Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995
31
Kvikmyndir
LAUGARÁS
Sími 553 2075
FRIDAY
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
Þð er laasaangur... íostudagur
framundan hjá Craig, honum var
sparkað úr vinnunni, hann á i
vandræðum með kærustuna og
verður að redda Smokey vini
sínum pening fyrir kvöldið,
annars fer iila. Eina leiöin út úr
vandræðunum er að hrynja í það
snemma.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DON JUAN
THERE mSTHMt WVW TMT BE TOS Tfi« SISSl Öf tST'.
w? m píms miíi} .
A BRlOÍASTiy ftmiíTIV'E &£T0F..
:—w— -w -mÉP
'iíiiMtjiJöllí 4PPWRS V . ,
Ef þú hefðir elskað 1500 konur,
myndir þú segja kærustunni frá
því? Johrrny Deep og Marlon
Brando, ómótstæðilegir í
myndinni mn elskhuga allra tima,
Don Juan DeMarco.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEIMSKUR
HEIMSKARI
tórleikararnir Sean Connery,
Richard Gere og Julia Ormond i
hreint frábærri stórmynd
leikstjórans Jerry Zucer (Chost).
Goðsögnin um Artúr konung,
riddarann Lancelot og ástina
þeirra, Guinevere, er komin i
stórkostlegan nýjan búning.
Myndin var heimsfrumsýnd
föstudaginn 7. júlí í
Bandaríkjunum og Bretlandi.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Gere, Julia Ormond, Ben
Cross og Alec Guinness.
Leikstjóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. B.i. 12 ára.
★★★ S.V Mbl.
★★★ Ó.H.T. Rás 2.
f f Sony Dynamic
* Digtel Sound.
Fullkomnasta hljóðkerfi í
kvikmyndahúsi á íslandi.
ÆÐRI MENNTUN
QUESTIOK
THE
KHOWLEUGE
DCCMOAniMM
Sfmi 551 9000
Frumsýning
BYE BYE LOVE
byebye
Gamanmynd um einstæða feður,
kærustumar og litlu vandamálin
þar á milli.
Raunir einstæðra feðra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stórborgarstrætin gefa engum
grið. Engum má treysta. Og dauð-
inn er ávallt á næstu grösum.
FEIGÐARKOSSINN
Sýnd kl. 9 og 11.25. B.i. 14 ára.
í GRUNNRI GRÖF
Sýrid kl. 5, 7,9 og 11.
Sýnd f A-sal kl. 7.20. B. i. 16 ára.
LITLAR KONUR
Sýndkl. 6.55.
ÓDAUÐLEG ÁST
Sýnd kl. 4.45. B.i. 12 ára.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Hröð og frábæríega vel heppnuð
spennumynd eins og þær gerast
bestar.
★★★ H.K. DV.
★★★ ÓT. Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
EITT SINN STRÍÐSMENN
Rás 2. ÓTH.
★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Þríðjud. tilboð kr. 275.
Forsýning í kvöld kl. 9 og 11 á
óskarsverðlaunamynd
iVCHYIIVIl IS \IAII FOH TIIC KM!
Tilnefnd til 4 óskarsverðlauna:
★ Nigel Hawthorne tilnefndur sem
besti karíleikarí í aðalhlutverki.
★ Helen Mirren tilnefnd sem
besta leikkona í aukahlutverki.
★ Handrít, sem byggir á annarrí
sögu.
★ Listræn stjórn.
Myndin hlaut óskarsverðlaun fyrír
listræna stjóm.
Stórkostleg, vönduð og skrautleg
kvikmynd, krydduð kynngi magn-
aðrí breskri kímni og margföldum
einstæðum leiksigrum.
T-Hf MADNESS OF
KING GEORGE
Sviðsljós
Meg Ryan sækir í sig veðrið
Meg Ryan var í sjónvarpinu hjá Völu Matt um
daginn, alltaf jafn sjarmerandi og sæt og svo góö
auglýsing fyrir nýjustu biómyndina sína,
Franska kossinn, að búast má við metaðsókn.
