Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 krá SJÓNVARPIÐ 17.30 Fréttaskeyti. 17.35 Leiðarljós (210) (Guiding Light). 18.20 Táknmálsfréttir. 18.35 Draumasteinninn (12:13) (Dream- stone). 19.00 Væntingar og vonbrigði (16:24) (Catwalk). Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Kjóll og kall (1:6) (The Vicar of Di- bley). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. Höfundur handrits er Richard Curtis, sá sami og skrifaði handrit myndarinnar Fjögur brúðkaup og jarð- arför. 21.10 Lögregluhundurinn Rex (10:15) (Kommissar Rex). 22.10 Kavanagh lögmaður (Kavanagh). Bresk sjónvarpsmynd frá 1993 sem fjallar um metnaðarfullan lögmann sem fæst við sakamál. Leikstjóri: Colin Gregg. Aðalhlutverk: John Thaw (Morse lögreglufulltrúi). Unglingarnir lifa áhyggjulausu lifi þar til gamli maðurinn fer i líkama Bobbys. Stöð 2 kl. 21.05: Láttu þig dreyma Lokaþáttur í heimildarmyndaflokknum um sögu rokksins er í Sjónvarpinu í kvöld. 23.50 Saga rokksins (10:10) (History of Rock ’n' Roll). Bandarískur heimildar- myndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. 0.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Gamanmyndin Láttu þig dreyma fjallar um táninginn Bobby Keller sem lifir eins og blóm í eggi. Hann á ágæta foreldra, traustan vin og er bálskot- inn í Lainie, aðalgellu bæjarins. Bobby hefur því um nóg að hugsa og lætur sér auðvitað fátt um gömlu hjónin á horninu finnast Hann kærir sig kollóttan um það sem þau eru að bralla en þar verifyr breyting á þegar gamli maðurinn gerir frumlega tilraun til að lengja líf sitt og endar í líkama Bobbys. Frúin svífur yfir í líkama kærustunnar. Þetta verða skrautleg umskipti en áöur en yfir lýkur kemur í ljós að 65 ára karlmaður á ýmislegt sameiginlegt með 16 ára unglingi. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vængjasláttur i þakrenn- um eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur ' les (10). 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og atburðum. Umsjón: Hlynur Hallsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 15.53 Dagbók. /------------S 0 kolta lamut Itatn 1 S yu^FERDAR , PIZZAHUSID ö !J33 2200/ 16.00 Fréttir. 16.05 $iödegisþáttur rásar 1. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Jón Ásgeir Slguíðsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm fjóróu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Erla Þorsteinsdóttir, Leikbræð- ur, Ingibjörg Smith og fleiri syngja vinsæl lög frá sjötta áratugnum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Já, einmitt. Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 20.15 Hljóðritasafnió. Árni KristjánssOn píanó- leikari og Erling Blöndal Bengtsson selló- leikari leika sónötu í g-moll ópus 65 eftir Chopin. 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræð- ir við Ragnar Þór Kjartansson og Ingólf Sig- urgeirsson á Húsavík og Huldu Runólfsdótt- ur í Hafnarfirði. 21.15 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Eirný Ásgeirs- dóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Albert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína (2). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóróu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dasgurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðv- ars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veóurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur- lands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaróa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Kristófer Helgason. Kristófer mætir ferskur til leiks og verður með hlustendum Bylgj- unnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Bylgjurnar tvær. Þær stöllur Anna Björk Birgisdóttir og Valdís Gunnarsdóttir í sann- kölluðu föstudagsskapi. