Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Blaðsíða 17
16 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 25 íþróttir Nýllðamir í úrvalsdeildinni: Blikar krækja í sterkan leikmann - Bandaríkjamann og þrjá menn frá Snæfelii Úrvalsdeildarliö Breiðabliks í körfuknattleik hefur fengiö til sín Bandaríkjamanninn Michael Tho- ele og mun hann leika meö Kópa- vogsliðinu í vetur. Thoele er rúmlega tveir metrar á hæð og aö sögn kunnugra mjög öflug skytta. Hann lék meö Texas 1. deildar sem fara fram í kvöld og á morgun. Tveir fyrstnefndu leikimir eru í kvöld klukkan 18.30 en þrír þeir síðastnefndu eru á morgun, laugardag, klukk- an 14. Spá Guðmundar er á þessa leiö: Breiðablik - Fram 2-2 „Bæði þessi lið geta leikið mun betur en þau hafa gert í sumar, sérstaklega Fram. Ég hef trú á jafntefli og að þetta verði góður leikur. Grindavík-KR 1-2 Þetta verður mjög erfiður leikur fyrir mína menn, KR-inga. Ég hef trú á hörkuleik. Það er kominn mikill sigurvilji í KR-inga og þeir vinna þar af leiðandi þó aö Grindavíkingar séu til alls líkleg- ir. ÍA - Leiftur 3-1 Skaginn heldur sínu striki þó að landsliðsþreyta sé eflaust hjá nokkmm leikmönnum liðsins. Þeir vinna af gömlum vana þrátt fyrir baráttu Olafsfirðinga. ÍBV - Keflavík 2-2 Þetta verður hörkuleikur sem erfitt er að spá í. Eyjamenn eru alltaf erfiðir heim að sækja en Keflvíkingar hafa staðið sig mjög vel í sumar. Gestimir ná í stig í þessum leik og ég spái jafntefli. Valur - FH 2-1 Þama er á ferðinni gríðarlega mikilvægur fallbaráttuleikur og báðum liðum bráðvantar stig. Ég hef trú á að Valsmenn hafi þetta naumlega í lokin.“ Christian háskólanum en það er mjög sterkur skóli í köfuknattleik. Þá hafa Blikar fengið til sín þrjá leikmenn sem léku með Snæfelli á síðasta keppnistímabili, þá Finn Sigurðsson, Atla Sigurþórsson og Ágúst Jensson, og líkur eru á fleiri leikmönnum til liðsins fyrir kom- Bandaríski körfuknattleiksleik- maðurinn Dominique Wilkins, sem leikið hefur með Boston Celtics í NBA-deildinni, er á leið til Grikk- lands og mun leika þar með Panat- hinaikos frá Aþenu. Wilkins, sem er 35 ára, átti 2 ár eftir af samningi sín- um en gríska liðið, sem er eitt það ríkasta í Evrópu, keypti samninginn upp og Wilkins er nú dýrasti leik- maðurinn utan NBA-deildarinnar. Wilkins átti sitt besta keppnistíma- bil í NBA árin 1985 og 1986 þegar hann varð stigahæsti leikmaður deildarinnar með 30,3 stig að meðal- tali í leik fyrir Atlanta Hawks. Á síð- asta tímabili átti kappinn þó erfitt uppdráttar og skoraði aðeins 17,8 stig að meðaltali i leik með Celtics og var með aðeins um 42% hittni. Wilkins mun leika við hlið Króat- ans Stojko Vrankovic hjá Panat- Á dögunum var haldin skylminga- keppni milli íslands og Danmerkur. Keppt var bæði í karla- og kvenna- flokki. Karlaliðið var skipaö þeim Ragnari Inga Sigurðssyni, Kára Frey Björnssyni, ólafi Bjamasyni og vara- maður var Kristmundur H. Berg- sveinsson. Liðið sigraði Danina með 14 stiga mun eða 45-31 sem er mjög góður árangur. Þess má geta að Dan- ir eru Norðurlandameistarar í skylmingum í karlaflokki en ís- lenska liðið er núverandi Eystra- saltsmeistari. Kvennaliðiö tapaði naumlega fyrir dönsku stúlkunum, 15-20, en í ís- andi keppnistímabil. Þá hefur Inga Dóra Magnúsdóttir gengið til liðs við kvennalið Breiða- bliks en hún lék áður með Tinda- stóh. Blikar munu hins vegar missa Olgu Fersæth sem fer til Bandaríkjanna í nám. Dominique Wilkins mun leika í Grikklandi. hinaikos en hann er einnig fyrram leikmaður Celtics. lenska liðinu