Meg fékk hvorki meira né minna en sex
milljónii; dollara fyrir að koma fram í myndinni
þeirri, sem sá góði maður Lawrence Kasdan
leikstýrir, enda var hún sjálf framleiðandi
stykkisins. En þótt Meg hafi þénað rúmar fjögur
hundruð milljónir króna fyrir kossinn hefur
hún aldeilis ekki setið auðum höndum. Um
þessar mundir er hún að ganga frá samningum
um að koma fram í myndinni Courage Under
Fire þar sem hún á að leika á móti Denzel
Washington. í því skyni hitti hún leikstjórann
Ed Zwick að máli fyrir skömmu. „Hún vill vera
með í Courage og þeir vilja fá hana en það á
bara eftir að ganga frá öllum skilmálunum,"
segir heimildarmaður sem veit sitthvað um
málið. Ekki er ljóst hversu mikiö Meg fær fyrir
sinn snúð, m.a. vegna þess að óljóst er enn hvort
hlutverk hennar verður talið aukahlutverk. Ef
svo er fær hún örugglega minna en fyrir
myndina Konurnar sem nú er í undirbúningi og
þar sem hún leikur með Juliu Roberts. Fyrir þá
mynd fær Meg átta milljónir dollara eða svo gott
sem hálfan milljarð króna.
Meg Ryan er ekki á flæðiskeri stödd.
Nýja Peroz fiölskyldan er
samansetl alTólki sein þekkisl
ekkert og á litið sameiginlegt
nenta að vilja láta dranma sina
rætast í Atneriktilandinu. Sjóðheit
SAM
SAM
Tveir fyrir einn á allar nema
Perez fjölskyldan.
Frumsýning
PEREZ FJÖLSKYLDAN
HASKOLABIO
Sími 552 2140
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
LOOK
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Forsala hafin
BATMAN FOREVER
BÍCBCCI
SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384
Á MEÐAN ÞÚ SVAFST
FYLGSNIÐ
og takfost sveilla með
Óskarsverölaunaleikkonimum
Marisa Tontei og Anjelicú Huston
ásant Chaz/. Palminteri og Atfred
Molina.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
TOMMY KALLINN
Kí þessi komur þor ekki í sluö er
eitthvað að heima hjá frænda
þinum!!!
Fylgist með slöppustu en
jafnframt ótrúlegust u söluherferð
sögunnar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BRÚÐKAUP MURIEL
Þér er boðið i ómótstæðilegustu
veislu ársins, á frábæra
gamanmynd sem setið hefur í
efsta sætinu í Bretlandi
undanfarnar vikur. Skelltu þér á
hlátursprengju sumarsins. Veislan
stendur eins lengi og gestir standa
i lappirnar af hlátri!!!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
EXOTICA
A FUM BY AIOM COOYAN
Dulúðug og kynngimögnuð
kvikmynd frá kanadíska
leikstjóranum Atom Egoyan.
Maður nokkur venur komur sínar á
næturklúbbinn Exoticu þar sem
hann fylgist alltaf með sömu
stúlkunni. Af hverju hefur hann svo
mikinn áhuga á þessari stúlku?
Svarið liggur í óhuggulegri og
sorglegri fortið mannsins.
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
ROB ROY
Sýnd laugd. kl. 6.45 og 9.10.
Sunnud. kl. 6.45.
Bönnuð innan 16 ára.
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Sýnd kl. 5.
Reykjavík Fi 27/7 sýnd kl. 5, 6.45,
9 og 11.20. Bíóhöllin.
Fi. 27/7 sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og
_. 11.20 Bíóborgin.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.B.L16 ára. Akuneyri: Frumsýnd fimmtud. 27/7
„HIDEAWAY" er mögnuð
spennumynd.
BfOllÖ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587
Fmmsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
ÞYRNIRÓS
Sýnd kl. 5, verð 450 kr.
í BRÁÐRI HÆTTU
Sýnd kl.6.50, 9 og 11.10.
Tveir fyrir einn.
HÚSBÓNDINN Á
HEIMILINU
Sean Connery, Richard Gere og
Julia Ormond koma hér í
stórmynd leikstjórans Jerry
Zucker (Ghost). Vertu með þeim
fyrstu í heiminum til að sjá þessa
frábæru stórmynd...Myndin var
heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum
í síðustu viku! „First Knight"
hasar, ævintýri og spenna...
Stðrmynd með toppleikurum sem
þú verður að sjá! Aðalhlutverk:
Sean Connery, Richard Gere,
Julia Ormond og Ben Cross.
Framleiðendur: Jerry Zucker og
Hunt Lowry.
Leikstjóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.20
BRADY FJÖLSKYLDAN
They’re Back To
Save America
Frora The '90s.
Sýnd kl. 5 og 7.
RIKKI RÍKI
Sýnd kl. 5.
KYNLÍFSKLÚBBUR
í PARADÍS
Sýndkl. 9.15 og 11.
Synd kl. 9og11.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
A MEÐAN ÞU SVAFST
'lília!;
LOOK
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20.
„While You Were Sleeping" er
einhver besta rómantíska
gamanmynd sem komiö
hefur lengi. Sjáðu frábæra
mynd! Sjáðu „While You Were
Sleeping" - yndislega fyndin og
skemmtileg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.