Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Qupperneq 13
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995
13
Fréttir
Lilja Torfadóttir hafði heldur betur heppnina með sér i spurningakeppni
um Holland á dögunum. Hún drakk kampavín úr glasi með ekta demanti
í botninum. DV-mynd GHS
Demantshringur
í kampavínsglasi
Lilja Torfadóttir, starfsmaður
Samvinnuferða-Landsýnar, datt
heldur betur í lukkupottinn nýlega
þegar hún hafði heppnina með sér
og vann demantshring í spuminga-
keppni um Holland. í vetur voru
sendir spumingaiistar um Holland á
íslenskar ferðaskrifstofur. Konurnar
fjórar, sem fengu flest stig í keppn-
inni, fengu eitt kampavínsglas að
drekka úr hver. í hveiju glasi var
eðalsteinn, sirkonstein eða demant-
ur, og vissi enginn í hvaða glasi dem-
anturinn var. Konunum var svo boð-
ið í lúxusferö til Hollands til að kveða
upp úr með það hver þeirra bar eðal-
steininn. Á Schiphol-flugvelh í Amst-
erdam kom svo í ljós að þaö var Lilja
sem hafði haft heppnina með sér.
Hún hafði drukkið kampavín með
ekta demanti í botninum.
Jóhanna Eggertsdóttir i sal félagsheimiiisins t Víðihlíð þar sem geysilegt
úrval ullarvara er til sölu. DV-mynd gk
Félagsheiinilið 1 Víðihlíð:
Fullt af ullarvörum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Þegar ekið er eftir þjóðvegi 1 um
Víðidal í V-Húnavatnssýslu er í veg-
kantinum skammt frá félagsheimil-
inu Víðihlíð skilti þar sem á stendur
að í félagsheimilinu sé til sölu ullar-
vara. Þegar inn er komið blasir við
geysilegt magn af alls kyns ullarvör-
um og eru peysur, slár, vesti og jakk-
ar mjög áberandi. Má segja að salur
félagsheimilisins sé undirlagður
þessum varningi.
„Hér var fyrirtækið Borg hf. stofn-
að árið 1977 að frumkvæði Sigurðar
Líndal bónda og hreppstjóra að
Lækjarmóti, en hann vildi skjóta
stoðum undir atvinnulífið hér í sveit-
inni,“ segir Jóhanna Eggertsdóttir,
framkvæmdastjóri Borgar. Eigendur
fyrirtækisins eru m.a. sveitarsjóður,
búnaðarfélag sveitarinnar og ýmsir
einstaklingar.
Framleiöslan á ullarvörunum hef-
ur alla tíð farið fram í kjallarafélags-
heimilisins, en þar starfa 8 manns
þegar flest er. Jóhanna segir að í
verslunina í félagsheimilinu komi
aöallega útlendingar, en því miður
þyki mörgum íslendingum enn hall-
ærislegt og gamaldags að kaupa ull-
arvörur.
9 0 4 * 1 7 0 0
i kr. 39.90 min.
i
i _
.Don't;lose contact with the world.
Call 904-1700 and hear the latest in
world;news in English or Danish.
NEWSl/wf
9 0 4 * 1 7 0 0
Lífæðar
Vestmanna-
eyja í hættu
Jón Benediklsson, DV, Hvolsvelli:
Þingmenn Suðurlandskjördæmis
skoðuðu 13. júlí landbrot af völdum
Markarfljóts en það hefur verið
nokkuð mikið við eyðibýhn Tjamir
og Brúnir í Austur-Landeyjum. Þar
skammt fyrir neðan eru lífæðar
Vestmannaeyja; - dæluhús fyrir
neysluvatn og rafmagnslína sem
Uggur niður á sandinn.
Ríkið keypti á árum áður eyðibýl-
in Tjamir og Brúnir í þeim tilgangi
að Markarfljót eyddi þeim. I dag
er viðhorf allt annað og gróður-
mold dýrmæt þegar landið er að
fjúka burt.
