Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995
25
Fréttir
Langadalsá:
Bullandi veiði
-65 laxaráland
„Veiðin hefur gengið vel í Langa-
dalsá við ísafjarðardjúp og eru
komnir 65 laxar á land. Viö opnuðum
ána fyrir 13 dögum,“ sagði Ragnar
Magnússon á Hamri við ísafiarðar-
djúp í gærkvöldi.
„Veiðimenn hafa séð mikið af fiski
í ánni, Steinar Friðriksson er núna
og hann segir það sama með laxa-
magnið. Hann hefur aldrei séð íleiri
Véidivon
Gunnar Bender
flska á sveimi um ána. Stærsti laxinn
er 14 pund en flestir eru laxarnir 4,
5 og 6 punda. Maðkur, fluga og Devon
hafa gefið þessa fiska. Æth maðkur-
inn hafi ekki vinninginn," sagði
Ragnar í lokin.
30 laxar hafa
veiðst á Snæfoksstöðum
„Veiðin hefur gengiö feiknavel í
Snæfoksstöðum í Hvítá og eru komn-
ir 30 laxar á land. Þetta er miklu
betri veiði en við þorðum að vona,“
sagði Bergur Þ. Steingrímsson, fram-
kvæmdastjóri Stangaveiðifélags
Reykjavíkur, í gærkvöldi.
„Úr Hítará eru komnir 125 laxar
og síðustu fjórir dagar hafa gefið 35
laxa. Það er töluvert af fiski að ganga
í ána og þetta lofar góðu með fram-
haldið," sagði Bergur.
600 laxar úr Rangánum
„Það var að veiöast 600. laxinn í
Rangánum rétt áðan; 420 laxar hafa
veiðst í Ytri-Rangá og 180 laxar í
Eystri-Rangá,“ sagði Þröstur Elliða-
son í gærkvöldi er við spurðum um
Rangárnar.
„Stærsti laxinn er 17 punda úr
Eyrsti-Rangá og svo tveir 15 punda
úr Ytri-Rangá. Veiðin hefur verið
mjög góð síðustu daga,“ sagði Þröst-
ur ennfremur. -G. Bender
Veiðin hefur verið ágæt í Brynjudalsá í Hvalfirði og þá sérstaklega á efra
svæðinu. En laxinn hefur verið að mæta á neðra svæðið og þeir Þór Jóns-
son og Ágúst Arnbjörnsson eru á myndinni með maríulax Ágústs.
DV-mynd Friðrik
Gunnar Hilmisson, 16 ára, með
maríulaxinn sinn úr Hellisá í landi
Skálar við Klaustur.
DV-mynd Ásgeir
Leiðrétting
Röng mynd birtist af matgæðingi
vikunnar á laugardaginn. Hér birtist
rétt mynd af Kristbjörgu Krist-
mundsdóttur í Vallanesi á Fljótsdals-
héraði.
DV-mynd Sigrún Björgvinsdóttir
Hellisá:
Opnunarhollið
veiddi 30 laxa
Nánast í hverri viku heyrist af
opnun veiðiáa þar sem laxi hefur
verið sleppt í ámar en það góða viö
þetta er að veiðimenn fá þó alla vega
eitthvað. Frést hefur að einhverjir
hafi sett fisk, bæði lax og silung, í
veiðiár þar sem enginn fiskur var
fyrir. Menn dunda sér svo við að veiða
þessa fiska, yfirleitt á flugu, í veiðiám
þar sem enginn getur komist í.
„Við vomm að koma úr Hellisá í
Leirvogsá:
Veiðiskapurinn
gengur mjög vel
-1551axaráland
„Við emm hress með veiðina, það
eru komnir 155 laxar á land og veiðin
hefur gengið mjög vel síðustu daga,“
sagði Guðmundur Magnússon í Leir-
vogstungu í gærkvöldi.
„Laxinn hefur dreift sér um alla á
en það er mismikið eftir stöðum,“
sagöi Guðmundur.