vora þær Þórdís Krist- leifsdóttir og Guðríður Ásgeirsdóttir. Þetta er í fyrsta skipti sem erlent skylmingalið kemur til íslands til keppni en það mun vonandi verða árviss viðburður hér eftir. Það er ljóst að Nikolay Mateeve, þjálfari íslenska landsliðsins, er að gera góða hluti með liðið á þeim stutta tima sem hann hefur verið við stjómvölinn. Mateeve, sem er frá Búlgaríu og var áður frægur skylm- ingamaður, hefur verið hér í rúm fjögur ár og árangurinn hefur verið upp á viö. Handbolti: Erlingur til Selfyssinga Þorsteinn Gunnarsson, DV, Eyjum: Erhngur Richardsson, línumaöur og fyrirliöi ÍBV í handknattleik und- anfarin ár, hefur gengið til liðs við Selfyssinga og mun leika með þeim á næsta keppnistímabili. Erlingur komst inn í íþróttakennaraskóla íslsnds og ákvað því að leika meö Selfossi sem er í næsta nágrenni Laugarvatns. Erlingur staðfesti þetta við DV en hann æfði með sínu nýja liði um helgina. Kópavogsbúar Mætum á völlinn íkvöld kl. 18.30 BREIÐABLIK - FRAM n Áfram, Breiðablik Karlarnir lögðu sterkt lið Dana í skylmingum Dominique Wilkins frá Boston: Grikkir keyptu upp samninginn íslandsmótið ítennis íslandsmótið í tennis stendur nú yfir en það hófst sl. mánudag og því lýkur nk. sunnudag. A tennisvöllum Þróttar er keppt í öðlingaflokki, á tennisvöllum Víkings í barna- og unglinga- flokkum en keppni í meistara- flokkum fer fram á tennisvöllum TFK sem eru við hliðina á tennis- höllinni Dalsmára 13. Úrslitaleikir í tvíliðaleik karla og kvenna verða í dag klukkan 18 á tennisvöllumTFK. Undanúr- slitaleikir í einliðaleik karla og kvenna verða i dag klukkan 16 á sama stað og úrslitaleikimir verða síðan á morgún, Jaugardag, klukkan 16 og þeir fara einnig fram á tennisvöUum TFK. Reykjavíkurleikarnír íLaugardalíkvöld Reykjavíkurleikarnir í frjáls- um íþróttum verða haldnir í kvöld á Laugardalsvelli. Leikam- ir veröa ekki með sama sniði og undanfarin ár því um er að ræða boösmót þar sem eingöngu besta frjálsíþróttafólk landsins tekur þátt. Boðið verður upp á keppnis- greinar eftir nýjustu afrekaskrá FRÍ. Reykjavíkurleikamir hefj- ast klukkan 19 með keppni í 110 metra grindahlaupi karla, há- stökki karla, þrístökki kvenna og kringlu karla. Mótinu lýkur um klukkan 21 í kvöld en siðustu greinamar era 4x100 metra hlaup karla og kvenna. íslandsmótið í motocross íslandsmótið í motocross verð- ur haldið nk. sunnudag á braut- inni við Sandskeið. Keppnin hefst klukkan 14 og keppt verður í opn- um flokki krosshjóla (torfæra- hjóla). Brautin á Sandskeiði er aðeins í um 10 minútna akstri frá borginni, farið er eftir Bláfjallaaf- leggjaranum u.þ.b. hálfan km. Fyrstamótið íSetbergi Fyrsta opna golfmótið hjá golf- klúbbi Setbergs í Hafnarfirði fór fram sl. laugardag. Úrslit urðu þau að í flokki án forgjafar sigr- aði Guðmundur Sveinbjörnsson, GK, á 73 höggum, í öðru sæti varð Guðlaugur Georgsson, GSE, á 75 höggum og þriðji varð Tryggvi Tryggvason, GK, á 77 höggum. í keppni með forgjöf vann HaUdór Svanbergsson, GK, á 69 höggum en í öðru sæti hafnaði Gunnar Páll Þórisson, GR, á sama högga- fjölda og það gerði einnig Trausti HaUdórsson, GK, sem lenti i þriöja sæti. Hestamótá Skaganum Opiö mót í hestaíþróttum verð- ur haldiö á Akranesi um helgina. Keppni fer fram á íþróttasvæöi Dreyra, hestamannafélagi Skaga- manna. Keppt verður 1 öllum greinum hestaíþrótta effimm eða fleiri þátttakendur skrá sig tii leiks. Golfmóthjá knattspymumönnum Golfmót knattspyrnumanna verður haldið hjá GR í Grafar- hoiti í kvöld. Mótið er öllum kylf- ingum opiö