Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 29 Ama Kristín Einarsdóttlr flautu- leikari spllar í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar í kvöld. Fantaisie í kvöld klukkan 20.30 spila þau Ama Kristín Einarsdóttir ílautu- leikari, Aðalheíður Eggertsdóttir pianóleikari og Geir Rafnsson slagverksleikari á þriöjudagstón- leikum í Listasaf'ni Sigurjóns Ól- afssonar, Á efnisskránni eru Fantaisie eftir Georges-Hue, Concertino Indio eftir Alice Gomez, Syrinx eftir Claude Debussy, Cinq Inc- antations eftir André Jolivet og Partita í c-moll fyrir flautu og píanó eftir Bach. Ama Kristín Einarsdóttir lauk einleikaraprófi í flautuleik frá Tónhstarskóianum í Reykjavík 1990. Hún stundaði framhalds- nám við Indiana háskólann til 1992. Hún er nú í námi við The Royal Northem College of Music í Manchester. Aðalheiður Eggertsdóttir lauk einleikaraprófi frá Tónlístar- skóla Reykjavfkur árið 1991. Síð- an lærði hún við Tónlistarháskól- ann í Kaupmannahöfn. Geir Rafnsson lærði við Tón- listarskóla Akureyrar og síðan við Tónlistarskóla FÍH þaöan sem hann lauk hurtfararprófl 1994. Brúðubíllinn verður við KambsvöU í dag klukkan 14. Söngvaka Á listasumri á Akureyri verður í kvöld klukkan 21 söngvaka í kirkju Minjasafnsins. Ásbyrgi Farið verður í kvöldröltfrá tjald- stæðunum í Ásbyrgi í kvöld klukkan 20. Samkomur Kvöldganga I kvöld veröur gengið í Viöey. Farið verður um Austureyna og lagt af staö frá Sundahöfn klukk- an 20.30. Gangan tekur tæpa tvo tíma. Ferðafélagið í fyrramáliö klukkan 8 verður lagt af stað i Þórsmörk. Þetta er dagsferð og er dvalist í þrjá til fjóra tíma í Þórsmörk. Mögulegt er að dveljast þar lengur ef menn viija. Á umráðasvæði ferðafé- iagsins í Langadal, Litla- og Stóraenda era næg tjaldstæði. Gönguferð á Efstadalsfjall Á Efstadalsíjalli er mjög gott útsýni suður og austur yflr byggðina og því skemmtilegt að leggja þangað leið sína á góðum degi. Gönguna má byrja upp eftir veg- slóðanum í Miðdalsfjall og sveiga síð- an austur á Efstadalsíjall. Gott er að Umhverfi ganga nokkum hring uppi á fjallinu til að fá betra útsýni yfir Vatnsheiö- ina. Á henni er allstórt stöðuvatn sem áður hét Prestsvatn en er nú farið að kalla Vatnsheiðarvatn. Aust- an vatnsins er Prestshöfði, nú nefnd- ur Prestshæð. Öll gönguleiðin er nálægt 12 km og tekur 3-4 tíma. Heimild: Gönguleiöir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen Miödawr Snorrateigur 1000 nwtrar EFSTADALSFJALL Vatnsskarð Hólaffall Gaukur á Stöng: Vinir vors og blóma munu spila á Gauki á Stöng í kvöld. Þar flylja þeir efni af nýútkominni breiðskifu, Twist- inum. Vini vors og blóma skipa þeir Þor- steinn G. Ólafsson söngvari, Njáll Þórðarson, sem spflar á hljómborö, Sigurgeir Péturson á bassa, Gunnar Eggertsson á gítar. Það er svo Birgir Níelsson sem lemur trommurnar. Þess má geta að um verslunar- mannahelgina verða þeir félagar fyrst íDynheimum, Akureyri, áfimmtudag- inn 3. ágúst. Á föstudaginn 4. verða þeir á 1929. Þeir fljúga svo beint á Þjóð- hátíð í Eyjum þar sem þeir skemmta laugardag og sumiudag um verslunar- mannahelgína. Vinír vors og blóma vorða á Gauki á StÖng í kvöld. Vegirgreið- færir Nokkrir hálendisvegir em enn lok- aðir vegna snjóa. Þar á meðal er til dæmis