„Veiðiskapurinn gekk vel hjá okk-
ur og við fengum 19 laxa í Leirvogs-
ánni á maðkinn. Daginn eftir fengum
við kvótann í Elliöaánum á maðkinn,
líka eftir hádegi,“ sögðu Gunnar og
Magnús Gunnarssynir um veiði-
skapinn síðustu daga.
-G. Bender
landi Skálar við Kirkjubæjarklaustur
og veiddum 30 laxa, frá 5 upp í 16
pund,“ sagði Ásgeir Halldórsson en
hann var að koma úr ánni við Kirkju-
bæjarklaustur.
„Þetta er feiknalega skemmtileg
veiðiá og margir góðir hyljir í henni.
Það em margir fínir flugustaðir í
ánni,“ sagði Ásgeir ennfremur.
-G. Bender
Þeir veiddu vel í Leirvogsá fyrir
fáum dögum, Gunnar Gunnarsson,
Gunnsteinn Geirsson, Magnús
Gunnarsson, Geir Gunnarsson og
Helgi Þórðarson. DV-mynd ERT
Leikhús-
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið kl. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
ettir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Fimmtud. 27/7, uppselt, biölisti, löstud. 28/7,
laugard. 29/7, Fimmtud. 3/8.
Miðasalan er opin alla daga
nema sunnudaga, frá kl. 15-20
og sýningardaga til kl. 20.30.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma
568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Ósóttar miðapantanir seldar sýning-
ardagana.
Gjafakort - frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Tapad fimdid
Veski tapaöist
Lítið grátt veski með amerísku ökuskír-
teini, gripið og greitt korti og visakorti
tapaðist 18. júlí sl. Finnandi vinsamlegast
hringi í s. 553 4555. Fundarlaun.
Tilkyimingar
Ný hársnyrtistofa
í Garðabæ
Nýlega opnaði Hársnyrtistofan Hársýn,
Smiðsbúð 1, Garðabæ, s. 565 7040. Stofan
er útibú frá Hársnyrtistofunni Hársýn,
Reynimel 34, Reykjavík. Eigandi er
Kristjana Hjálmarsdóttir hársnyrti-
meistari. Einnig starfa á stofunni Rakel
Rut Valdimarsdóttir hárgreiðslusveinn
og Diana Arnfjörð hársnyrtinemi. Nýja
stofan er opin alla virka daga frá kl. 9-18
og laugardaga frá kl. 10-13.
Happdrætti Blindrafélagsins
Vinningshafa í happdrætti Blindrafélags-
ins var afhentur vinningur sinn fyrir
helgina, fólksbifreið af gerðinni Nissan
Sunny 1.4 LX. Verðmæti vinningsms er
um 1,2 milijónir króna. Á myndinni tekur
vinningshafinn, Hólmfríður Breiðijörð,
við vinningi sínum af Sigþóri Bragasyni,
sölumanni hjá Ingvari Helgasyni hf. Milli
þeirra stendur Helgi Hjörvar, fram-
kvæmdastjóri Blindrafélagsins.
|BI H
DV
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
:1[ Fótbolti
21 Handbolti
3[ Körfubolti
4 Enski boltinn
Wlili.li.it
5 [ ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
7 j Önnur úrslit
8 [ NBA-deildin
1[ Vikutilboð
stórmarkaðanna
; 2 [ Uppskriftir
1| Læknavaktin
2 [ Apótek
3 [ Gengi
1 Dagskrá Sjónvarps
2[ DagskráStöðvar2
3 [ Dagskrá rásar 1
4| Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5] Myndbandagagnrýni
6 [ ísl. listinn
-topp 40
7 [ Tónlistargagnrýni
8 Nýjustu myndböndin
2 [ Dansstaðir
3[ Leikhús
4 i Leikhúsgagnrýni
5 [ Bíó
■. 6 [ Kvikmyndagagnrýni
ngsnumer
m «-ottó
2[ Víkingalottó
3[ Getraunir
öiiiiAI
ov
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.