Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 25. JTJLl 1995 11 Bill Fountain heitir kampakáti náunginn sem er til vinstri á myndinni. Hann er frá West Palm Beach á Flórída en brá sér suður til Key West í síðustu viku þar sem hann sigraði í keppni um það hver væri líkastur rithöfundinum mikla Ernest Hemingway. Keppnin fór fram á Sloppy Joe’s Bar þar sem Hemingway hékk löngum stundum og drakk á meðan hann bjó í Key West. Hemingway bjó í bænum mikinn hluta fjórða áratugarins og skrifaði þar margar góðar bækur, m.a. meistaraverkið Hverjum klukkan glymur. Bill Fountain var búinn að reyna þrisvar áður við titilinn en að þessu sinni höfðu 98 karlar safnað skeggi og ístru til að eiga séns. Með Bill Fountain á myndinni er Kermit „Shine“ Forbes, maðurinn sem rithöfundurinn mikli æfði hnefaleika með á sínum tíma. Ekki nein eftir- líking. Simamynd Reuter Dennis Hopper alltaf samurvið sig: Dennis Hopper, sá stórmerki- legi leikari og leikstjóri, að margra áliti, er ekkert að skafa utan af hlutunum, heldur segir það sem honum býr í brjósti, og skítt með afleiðingarnar. Sjálf- sagt vanur slagsmálum á og utan hvíta tjaldsins. Dennis á nú hendur sínar að verja í meiðyröamáli, sem annar leikari, Rip Torn, höfðaði gegn honum í fyrra. Dennis skýrði frá því í sjónvarpsviðtali að Ripp hefði otað að sér kuta þegar upp- tökur fóru fram á Easy Rider hér í eina tíð. Rip Torn vísaði ásökunum Denna alfarið á bug og stefndi honum þegar í stað, eins og plag- siður þeirra er í Ameríku. Lög- fræðingar leikaranna tveggja hafa verið í samningaviðræðum frá fyrstu tíð og fyrir stuttu var útlit fyrir að hægt yrði að komast Dennis Hopper, kaldur karl. að sátt í málinu. Kunnugir segja að Dennis hafi boðið Rip að leika annað aðalhlutverkið í vísind- atrylli um vörubílstjóra úti í geimnum. Rip hafði nefnilega lát- ið að því liggja að hann væri til í að falla frá málshöfðuninni ef Dennis gæti reddað honum al- mennilegu hlutverki. Lögfræðingur Rips sagði að skjólstæðingur sinn hefði hins vegar hafnaö hlutverkinu og að réttað yrði í málinu í næsta mán- uði, alveg eins og fyrirhugað var. „Það kom tilboð en það var ekk- ert vit í því fyrir okkur,“ sagði lögfræðingurinn. Dennis Hopper lætur það ekki á sig fá og heldur senn til írlands þar sem tökur myndarinnar um geimtrukkana hefjast innan skamms. Við fylgjumst svo spennt með niðurstöðu þessa sér- stæða sakamáls. Kjafturinn kom honum í klípu Sviðsljós Keanu Reeves í hasar hins hugsandi manns Forráðamerm 20th Century Fox kvikmyndafélagsins í Ameríku eru búnir að kaupa uppkast að hand- riti frægs blaðamanns i Ameríku til láta Keanu Reeves stórstjörnu fá eitthvað að gera. Handritsupp- kastið heitir Heiðursmenn og segir þar frá blaðamanni sem kynnist manni einum sem nýtur vemdar alrikislögreglunnar vegna vitnis- burðar síns gegn mafíunni. Ekki tekst þó betur til en svo mafían fer að eltast við aumingja