Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Side 27
I I f I i ( ( ( I í ( ( ( ( ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 27 Andlát Valdís Guðmundsdóttir andaðist á Droplaugarstöðum 11. júlí sl. Magnús Bæringur Kristinsson, fyrr- verandi skólastjóri, Skólatröð 6, Kópavogi, lést að kvöldi 20. júlí á dvalarheimilinu Sunnuhlíð. Málfríður Guðmundsdóttir, Gnoðar- vogi 22, Reykjavík, lést á Landspíta- lanum 12. júlí sl. Ortrud Jónsson andaðist á hjúkrun- arheimihnu Skjóli föstudaginn 21. júh. Guðni Jónsson, Skúlagötu 40, lést í Borgarspítalanum sunnudaginn 23. júh. Halldór Jóhannsson lést í Hvidorve sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn föstudaginn 21. júlí. Þórhildur Ingibjörg Sölvadóttir, Há- teigi 16C, Keflavík, lést í Sjúkrahús- inu í Keflavík fimmtudaginn20. júlí. Snjólaug Guðmundsdóttir, Árnesi, andaðist á sjúkrahúsinu á Sauðár- króki aðfaranótt 23. júlí. Jarðarfarir Sveinn Már Gunnarsson læknir verður jarðsunginn frá Lágafells- kirkju miðvikudaginn 26. júlí kl. 14. Snorri Tómasson, Hjarðarhaga 32, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. júlí kl. 13.30. Útför Unnar Þórdísar Sæmundsdótt- ur, Garðabraut 10, Akranesi, verður gerð frá Akraneskirkju þriðjudaginn 25. júlí kl. 13. Málfríður Guðmundsdóttir, Gnoðar- vogi 22, Reykjavík, lést í Landspítal- anum 12. júlí sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gyða Helgadóttir frá Melshúsum, Hafnaríirði, sem lést 19. júlí, verður jarðsungin frá Hafnaríjarðarkirkju miðvikudaginn 26. júlí kl. 13.30. Þórhildur Kristinsdóttir frá Raufar- höfn, til heimihs í Bólstaðarhlíð 14, Reykjavík, er lést 15. júh sl„ verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 26. júlí kl. 15. Guðrún Sigurðardóttir handavinnu- kennari, Stigahlíð 2, verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 27. júlí kl. 13.30. Torfi Bryngeirsson frá Búastöðum, Vestmannaeyjum, th heimhis í Ak- urgerði 62, Reykjavík, sem lést 16. júlí, verður jarðsunginn frá Hall- grímskirkju miðvikudaginn 26. júlí kl. 13.30. Jenný Ágústsdóttir, Hrafnistu, áður th heimilis á Brunnstíg 4, sem lést 17. júlí sl, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag, þriðjudaginn 25. júlí, kl. 13.30. Birgir Karlsson lést 16. júlí á sjúkra- húsi í Árósum. Bálfór hefur farið fram. Stefanía Guðrún Elisdóttir frá Skuld, Hringbraut 73, Hafnarfirði, lést 13. júh sl. Útfórin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðrún Þorgeirsdóttir, Sóleyjargötu 25. verður jarðsungin frá Garöa- kirkju í dag, þriðjudaginn 25. júh, kl. 13.30. Útför séra Siguijóns Guðjónssonar, fyrrv. prófasts, Eskihhð 20, Reykja- vík, fer fram frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 26. júlí kl. 13.30. Guðmundur Ásgeir Erlendsson, fyrrv. bóndi og vitavörður frá Hval- látrum, lést í Borgarspítalanum sunnudaginn 23. júh. Kveðjuathöfn fer fram í Neskirkju miðvikudaginn 26. júh kl. 15. Útfórin fer fram frá Breiðavíkurkirkju laugardaginn 29. júlí kl. 14. Þórunn Kristjana Hafstein, Dalbraut 20, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju miðvikudaginn 26. júlí kl. 10.30. Ásta Kristjánsdóttir, Stuðlaseh 30, Reykjavík, andaðist í Landspítalan- um þann 22. júlí sl. Jarðarfórin fer- fram frá Seljakirkju fimmtudaginn 27. júlí kl. 13.30. Símon Þ. Símonarson vélstjóri, Gautlandi 9, Reykjavík, sem lést 16. júlí, verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni í Reykjavík miðvikudaginn 26. júlí kl. 13.30. Jgheld éé gangi heim“ Ettir einn -ei aki neinn dUMFEROAR RÁÐ Lalliog Lína Spakmæli Sterkasti maður heims- ins er sá, sem stendur einn. Ibsen Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opiö samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- Adamson eyjai', símar 481 1322. Hafnartj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að sýna rétt viðmót til að hlutirnir gangi. Sýndu öðrum ábyrgð og stöðugleika. Framkvæmdu frekar á bak við tjöldin. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt búast við einhverju óvæntu þótt það sé ekki beint unnið gegn þér. Breytingar borga sig ekki. Styrkur þinn liggur í þekk- ingu þinni á samstarfsaðilum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Óvænt aukavinna sem upp kemur fyrri hluta dagsins gæti valdið þér gleymsku. Það verður mjög mikið að gera hjá þér á næst- unni, því skaltu klára hefðbundin verk jafnóðum. Nautið (20. apríl-20. mai): Nýttu þér tækifæri sem þér býðst til þess að láta hæfúeika þína njóta sín. Nýtt samband myndast fyrir algjöra tilviljun. Happatöl- ur eru 10, 13 og 33. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn markar ekki nein tímamót en hann ætti að vera afslapp- andi og rólegur meðal vina. Reyndu að hafa alla hluti á hreinu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú nýtur þín í viðskipum eða félagslífi. Varastu að bera of mikla ábyrgð einn því smá hnökrar gætu valdið þér miklum erfiðleik- um. Varastu allt óhóf. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er rétti tíminn til þess að kafa djúpt til að auka þekkingu þína. Spáðu í nýjar leiðir til þess að framkvæma hluti eða mál sem eru til lengri tíma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Haltu þig við það sem þú ákveður. Fólk er tilbúið að aðstoða þig á allan þann hátt sem það getur. Happatölur eru 3,18 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðaláherslan er frekar á aðra en sjálfan þig í dag. Þótt þú sért í stuðningsliðinu geturðu hagnast á einhvem hátt. Ovæntur endur- fundur gleður þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gæti reynst erfitt að ná fólki saman. Þaö gæti stafað af ólíkri afstöðu. Hlutimir myndu breytast ef þú settir þig í sáttasemjara- hlutverkið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert á mikilli hraðferð mestallan daginn. Þú gætir þurft að endasendast fram og til baka eftir nothæfum upplýsingum sem þig vantar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Réttu öðmm hjálparhönd en varastu að fara yfir strikið. Sérstak- lega það sem er lengra fram í tímann. Gættu þess að áhugamálin verði ekki of dýr fyrir þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.