Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 47. LAUCLARÁS Sími 553 2075 DAUÐINN 0G STÚLKAN Nýjasta mynd Romans Polanskis, (Bitter Moon, Frantic) með Sigoumey Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Gandhi, Bugsy) í aðalhlutverkum. Hún upplifir martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HEIMSKUR HEIMSKARI Komdu á Heimskur heimskari strax þvi þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. l>að væri heimska aö biða. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. I.Q SNILLINGURINN Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpaö til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Waiter Matthau (Grumpy Old Men) í þessari stórskemmtilegu mynd um furðulega fyrirbærið, ástina. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: EXOTICA Dulúðug og kymngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur.sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alitaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri fortíð mannsins. Myndin hlaut alþjóðlegu gagnrýnendaverðlaunin í Cannes ‘94 og 8 kanadísk Genie-verðlaun, þ. á m. sem besta mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11. kr. B.i. 12 ára. LITLAR KONUR YOliH trruF \ApMF,N' „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins!" Gebe Siskel, Siskel & Ebert. Sýnd kl. 6.55 og 9. ÓDAUÐLEG ÁST Sýndkl. 6.50 í A-sal. B.i. 12 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Síð. sýn. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. RlöNBOG Sími 551 9000 Regnboginn frumsýnir: EITT SINN STRÍÐSMENN ! OGLEYMANLEG * iipraiu' Margverðlaunuð mynd frá Nýja- Sjálandi sem slegið hefur öli aðsóknarmet. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temurea Morrisson. ★★★ Rás 2. ÓTH. ★★★1/2 Mbl. SV. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LITLA URVALSDEILDIN Þrælskemmtilegur sumarsmellur, sem hittir beint i mark. Sýnd kl. 6.50. 7 tilnefningar til óskarsverðlauna: DULLCTS OVTI Broadway "DAZZLING FUN! One of Woodv Allen's best comedies." -Palar Tfovaíi, ROLLING STONE ★ ★ 1/2 Fyndnasta og frísklegast mynd Woody Allen i áraraðir... Sannarlega besta gamanmyndin i bænum. A.l. Mbl. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANGELSIÐ Sýnd kl. 9. B.i. 16ára. Sviðsljós Courtney Love tók of mikið af lyfjum og féll 1 dá Rokksöngkonan Courtn- ey Love, fyrrum eigin- kona Nirvanarokkarans Kurts Cobains sem framdi sjálfsmorð á síö- asta ári, er sem óöast að ná sér eftir aö hafa tekið of stóran skammt af lyfj- um. Komið var að söng- konunni meðvitundar- lausri á glæsiheimili hennar við Washington- vatn í Seattle á sunnu- dag. Courtney hafði kom- ið fljúgandi frá New York á laugardag. Hún tók ávísuð lyf um borð í flugvélinni og fór fljót- lega að svífa á hana. Þeg- ar til Seattle kom þurfti að styðja hana frá borði og hún missti meðvitund áður en hún komst heim til sín. Lögreglan segir að ekki sé vitað til þess að Courtney hafi tekið nein ólögleg fikniefni, hér hafi einungis um slys verið að ræða. Hún hefur þó áður orðið upp- vís að eiturlyfjaneyslu. Courtneý var flutt á sjúkrahús og haldið þar í tólf klukkustundir. Eins og allir vita er hún aðal- söngkona hljómsveitar- innar The Hole sem náði gífurlegum vinsældum í fyrra með plötunni Live through This. Courtney Love er á forsíðu nýjasta heftis tímaritsins Vanity Fair. Courtney Love slapp með skrekk- inn að þessu sinni. r - , HASKÓLABIO Sími 552 2140 LA MACHINE A ?