Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 20
40
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
V Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
V Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þu ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
yf Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
V Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.
V Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
V Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra 'skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
V Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
V Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
2x4” byggingatimbur til sölu, í tveimur
lengdum. Metraverð 105 kr. stgr. Svar-
þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr.
41216.
Milliveggjasteinn. Framleiðum ódýran
milliveggjastein, 5, 7 og 10 cm þykkan.
Hringhella sf., sími 565 1755 og 852
0679, til kl. 21 eða símb. 845 0159
Húsaviðgerðir
Nú er tími viöhalds og endurbóta.
Við tökum að okkur eftirfarandi:
• Steypu- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböðun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði.
• Þök, rennur, niðurfóll o.m.fl.
Gerum ítarlegar ástandskannanir og
föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Veitum ábyrgðarskirteini.
Verk-Vík, símar 567 1199 og 567 3635.
Útboö.
Húsfélagið Faxabraut 2 og 2a, Kefla-
vík, óskar eftir tilboðum í spmngu- og
múrviðgerðir og málningu á húsinu.
Útboðsgögn fást á kr. 1.500 á skrifstofu
Tryggingar hf. að Hafnargötu 45,
Keflavík. Tilboðum skal skila á sama
stað kl. 16, 24. júní nk. Stjóm húsfé-
lagsins áskilur sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Múr-Þekja: Vatnsfælið - sementsbundið
- yfirborðs-viðgerðarefni
sem andar. Á frábæru verði.
Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500.
3^ Vélar - verkfæri
Rafdrifin keöjutalía, 3 tonn, beygjuvél á
blikk, 2,5 m, handknúin, nýsmíðuð
kerra, stærð 1,10x2,20, rafmótor, 7,5
kw, 1430 snún., 3 fasa, rafmótor, 3 hö,
380V, til sölu. S. 462 6525. Akureyri.
Til sölu hellusteypuvél, A5,
ásamt 6 mótum óg hrærivél. Malar- og
steypusíló fylgja. Einnig til sölu Scania
140 ‘74. S. 473 1216. Þórður._______
Blikksmíöavélar til sölu. Beygivél, hand-
sax, lásavél, vals, hringskeri. Uppl. í
síma 551 2240 milli kl. 18 og 20.
^ Ferðalög
Portúgal. Til sölu hálfsmánaðarferð til
Portúgals. Selst með afslætti.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 41144.
Farseölar til Kaupmmannahafnar í allt
sumar á hagstæðu verði.
Samvinnuferðir-Landsýn, s. 569 1010. .
Spennandi feröirtil Túnis.
Samvinnuferðir-Landsýn, s. 569 1010.
# Ferðaþjónusta
Feröafólk, feröaskrifstofur,
félagasamtök. Opnað verður 20. júní.
Gistiheimilið að Skarði, Dalsmynni,
Grýtubakkahreppi, S-Þing.
150 m' íbúð, eldhús, bað, bókastofa,
setustofa og sjónvarpsstofa, 3 svefnher-
bergi m/8 svefnplássum, sængur og
koddar + dýnur. Þá er á staðnum gott
sumarhús og tjaldstæði m/snyrtingu.
S. 463 3111. Verið velkomin.
Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir
fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14
rúm, heitur pottur, gufubað og veiði.
Ferðaj. Borgarf., s. 435 1185,435 1262.
Ef*_________________________Sveit_
Hestasveit. Böm og unglingar ath. 12
daga dvöl að Glæsibæ í Skagafirði í
sumar. Farið á hestbak einu sinni á
dag, sund, skoðunarferðir og fleira til
gamans gert. Enn eru nokkur pláss
laus 19. júní-30. júm'. S. 453 5530.
Drengur á 12. ári óskar eftir að komast í
sveit í sumar, helst á Suður- eða Vest-
urlandi. Upplýsingar í síma
892 1809 eða 565 0614.
