Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995
19
ifrslltfrá
Landsmóti UMFÍ
Langstökk (13-14 ára):
Gœirrar Högnáson, HSH...........5,32
AtJi S. Stefánsson, UFA....5,23
Kristinn Guölaugss., USÚ...5,17
keppendur 49.
Hástökk (15-16 ára):
Rafh Árnason, UMSK.........1,85
EinarK. Hjartarson, USAH....1,75
Viggól. Jónsson, UMSB......1,70
Kúluvarp (12 og yngri):
Vigfus Sigurösson, USU....10,00
VignirHafþórsson, USAH.....9,02
Vigfús Vigfússon, USÚ......8,78
28 keppendur.
Spjókast (12 og yngri):
SigrúnSveinsdóttir, HHF...29,64
Marta Jónsdóttir, USAH....27,90
Brynhildur Helgad., HSÞ...27,30
30 keppendur.
Spjótkast (12 og yngri):
Kristjan Guðjónsson. ,LDN .31,10
Vigfús Vigfússon, USU.....29,48
Halidór Lárusson, UMSK....29,28
4x100 metra boðhlaup (12 og
yngri)
Stelpur:
1. UMSK-a..................59,9
2. UMSB-a.,
3. HHF
10 sveitir.
:<+►>:<*
..1.00,0
..1.00,1
Strákar:
..59,9
..1.02,1
.1,02,9
1. UMSK-a
2. UMSB-a.
3. HHF-a...
12 sveitir.
4x100 boðhlaup (13-14 ára)
Stelpur:
1. UMSK-a..................56,4
2. HSK-a...................57,5
3. UFA-a...................57,8
14 sveitir.
Strákar:
1. ÚÍA..
2. HHF.
3. HSK..
8 sveitir.
»:<+>:«♦»:<♦»:«♦>:<♦>:.:<♦>:<<♦»:<♦►:«♦>:<♦>»<♦><
.55,6
..56,8
..56,9
4x100 m boðhlaup (15-16 ára)
Stelpun
1. ÚIA......................56,6
2. USVH..
3. UMSB.
4 sveitir.
...57,3
.57,5
OlldmUi
49,7
.50,8
... 51,4
1. HSK
2. UMSS
3. UMSK.
5 sveitir.
Glíma (11-12 ára)
Inga G. Pétursdóttir, HSÞ
2. Andrea Pálsdóttir
3. Bry nj a Hjörleifsdóf tir.
Keppendur 7.
1. Einir F. Helgason, HSK....5
2. Guðmundur Valsson, UÍA...4,5
3. Guömundur Loftsson. HSK „4+1
4. EyvindurÁgústsson, HSK... 4+0
8 keppendur
13-14 ára:
1. Steinunn Eysteinsd., HSS 6 v.
2. Brynja Gunnarsd., HSK...5,5 v.
3. Rakel Theodórsd., HSK..4 +1 v.
4. Elísa Andrésdóttir, HSÞ... .4+0 v.
Keppendur 8.
1. Stefán Geirsson, HSK........3
2. Valdimar EUertsson, HSÞ 2 v.
3. IngólfUr Geirsson, UMSS 1 v.
Keppendur 12 í tveim riðlum.
Drengir (15-16 ára):
1. Ólafur Kristjánsson, HSÞ..7 v.
2. Yngvi H. Pétursson, HSÞ...6 v.
3. Valdimar Pétursson, UMSS 4 v.'
Golf (Strákar án forgjafar):
1. Siguröur Ólafsson, HSH...„.70
2. Gunnlaugur Haraldss., UÍÓ..75
Strákar með forgjöf:
1. Siguröur Ólafsson, HSH„„...52
2. Gunnlaugur Haraldss.,UÍÓ...57
Piltar án forgjafar;
1. Hjalti Jónsson, USAH.......91
2. IngiÞórFinnsson............92
3. Ólafur Guðmundsson, HSH „. „92
Piitar með forgjöf:
1. Ingi Þ. Finnsson, USAH.....61
2. Hjalti Jónsson, USAH.......67
3. Rúnar Gunnarsson, HSH......67
Keppendur 10.