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Föstudagskvöld. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. FM^957 12.10 Slgvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétrl Árna. 19.00 Föstudagsflðrlngurinn.Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. sígiltfvn 94,3 12.00 í hádeginu á Sígildu FM. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors. 20.00 Sigllt kvöld á FM 94,3. 24.00 Siglldlr næturtónar. Föstudagur 18. ágúst &SM-2 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Frímann. 17.50 Ein af strákunum. 18.15 Chris og Cross. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (7:22). 21.05 Láttu þig dreyma (Dream a Little Dream). Gamanmynd um táninginn Bobby Keller sem lifir eins og blóm í eggi. Hann á ágæta foreldra, traustan vin og er alvarlega skotinn í Lainie, aðalgellu bæjarins. Lífið tekur þó stakkaskiptum þegar gamli maðurinn á horninu fer inn i líkama Bobbys. Aðalhlutverk: Jason Robards, Corey Feldman, Piper Laurie, Meredith Sa- lenger, Harry Dean Stanton og Corey Haim. Leikstióri: Marc Rocco. 1989. Kvikmyndin Villtar ástriður II kl. 23.50 á Stöð 2. 23.00 Villtar ástríður II (Wild Orchid II). Þessi mynd gerist á sjötta áratugnum og fjallar um hina ungu og fögru Blue sem er seld í vændishús eftir að faðir hennar deyr. Hórumamman fær þraut- þjálfaðar vændiskonur sínar til að kenna Blue listina að draga á tálar og fullnægja kynlífsórum viðskiptavin- anna. Blue þráir að lifa venjulegu lífi en það er ekki hlaupið að þvi að sleppa úr viðjum vændisins. Aðalhlutverk: Nina Siemaszko, Tom Skerritt og Brent Fraser. Leikstjóri: Zalman King. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Eftir miðnætti (Past Midnight). Aðal- hlutverk: Rutger Hauer og Natasha Richardson. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.20 Fórnarlömb (When the Bough Bre- aks). Aðalhlutverk: Martin Sheen og Ally Walker. Leikstjóri: Michael Cohn. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 4.00 Dagskrárlok. Sigmar Guðmundsson sér um út- varpsþáttinn Luftgítar. FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 18.00 Tónlistardeild Aóalstöóvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060. 13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur. Bjarki Sigurðsson. 23-03 Helgi Helgason á nætúrvakt. 12.00 Tónlistarþátturinn 12-16. Þossi. 16.00 Útvarpsþátturinn Luftgitar. Simmi. 18.00 Acid jazz og funk. Þossi. 21.00 Næturvaktin. Sími 562-6977. Einar Lyng. Cartoon Network 10.00 Josie 10.30 Jana ofthe Jungle. 11.00 Wacky Races. 11.30 Jetsons. 12.00 Flintstones. 12.30 Sharky & George, 13.00 Yogi'sTreasure Hunt. 13.30 Captain Planet. 14,00 Down wíth Droopy D'. 14.30 Bugs & Daffy Tonight. 15.00 Johnny Quest. 15.30 Centurions. 16.00 Scooby & Scrabby Tonight. 16.30 New Adventures of Gílltgans Isfand. 17.00 Top Cat. 17.30 Flintsiones. 18.00 Closedown. BBC 0J25 Blg Break. 0.55 Ambulance. 1.25 The Good Food Show 1.50 Danger UXB. 2.40 Through the Lookíng Gfass. 3.15 Sítuations Vacant. 3.45 Good Mornmg Summer. 4.10 Esther. 4.35Why Don't You? 5.00 Jackanory. 5.15 Chocky. 5.40 Sloggers. 6.05 Prime Weather. 6.10 Going for Gold. 6.40 The Good Ufe. 7.10 Danger UXB, 8.00 PrímeWeather.8.05 Esther, 8.30.Why Don't You?9.00 BBC Newsfrom London. 9.05 Button Moon.9.20 Rentaghost. 9.45 The O-Zone. 10.00 BBC News from London. 