann og bróðir hans eru taldir meö auðugustu mönnum heims. Kókainbaróninn Orejuela. Handtaka Orejuelas er mesta áfaU sem kólumbískir eiturlyfjaframleið- endur hafa oröiö fyrir frá því aö Pablo Escobar, höfuðpaur Medellín- eiturlyfjahringsins, var drepinn af lögreglu fyrir tveimur árum. Því er spáö aö Orejuela fái allt að 24 ára fangelsi en ekki er búist við að fangelsisvist hans muni vara leng- ur en í 15 ár hegði hann sér vel. Orejuela er þekktur undir nafninu Skákmaðurinn en hann hefur valið aö undirbúa og „plotta" sín mál afar vandlega og meö langtímamarkmið í huga í stað þess að beita einungis ofbeldi eins og svo títt er um menn af hans sauðahúsi. Reuter Stuttar fréttir Frökkum mótmæit Ákvörðun Frakka um aö hefja á ný kjarnorkuvopnatilraunir vakti öldu mótmæla heima og erlendis. Er óttast að tilraunirnar telji allsherjarbann við kjam- orkuvppnatilraunum. Tengsí viö Víetnam Warren Christopher, utanríkisráö- lierra Banda- ríkjanna. hefur lagt til viöClin- ton forseta að Bandaríkin taki upp full stjórnmálatengsl við Víetnam. Nú þykir sjá fyrir endann á hernaðaraðgeröum Rússa í Tsjetseníu þar sem tvö helstu vígi aðskilnaðarsinna féllu í gær. Herforingjar hittast Sýrlendingar segja fund herfor- ingja Sýrlands og ísrael í Was- hington í lok júní þýða vatnaskil i friðarviðræðum ríkjanna. SAS aftur lamað Flugumferð á vegum SAS-flug- félagsins er enn á ný lömuð í dag vegna verkfalls flugmanna. Rikisstyrkir verstir Alþjóðleg ráöstefna fiskifræð- inga í Lysekil telur ríkisstyrki og of stóran fiskiflota helstu hindr- unina í skynsamlegri nýtingu Fiskistofna heimsins. Um 70 pró- sent fiskistofna heimsins séu of- veiddir eða nær búnir. Æ harðari veiðistríð fylgi í kjölfariö. Reuter/TT Tískusýningar eru haldnar víðar en í París. Þessi glæsilega stúlka sýndi svo að ekki verður um villst að austur í Djakarta í Indónesíu eru búnir til fallegir kjólar og fallegt höfuðskraut. simamynd Reuter Vitundarvígsla manns og sólar Dulfræöi fyrir þá sem leita. Bókin fæst í Bókahúsinu, Skeifunni 8 Erlendar bækur um heimspcki og skyld efni. ' Námskeið og leshringar. Æh'ugamenn um þróunarheimspeki Box 4124, 124 Rvk., Fax 587 9777 Sími 557 9763 Einbýlishús Einbýlishús að Esjugrund 18, Kjalarnesi, til sölu, selt í fokheldu ástandi, frágengið að utan, grófjöfnuð lóð, fallegt útsýni og kyrrlátur staður. Upplýsingar í síma 566 6054 og Fasteignamiðstöðinni, síma 562 2030. Brosandi sumartilboð á Tvöfaldir bómullarfóðra&ir íþróttagallar i sumarlitunum ó einstöku tilboösveröi. Sumarjakkar ó alla fjölskylduna Verð frá kr. 2.890 Nýjir barnagallar í björtum og skemmtilegum litum, nr. 1, 2, 4, 6, 8, 10, 12 og 14 Vsrt o&eins lor. 3.990 Mjög gott úrval af iþróttaskóm fró: PUMA, REEBOK LOTTO, PATRICK, LE CAF. Fótboltaskór ó fróbæru verði, Patrick Doyle nr. 40-46 (nema 42). Verð iar. 3.990,- (óður kr. 6.900,-). SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Laugavegi 49 • Sfmi 551 2024 24> GR 1400 • H: 85 B:51 D:56 cm • kælir: 140 I. Verb kr. 29.350,- GR 1860 • H:117 B:50 D:60 cm • Kælir: 140 Itr. • Frystir 45 Itr. Verðkr. 41.939,- GR 2260 • H: 140 B:50 D:60 cm • Kælir: 180 Itr. • Frystir 45 Itr. Ver& kr. 47.280,- GR 2600 • H:152 B:55 D:60 cm • Kælir 187 Itr. • Frystir: 67 Itr. Veró kr.49.664,- GR 3300 • H:170 B: 60 D:60 cm • Kælir:225 Itr. • Frystir 75 Itr. Ver& kr. 58.350,- #indesit .../ stöðugri sókn! Jaldhúsið og sumarbústnðinn. BRÆÐURNIR =)] ORMSSON HF Lógmúla 8, Sími 553 8820 Umbobsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.