^ Landbúnaður
Heyvinnuvélar. Til sölu Krone
rúllubaggavél og pökkunarvél og rúllu-
baggakló. Uppl. í síma 463 3111.
yb Hár og snyrting
Gervineglur - kynningarverö út júní.
Ásetning 4.500, fýrsti endurkomutími
ókeypis. Náttúrlegar fiberglass-
gervineglur. Eva Eðvalds, Eygló,
Langholtsvegi 17, sími 553 6191.
Spákonur
Granada! Vegna anna tek ég pantanir á
þriðjudögum og miðvikudögum milli 10
og 14. Úrsá ley! Sígunaspádómar. Upp-
lýsingar í síma 551 9114.
4$ Stjömuspeki
Allt um framtíöina í 9041999.
Hringdu í 904 1999 og heyrðu hvað
stjömumar segja um þig. 39,90 mín.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
f%________________________Gefms
6 boröstofustólar, hvítt stækkanlegt
eldhúsborð og annað lítið borð fæst gef-
ins gegn þvi að það sé sótt.
Upplýsingar í síma 5814015.__________
Notuö eldhúsinnrétting, vel með farin,
með bakaraofni og helluborði, fæst gef-
ins gegn því að hún sé tekin niður.
Uppl. í síma 553 8741 e.kl. 18.
Viö erum tvær fallegar kisur, 11/2 árs loð-
in læða og 8 mán. fress, og okkur vant-
ar að komast á gott heimili vegna
breyttra aðstæðna. S. 565 5229.______
Ég heiti Pjakkur og er ljónfjörugur kett-
lingur og vantar gott heimili, einnig
fæst gefins 7 mán. sérlega blíður og
glæsilegur högni, S. 587 6067._______
3 fallegir og mannelskir kettlingar fást
gefins til góðrar fjölskyldu. Uppl. í síma
551 0322,____________________________
Blönduö labrador og golden tík, 10 mán-
aða, mjög bh'ð, fæst gefins.
Upplýsingar í síma 551 4590.
Gul ársgömul Labradortík fæst gefins á
gott heimili vegna ofnæmis, er mjög
barngóð og blíð. Uppl. í síma 483 4003.
Rafha eldavél í góöu standi fæst gefins.
Stendur fyrir sínu. Upplýsingar í síma
562 4969.____________________________
Rafmagnsgrillofn fæst gefins gegn því
að hann sé sóttur. Upplýsingar í síma
557 2959.____________________________
Rúmlega ársgamla læöu vantar heimili,
svört og hvít. Uppl. í síma 552 3118 eft-
ir kl. 19. (Marta)___________________
2ja ára tík fæst gefins f sveit.
Uppl. í síma 566 8156._______________
3 svartlr 10 vikna kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 562 2581. Stefán._______
4 fallegir kettlingar fást gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 587 0624.
9 vikna kettlingar óska eftir góöu heimili.
Uppl. í síma 554 4497.
Barnaföt á stúlku frá 0-2 ára fást gefins.
Upplýsingar í síma 481 2993.
Barnavagn og skiptiborö fást gefins.
Uppl. í síma 551 3732._______________
Einstaklega Ijúfur 2ja ára högni fæst gef-
ins. Uppl. í síma 562 6527.
Gúbbífiskar fást gefins.
Upplýsingar í síma 555 3073._________
Hjónarúm fæst gefins. Upplýsingar í
síma 581 3791.
Hvolpar undan góöri tik fást gefins. Upp-
lýsingar í síma 554 4143.
Kettlingar fást gefins, eru kassavanir.
Upplýsingar í síma 587 4283.
Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 566 7704.
Er plássiö á svölunum lítiö og vilt þú
njóta svalanna til fulls? Þá eru G.H.
svalaborðin rétta lausnin. Þau eru ís-
lensk framleiðsla og hönnun. Þú fellir
borðið einfaldlega niður að svölunum
með einu handtaki að notkun lokinni
og nýtur svo svalanna í fullri stærð.
