Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 37 Draumalið D V Ólafur meðll stiga forystu Ólafur Þórðarson frá Akra- nesi náði ellefu stiga forystu i draunia- . . liðsleikn- um með frammistöðu sinni í 6. umferð 1. deildarinnar. Ólafur skoraði mark gegn Grindavík og var valinn maður leiksins og fékk fyrir það níu stig. Á meðan fékk næsti maður, félagi hans Ólafur Adolfsson, eitt stig í mínus og aðrir náðu ekki að komast upp fyrir hann. Ölafur og Rastislav Lazorik úr Breiðabhki voru stigahæstir 1 6. umferð með 9 stig hvor. Lazorik heíði fengið 11 ef ekki hefði kom- ið til gult spjald í leik Blika gegn FH. Daði Dervic úr KR kom næst- Birgir Björgvinsson, „þjálfari júnimánaöar", sýnir vinnufélögum sínum á iþróttavellinum á Akureyri sigurlaunin. DV-mynd gk Álján stig í 6. umferð tryggðu Birgi sigurinn - Birgir Björgvinsson er fyrsti „þjálfari mánaðarins“ 1 Draumaliðsleik DV ur með 7 stig. Tveir Eyjamenn voru stiga- hæstir i 5. umferðinni, eftir 6-3 leikinn gegn FH. Leifur Geir Haf- steinsson fékk 9 stig og Rútur Snorrason 8. Sumarliði Árnason úr ÍBV hef- ur sankað að sér stigum að und- anförnu. Fjögur mörk hans í síð- ustu fjórum leikjum Eyjamanna hafa gefið honum 16 stig og hann er nú kominn í fjórða sætið. Eftirtaldir leikmenn eru stiga- hæstir í draumaliðsleiknum: Ólafur Þórðarson, ÍA.........28 Jón Þór Andrésson, Leiftri...17 Ólafur Adolfsson, ÍA........,17 Sumarlíöí Ámason, ÍBV........16 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.....15 Páll Guðmundsson, Leiflri....13 Haraldur Ingólfsson, ÍA......12 Rastislav Lazorik.Breiðab...11 Ríkharður Daðason, Fram.....11 Rútur Snorrason, ÍBV.........10 Ríkharður Daðason, Fram.....11 Rútur Snorrason, ÍBV........10 Sumarliði Árnason. Birgir Björgvinsson, 15 ára Akur- eyringur, er fyrsti sigurvegarinn í Draumahösleik DV. Að loknum sex umferðum er hann einn í efsta sæti, með 72 stig, og er því „þjálfari júní- mánaðar". Hann tók við verðlaunum sínum nú í vikunni en þau eru 15 þúsund króna vöruúttekt hjá sport- vöruversluninni Spörtu i Reykjavík. Það var góð útkoma í 6. umferðinni sem tryggði Birgi efsta sætið. Hann fékk þar 18 stig en eftir 5. umferðina var hann í 3.-5. sæti með 54 stig. Birgir er með þá Ólaf Þórðarson, Harald Ingólfsson, Sumarhða Árna- son og Daða Dervic í sínu liði og þeir gerðu það allir gott í 6. umferðinni, og tryggðu honum efsta sætið. „Þetta kemur mér mjög á óvart vegna þess að ég hafði ekki verið svo ofarlega," sagði Birgir í spjalli við DV. Hann er KA-maður en hætti að æfa knattspyrnu sjálfur fyrir þremur árum. Birgir fylgist hins vegar vel með og stendur með Skagamönnum í 1. deildinni. Hann lauk 10. bekk við Gagnfræðaskóla Akureyrar í vor og hefur nám við Verkmenntaskólann í haust. Sigurlið Birgis er hér fyrir neðan en hann skipti um tvo leikmenn að loknum fjórum umferðum, keypti þá Ólaf Adolfsson og Dejan Stojic í stað- inn fyrir Júlíus Tryggvason og Óla Þór Magnússon. Þessi hð eru efst í draumaliðsleikn- um að loknum 6 umferðum í 1. deild: 1. Birgir Björgvins...............72 2. Topplið EDÓ....................67 3-4. Fótboltafélagið Kári.........66 3-4. Lifrarpollur.............66 5. Þrándurþrumari.............64 6. AstonVilla.................63 7-8. Balli....................60 7-8. Folamir..................60 9-10. Baðsvallagengið.........59 9-10. Gulir...................59 11-13. Brasilía................58 11-13. Leeds Knicks............58 11-13. ToppurinnGFÍ............58 14-17. Draumstautarnir.........57 14-17. Freyr Hreiðars..........57 14-17. Smjattpattamir..........57 14-17. WolvesEG................57 18. Fontur.....................56 19-24. Landvættir..............55 19-24. Guðmundur KÓ............55 19-24. Svanavatnið.............55 19-24. Úlfamir GÞS.............55 19-24. G.Skinkan............. 55 19-24. StuðboltarFC............55 Frá og með 7. umferð 1. deildarinn- ar er keppnin tvíþætt. Annars vegar halda þátttakendur stigum sínum og keppa um efsta sætið og aöalverð- launin og hins vegar er keppt um tit- ilinn „þjálfari júlímánaöar". Þá veg- semd hlýtur sá sem fær flest stig í næstu fjórum umferðum. Rétt er að minna á aðalverðlaunin sem veitt verða í haust en þau eru ferð með Samvinnuferðum-Landsýn fyrir tvo á leik til Bretlands eða eitt- hvað annað, að verðmæti 90 þúsund krónur. Ennfremur fær sigurvegar- inn 15 þúsund króna vöruúttekt frá Útilífi. Sigurvegararnir í hverjum mánuði fyrir sig fá sömu verðlaun og Birgir Björgvinsson, 15 þúsund króna vöru- úttekt frá Spörtu. — W1" riK * ^ Ú"' " ^ Á- , C) ____ _ _ __ _ WMi. Sigurvegari maí/júní: Birgir Björgvinsson Þóröur Þórðarson ÍA (6) Milan Jankovic Grindavík (-4) Olafur Þórðarson ÍA (28) Seldur Keyptur Júlíus Tryggvason Leiftur (-7) □ Ólafur Adolfsson ía (i) m ívar Bjarklind ÍBV (6) Ríkharöur Daöason Fram (11) Dragan Manojlovic ÍBV (-4) Daöi Dervic KR (5) Sumarliöi Árnason Haraldur Ingólfsson ÍBV (16) ÍA (12) Óli Þór Magnússon Keflavík (2) Q Dejan Stojic ÍA (0) B Stigahæstir í einstökum stöðum Þóröur Þórðarson Á ÍA(6) Sigursteinn Gíslason Ólafur Adolfsson ÍA (4) ÍA (17) Helgi Björgvinsson Keflavík (7) Daði Dervic KR (5) Ólafur Þórðarson ÍA (28) Páll Guömundsson Jón Þór Andrésson Sumarliöi Árnason Leiftur (13) Lelftur (17) ÍBV (16) Tryggvi Guömundsson Ríkharöur Daöason ÍBV (15) Fram (11)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.