Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 37 Ingveldur Ýr Jónsdóttir. í kvöld klukkan 20.30 heldur Ingveldur Ýr Jónsdóttir messó- sópran tónleika i Iðnó á vegum Óháðu listahátíðarinnar. Undir- leikari er Bjami Jónatansson. Ingveldur mun Qytja leikhúslög úr ýmsum áttum, bæði íslensk og erlend. Á cfniskránni eru meöal annars tvö kaberettlög eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Gmmar Reyni Tónleikar Sveinsson, lög úr Ég er guil og gersemi eftir Atla Heimi við ljóð Daviðs 'Stefánssonar og lög eftir Jón Ásgeirsson við Ijóð Úr húsi skáldsins eftir Halldór Laxness. 1 Ingveldur mun eimiig syngja lög úr verkum eftir Leonard Bernstein, Kurt Weill, George Gershwin og John Kander. Má þar nefna lög ur The Rise and Fall of the City of Mahagony eftir Kurt Weill við texta Bertolts Brechts og úr söngleiknum Ka- barett eftir John Kander. Ingveldur Ýr Jónsdóttir stund- aði nám við söngskólann i Reykjavík. Hún fór í framhalds- nám við Tónlistarskólann í Vín- arborg og The Manhattan School of Music. Ingveldur hefur haldið ljóða- tónleika bæði hérlendis og er- lendis og tekið þátt í mörgum óperuuppfærslum í Mið-Evrópu. Fyrsta óperuhlutverk hennar á islensku óperusviði var hlutverk Olgu í Evgeni Ónegín 1 íslensku óperunni veturinn 1993. Ingveld- ur söng síðan í Níflungahringn- um á listahátíð og í Valdi Örlag- anna í Þjóðleikhúsinu. Ingveldur Ýr er fastráðin við óperuna í Lyon næsta vetur. Sveinbjöm Blöndal í Eden Þessa dagana stendur yfir sýning á mál- verkum Svein- björns Blöndals í Eden í Hvera- gerði. Sveinbjörn sýnir lands- lagsmálverk sem unnin eru með Samkomur olíu- og akrýllitum. Sýningunni lýkur þann 27. ágúst. Féíagsvist Spiluð verður félagsvist í kvöld klukkan 20.30 aö Fannborg 8. Hringir Hljómsveitin Hringir halda tón- leika á Jazzbarnum í kvöld og annað kvöld. Tónleikamir hefjast um klukkan 23 bæði kvöldin. Dansmeyjar Kim frá Mósambík verður á Ara í Ögri, Ingólfsstræti, í kvöld og annað kvöld ásamt bongó- trommuleikara og suðrænum dansmeyjum. 1 Rósenbergkjallarinn: The Bananas Hljómsveitin The Bananas held- ur uppi fjörinu á Rósenberg í kvöld með kraftmiklu og líflegu rokki. Hljómsveitina skipa þeir Kristinn Rúrtar Ingasson, sem lemur trommur, Karl Bjarni Guðmunds- Skenuntanir son, sem syngur, Sigurjón Georg Ingibjörnsson, sem spflar á gitar, Magnús Guðnason, sem spilar á bassa, og Haraldur Unnar Guð- mundsson sem spilar á gítar. Það er hægt að lofa því að The Bananas standi undir nafni í kvöld. enda koma þeir félagar fram undir kjörorðunum „Ávallt sveittir á sviöi“. Ágæt færð Nær aflir þjóðvegir eru greiðfærir en þó má búast við steinkasti vegna nýs slitlags á nokkrum vegum, til dæmis á veginum frá Reykjavík um Hvalfjörð. Þá er á nokkrum stöðum vegavinna í gangi, m.a. á veginum frá Færðávegum Brú til Guölaugsvíkur. Nær aliir hálendisvegir eru nú orðnir færir. Leiðin um Hrafntinnu- sker er þó enn lokuð vegna snjóa og Steinadalsheiði er lokuð vegna skemmda á brú. Ástand vega m Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö @ Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært © Fært fjallabílum É ' ' ¥ " ' Ágúststrákur ' ' Jj[ Þessi myndarlegi drengur fædd- 13.47. Hann var 2.850 grömm að ist á fæðingardeild Landspítalans þyngd þegar hamt fæddist og 48 sm I W ^ þannl3. ágúst siðastliðinn klukkan aö lengd. Foreldrar hans eru þau ■ Heiða Þorsteinsdóttir og Sigurður Bam dacrsins Bjom Gilbertsson. Þetta er fyrsta bam þenra. „ — dagafi||íí> Það væri nú þess virði að fara á Bad Boys bara til sjá hina fögru Theresu Randle. Bad Boys Sambíóin eru nýbyrjuð að sýna myndina Bad Boys með þeim Martin Lawrence og Will Smith í aðalhlutverkum. Þetta er glæpa- mynd af bestu gerð um lögreglu- þjónana Marcus og Mike frá Miami. Þeir leita dauðaleit að stórri heróínsendingu sem þeir verða að finna ef ekki á að leggja niður deildina þeirra. Martin Lawrence, sem leikur Marcus, er fræg sjónvarpsstjarna Kvikmyndir í Bandaríkjunum og hefur þar sinn eigin sjónvarpsþátt. Hann hefur einnig leikið í ýmsum kvik- myndum, svo sem Do the Right Thing í leikstjórn Spikes Lees. Einnig mátti sjá Martin í Boo- merang þar. sem hann lék við hlið Eddys Murphys. Félaga Mikes leikur Will Smith. Hann hefur meðal annars leikið í myndunum Made in America ásamt Ted Danson og Whoopie Goldberg og Six Degrees of Seper- ation sem tilnefnd var til óskars- verðlauna. Nýjar myndir Háskólabió: Franskur koss Laugarásbíó: Johnny Mnemonic Saga-bíó: Bad Boys Bíóhöllin: Batman að eilífu Bíóborgin: Bad Boys Regnboginn: Forget Paris Stjörnubió: Einkalíf Genglð Almenn gengisskráning LÍ nr. 199. 18. ágúst 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,960 66,300 62,990 Pund 101,760 102,280 100,630 Kan. dollar 48,590 48,890 46,180 Dönsk kr. 11,4910 11,5520 11,6950 Norsk kr. 10,2030 10,2590 10,2620 Sænsk kr. 8,9980 9,0470 8,9410 Fi. mark 15,0440 15,1330 15,0000 Fra. franki 13,0100 13,0840 13,1490 Belg. franki 2,1678' 2,1808 2,2116 Sviss. franki 53,6500 53,9400 54,6290 Holl. gyllini 39,7800 40,0200 40,5800 Þýskt mark 44,5500 44,7700 45,4500 ft. líra 0,04063 0,04089 0,03968 Aust. sch. 6.3320 6,3710 6,4660 Port. escudo 0,4321 0,4347 0,4353 Spá.peseti 0,5228 0,5260 0,5303 Jap. yen 0,67420 0,67820 0,71160 irskt pund 103,940 104,590 103,770 SDR 97,99000 98,58000 97,99000 ECU 83,5700 84,0700 84,5200 Krossgátan 1 T~ T~ n í ? 10 "I te /3 4 n i Íto J aö 4/ 2T* J Lárétt: 1 tlðindi, 6 möndull, 8 málmur, 9 hratt, 10 tré, 12 mundar, 13 blómi, 15 allt- af, 16 drottins, 18 húð, 19 flýti, 20 ilmi, frekjur. Lóðrétt: 1 lifga, 2 rennsli, 3 þegar, 4 skip, 5 félagar, 6 svif, 7 berst, 11 erflðar, 14 skvetta, 15 straumur, 17 duft, 21 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 djöfull, 8 rún, 9 emji, 10 óður, 11 lón, 12 sigla, 13 Re, 15 hríðir, 16 leik- inn, 18 al, 19 birni. Lóðrétt: 1 dró, 2 júði, 3 önugri, 4 ferllki, 5 umlaði, 6 ljóri, 7 lin, 12 súla, 14 emi, 15 hel, 17 nn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.