en'til verölauna geta aðeins þeir unnið sem keppt hafa í knattspyrnu í meistaraflokki, dómarar, þjálfarar, sfjómar- menn og íþróttafréttamenn. Þátt- tökugjald er kr. 2000 og rennur það óskipt til sígursveitar karla í sveitakeppni GSÍ 1995 sem fram fer um næstu helgi á Golfklúbbi Suöurnesja. fþróttir Reykjavíkurmaraþonið á sunnudaginn: „Fólk hefur tekið vel í að skráning- argjaldið er tvöfalt í 10 km hlaupi og hálfu og heilu maraþoni. Þeir sem skrá sig í dag verða að gera það hjá okkur í Laugardalnum og þar fá þeir afhent gögn sín og númer. Þeir sem voru búnir að skrá sig fyrir 17. ágúst fá hins vegar gögn sín og númer af- hent á laugardaginn í Ráöhúsinu,“ sagði Ágúst Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Reykjavíkurmara- þonsins. hlaupari og er líklegur til afreka. Þar er á ferðinni ungur en mjög efnilegur langhlaupari og veröur fróðlegt að fylgjast með hvernig honum tekst til í maraþoninu. Af þekktum íslenskum hlaupurum munu Sigmar Gunnarsson, UMSB, og FH-ingurinn Jóhann Ingibergsson hlaupa 10 km og Gunnlaugur Skúla- son, UMSS, taka þátt í hálfu mara- þoni. Þessir hlauparar eru líklegir til afreka á sunnudagirtn. Um 2.400 búnirað skrá sig í gær Um miðjan dag í gær vora um 2.400 þátttakendur búnir að skrá sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið á sunnudag. „Þetta er hærri tala en á sama tíma í fyrra en þá skráðu sig um 2.300 manns á síðustu tveimur dögunum fyrir maraþonið. Nú era flestir fyrr á ferðinni af því skráningargjaldið hækkaði eftir 17. ágúst en samt býst ég við að margir muni skrá sig þessa síðustu daga. Við vonum það alla vega og að sem flestir sjái sér fært að taka þátt,“ sagði Gunnar Jóhann- esson, einn af starfsmönnum Reykja- víkurmaraþons, við DV í gær. Helena Ólafsdóttir leikur til úrslita í bikarnum þriðja árið í röð. Hún varð bikarmeist- ari meðÍA 1993 og lékmeð KR ífyrragegn Breiðabliki. DV-mynd JAK Vonandi að veðrið haldist gott Ágúst sagði að fólk utan af landi, sem kæmi á morgun, laugardag, mundi skrá sig í hlaupið í Ráðhúsinu á morgun. í skemmtiskokkinu er í lagi að skrá sig seinna og það tvöfaldast ekki verðiö þar því það er mun auð- veldara að afgreiða gögn fyrir þá þar sem þáttakendur í skemmtiskokkinu era ekki tölvuskráöir. „Annars líst mér bara vel á þetta. Ég hef raunar ekki heyrt veöurspána fyrir sunnu- daginn og hún skiptir auðvitað tölu- verðu máli. En ef veðrið helst svona þá er þetta allt í góðu lagi,“ sagði Ágúst við DV í gær. Reykjavíkurm- araþon fer sem kunnugt er fram á sunnudaginn í 11. skipti en þaö fór fyrst fram árið 1984. Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar „Ég vona bara að þetta verði skemmtilegur leikur. Bikarúrslita- leikurinn er hápunkturinn á sumr- inu og ég held að allir sem taka þátt í þessum leik leggist á eitt um að hafa hann skemmtilegan," sagði Guðrún Sæmundsdóttir, fyrirhði Vals. Valsstúlkur leika á sunnudaginn til úrslita í bikarkeppninni í níunda sinn. Þær hafa oftast allra sigrað í keppninni, sex sinnum, þar af fimm ár í röð; árin 1984 til 1988. Valur lék síðast bikarúrslitaleik árið 1990 gegn ÍA og sigraði, 1-0. Helena Ólafsdóttir, fyrirliði KR: Aðalmálið er að vinna Ingibjörg Hirmksdóttir skrifar: „Ég hugsa að þetta verði stemningar- leikur þar sem tvö jöfn lið eigast við. Það liö sigrar þar sem stemningin og baráttan era meiri og stressið minna," sagði Helena Ólafsdóttir, fyrirliði KR. KR leikur til úrslita í bikarkeppninni í annað sinn en þær léku sinn fyrsta bikar- úrslitaleik í fyrra gegn Breiðabliki og