Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá i síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.Ö00 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTiÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 feriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 UUGAROAGS- OG MANUOAGSMORGNA ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLl 1995. IrvingOil: Var25árað viðurkenna PCB-mengun - í olíuskipi sem sökk Aö frumkvæði kanadískra stjórn- valda verður á næstunni reynt að lyfta af hafsbotni í Saint Lawrence- flóa við austurströndina olíuflutn- ingaskipi í eigu Irving Oil sem sökk þar í fárviðri fyrir 25 árum, nánar tiltekið við Prince Edwards eyju. Um borð í skipinu, sem nefnist Hvalur- inn, eru 4 þúsund tonn af hráolíu sem farin eru að valda PCB-mengun í umhverflnu. Það var ekki fyrr en í júní á þessu ári sem forráðamenn Irving Oil við- urkenndu opinberlega að olían væri farin að válda PCB-mengun, sam- -y kvæmt fréttum kanadískra dag- blaða. Félagið hefur sætt gagnrýni fyrir framgang sinn í mábnu en þeg- ar skipið sökk frábað Irving Oil sér allri ábyrgð þar sem skipið hefði sokkið á alþjóðlegu hafsvæði. Nú er þetta hafsvæði í eigu Kanadamanna og ætla stjómvöld að láta tæpar 600 milljónir króna í það verkefni að koma Hvalnum af hafsbotni. -bjb Stórtækur ‘ reiðhjólaþjófur íbúi við Eggertsgötu í Reykjavík vaknaði við hávaða, leit út og sá hvar maöur var að bjástra við reiðhjól sem hann átti ekki. íbúinn rauk út og stökkti þjófnum á flótta. Lögreglan fann hann síðar á gangi og bar íbúinn kennsl á hann. Þjófurinn hafði verið allstórtækur því hann hafði þegar tekið þrjú hjól traustataki þegar hannfældist. -sv Mat og fötum stolið Brotist var inn í kj allaraíbúð í Tún- unum og ótrúlegustu hlutum stolið. Eitthvað var tekið af matvælum, s.s. tertum, kjöti og rækjum, og fatnað- urinn fékk heldur ekki að vera í friði. Úr fataskápunum voru teknar skyrt- ur, handklæði og ýmislegt fleira. -sv Fótbrotnaði Ungur maður datt á mótorhjóh á Þórunnarstræti á Akureyri í gær- kvöldi. Hann var að prjóna, aka um á afturhjólinu, og féll við það í göt- * ^una. Hann var taUnnfótbrotinn. -sv LOKI Það er ýmislegt á prjónunum. Áshildur Vilhjálmsdóttir, 8 ára, liggur nú á Borgarspitalanum eftir að hafa orðið fyrir steini úr skriðu sem féll úr Kaldbakshorni með þeim afleiðingum að hún kjálkabrotnaði. Með henni á myndinni er móðir hennar, Guðveig Hrólfsdóttir. DV-mynd GVA Veörið á morgun: Hægviðri um landið Á morgun er búist við suðvest- lægum og austlægum áttum, víð- ast fremur hægum. Um landið suðvestan- og vestanvert verður dálítil væta en noröan- og austan- lands léttir til og verður þurrt. Þar má gera ráð fyrir allt að 20 stiga hita en 10-12 stigum suð- vestanlands. Veðrið í dag er á bls. 28 Ragnar Stefánsson ósáttur vegna ónógra rannsókna á jarðskorpunni: Lítið mælt við D A1 ® JjF ■ Olfll#' neyRjaviii - þurfum meira fé ætlum við að segja fyrir um stóran skjálfta „Auövitað er takmarkið að við staðir þar sem skemradir verði yf- an úrvinnsluþáttinn og miðstöð- getum séð fyrir stóra skjálfta en irleitt mestar. ina.