G.H. svalaborðin eru úr valinni furu.
Trésmiðja K.G., Smiðjuvegi 4,
Kóp., símar 587 4056 og 896 5956.
Yorkshire terrier. Til sölu eru yndislegir
hvolpar undan Sögu (1. eink.) og M.
Presstop’s Easy Going. Áhugasamir
hafi samband. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 41162,
Verl dæmi: ID'V NUR
Veldu þaö besta, þú átt þaö skiliö!
Preslige Queen
kr. 79,900
Presfige King
kr. 99.900
Eigum á lager færibandareimar.
Ymsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf.,
Hamarshöfða 9,112 Rvík,
sími 567 4467, fax 567 4766. Ath. Lok-
að v/sumarleyfa frá 14.7. til 1.8. 1995.
Sængurgjafir - ungbarnafatnaöur.
Höfum ágætt úrval af vönduðum sæng-
urgjöfum á góðu verði.
Göngum frá í gjafapakkningar með
korti án endurgjalds. Erum í alfaraleið,
Laugavegi 20, s. 552 5040, og í bláu
húsunum við Fákafen, s. 568 3919.
Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum,
s. 481 3373. Láttu sjá þig.
Sjón er sögu ríkari.
Amerísk rúm. Ný sending af Englander
Imperial heilsurúmunum, king size,
192x203. Uppl. í síma 568 9709.
Þ. Jóhannsson.
Verslun
Landsbyggöarfólk ath. Lítið við hjá okk-
ur á leið ykkar til Rvíkur. Troðfull búð
af allsk. spennandi vörum til að auðga
kynlífið. Heilmargt sniðugt til gjafa
o.m.fl. Sérlega vandaðar bandarískar
vörur á stórlækkuðu verð. Sjón er sögu
ríkari. Pósts. dulnefn. Rómeó & Júlía,
Grundarstíg 2, mán.-föst. 10-18, lau.
10-14, s. 551 4448.
Útsala - útsala. Verslunin hættir. Stór-
kostleg verðlækkun, gam, leikfóng,
riföng. Allt á að seljast. Aníta, Nethyl 2,
Ártúnsholti, s. 587 3402.
Blússur og bolir fyrir dömur og herra.
H-búðin, sími 565 6550, Garðatorgi.
Tilboösverö á loftviftum á meðan
birgðir endast. Einnig mikið úrval af
viftum og olíufylltum rafmagnsofnum.
Rafmagnsteppi, gigtarteppi o.fl.
Gerið verðsamanburð. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19,
sími 568 4911.
Jlgl Kerrur
Geriö verösamanburö. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
*£ Sumarbústaðir
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi,
með eða án rafhemla, í miklu úrvali,
fyrir flestar gerðir af kermrn.
Fjallabílar/Stál og stansar hf.,
Vagnhöfða 7, Rvik, sími 567 1412.
Sumarhús frá Hamraverki hf. í Súöavík.
Seldum 5 stk., 60 fm, heilsárssumar-
hús til Súðavíkur eftir snjóflóðin í vet-
ur. Þessi hús fengu jákvæða umsögn
Rannsóknastofnunar byggingariðn.
Getum nú boðið til sölu nokkur hús,
20-60 fm, á einstaklega góðu verði og
greiðsluskilm. Sumarhús Hamraverks,
Skútahrauni 9, Hf., s. 555 3755.
JP Varahlutir
BÍL-EX
Varahlutir
Álfholti 14a 220 Hafnarf.
Sérpöntum varahluti í:
Fólks- og vörubifreiðar
Vinnuvélar og landbúnaðart.
Fljót og góð þjónusta.
Sími: 565 5920. Fax: 565 5921.
Jg Bílartilsölu
Fiat Sting, árg. ‘88, til sölu, skoöaöur ‘96,
ekinn ca 80 þús. Verð 200 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 562 5898.