Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 199p
Sögur af nýyrðum_
Drymilurð
Mörg tökuorð hafa svo gersam-
lega aðlagast íslensku máli að vart
verður séð, að þau séu ekki alís-
lensk aö ætt og uppruna. Þannig
er því t.d. farið um oröið skauti,
sem fengið er úr dönsku skojte. Hér
hefir sérhljóðinu verið breytt til
samræmis við íslenskt hljóðkerfi
og beygingin löguð að íslensku
beygingarkerfi. Orð eins og skauti
eru kölluð (aðlöguð) tökuorð.
En sum orð, sem eiga sér erlenda
forfeður, eru kölluð nýyrði. Þetta
er gert, þegar erlenda orðinu er
gerbreytt til að gefa því íslenskt
yfirbragö. Þannig er því t.d. háttað
um orðið berkill (í flt. berkiar).
Þetta orð myndaði Guðmundur
Magnússon prófessor skömmu fyr-
ir síðustu aldamót. Fyrirmynd
hans var danska orðið tuberkel
(sbr. Eimreiðina 1895, sjá einnig
Islenzka málrækt, bls. 216-217).
Sama má segja um orðið jeppi, sem
myndað var snemma á fimmta ára-
tugnum eftir bandaríska orðinu
jeep. í báöum þessum tilvikum er
breyting erlendu orðanna svo
gagnger, að menn kalla þau fremur
nýyrði en tökuorð.
Orðanefnd byggingarverkfræð-
inga hefur lítið gripiö til þeirra ráða
að aðlaga tökuorð eða mynda ný-
yrði af erlendum stofni. Yfirleitt
hefir þess ekki gerst þörf. Þó minn-
ist ég eins nýyrðis af erlendum
stofni, sem samþykkt var af nefnd-
inni. Skal nú rakin tilurð þess.
Árið 1990 fékkst Oröanefndin
mikið við nöfn á ýmiss konar jarð-
myndunum, þ. á m. mörgum gerö-
um af jökulurðum. Ein þessara
urða var kölluð botnurð (á dönsku
bundmoræne, á ensku ground
moraine). Allir felldu sig viö orðið
botnurð. En á eina tegund botn-
urða vantaði sérstakt nafn. Ég man
ekki, hvort ég velti þessu mikið
fyrir mér, en ég hefi skrifað óvenju-
nákvæmlega um þetta í dagbók
mina 5. júlí 1990 og birti það hér,
örlítið lagfært: „Vorum fyrir
Umsjón
Halldór Halldórsson
nokkru í vandræðum í Orðanefnd-
inni með orð yfir ensku drumlin,
sem táknar ávala jökulurð. Þetta
heflr verið kailað jökuialda, en allir
voru óánægðir með það. Ég tók
mig því til og athugaði uppruna
enska orðsins. Það er komið af
írsk-gelísku druim „hrygguyr,
bak“ ensku -Un = ling, sem er end-
ing. Mér datt í hug aö fara líkt að
og Englendingar, nota írska liðinn
og bæta við endingunni -Ul. Úr varð
drymili. Einar B. Pálsson vildi
lengja orðið í drymiiaida, og var
það samþykkt á síðasta fundi (3.
júlí). í dag hringdi hann og vildi
breyta orðinu í drymUurð
Ástæðan til þess, að Einar vildi
breyta orðinu í drymUurð, var
áreiðanlega sú, að önnur orö um
svipaðar jarömyndanir enduðu á
-urð.
Ég hefi ekki skrifað meira um
drymUurð í dagbók mína, en ör-
ugglega hefir verið rætt um orðið
í Orðanefndinni haustið 1990, þó
að ég hafi ekki bókað það. En hitt
er víst, að drymilurð, þetta af-
kvæmi okkar Einars, var síðan
prentað í orðasafni um jarðfræði
fyrir verkfræðinga í Vegamálum.
AÍ ttfiH
sssss X'5.
rroa
9 0 4 * 1 7 0 0
Verö aöeins 39,90 mín.
11 Læknavaktin
2] Apótek
3 i Gengi
Nauðungarsala á lausafé
Eftir kröfu íslandsbanka hf. fer fram nauðungarsala á eftirfarandi lausafé,
tal. eign Rutar Skúladóttur.
Sjálfvirk vefnaðarniðurlagningarvél af gerðinni Champion, u.þ.b. 10 ára
gömul, og sjálfvirk safetystich automat af gerðinni Rimaldi, u.þ.b. 5 ára
gömul.
Nauðungarsalan fer fram þar sem lausaféð er staðsett, að Smiðshöfða 9,
mánudaginn 10. júlí 1995 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN I REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Uppboð mun byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eign:
Sævangur 22, Hafoarfirði, þingl. eig.