“ því getum við ekki lofað þrátt fyrir Ætlum við okkur að geta séö fyr- Ragnar segir að verið sé að tala aðrannsóknirmynduaukastveru- ir stóran skjálfta er frumskilyrðið um að koma þyrfti upp mælum í lega. Með þeirri tækni sem hér að mæla og skoða jarðskorpuna Selvogi, nálægt Helgafelli, nálægt hefur verið þróuð höfum við alla eins vel og við höfum tök á. Við Litlu kaffistofunni og við Nesja- möguleika til að skoða virkar höfum virkilega tök á þvi að gera velli. Fyrir nokkrum árum hafi sprungur neðanjarðar, fundið það vel núna. Við þurfum miklu verið komið upp stöð við Krýsuvík hvernig þær virka og hvernig þær meirafjármagn en eins og er höfum og að Suðurlandsnetinu meðtöldu hreytasérogþróast,“sagöiRagnar við aðeins peninga til þess að gera yrði þar með komið upp öflugu Stefánsson, jarðskjálftafræðingur það brýnasta, safna göpum og neti tíi rannsóknar á svæöinu í hjá Veðurstofu íslands, en hann er skoða þau að lágmarki. Okkur kringum Reykjavík. ósáttur við hversu litiö fjármagn tókst fyrir norrænt fé að byggja „Með sliku neti og rannsóknum fæst til rannsóknarstarfs í sam- upp stöðvakerfi á Suðurlandi sem og mælingum gætum við komist bandiviðjarðskjálfta.Ragnarsegir ermjöggott.Hérermikluþéttbýlla að mörgu í sambandi við þessar að með því að skoða virkar sprung- svæði og þaö er alveg fáránlegt að jarðhræringar sem hafa verið hér ur neðanjarðar verði hægt að sjá ekki skuli vera búið að útvíkka í kringum okkur undanfarið ár. fyrir hvar þær komi upp á yfirborð þetta kerfi hingað. Þótt einstaka -SV í skjálfta en það séu einmitt þeir stöðvar séu dýrar þá eigum viö all- Umhverfisráðherra: Veitaf vandanum „Ragnar Stefánsson kom á minn fund fyrir skömmu og skýröi mér frá áhuga sínum á því að auka rann- sóknir og mælingar á jarðskjálfta- svæðinu í kringum okkur og ég veit því af vandanum. Við munum sjálf- sagt í ljósi þessara atburða nú skoöa hvort eitthvað verður hægt að gera en ég veit ekki hvort það breytir neinu um forgangsröðun eða upp- byggingu stofnunarinnar," sagði Guðmundur Bjarnason umhverfis- ráöherra viö DV í morgun, þegar hann var spurður hvort búast mætti við meira fjármagni til Veðurstof- unnar tíl rannsókna á jarðskjálfta- svæðinu í kringum höfuðborgina. Guðmundur sagði að umhverfis- ráðuneytiö hefði veitt Veðurstofunni aukið fé og mannafla strax eftir stjórnarskiptin í vor en þaö fé hefði farið til snjóflóðavarna. „Menn töldu nauðsynlegt að láta það hafa forgang og ég er í þeim vanda núna að þurfa að skoða hvort eitthvað verði hægt að gera fyrir stofnunina á þessu ári. Ég get engar yfirlýsingar gefið á þessu stigi en málið verður án efa skoðað í ríkis- stjórnogáþingi." -SV Trillukarlar: Fundameðfor- sætisráðherra „Okkur finnst við vera slíkum órétti beittir að nauðsynlegt sé að skýra þetta fyrir þeim aðila sem ber ábyrgð á ríkisstjórninni," segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Lands- sambands smábátaeigenda, sem funda með Davíð Oddssyni forsætis- ráðherra í dag. Smábátaeigendur eru óánægðir með nýja reglugerð sjávarútvegsráð- herra þar sem þeim er gert að velja milli sóknardaga og aflahámarks. „Það er fyrst og fremst skilgreining á því hvað telst sóknardagur sem fer fyrir brjóstið á mönnum," segir Örn. Hann vildi ekkert um það segja hvort aðgerða væri að vænta. „Eg minni bara á að 400 smábátamenn mættu með örskömmum fýrirvara á Austurvöll til aö mótmæla í vor.“ -rt Harður árekstur varð á Bústaða- vegi viö Sogaveg þegar bifreið var ekið aftan á aðra kyrrstæða. Úr þeirri sem ekið var á voru farþegi og ökumaður fluttir á slysadeild. Ökumaðurinn er grunaður um ölv- un. Bílamir voru báðir óökufærir og fluttirburtumeðkranabíl. -sv Ertu búinn að panta? ÁIOÁ dagar til þjóðhátíðar FLUGLEIÐIR Innanlandssimi 5050 200 K I N G MTI« alltaf á Miðvikudögmn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.