• J h imágfM Stórhættulegur visindamaður hyggst ná yfirráöum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér aö nota þaö! Aðeins áhöfnin á geimskipinu Enterprise getur stöövaö hann. Frábær spennumynd meö stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. TILBOÐ KR. 350 Á EFTIRFARANDI MYNDIR: HÖFUÐ UPP ÚR VATNI Kvikmyndir Á geðveikrahæli tyrir hættulega afbrotamenn hefur ákafur geðlæknir (Depardieu) smíðað vél til að flytja hluta úr heila milli manna og hyggst hann lækna geðveika afbrotamenn. Hann velur hættulegan morðingja en tilraunin mistekst og þeir læsast í likama hvor annars. Læknirinn segir morðingjanum að hann sé með banvænt æxli og hann hefur tryllta leit að nýjum líkama... Ógnvekjandi spennumynd með Gerard Depardieu í aðalhlutverki. Leikstjóri Francois Dupeyron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ROB ROY 11 I | Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni, höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 11. DROPZONE Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. Rob Roy MacGregor slær lán hja aðalsmanni á okurvöxtum til að lifa af harðan veturinn. Hann verður fórnarlamb óvandaðra manna sem með klækjum ræna fénu og láta líta út sem Rob Roy hafi rænt því sjálfur. Ófær um að greiða lánið aftur er hann hrakinn í útlegð. Snauður á hann ekkert nema heiðurinn eftir og ákveður að bjóða óþokkunum birginn. Stórstjörnurnar Liam Neeson (Listi Schindlers) og Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie), fara með aðalhlutverkin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. STAR TREK SAMWt SAM\ HÍILD SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 UNGURí ANDA w HINIR AÐKOMNU ■ „Roommates" er skemmtileg grínmynd þar sem Peter Falk fer á kostum sem hinn 107 ára gamli Rocky Holeczek, karlinn sá er ekkert farinn að slá af og lætur sig ekki muna um að stjórna og fylgjast með einkalífi sonarsonar síns sem deilir húsnæði með afa sínum. „Roommates", einstaklega góð grinmynd sem þú verður ekki svikinn af! Aðalhlutverk: Peter Falk, D.B. Sweeney, Jullanne Moore og Ellen Burstyn. Framleiðendur: Ted Field og Robert W.Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „The Puppet Masters“ er dýndur spennumynd með Donaild Sutherland, Eric Thal og Julie Warner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ED WOOD Hann var kallaður versti leikstjóri allra tíma, en lét það ekki á sig fá í starfi sínu! Sýnd kl. 9 og 11.10. STRAKAR TIL VARA Sýnd kl. 4.50 og 6.55. BÍÓII&LIJ^ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU FYLGSNIÐ i. m n UtáHmHm WtihmmtiMCbhhd L títo Tm Ui ItHfM Km f „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd, gerð eftir samnefndri sögu spennusagna- meistarans Dean R. Koontz. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FJÖR í FLÓRÍDA „Man of the House“ fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd I Bandaríkjunum i mars sl. Hér er á ferðinni frábær grínmynd með þeim Chevy Chase, Farrah Fawcett og Jonathan Taylor Thomas i aðalhlutverkum. Myndin segir frá 11 ára strák sem búið hefur einn með móður sinni, en nú er kominn nýr húsbóndi, stjúpi, eitthvað sem strákurinn er ekki ánægður með og beitir hann því öllum brögöum til að klekkja á nýjum húsbónda heimilisins! „Man of the House“ Sprenghlægileg grínmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Chevy Chase, Farrah Fawcett, Jonathan Taylor Thomas og George Wendt. Framleiðendur: Bonnie Bruckhemer og Mary Katz. Leikstjóri: James Orr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þau Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas fara á kostum Miami Rhapsody, frábærri og grátbroslegri rómantískri gamanmynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ALGJÖR BÖMMER iíi,w"ÍyVnYbí Frábær mynd fyrir unga sem aldna, sannkölluð perla frá Walt Disney, gerð eftir hinni sígildu % sögu um Þymirós! Sýnd kl. 5. Verð 450 kr. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 5 og 7. iiiiiiiin i ii nrii 11111111 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 sJ, BRADY FJÖLSKYLDAN They’rc Back To Savc Atnerica From The ‘90s. þegar hún var frumsýnd 1 febrúar sl. og er ein vinsælasta grínmynd ársins þar vestra! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BRÁÐRI HÆTTU Hallærislegasia íjölskylda sem sögur fara af er komin til Islands! „The Brady Bunch“ er frábær grínmynd sem fór beint á toppinn i Bandaríkjunum Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i.12 ára. iiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.