Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 55 Kvikmyndir SAM ÍM DccMonr.iMM Regnboginn frumsýnir rómantísku gamanmyndina JÓNSMESSUNÓTT “An Insatiably RomanticAnd Exuberantly Witty Film" • Moil tuiir. 101 ANCltt) MACAXlMt Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. Sviðsljós Ef þú heföir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Deep og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HUNTED Aieinn, særður og hundeltur verður hann að fylgja eigin eðlisávísun tl að sigrast á illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans. Christopher Lambert (The Highlander) og John Lone (The Shadow). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. HEIMSKUR HEIMSKARI Claudia Schiffer áritar myndabók um sjálfa sig Þaö er ekki ofsögum sagt að ofurfyrirsætan, þýska ljóskan og kærasta töframannsins (allt er þetta nú ein og sama konan) Claudia Schiffer veki athygli hvar sem hún kemur, hvort heldur hún er á tískupöllum háborganna eða bara í ósköp venjulegum stórverslunum í þessum sömu borgum. Þannig var því að minnsta kosti farið í Lundúnum á dögunum í stórversluninni Harrod’s, sem kannski er ekki nein venjuleg búð. Þar var Claudia að kynna nýja bók, eins konar ævisögu sína í myndum frá leikskólaárunum fram á vora daga, íklædd svörtum þröngum kjól. í fylgd meö henni voru sekkjarpípuleikarar. Saman fóru Claudia og blásararnir í skrúðgöngu um verslunina áður en fyrirsætan settist niður til að árita bókina fyrir gesti og gangandi. Það var eins og við manninn mælt, hundruð Lundúnabúa og ferðamanna slógu hring utan um snótina friðu og biðu margir svo klukkustundum skipti eftir að röðin kæmi að þeim. Vonandi fengu þó allir það sem þeir sóttust eftir. Claudia Schiffer nýtur mikillar hylli hvarvetna. Símí 553 2075 DONJUAN Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Síð. sýn. Sýnd kl. 3 og 5 . V. 400 kr. kl. 3. ÞYRNIRÓS Stuart Wilson og Iman koma hér i geggjaðri grínmynd eftir sögu . Anne Rice (Interview with the Vampire). Myndin segir frá tveimur löggum sem þurfa að fara í dulargervi á kynlífsparadlsareyjuna Eden... og þar er ekki nóg að veifa bara löggumerkinu!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. í GRUNNRI GRÖF Þrír vinir auglýsa eftir herbergisfélaga og sjá ekki eftir valinu. En þegar sá fjórði fmnst dauður í herbergi sínu og þríeykið stendur uppi með tösku fulla af peningum fara taugarnar að bila... Aðalhlutverk: Kerry Fox, Christopher Eccleston, Ewan McGregor, Keith Allen. Leikstjóri: Danny Boyle. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LITLAR KONUR „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins!" Sýnd kl. 6.55 og 9. ÓDAUÐLEG ÁST Sýndkl. 6.50. B.i. 12ára. VINDAR FORTÍÐAR r\ r\ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í A-sal kl 9. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Sýndkl. 3, 5,7 og 11. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. BEFORjE SUNRISE Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality Bites) og Julie Delpy. ★★★ ...lítil perla, smámynd sem gengur í flesta staði óvenju vel upp og hittir mann beint í hjartastað. (Hawke og Delpy) eru bæði trúverðug og heillandi...Handritið er af óvenju góðum toga...Ekki aideilis ónýt þeim sem eru blessunariega ástfangnir, eða þeim eldri til upprifjunar þessara töfratíma þegar „eldur logaði á hverjum fingri". S.V Mbl. ★★★Persónurnar eru Ijóslifandi og eðlilegar og umfram allt trúverðugar, þökk sé einnig frábærri túlkun þeirra Ethan Hawkes og Julie Delpy... í heildina er þetta ... hin besta mynd. G.B. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. FYLGSNIÐ Aðalhlutverk: Rena Owen og Temurea Morrisson. ★★★★ Rás 2. ÓTH. ★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ,r, ;;;, ~.t HASKOLABÍÓ Sími 552 21^0 Jæja, gott folk, sumariö er komið og tími til kominn að leggja fýlusvipinn á hilluna og dusta rykið af gamla hrossahlátrinum. Ef þessi kemur þér ekki í stuð er eitthvað að heima hjá frænda þínum!!! TOMMY KALLINN er sá allra vonlausasti. Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Einhver pissar á rafmagnsgirðingu, likamspartar brenna, ástin logar og smellubindi komast aftur i tísku. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BRUÐKAUP MURIEL \ X Muriel þráði ekkert heitar en að gifta sig. Það vantaði bara eitt... brúðguma. Muriel situr alla daga inni í herbergi, hlustar á ABBA og dreymir um að giftast riddara á hvítum hesti. Og þegar hann kemur ekki grípur hún til örþrifaráða... Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu i Bretlandi undanfarnar vikur. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! „Svellandi gamanmynd...tröllfyndnar persónur vega salt í frumlegu gamni...fersk mynd. ★ ★★ Rás 2. ÓTH. „Gæða kvikmynd“ ★ ★★ DV. H.K. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. EXOTICA Dulúðug og kynngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sinar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur i óhuggulegri og sorglegri fortíð mannsins. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LA MACHINE Ógnvekjandi spennumynd með Gerard Depardieu í aðalhlutverki. Leikstjóri Francois Dupeyron. Sýnd kl. 9.10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. ROB ROY Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11. Bönnuö innan 16ára. STAR TREK Sýnd kl. 5 og 11. Síðustu sýningar. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. "'PULP FICTION' FANS TAKE N0TE! Have I Gol A Movie For You. II Has funny Had Cuys, Craphic Violence, Profanily, A Hinl 0Í Sexualily, And Dark, Dark Humor.'' c & % % f f Whafs .1 little murder among <i >ends? ShaMow Htii Wii f rMMt J 0« kihi. AllnfwHMn, faDtfMilrwjtiKabd. btHiMiTtiMMAW. „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd. Sýndkl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3 og 5, verð 450 kr. ÞUMALÍNA M/ísl. tali. Sýnd kl. 3. V. 400 kr. i u i ! iii i i iiiHlliiiiiIIIT KYNLÍFSKLÚBBUR í PARADÍS SA.G/V’ _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 FORSÝNING: WHILEYOU WERE SLEEPING SANIWA IIULUX'K IBIJ. HI)J>WS ■ ííifr SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 DIR HARD WITH A VENGEANCE ;B9bswus mim tmi STRAKAR TIL VARA ★ Synd kl. 4.50 og 9. THIHK FflST * LOQKftLIVE FJOR I FLORIDA Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. ED WOOD Antonio Banderas og Sarah Jessica Parker fara á kostum í þessari grátbroslegu gamanmynd! Sýndkl.5, 7, 9og11. 3 sýningar sunnudag LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. ÞYRNIRÓS Sýnd kl. 3. Verð 450 kr. BfÓHÖU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8' DIE HARD WITH A VENGEANCE bsícwíjs jBsirens saaauMBai I BRAÐRI HÆTTU THINK FftST LOOK flLIVE DIEHARD iXISTiN I K>1!F.MAN MOUGAN IRRt.MAN Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. HINIR AÐKOMNU Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. BRADY FJÖLSKYLDAN They’re Back To Savc America From Thc ‘90*. Sýnd kl. 11. RIKKI RÍKI Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Tilboð: Langur laugardagur 350 kr. á allar myndir í dag laugardag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.