töp- uðu 1-0. KR-stúlkur hafa farið mjög erfiða leið í gegnum bikarkeppnina í ár. Fyrst léku þær gegn 2. deildar liði Leifturs og sigruðu þar stórt, 15-0. Næsti andstæðing- ur var Stjarnan og þurfti þar framleng- ingu og vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. Þá mættu KR-stúlkur bikar- meisturanum frá í fyrra, Breiðabliki, og sigruðu, 1-0, með marki frá Helenu fyrir- liða Ólafsdóttur. „Við erum reynslunni ríkari frá í fyrra. Hjá okkur eru leikmenn sem hafa bæði unnið og tapað bikarúrshtaleikjum og vita hver munurinn er og við ætlum okkur ekkert að fara að tapa tvö ár í röð.“ „Það sem Valur hefur verið aö vinna undanfarin ár kemur þeim ekkert að gagni í þessum leik. Þarna er hópur af stelpum sem hefur ekki spilað bikarúrshtaleik áð- ur svo að ég held að Uðin standi jafnt að vígi hvað það varðar." „Já, við höfum ekki náð að sigra Val á þessu ári og ætlum að breyta því, við ætl- um að vinna í rétta leiknum. Þetta er okk- ar eini möguleiki á að vinna stóran titU í sumar og við höfum farið erfiða leið en ég held að það eigi eftir að koma okkur til góða.“ Viltu spá um úrslit? „Við vinnum þetta, 2-1. Hvort að ég skora verður bara að koma í ljós. Það skiptir ekki máli hver skorar, aðalmáUö er að vinna," sagði Helena Ólafsdóttir. Guðrún Sæmundsdóttir spáir því að Valur sigri, 1-0, og að það verði Bergþóra Laxdal sem skori sigurmarkið. QV-mynd ÞÖK Fjórir þekktir Bretar og einnfrá Kenýa Það eru ekki aðeins íslendingar sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni þvi hingað koma einnig margir útlend- ingar til að taka þátt í viðburðinum. Á sunnudag munu t.d. íjórir þekktir breskir hlauparar taka þátt og auk þess Jackton Odhiambo frá Kenýa en hann mun vera mjög þekktur • Nokkrir af forsvarsmönnum Reykjavíkurmaraþons, Jónas Kristinsson, Sigfús Jónsson, Knútur Óskarsson og Ágúst Þorsteinsson framkvæmdastjóri, sjást hér með bol og veggspjald merkt maraþoninu. DV-mynd BG Guðrún Sæmundsdóttir, fyrirllði Vals: Eiga möguleika á að vinna tvöfalt Valsstúlkur eiga möguleika á að sigra tvöfalt þetta árið en þær eru í efsta sæti deildarinnar ásamt Breiða- bliki og hafa enn ekki tapað leik á sumrinu. Valur sat hjá í fyrstu um- ferð, sigraði Hauka, 6-0, í annarri umferð og síðan ÍBA, 6-1, í undanúr- sUtum. „Við unnum KR í defidinni í sumar en þá breytti það öllu að besti leik- maðurinn þeirra í sumar að mínu mati, Guðlaug Jónsdóttir, lék ekki með. Hún verður hins vegar með þeim á sunnudaginn og það breytir örugglega miklu.“<ql> - Á að gera einhverjar breytingar á liöinu fyrir leikinn? „Nei, við ætlum bara að spila eins og við höfum verið að spila í sumar - skynsamlega. Ég á ekki von á því að það verði mikið skorað. Stemning- in fyrir leikinn kemur til með að skipta miklu en ég hef nú þá reynslu af þessum leikjum að oft er það smá- heppni sem fylgir því liði sem vinn- ur.“ Þrátt fyrir að Valur sé með sigur- sælasta lið bikarkeppninnar era fáir leikmenn í því liði sem hafa leikið bikarúrslitaleik. „Já, það er rétt, ég held aö fyrir utan mig séu það Erla Sigurbjarts- dóttir, Soffía Ámundadóttir og Sirrý Haraldsdóttir sem hafa leikið bikar- úrslitaleik." - Viltu spá í úrsUt? „Við vinnum, 1-0, Begga (Bergþóra Laxdal) bombar honum í markið," sagöi Guðrún Sæmundsdóttir, fyrir- liði Vals. BikarúrsUtaleikurinn verður á Laugardalsvelli á sunnudaginn og hefst kl. 15.00. ÞAÐ ER NÆSTA VIST AÐ... BOLTINN R i@MIN A GETRAUNASEDILINN Heppni fylgir sigurliðinu Hlaupið þreytt í 11. sinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.