blaðamanninn. Blaðamaðurinn þarf því að taka stórar og erflðar ákvarðanir í kjölfarið Höfundur handritsins, Howard Blum, kallar þaö „hasarmynd fyrir hinn hugsandi mann“. Keanu Reeves fær að leika blaða- mann. <Oðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningarog fl. og fl. og fi. T ..og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. o skátum á heimavelli sími 5621390 • fax 552 6377 $ Silkinærföt Úr 100% silbi, scm cr hlýtt í kulda en svalt í hita. Þau henta bœöi úti scm inni — á fjöllum sem í borg. Síöar buxur og rúllukragabolur eru t.d. frábœr náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gcfa góöan afslátt. QQ S Itr. 3.300, M kr 3.300, l kr. 4.140,- XI kr. 4.140,- XXL kr. 4.140,- S kr. 5.940,- M kr. 5.940,- L kr. 7.480,- XL kt. 7.480,- XXL kr. 7.480,- XS kr. 5.885,- S kr. 5.885,- M kr. 5.885. L kr. 7.425,- XI kr. 7.425,- XS kt. 6.990,- S kr. 6.990,- M kr. 6.990,- L kr. 7.920,- XL kr. 7.920,- dT'þ S kn 5.1 M kr.6.1 tP " ' " I-1 yy XS kr. 5.170,- 170,- 160,- kr. 6.160,- kr. 6.930,- XXLkr. 6.930,- R 60 kr. 2.750,- 70 kr. 2.750,- AKN 60 kr. 2.795,- ^/LJA 70 kr. 2.795,- XS kr.7.150,- kr. 7.150,- ú í ÍS ‘D* 80-100 kr. 2.970,- 110-130 kr.3.410,- 140-150 kr. 4.235,- S kt. 7.150,- M kr. 7.150,- L kr. 7.995,- XI kr. 7.995,- XXL kr. 7.995,- © © XS kr. 5.500,- 5 kr. 5.500,- M kr. 6.820,- l kr. 6.820,- XL kr. 7.700,- XXL kr. 7.700,- XL kr. 9.350,- XXL kr. 9.350,- 8 0-4 món. kr. 2.310,- 4-9 mán. kr. 2.310,- 9-16 mán.kt. 2.310,- ú 80-100 kr. 3.300,- 110-130 kr. 3.740,- 140-150 kr. 4.620,- a XS kr. 4.365,- 5 kr. 4.365,- M kr. 4.365,- L kr. 5.280,- XL kr. 5.280,- XXI kr. 5280,- 80% ull - 20% silki É S kr. 9.980,- M kr. 9.980,- L kr. 9.980,- «93H!nra!» __ , S kr. 3.560,- dVTjM kr.29 M kr. 3.820,- | k ki-2-1 L kr. 3.995,- S kr. 2.970,- 2970,- 2.970,- 0-1 árs kr. 1.980,- [0) 2-4 árs kr. 1.980,- 5-7 órs kr. 1.980,- Full. kr. 2.240,- fi XS kr. 3.960,- 5 kr. 3.960,- 3.960,- 4.730,- XI kr. 4.730,- 3 Kt M kr. LaJ l kr. 80 100 kr.3.130, 110-130 kr. 4.290,- 140-150 kr. 4.950,- 80X ull - 20% silki S kr. 3.255,- M kr. 3.255,- L kr. 3.255,- Einnig höfum viö nærföt úr 100% Iambsull (Merinó) ullinni sem ekki stingur. angóru, kanínuullarnærföt í fimm þykktum, hnjáhlífar. mittishlífar. axlahlífar. olnbogahlífar. úlnliöahlífar. varmasokka og varmaskó. Nærföt og náttkjóla úr 100% lífrænt ræktaöri bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-, konu- og karlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. . ... . ■ . |/x* Natturulækmngabuoin Laugavegi 25. símar 551-0262 og 551-0263, fax 562-1901 FERDIR /////////////////////////////// 20 síðna aukablað um ferðir innanlands fylgir DV á morgun. j þessu blaði verður fjallað um útihátíðir um verslunar- mannahelgina. Að öðru leyti verður efni blaðsins tengt flestu því sem er á boðstólum vegna ferðalaga innanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.