Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Blaðsíða 20
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995
28
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Klaeöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020,565 6003.
Áklaeöi, áklaeöi, áklæöi. Sérpöntunarþjón-
usta. Fjölbreytt úrval. Góð efni. Stuttur
afgreiðslutími. Bólsturvörur hf., Skeif-
unni 8, s. 568 5822.
H
Antik
Tvö glæsileg borö; annað stækkanlegt
borðstofub. Eitt vel með farið sófasett
m/kóngabláu velúráklæði. Uppl. hjá
Kristjáni í Humarhúsinu, s. 561 3302.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Tölvur
Uúúútsala, útsala, útsala, útsala.
Emmm, þonn og meira bé en svo kom,
ká er líka gott og enn er gersamlega
sturluð og meiriháttar brengluð
Úúúútsala í Tölvulistanum. Láttu sjá
þig og sprengdu tölvukarlinn. Opið
virka daga 9-19 og lau 11-16. Tölvu-
listinn, Skúlagötu 61, sími 562 6730.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac m/litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730.
Maclntosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
• PC & PowerMac tölvur-Besta veröiö!!!
Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest.
Minni. Móðurb. ofl. Séndum verðlista.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781.
Til sölu AST-Pentium 60 með 16 Mb
minni, 2 Mb skjáminni, 1260 Mb HD.,
geisladrifi og hljóðkorti með hátölur-
um. Verð 160 þús. Uppl. í s. 555 0275.
□
Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919.
Sjónvarps- og loftnetsviögeröir.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Videoviögeröir. Gerum við allar
teg. myndbandstækja. Fljót og góð
þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178
(Bolholtsmegin). Sími 588 2233.
Dýrahald
Til sölu snjóhvítir balí-kettir (eru í raun
síðhærðir hvítir síamskettir) undan
hreinræktuðum amerískum og.dönsk-
um línum. Uppl. í s. 483 4840. Ólafur.
Óska eftir gefins páfagaukapari. Uppl. í
síma 435 1388.
V Hestamennska
Nýtt myndband. Itarlegt myndband um
fjórðungsmótið á Austurlandi 1995.
Kynbótahross, barna- og unglinga-
flokkar, gæðingakeppni, tölt, mannlíf
og annaö sem tilheyrir mótum sem
þessum. Dreifing Hestamaðurinn, Ár-
múla 38, sími 588 1818.
HSK og Suöurlandsmót. Fyrirhuguðu
HSK og Suðurlandsmóti í hestaíþrótt-
um, sem halda átti dagana 26. og 27.
ágúst nk., er frestað um óákveðinn
tíma. Undirbúningsnefndin.
Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500
bagga. Get útv. hey. Get flutt 12 hesta,
er með stóra, örugga brú. S. 893 1657,
853 1657 og 587 1544. Smári Hólm.
Tll sölu 8-10 hesta hús á góöum staö á fé-
lagssvæði Gusts. Rúmgóðar stíur,
breiður fóðurgangur, stór hlaða, gott
gerði, wc og kaffistofa. Sími 464 3113.
Folald, hryssur og trippi til sölu. Uppl. í
iíma 557 6879.
Mótorhjól
AdCall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin.
Fullt af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringdu í 904 1999 og fylgstu með.
Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín.
Tilboö. Honda CBR 900 RR og Honda
CBR 600 F á tilboði með allt að 290
þús. kr. afslætti. Leitið upplýsinga.
Honda-umboðið, sími 568 9900.
Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk.
Hjólbarðaverkstæði Siguijóns,
Hátúni 2a, sími 551 5508.
Flug
Flugáhugamenn. Flugkoma verður
haldin á Melgerðismelum, Eyjafirði,
laugardaginn 19. ágúst. 50 ára afmæli
Flugskóla Akureyrar, veiting^r- grill.
Allir velkomnir. Flugklúbbur Islands.
Sumarbústaðir
Austurland!
Sumarbústaðir til leigu í Rreiðdal og
veiðileyfi í Breiðdalsá. Hótel Bláfell,
Breiðdalsvík, sími 475 6770.
Sumarbústaöalóöir til sölu í Grímsnesi, í
jaðri Lyngdalsheiðar, tilvalið fyrir
vélsleðafólk. Uppl. í síma 486 4405 eða
símboða 845 2595.
Sumarbústaöarland í Grímsnesi til sölu,
eignarland sem er 1/2 hektari, verð 100
þús. Upplýsingar í síma 554 4788 eftir
kl. 20.______________________________
Viltu dekra við fjölskylduna? Sumarhús
með öllum þægindum til leigu. Heitir
pottar, sauna, sjónv. o.fl. S. 452 4123 og
452 4449. Glaðheimar, Blönduósi.
Munaöarnes!
Sumabústaðalóðir í Munaðamesi til
leigu. Uppl. í síma 435 0026.
Til sölu kola- og viöarofn sem hægt er að
nota við ofnakerfi. Uppl. í síma
456 7583.
Fyrir veiðimenn
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi í ágúst 4.000 kr. á dag, í
sept. 2.500 kr. á dag. Veitt til 30. sept.
Einnig seldir hálfir dagar. Gisting og
fæði ef óskað er. Ágætt tjaldsvæði.
Uppl. og bókanir í s. 435 6789. Verið
velkomin. Gistihúsið Langaholt.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, sími 568 7090.
Silungsveiöi i Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Aúsu, sími 437 0044.
Byssur
Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega
framleidd fyrir íslenskar gæsaskyttur.
Frábært verð. Helstu útsölustaðir:
Rvík: Útilíf, Veiðihúsið, Veiðilist.
Akureyri: KEA, Veiðisport.
Húsavík: Hlað. Höfn: KASK.
Selfoss: Veiðibær. Þorlákshöfn: Rás.
Dalvík: Sportvík. Dreifing Veiðiland.
Gæsaskot.
Mikið úrval af gæsaskotum á góðu
verði. Einnig haglabyssur, gervigæsir,
gæsafiautur o.fl. Sendum í póstkröfu.
Veiðilist, Síðumúla 11, sími 588 6500.
Allt tll hleöslu riffilskota: Norma og
VihtaVuori púður, Remington hvell-
hettur, Nosler og Sako kúlur. Hlað,
Húsavík, sími 464 1009.
Lu-Mar tvíhleypur með lausum
þrengingum, útdragara og einum gikk.
Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383.
ffl Fyrirferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanv.
Snæfellsnesi. Ódýr gisting og matur
fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaða
fyrir fjölskyldumót, námskeið og Jökla-
ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði
við GuIInu ströndina og Græna lónið.
Lax- og silungsveiðileyfi. Svefnpoka-
pláss með eldunaraðstöðu. Tjaldstæði.
Verið velkomin. Sími 435 6789.
$i' Fyrirtæki
Þekktur skyndibitastaöur m/léttvínsleyfi í
miðbæ Rvíkur til sölu. 2 eigendur frá
upphafi. Verð aðeins 7 milljónir.
Fyrirtækjasalan, Skúlagötu 26, 3. h.,
sími 562 6278, símboði 846 4444.
Austurlenskur „take-away“ staöur í
Keflavík til sölu. Stöðug og góð velta.
Ódýr og öruggur leigusamningur. Sími
421 5450 um helgar. Ámi.
6>
Bátar
Króka.leyflsbátur, Sómi 800, árg. ‘87, til
sölu. I honum eru helstu siglingartæki,
3 DNG-rúllur, tilbúinn strax. Sími 456
2613 eða 854 4713._____________________
Terhi 385. Vil kaupa nýlegan.'vel með
farinn bát gegn staðgreiðslu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunarúmer 40907.