Steinadalsheiði, Dyngjufjalla- leið, Loðmundarfjörður og Hlöðu- vallavegur. Nær allir þjóðvegir eru greiðfærir Færðávegum en þó má búast við steinkasti vegna nýs slitlags á nokkrum vegum, til dæmis á leiðinni frá Jökulsá til Hafn- ar. Þá er á nokkrum stöðum vega- vinna í gangi, til dæmis á veginum frá Brú um Guðlaugsvík. Sy stir Arons Elísabetar Systir þeirra Arons og Elísabetar spítalans þann 14. júli síöastliðinn fæddist á fæðingardeild Land- klukkan 13.39. Húnvar 2960 grömm —----------------- að þyngd þegar hún fæddist og 50 Ram Harrcirtc cra að lengd. Foreldrar hennar em jjcu.il tacujama Esther Ósk Erlingsdóttir og Bjami Hilmar Jónsson. Úr myndinni Dumb and Dumber með þeim Jim Carrey og Jeff Daniels. Heimskir hálfvitar Laugarásbíó er ennþá að sýna myndina Dumb and Dumber eða Heimskur, heimskari með þeim Jim Carrey og Jeff Daniels í aðal- hlutverkum. Þetta er dellu-gamanmynd eins og þær gerast bestar. Hún fjallar um félagana Lloyd Christmas (Jim Carrey) og Harry Dunne (Jeff Daniels) sem eiga það sam- Kvikmyndir eiginlegt að vera í heimskara lagi, til dæmis getur Lloyd ekki einu sinni lagt saman 2 og 2 og fengið út 22 en sú tala er einmitt nálægt sameiginlegri greindarvisitölu þeirra félaga. Jim Carrey er á skömmum tíma orðinn vinsælasti gamanleikari í heimi fyrir leik sinn í myndum eins og Ace Ventura: Pet Detec- tive og The Mask. Jeff Daniels hefur leikið í fjölmörgum mynd- um, meðal annars Arachnophop- ia, The Butcher’s Wife og Speed. Leikstjóri myndarinnar er Pet- er Farrelly og er þetta fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir. Nýjar myndir Háskólabió: Perez fjölskyldan Laugarásbíó: Friday Saga-bió: Die Hard with a Vengeance Bíóhöllin: Fremstur riddara Bíóborgin: Á meóan þú svafst Regnboginn: Bye, Bye Love Stjörnubíó: Fremstur riddara Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 177. 25. júlí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Toligengi Dollar 62,700 63,020 63,090 Pund 100,140 100,650 99,630 Kan. dollar 46,180 46,470 45.830 Dönsk kr. 11,6210 11,6820 11,6330 Norsk kr. 10,1800 10,2360 10,1920«r Sænsk kr. 8,8080 8.8560 8,6910 Fi. mark 14,8620 14,9500 14,8250 Fra. franki 13,0310 13,1060 12,9330 Belg. franki 2,1996 2,2128 2,2109 Sviss. franki 54,4500 54,7500 54,8900 Holl. gyllini 40,3800 40,6200 40,5800 Þýskt mark 45,2500 45,4800 45,4400 it. lira 0,03929 0,03953 0,03865 Aust. sch. 6,4320 6,4720 6,4640 Port. escudo 0,4319 0,4345 0,4299 Spá. peseti 0,5274 0,5306 0,5202 Jap. yen 0,71540 0,71970 0,74640 Irskt pund 103,210 103,850 102,740 SDR 97,64000 98,23000 98,89000 ECU 83,8600- 84,3700 83,6800 Krossgátan T~ 2. T~ T~ n n é i i 4 9 J L II I r* ]f~ ■hb M- f r - lí> r i lo J L Lárétt: 1 leikur, 6 húð, 8 láir, 9 óþétt, 10 uppistaða 11 mjúk, 12 hali, 14 datt, 15 fljót, 16 þjáðust, 18 dygg, 20 púki, 21 belg- ur. •*' Lóðrétt: 1 reka, 2 yflrgefnir, 3 losnaöi, 4 vömb, 5 stofu, 6 naust, 7 íljótin, 13 ugg, 14 þiðna, 15 gröm, 17 nærri, 19 mori. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skjól, 6 sá, 8 laufin, 9 Egla, 10 mas, 12 algert, 14 trauðla, 17 aumra, 19 úr, 20 smá, 21 torf. Lóðrétt: 1 sletta, 2 kaga, 3 julla, 4 ófag- urt, 5 lim, 6 snar, 7 ár, 11 starf, 13 eða, 15 rum, 16 lúr, 18 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.