Sveinar án forgjafar:
1. Davíð Jónsson, UÍÓ.........89
2. HelgiGuömundsson, HSH......92
3. Orri F. Oddsson.HSÞ........92
4. RóbertRúnarsson,UMSB..„„„92
Sveinar með forgjöf:
1. Róbert Rúnarsson, UMSB.....70
2. Axel Rúnarsson, UMSB.......72
3. Brynjar Bjarkason. USAH....73
Stelpur án forgjafar: Birna Dögg
Magnúsdóttir HSÞ 57. Sami högga-
fjöldi meö forgjöf.
Telpur án formafar
1. Helga Pálmadóttir, HSÞ..109
2, Hildur Siguröardóttir, HSH...U9
3. Guðrún Baldursdóttir, HSH...138
Telpur með forgiöf:
1. Helga Palmadóttir, HSÞ.......73
2. Hildur Sigurðardóttir, HSH 83
3. Guðrún Baldursdóttir, HSH..102.
Meyjar ánforgjafar: TinnaBjörk
Sígmundsdöttir 128. Sami htigga-
fjoldi með forgjöf.
12 keppendur.
íþróttir unglinga
Fjölbreytt íþróttakeppni á landsmótinu:
Góður árangur í f lestum
greinum frjálsíþrótta
- UMSK og UÍA urðu sigursælust í frjálsíþróttakeppninni
ÞórhaJlur Asmundsson, DV, Sauöárkróki:
Annað unglingalandsmót UMFÍ,
fyrir íþróttafólk 16 ára og yngra, fór
fram á Blönduósi og í nágrenni helg-
ina 14-16 júlí. Keppendur voru, að
sögn Sigubjargar Kristjánsdóttur
mótstjóra, 600 fleiri en á fyrsta ungl-
ingalandsmótinu sem haldið var á
Dalvík fyrir þremur áram.
Talið er að alls hafi um 4000 manns
komið á mótið og eflaust hefðu móts-
gestir orðið fleiri ef ekki hefði andað
köldu að norðan á Norðurlandi þessa
helgi. Veður var þó þurrt og þokka-
legt og mótsgestir og keppendur létu
það ekjcert á sig fá þótt hann blési
dálítið duglega á laugardagskvöld og
sunnudag.
Það var Þórir Jónsson, formaður
UMFÍ, sem setti mótið á fóstudags-
kvöld og sleit því um miðjan dag á
sunnudag. Skipulag og mótshald
þóttist takast vel hjá USAH fólkinu.
Frjálsar íþróttir
Frjálsíþróttakeppnin fór fram á Vor-
boðavellinum í nágrenni Blönduóss.
Mjög góð þátttaka var 1 flestum
greinum og árangur ágætur, m.a.
setti Guðrún Pétursdóttir, HSH, ís-
landsmet í flokki 12 ára og yngri í
hástökki, stökk 1,53 m. íþróttafólk
úr UMSK og UÍA varð sigursælast í
frjálsíþróttakeppninni. Sautján verð-
launapeningar féllu í skaut hvors
héraðssambands.
Þórann Erlingsdóttir, 14 ára frjáls-
íþróttakona úr Skagafirði, var sigur-
sæl á mótinu. Hún sigraði í þremur
greinum af sex sem hún keppti í.
Þegar blm. DV hitti Þóranni-að máli
á laugardag var hún búinn að vinna
sigur í spjótkastinu og langstökks-
keppnin var framundan: „Ég var
ekkert svo öragg með spjótkastið.
Langstökkið og 100 metra hlaupiö
era eginlega mínar bestu greinar."
Aðspurð sagði Þórann að það væri
ekkert erfitt að keppa í þetta mörgum
greinum á þremur dögum: „Ég
keppti einu sinni í 10 greinum á
tveimur dögum og það var ansi erf-
itt. Jú!, þetta er mjög skemmtilegt
mót hérna og líklega það skemmti-
legasta sem ég hef keppt á til þessa.
