Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995
23
Lyftarar- varahlutaþjónusta í 33 ár.
'nmabundið sértilboó á góóum,
notuðum innfl. rafmagnslyfturum.
Fjölbreytt úrval, 1-2,5 t.
Staðgrdfsl. - Greiðslukjör.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650.
© Húsnæði í boði
3 herbergja íbúð til leigu í Smáíbúó-
arhverfi, allt sér, þar með talinn garó-
ur. Skrifleg svör sendist DV, merkt
„Góð íbúð 3620“.____________________
3ja herbergja risfbúö til leigu á Fjólugötu
(svæði 101), laus strax, leiga 40 þ. á
mán., reykingar bannaóar, krefst
tryggingar, Uppl. í sima 565 1141.
Herb. í miöb. m/húsg., aög. aö eldh., eld-
húsáhöldum, baði, síma, þvottav.,
barnapössun kæmi til gr. upp í leigu.
Hentar t.d. skólast. S. 562 7731 e.kl. 17.
Herbergi til leigu, m. aðstöóu, í vest-
urbænum. Húsgögn geta fylgt. Leigist
reglusömum og reyklausum einstak-
lingi. Laust nú þegar. S. 551 3225.
Lftil stúdíóíbúö til leigu, í Mörkinni 8 vió
Suðurlandsbraut, fyrir reglusamt par
eóa einstakling. Sími 568 3600 kl.
11-13. Hótel Mörk, heilsurækt.
3 herbergja íbúö til leigu í Hólahverfi,
laus 1. ágúst, veró 45 þúsund. Upplýs-
ingar í síma 561 0530 eftir kl. 18.
3ja herbergja íbúö til leigu fram aó
áramótum, er laus, sanngjörn leiga.
Upplýsingar í síma 552 0161.
© Húsnæði óskast
Viö erum líffræðingar, nýkomin heim úr
námi, eigum von á barni og bráóvantar
2-3 herb. íbúó. Reglus., góó umgengni
og skilv. greiðslum heitió. Fyrirframgr.
möguleg. Vs. 551 8150 eöa hs. 587
2371 og 568 1958 e.kl. 18.__________
3 í námi, HÍ, Söngsk., lönsk, óska eftir 3ja
herb. íbúð frá 1. sept. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitió. Uppl. í
sima 434 7727 e.kl. 18._____________
5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5
herbergja íbúð, sérhæð eða raðhúsi,
helst í 108 hverfinu, langtimaleiga.
Uppl. í símum 562 7360 og 553 7329.
Halló! 24 ára stúlka óskar eftir 2 herb.
íbúð, helst miðsvæðis í Rvík, greiðslu-
geta 25 þúsund. Reglusemi. Vinsaml.
hafið samb. í s. 557 4307 e.kl. 15.
Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar,
takió eftir! Vió komum íbúðinni þinni á
framfæri jjér að kostnaðarlausu, engar
kvaóir. Skráning í s. 511 1600.
Litla fjölskyldu bráðvantar 3-4 herb.
íbúó til leigu frá 1. ágúst. Reglusemi,
öruggar greiðslur, meómæh. Upplýs-
ingar í síma 588 0654,______________
Reglusamt par óskar eftir 2ja herb. ibúö
frá 1. sept. á höfuðborgarsv. Mætti
gjarnan vera bílskúr. Greiðslugeta
25-30 þús. á mán. S. 568 9624. Guðrún.
Reyklausan læknanema vantar
herbergi á leigu í vetur, nálægt
Háskólanum. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. S. 557 2715 e.kl. 16.
Ung kona óskar eftir snyrtilegri og rúm-
góóri 2ja herbergja Ibúð, helst í mióbæ
Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 565
7595._______________________________
Ungt, reglusamt par utan af landi óskar
eftir 2ja herbergja íbúó á Reykjavíkur-
svæðinu. Greióslugeta 30.000 á mán-
uði. Upplýsingar í síma 436 6724.
