Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 33 Fréttir Leikhús Kýlaveikin komin víöa? Lítið eftirlit í fflest- um veiðiánum nema á vegum veiðimannanna sjálfra Kýlaveikin, sem nú herjar á laxinn í Elliöánum, gæti verið komið víöar í laxveiðiárnar. Vegna þess hve vel er fylgst með öllum veiddum laxi í Elliðaánum kom sjúkdómurinn í ]jós. Allir laxar, sem veiðast í ánni, eru mældir og skoðaðir. En þetta á ekki við nema um fáar laxveiðiár hérlendis. I flestum veiðiám landsins sjá veiðimenn um þessi mál sjálfir. Þeir bóka aflann og taka hreisturs- sýni í fjölda veiðiáa. Eftirlitið er lítið í flestum bestu veiðiám landsins. Laxveiðiár á landinu eru í kringum 100 en hefðbundinn veiðiskapur er stundaður í 80 þeirra. 20 eru í einka- eign og þar veiða þeir sem eiga árnar sjálfir. Á landinu eru kringum 10-15 laxveiðiár þar sem kíkt er aðeins á aflann og hann veginn og mældur. Annars sjá veiðimenn um þetta í flestum tilvikum og þeir þekkja kannski ekki einkenni kýlaveiki. -G. Bender Vötnin í Svínadal: Blanda: Yf ir 500 laxar á land Á þessari stundu eru komnir 422 laxar á báðum svæðum í Brynjudalsá í Hvalfirði en á stærri myndinni kastar Leifur Benediktsson fyrir lax. Á minni myndinni heldur hann á 8 punda laxi sem tók rauða Franses. DV-myndirG. Bender veiðimenn. Það er stórstreymi næstu daga svo að eitthvað ætti að koma af laxi. Ég var á Staöartorfu í Laxá í Aðaldal og veiddi 21 silung á teimur dögum. Þar voru komnir 6 laxar. Á Múlatorfu voru veiðimenn fyrir skömmu og þeir veiddu 50 silunga. Þessir silungar eru frá tveggja upp í fjögurra punda,“ sagði Jón ennfrem- ur. -G. Bender „Laxinn hefur heldur betur veiöst hjá okkur síðustu daga, vötnin hafa gefið 15-20 laxa, Selós 12 laxa og Þverá 8 laxa,“ sagði Harpa Hrönn Davíðsdóttir á Ferstiklu í Hvalfirði er við spurðum um svæðið í Svína- dalnum; Eyrarvatn, Þórisstaðavatn, Geitabergsvatn, Selós og Þverá. „Laxinn hefur verið að stökkva mikið í vötnunum síðustu daga en hefur kannski ekki tekið nógu vel. Stærsti laxinn á land var 12 punda Véiðivon Gunnar Bender og veiddist í Selósnum en hann hefur gefið 12 íaxa. Þverá hefur gefið 8 laxa. Silungsveiðin hefur verið frekar ró- leg síðustu daga en fyrir fáum dögum veiddist 4 punda sjóbirtingur," sagði Harpa ennfremur. Það er kannski ekki skrítið að lax sé að hellast inn í svæðið í Svíndaln- um 'því veiðin í Laxá í Leirársveit hefur verið feiknagóð. Á þessari stundu eru komnir 1.000 laxar á land og ennþá er fiskur að ganga í ána, endamjöggottvatn. -G.Bender Gísli Búason með 12 punda lax, þann stærsta af svæðinu í Svína- dalnum sem hann veiddi í Selósnum nýlega. DV-mynd BBG „Blanda er komin yfir 500 laxa. Neðra svæðið hefur gefið 405 laxa og efra svæðið 105 laxa. Veiðimenn hafa veriö að fá sæmilega veiði á efra svæðinu enda ágætt í Svartá þessa dagana," sagði Jón M. Jónsson á Akureyri í gærkvöldi þegar við spurðum frétta af veiði. „Áin hefur veriö htuð síðustu daga og það hefur haft sitt að segja fyrir Laxinn mætt- ur á staðinn Gufudalsá: Hörku bleikjuveiði „Veiðin er öll að koma til í Gufu- dalsá og holl, sem hættir á hádegi í dag, var komið með 200 fiska í gær- kveldi. Það hefur verið mokveiði," sagði Pétur Pétursson í gærkvöldi. „Örn Svavarsson, Guðmundur Haukur og fleiri eru við veiðar núna. Það eru komnar 400 bleikjur á land og 4 laxar en það er mikið vatn á svæðinu,“ sagði Pétur í lokin. -G. Bender LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviöiðkl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld, uppselt, biðlisti, á morgun, föstud., uppselt, laud. 19/8, örfá sæti laus, fimmtud. 24/8, fáein sæti laus, föstud. 25/8, laugard. 26/8, fáeln sæti laus. Miðasalan er opin alla daga nema sunnudaga, frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. TJARJSARBÍÓ Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webber. Föstud. 18/8 kl. 23.30, sunnudag 20/8 kl. 17.00 og 21.00. Miðasala opln alla daga í Tjarnarbiói frá kl. 15.00-21.00. Miöapantanir, simar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Það er tangtsiðan undirritað- ur hefur skemmt sér eins vet í leikhúsi. “ Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Mbl. „Það hlýtur að vera ihæsta máta fúllynt fóik sem ekki skemmtir sér á söngleiknum umJósep.“ Ásgeir Tómasson, gagnrýnandi DV. TiJkyimingar Boðeind í nýtt húsnæði Tölvufyrirtækiö Boðeind hefur flutt frá Austurströnd 12 á Seltjarnamesi í nýtt og glæsilegt húsnæði að Mörkinni 6 í Reykjavík. Boðeind er átta ára gamalt tölvufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á PC-tölvum, hugbúnaði, jaðartækjum, rekstrarvörum og netkerfum. Átta starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu. II ^BIVIi DV 904-1700 Verð aöeins 39,90 mín. 1 j Fótbolti |2j Handbolti i3J Körfubolti 41 Enski boltinn 51 ítalski boltinn 6 | Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin :_lj Vikutilboð stórmarkaðanna 2j Uppskriftir 1[ Læknavaktin 21 Apótek A1 Gen^' lj Dagskrá Sjónvarps .21 Dagskrá Stöðvar 2 3 j Dagskrá rásar 1 : 4 ] Myndbandalisti vikunnar - topp 20 : 5 j Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 ;:?.j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 5 .^ŒStefTel&fíM jLj Krár 2 [ Dansstaðir : 3 j Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni U Bíó : 6 j Kvikmyndagagnrýni ■MLo,t6 2j Víkingalottó _3j Getraunir 1*11111 vBillfl 904-1700 Verð aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.