Það er óvanalegt að það séu svona
margir keppendur á mótum sem ég
tek þátt í og samkeppnin er mikil.“
Er stefnan sett á sjöþrautina í fram-
tíðinni?
„Já, mig langar til þess,“ sagði Þór-
unn en nú varð hún að drífa sig í
langstökkið.
„Það gengur ekki nógu vel í kúlu-
varpinu," sagði Davíð Helgason, 15
ára piltur úr Skarphéðni, þar sem
hann slakaði á milli kasta í kúlu-
varpinu. Davíð hafði þegar hér var
komið sögu komið mjög sterkur til
keppni í spjótkasti og einnig þótti
hann sigurstranglegur eftir undan-
rásir í 100 metra hlaupi.
„Mér gekk alveg frábærlega vel í
spjótkastinu. Ég átti 46 metra áður
og bætti mig um átta metra. Það var
mjög óvænt að ég skyldi vinna þetta
því ég hef ekki verið nógu duglegur
að æfa. Ég er búinn’að vera í ftjálsum
síðan ég var 11 ára en hef líka verið
í fótbolta og körfubolta." .
Hvernig finnst þér svo mótið vera?
„Það er mjög skemmtilegt. Mikið
að gerast og alltaf eitthvað um að
vera. Þetta er með því skemmtilegra
sem ég hef lent í,“ sagöi Davíð Helga-
son, Skarphéðinsmaður.
Á íþróttavellinum þar sem fijáls-
íþróttakeppnin fór fram, Vorboða-
vellinum, varð á vegi blaðamanns
hress hópur frá Bíldudal, merktur
HHF, sem stendur fyrir Héraössam-
bandið Hrafna-Flóki. Aðspurðar
íþróttafólkið úr Héraðssambandinu Hrafna-Flóka úr vesturbyggð. Þetta eru Bílddælingarnir Andra Kristbjörg Gunn-
arsdóttir, Svala Ósk Aðalgeirsdóttir, Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir, vann í spjótkasti, Auður Valdimarsdóttir, Katí
Andrea og Valdimar Gunnarsson sem er þjálfari frjálsíþróttaliðsins.
Knattspyrna
Sigurvegarar í knattspyrnu urðu:
Karlar: 3.fl. UÍA, 4.fl. fjölnir b, 5. fl.
UMFN-a. Konur 3.fl. UÍO, 4. fl. HSH.
Davíð Helgason, HSK, slappar af milli kasta i kúluvarpinu.
sögðu stelpurnar frá Bíldudal að
þetta væri búið að vera mjög
skemmtilegt. Mikið að gerast og ár-
angurinn hefði verið alveg ágætur
hjá þeirra fólki.
Að sögn þjálfarans, Valdimars
Gunnarssonar, komu 60 keppendur
frá HHF á mótið og kepptu í öllum
greinum nema hestamennsku.
HHF-fólk kom nokkuð við sögu á
landsmótinu og náði ágætis árangri.
Til að mynda varð Bima Friðbjört
Hannesdóttir 2. í spjótkasti 15-16 ára
stúlkna, Hörður Sveinsson krækti
sér einnig í silfurverðlaun í 800 metra
hlaupi sveina. Boðhlaupssveit
stúlkna, 13-14 ára frá HHF, varð í 2.
sæti og bæði stelpna- og strákasveitir
Hrafn-Flóka náðu bronsverðlaunum
í flokki 12 ára og yngri.
DV-myndir Þórhallur Ásmundsson
Körfubolti
Körfubolti. Karlar: 15-16 ára
UMFK-a, 13-14 ára UMFK, 11-12 ára
Fjölnir, Stelpur 15-16 ára UMSB,
13-14 ára UMFK.
Birgir Óli Sigmundsson, UMSS, yfirburðasigurvegari i kúluvarpi sveina,
hefur hér sleppt kúlunni í einu af sínum bestu köstum.
>
r