Ungur reglusamur háskólanemi óskar
eftir íbúó fyrir 1. sept. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla í boði. Sími 588 2145._____
ibúö í Háaleitishverfi. 4 manna
fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð í
Háaleitishverfi. Alger reglusemi, með-
mæh ef óskað er. Uppl. í síma 553 3532.
íbúöareigendur.
Látió okkur skrá íbúðina, ykkur að
kostnaóarlausu. Leigumiólunin,
sími 562 4155.______________________
Óska eftir 3ja herb. íbúö, reglusemi og
skilv. gr. heitió. Má þarfnast viðgerða.
Greiöslugeta 40 þús. á mán., vinsam-
legast hafið samband í síma 551 7041.
Óskum eftir 3ja herbergja íbúö, hvorki í
Breiðh. né Grafarv. Erum 3 með lítið
barn, reyklaus og reglusöm. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í sfma 551 4356.
* Mig vantar einstaklingsíbúö eða litla
2ja herbergja íbúó í hverfi 101 eða 105.
Upplýsingar í síma 566 7759.________
Par viö nám í HÍ óskar eftir 2 herbergja
íbúð í grennd við Háskólann frá 1. sept.
Upplýsingar í síma 421 2376.
2-3 herbergja ibúö óskast strax, á svæói
101 til 108. Uppl. í síma 896 1245.
4 Atvinna í boði
Afgreiösla. Hagkaup vill ráða •
starfsfólk til afgreiðslu á kassa og á
kaffistofu starfsfólks í verslun fyrir-
tækisins á Eiðistorgi, um er að ræóa
framtíðarstarf, vinnutími frá 9-18,
lágmarksaldur 18 ára. Einnig vantar
vanan starfsmann í helgarstarf í kjöt-
borði. Nánari upplýsingar um störfin
veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í
síma). Hagkaup Eiðistorgi.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Afgreiöslustarf - Garöabær. Röskur
ábyggilegur og reyklaus starfskraftur
óskast (ekki sumarafleysingar). Vakta-
vinna. Upplýsingar í símum
565 7464 og 565 8050 eftir kl. 14.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mlnútan kostar aóeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Bakari, vesturbæ. Oskum aó ráða nú
þegar starfskraft til afgreióslustarfa.
Framtíóarstarf. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 41388.
Bakarí. Starfskraftur óskast til aó-
stoóar- og pökkunarstarfa í bakarí,
helst reyklaus. Upplýsingar í síma 557
7428 eftir kl. 15.
Bifvélavirki óskast strax til starfa úti á
landi. Veróur að vera vanur og geta
unnió sjálfstætt. Upplýsingar gefúr
Birgir í síma 466 2592 og 466 2503.
Hresst og ábyggil. starfsfólk óskast á
sólbstofú í austurb. á kvöldin og um
helgar, ekki yngra en 20 ára. Umsókn-
ir m/mynd sendist DV, m. „Sól-3615”.
Okkur vantar röska manneskju í
kaffistofu Norræna hússins, frá og með
1. ágúst nk. Málakunnátta nauósynleg-
Upplýsingar á staðnum.
Skrúögaröyrkja. Oskum eftir vönum
mönnum til garðyrkjustarfa. Veróa aó
hafa reynslu. Svarþjónusta DV, simi
903 5670, tilvnr. 40954.____________
Bakarí í Breiöholti óskar eftir bakara,
helst reyklausmn. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40504.
Nes-Pizza, Seltjarnamesi, óskar eftir
að ráöa vanan bakara og bílstjóra með
bíl. Uppl. í síma 552 3650.
Óska eftir aö ráöa vanan byggingaverka-
mann. Upplýsingar í símum 566 7338
og 565 4576 e.kl. 20.
Óska eftir málurum eóa mönnum
vönum málningarvinnu. Svör sendist
DV, merkt „Málning 3611“.