Landbrot er einnig alvarlegt á
móts við Merkurbæi og jafnvel
hætta á að vegurinn inn í Þórsmörk
sé í hættu. Þá hefur töluvert af
grónu landi eyðst við Þórólfsfell
innst í Fljótshlíð.
Lögregla lagði hald á hnífa og barefli
Lagt var hald á talsvert magn af
hnífum og eitthvað af bareflum sem
fundust í fórum manns sem hafði
gert sig heimakominn hjá vinkonu
sinni í húsi í Reykjavík um helgina.
Maðurinn var handtekinn og
fékkst síðan heimild til húsleitar. Þar
fundust hnífar og barefli en spumir
höfðu borist um að skotvopn væri
einnig að finna í fóram mannsins.
Svo reyndist þó ekki vera en hald
var lagt á hitt góssið. TaUð er að
maðurinn hafi átt vopnin sjálfur og
ætlað að eiga þau í eigin þágu.
-Ótt
LJÓSMYNDASAMKEPPNI
Me& því að smella af ó Kodakfilmu í sumar
geturðu unnið til
í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak.
FLUGLEIDIR
Hvort sem þú ert á ferSalagí innanlands
eSa erlendis skaltu setja Kodakfilmu í
myndavélina og gera þannig góSar
minningar aS varanlegri eign.
Veldu síSan bestu sumarmyndina þína
og sendu til DV, Þverholti 11 í Reykjavík,
fyrir 26. ágúst í haust.
- fyrir bestu innsendu sumarntyndinn á Kodokfilmu: Flugmiðar
fyrir tvo með Flugleiðum til Florida, oá verimæti 120.000 kr.
I'JESQBiIS tonon fbS 500, meí 35-80 mm linsu, ai verímæti 45.900 kr.
Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin á markainum.
Canan EOS 5000, með 38-76 mm linsu, aS verSmæti 39.900 kr.
Nýjasta SLR myndavélin. Mjög einföld i notkun.
UJSBnS I ^anon *>rima l°om Shot myndavél, aS verSmæti 18.990 kr.
Ný Zoom vél - hljáSlát ag nett.
Canon Prima AF-7, aS verSmæti 8.990 kr.
Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og floss.
mynoar- 3. verðlaun
UCDril A IIU
v Flugmiðar
til Florida fyrir tvo.
Canon EOS 500
myndavél.
Canon EOS 5000
myndavél.
Canon Prima
Zoom Shot myndavél
Canon Prima AF-7
myndavél.
Canon Prima
Junior DX myndavél.
6. verðlaun
Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr.
Sjálfvirk filmufærsla ag flass.
Gott verð
Kodak gæði
Þinn hagur
Iryggðu þér litríkar og skarpar minningar
með Kodak Express gæðaframköllun á
Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en
venjulegur Ijósmyndapappír og litir
framkallast frábærlega vel.
TÆ Kodak
W- EXPRESS GÆÐAFRAMKÖLLUN
Skilafrestur er til
26. ágúst 1995.
Myndum berað skila
til DV. Þverholti 11.
Höfuðborgarsvæðið Verslanir Hans Petersen hf:
Austurveri, Bankastræti, Glæsibæ, Graforvogi,
Hamraborg (Kópavogi), Hólagarði, Kringlunni,
Laugavegi 82, Laugavegi 178 og Lynghólsi.
Myndval: Mjódd.
Hafnarfjörður: Filmur og Framköllun.
Keflavik: Hljómval.
Akranes: Bókav. Andrésar Nielssonar.
Isaf jöróur: Bókav. Jónasar Tómassonar.
Sauðarkrokur: Bókav. Brynjars.
Akureyri: Pedrómyndir.
Egilsstaðir: Hraðmynd.
Selfoss: Hans Petersen, Vöruhúsi K.Á.
ÓLRÍK
%
^yn dt«