Ásgeir Friðþjófsson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Kópavogi, 4. júlí 1995
kl. 14.00.
SÝSLUMAflURINN í HAFNARFIRDI
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Dalshraun 16,0101, Hafharfirði, þingl.
eig. Brynhildur Blomsterberg, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar,
Iðnlánasjóður, Sparisjóður Hafhar-
fjarðar og íslandsbanki hf. 515,4. júb
1995 kl. 10.30.
Öldutún 2, 0201, Hafharfirði, þingl.
eig. Einar Kristján Hermannsson og
Guðrún Margrét Sigurðardóttir, gerð-
arbeiðendur Húsnæðisstofiiun ríkis-
ins og Sparisjóður Hafharfjarðar, 4.
júb 1995 kl. 10.00.
Kumlamýri, 1/16 hl. úr landi Brekku-
kots, Bessastaðahr., þingl. eig. Magn-
ús Jónsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-
Almennar hf., 6. júb 1995 kl. 11.00.
Landakot, 2. hæð og ris, Bessastaða-
hreppi, þingl. eig. Kristján G. Hall-
grímsson, gerðarbeiðandi Húsnæðis-
stofnun ríkisins, 4. júlí 1995 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Krossgáta
V/SflN: SVARTSÝN/ £l>ft ? 'OGKftR ‘OÚK/R KALLftp vr./.K , HaFN £ND. £K/</ WÐuR FitiRI SVOUA BE>hD STEfKft
mj ii^ -2 6£Ð- ft/Lfti) MjÖG G/£Lft V/L> KLÆd LfluS 'RG/íTu 5KELH/ /b 1 'ATT TÓH FT/G/ f H
l'etta SV£F//1 aoRTl/iu Tsnam 1/ ■
r~ -h WESSP)
BtltiU/ FDl/ JAND 5lap
\ GRE/N/g HE/mTfljl !NN
T/EPftR KO/JU <5ftTf
þEKKJR 9 BoRG l-ftUG
FUPft 70/V/V + F/VD.
HV/Ðflti KROPP HROiSp SKiruK Þbk PÚKftR
p f)Lp FL- m£ NN LJÖS GjflF/NH
FU6L- /P/Y S VANZ/ K/Fjv DÝR t
5 FFF 5//ÓL / T/LLflGA EFT/R V/£NT /HGU Hft
LOGft ■ Ð/ STÖHft r?£/t> m£u/V
v/U srúKft /3 HLÝ 06 mjmiLP 6 H/FTfft HflFÐ/ UPP fl 15
P/Lft LoRKfl Sfl/nHL ■
P GflftUPJ F/flft KlÆUPI FUGLft Eftjft PRj'OHUj) FLÍK /8
GEPft SKÓftftg DÝKi/V £ÞRú !
f f/£V/R UPPHR. fiRlR/P FÖJ/V/ PJÓÐ
fftl/EHft Wfti-FK. skst. •JtJ 1°^ FKK / UF///H '/AUHH/ /7 Ö5FU , VflSK- KftPL
SK/PuF PKÓF QFft-,, WfluVUy £/Kr//6 keýp þEFftp VONL>
) H HÖFUU KLÚTUg ir/rv H/-JÓP HÚLL 'TÓNÚ
f 5 PljÖTak KPflFT UR
/fíftHH EK.5T.
S/Ð/P Vft//5 RÖDÓ*r
ftL- //F/PUR SoGUD u/n
S/Ð 8 /1 foPN. 7 SERHL. 3
HLJÓTfl LÍT/ flVftXTfl mftuK
sröK nuivu VFRft SflrfíST FLJÖT t
5fl/osr. ’öKjÓlu KoKft
í KLIíTffl V'/K tFYHft SflmUL.
SKftP /.ÆR,- Vb/vuR FftRFft
RoTjY/ fl flt/m /0
3
ýO
<r-H
W
*CÖ
a: 5 VA vy - ■íz: Gj - * cn - g:
Ul **^ Q: q: k o: \- o: N .o * "v.
N Ví * <0 0 K q; -4 -4 - Q:
•x h- > • K Uí q: o: '44 q: th
-ít: -4 k • -J Ki q: *4 o:
o VD O V ö: K Q: k
<5: Csf YD Q: o N * K q: u. -A -Q: q; V-
0 * X Hí -j V- o Q: . vn •V.
FÖ o: Uc * -i K * vQ: -4 0 K -4 q: o:
<5: VI 'O V * K 'O K o; K q:
u. N • U: * <i) 0 o:
V 1- -o VD K Uj \ 3: C4 N K - Q:
3; X CQ a: '■u q: X