H Atvinna óskast
35 ára maöur óskar eftir vinnu, vanur
fiski. Upplýsingar gefur Stefán í sfma .
421 5562.
£> Barnagæsla
Óska eftir „ömmu“ eöa barnapíu til að
gæta 2ja ára dóttur minnar eftir há-
degi. Er í Hólahverfi. Uppl. 1 síma 587
1544 og 553 3544.
Óska eftir að passa börn nokkur kvöld í
viku, jafnvel mn nætur. Hef reynslu
sem leikskólakennari og au pair.
Uppl. í síma 552 2682, Maríanna.
Ökukennsla
Læriö þar sem vinnubrögö
fagmannsins ráða ferðinni.
Okukennarafélag Islands auglýsir:
Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina
E s. 587 9516, fars. 896 0100.
Bifhjólakennsla. Yisa/Euro.
Grfmur Bjarndaí Jónsson, MMC
Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444.
Jóhiann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla.
551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444.
Bifhjólakennska, ökukennsla,
æfingatímar. Okuskóh og öll prófgögn.
Euro/Visa greiðslukjör.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs.
Sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 557 7160 og 852 1980.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 557 2940 og 852 4449.
V Einkamál
Amor.
Fyrir vinskap, félagsskap og varanleg
sambönd. Uppl. í síma 905 2000
(kr. 66.50 mín.) og 588 2442.
Rauða Torgiö. Þjónustumiðstöð þeirra
karlmanna, kvenna og para sem leita
tilbreytingar. Upplýsingar í símum
905 2121 (66,50 mín.) eða 588 5884.
Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu að leita
eftir einhveiju spennandi? 904 16 66
er alveg „Makalaus lína“ og aóeins
39,90 mínútan. Hringdu strax.
+/+ Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
0 Þjónusta
Ath. nú er tími viöhalds og endurbóta.
Við tökum að okkur eftirfarandi:
• Steypu- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböóun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði.
• Þök, rennur, niðurfóll o.m.fl.
Gerum ítarlegar ástandskannanir og
fost verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Meistarar í viðkomandi fbgum.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Verk-Vík, símar 567 1199 og 896 5666.
Verktak hf., sími 568 2121.
• Steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviögerðir.
• Móóuhreinsun gleija.
Fyrirtæki fagmanna.
Tveir samhentir smiöir geta bætt við sig
verkefnum. Vanir allri almennri tré-
smíðavinnu. Komum á staðinn og ger-
um föst tilboð. Greiðsla samkomulag.
Uppl. í símum 552 3147, 5510098.
Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og
sprunguviðgerðir, háþiýstiþvottur o.fl.
Sími 565 1715 eða 893 9177.
25 ára reynsla. Sigfús Birgisson.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti
sem inni. Tilboó eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896
0211.
Garðyrkja
Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö.
Grasþökur frá Grasavinafélaginu í
stæróum sem allir geta lagt.
• Vallarsveifgras, lágvaxið.
■ Keyrt heim - hfft inn í garó.
• Túnþökurnar voru valdar á knatt-
spyrnuvöll og golfvelli.
• Vinsæl og góó grastegund í skrúðg.
Pantanir alla daga frá kl. 8-23.
Sími 89 60700.
Túnþökur - ný vinnubrögö.
• Ath. Urvals túnþökur í stórum rúll-
um, 0,75x20 m, lagóar með sérstökum
vélum.
• Betri nýting, fúllkomnari skuróur en
áóur hefur þekkst.
• 90% færri samskeyti.
Seljum einnig þökur í venjulegum
stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan,
Guðmundur Þ. Jónsson, símar
587 4300 og 894 3000.
Túnþökurnar færðu beint frá bónd-
anum, sérsáð, blanda af vallarsveif-
grasi og túnvingh. Híft af í 40 m2 búnt-
um. Jarðsambandið, Snjallsteinshöfóa,
sími 487 5040 eða 854 6140.