10.05 Give Us a Clue. 10,30 Goíng for Gold. 11.00 B BC News from London. 11.05 Good Morning Summer. 11.55 Prime Weather. 12.00 BBC News from Landon. 12.30 Eastenders. 13.00 Howards'sWay. 13.50 HotChefs. 14.00 The Good Food Show. 14.30 Jackanory. 14.45 Chocky. 15.10 Sloggers. 15.45 Going for Gold. 16.10 Fresh Fields. 16.40 AIICreaturesGreat and Smali. 17.30 Top of the Pops. 18.00 Hope lt Rains 18.30The Bill. 19.00 Mother Love. 19.55 Prime Weather. 20.00 BBC Newsfrom London. 20.30 Kate and Allie. 21.00 Later with Jools Holland. Discovery 15.00 Wildside. 16.00 Deep Prope Expeditions. 17.00 Next Step. 17.35 Beyond 2000.18.30 The Big Race. 19.00 Shark Week: Víew from the Cage. 20.00 Reaching for the Skies. 21.00 Shark Week: Shark Attack Files. 22.00 Murder. 23.00 Closedown. MTV 10,00 The Soul of MTV. 11.00 MTV's Greatest Hits. 12.00 MusicNon-Stop. 13.003from1. 13.15 Music Non-Stop. 14.00 CineMatic. 14.15 Summertime from La Clusa2.15.00 News at Night. 15.15Summertimefrom La Clusaz. 15.30 DialMTV. 16.00 RealWorld London. 18.00 Greatest Hits 19.00 MostWanted. 20.30 Be3vis & Butthead. 21.00 News at Night. 21.15 CineMatic. 21.30 MTV Oddities. 22.00 Partyzone. 24.00 Night Videos. SkyNews 9.30 ABC Nightline. 12.30 CBS NewsThis Morning. 13.30 Sky Destínations, 14.30 Ooh La La. 17.30 Talkback. 19.30TheO J. Simpson Trial. 20.30 0.J. Simpson Open Line. 21.00 O.J. Simpson Tríal. 22.30 CBS News. 23.30 ABC News. 0.30 Talkback Replay. 1.30 Sky Destinations. 2.30 Ooh La La. 3.30 CBS Evening. 4.30 ABC News. CNN 11.30 World Sport. 13.00 Larry King Live. 13.30 O.J Simpson Special. 14.30 World Sport. 19.00 International Hour. 19.30 OJ. Simpson Special. 21.30 World Sport. 22.30 Showbiz Today. 23.30 Moneyline. 24.00 Prime News. 0.30 Inside Asia. 1.00 Larry King Live 2.30 ShowbizToday. 3.30 O.J. Símpson Special, TNT Theme: Amazing Adventures. 18.00 The Adventures of Huckleberry Finn. Theme: Friday Thriller 20.00 Flareup. Theme 100% Weírd. 22.00 The Trollenberg Terror. Theme: Bad Fellas 23.25 Tbe Unholy Three. 0.45 Payment Deferred. 2.10 Guilty Hands. Eurosport 6.30 Live Canoeing.10.00 Football. 12.00 Superbike. 13.00Mountaínbike. 13.30Uve Swimming 15.00 Canoeing 16.00 Live Swimming. 17.30Eurosport News. 18.00Ski Jumping. 19.00 Tennis. 21 .OOPro Wrestling. 22.00 Intemational Motorsports Reporl 23.00 Eurosport News. 23.30 Closedown. Sky One 5.00 The D.J. Kat Show. 5.01 Amigoand Friends.5.05 Mrs. Pepperpot.5.10 Dynamo Duck.5.30 DelfyandhisFríends6.00 TheNew Transformers.6.30 Oouble Dragon. 7.00The Mighthy Morphin Power Rangers. 7.30 Blockbusters. 8.00 The Oprah Winfrey Show.9.00 Concentratíon. 9.30 CardSharks. 10.00 SallyJessey Raphael. 11.00 TheUrban Peasant. 11.30 DesigningWomen. 12.00 The Waltons. 13.00 Matlock. 14.00 TheOprah Winfrey Show. 14.50 The D.J. Kat Show. 14.55 Double Dragon. 15.30 TheMighty Morphin Power Rangers. 16.00 BeverlyHills 90210.17.00 SummerwiththeSimpsons. 17.30 FamilvTies. 18.00 Rescue. 18.30 M'A'S'H. 19.00 HowDoYouDo? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Law and Order. 23.00 Late Show with Davíd Letterman. 23.45 The Untouchables.0.30 Monsters. Sky Movies 5.15 Showcase. 9.00 The Salzburg Connection. 12.00 Give Mea Break. 12J5 Tender lsthe Night. 15.00 Aces High. 17.00 PillowTalk. 19.00 GiveMea Break,20,40 USTop 10. 21.00 Fallingdown. 22.55 American Cyborg: Steel Warrior. 0.30 Wheels of Terror. OMEGA 8.00 Lofgjorðartónlist. 14.00 Bonny Hlnn. 15.00 Hugleiðing. 15.15 EirlkurSigurbjömsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.