Túnþökur.
Nýskornar túnþökur með stuttum fyr-
irvara. Björn R. Einarsson,
símar 566 6086 eða 552 0856.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jaróvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663.
U 77/ bygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklæðning. Framl. þakjárn og fal-
legar veggklæðningar á hagstæóu
verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks-
grátt
Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Pússningarsandur: Þú dælir sjálfúr á
kerruna/pallbflinn og færó það magn
sem óskaó var eftir. Einnig í pokum.
Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553
2500.
Vinnuskúr (gámur) til sölu, hæðarkíkir
og 20 feta vörugámur. Upplýsingar í
síma 565 2378 eða 846 1978 á kvöldin.
Húsaviðgerðir
Alúr-Þekja: Vatnsfælió - sementsbund-
ið - yfirhorós-viógeróarefni
sem andar. Á frábæru verði.
Fínpússning sfi, Dugguv. 6, s. 553 2500.
# Ferðaþjónusta
Sumarbústaöir í Kjós til leigu,
50 m2 að stærð, með öhum búnaði.
Upplýsingar í síma 566 7047,
. fax 587 0223.
Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reið-
hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega
íbúð. Op. aht árið. 4000 sólarhr., 18
þús. vikan. S. 483 1120/483 1112.
Ódýr gisting á höfuöborgarsvæöinu. Frá
kr. 1.000 nóttin. Eldunaraðstaóa o.fl.
Gistiheimilið Arahús, Strandgötu 21,
Hafnarfirói, sími 5550-795.
Sumaríbúðir - herbergi.
Gistiheimilið Frumskógar,
Hveragerði, sími/fax 483 4148.
Landbúnaður
A ekkí einhver gamla kartöfluupp-
tökuvél sem hann vil láta fyrir Utið?
Þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 433
8896.
4 Spákonur
Frábær stjörnuspá - 904 19 99.
Árið, vikan, fjármálin, ástin, helgin
fram undan og fleira. Hringdu strax í
904 19 99 - 39,90 mínútan.______
Les i lófa og spil, spái i bolla,
ræð einnig drauma. Löng reynsla.
Upplýsingar í síma 557 5725. Ingirós.
Geymið auglýsinguna.____________
Spái i spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíó og
framtíó, gef góð ráð. Tímapantanir í
sima 551 3732. Stella.
Þjófaviðvörunarkerfi. Einfold í uppsetn-
ingu og meóförum, 220 W, og rafhlöó-
ur. PIR hreyfiskynjari, innibjaha, úti-
bjalla og lyldaborð. Hentug fyrir heim-
ili og sumarbústaói. Kynningarverð.
Ólafúr Gíslason & Co hfi, Sundaborg 3,
sími 568 4800, fax 568 5056.
Sérverslanir meö barnafatnaö.
Við höfum fötin á barnió þitt. Okkar
markmió er góður fatnaður (100%
bómuh) á samkeppnishæfu stórmark-
aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi
20, s. 552 5040, í bláu húsunum við
Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10,
Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu
sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Tilboösverö á loftviftum. Verð aðeins
9.500 meóan birgóir endast. Einnig
mikið úrval af borðviftum og ohufyllt-
um rafmagnsofnum fyrir heimihð og
sumarbústaðinn. Gerið verðsaman-
burð. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðu-
múla 19, sími 568 4911.
Mótorhjól
Hippi til sölu.
Suzuki GS 450 L ‘86, flott hjól, skoðað
‘96. Tilboó Uppl. í síma 564 4647.
Jlg® Kerrur
bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand-
bremsa, öryggisbremsa. Ahir hlutir til
kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla
19, sími 568 4911.
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>t Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
yf Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>f Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>y Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>f Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur I síma 903-5670 og valiö
2 tii þess aö hlusta á svar ,
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verö fyrir alla landsmenn.