Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 13 Sviðsljós Denzel Washington á kafbáti til Feneyja Kvikmyndahátiöin í Feneyjum, ein sú alvirtasta í Evrópu, byrjaði með stæl á miðvikudag þegar bandaríska stórstjarnan Denzel Washington reis upp úr myrkum undirdjúpum Fen- eyjalónsins, um borð í ítölskum kaf- báti. Hann var ekki einn, því með honum var leikstjórinn Tony Scott. Það var í hæsta máta viðeigandi að þessir tveir heiðursmenn sigldu með kafbáti að Lido þar sem kvik- myndahátíðin er haldin. Denzel leik- ur jú eitt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Tonys, kafbátatryllinum Crimson Tide, þar sem hann etur kappi við Gene Hackman. Crimson Tide, sem er frumsýnd í Reykjavík og á Akureyri í dag, gerist um borð í bandarískum kjarnorku- kafbáti og segir frá því hvaö gerist þegar tveir menn, sem hafa vald til að skjóta kjarnorkusprengju, eru ekki sammála um hvort eigi að gera það. „Þungamiðja myndarinnar er átökin milli þessara tveggja manna en ekki átök milli tveggja þjóða. Þetta er kvikmynd hins hugsandi manns,“ sagði Tony Scott á fundi með frétta- mönnum. Eins og gengur og gerist í kvik- myndum er mikið um aUs kyns belU- brögð og áhættuatriði, eldsvoða, sprengingar og sökkvandi kafbáta. Og ekki má gleyma hinni sívinsælu amerísku föðurlandsást. Crimson Tide var opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar. Gagnrýnendur hefðu þó viljað sjá í hennar stað mynd eftir hinn aldna snilling Mic- helangelo Antonioni, Handan skýja, sem hann leikstýröi í félagi við hinn þýðverska Wim Wenders, snUling af næstu kynslóð á eftir. Bandariski kvikmyndaleikarinn Denzel Washington og tveir ítalskir sjóliðs- foringjar standa á dekki ítalsks kafbáts sem flutti Hollywoodstjörnuna á sýningarstað kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum á miðvikudag. Símamynd Reuter Yið frostmarkið hjá Hugh og Iiz Samband þeirra Hughs Grants og EUzabetar Hurley hefur veriö heldur stirt frá því Hugh var gripinn í aftur- sætinu með vændiskonunni Divine Brown. Meðan Divine baðar sig í frægðarljómanum sem varð eftir ævintýri hennar og Hughs hefur honum gengið heldur Ula að sættast viö unnustu sína tU margra ára. Þau skötuhjú komu frá Jóhannes- arborg á dögunum þar sem Liz var að leika í kvikmynd þar sem hún fer með hlutverk fatafeUu sem skýtur banamann kærasta síns. Liz yrti ekki á Hugh á flugvelUnum við komuna til London og gekk hann heldur nið- urlútur á eftir henni. Og þegar út var komið héldu þau hvort í sína áttina. Það verður því bið á að sjá þau jafn hamingjusöm saman og fyrir ævin- týrið með Divine. Mynd Antonionis verður sýnd utan viö sjálfa keppnina og sömu sögu er að segja að nýrri mynd Woodys AU- ens, Mighty Aphrodite, sem hann tók á Sikiley og leikur í sjálfur á móti þeirri bresku tepru Helenu Bon- ham-Carter. Bandarískir kvikmyndajöfrar eru jafnan margir á hátíðum sem þessari og eru þeir Jack Nicholson, Sean Penn og Spike Lee alUr á gestaUstan- um, svo einhverjir séu nefndir. Gull úr drullu Dennis Hopper hefur ekki mik- iö álit á myndunum sem hann leikur í og handritunum sem þær eru gerðar eftir. Hann segir að í flestum tilvikum sé hann að reyna að gera eitthvað gott úr algjöru rusli. En þetta vissum víð nú fyrir. Lottó sölustaðir um allt lartd AKRANES 300 Olís Nesti, Esjubraut 45 Skeljungur, Skagabraut 45 Söluturninn Markið, Suðurgötu 10 AKUREYRI 600 KEA Byggðavegi, Byggðavegi 98 KEA Hrísalundi, Hrísalundi 5 KEA Sunnuhlíð, Sunnuhlíð 12 Nætursalan, Strandgötu 6 Shell - Nesti, Hörgársbraut Síðuval h/f, Kjalsíðu 1 BAKKAFJÖRÐUR 685 Kaupfélag Langnesinga, Bakkafirði BÍLDUDALUR 465 Veitingahúsið Vegamót, Tjarnarbraut 1 BLÖNDUÓS 541 Blönduskálinn, Hnjúkabyggð 34 BOLUNGARVÍK 415 Shell skálinn, Þuríðarbraut 13 BORGARFJÖRÐUR 320 Verslunin Bitinn, Reykholti Álfasteinn h/f, Borgarfjörður Eystri BORGARNES 310 Hyrnan, v/Brúartanga BREIÐDALSVÍK 760 Hótel Bláfell, Breiðdalsvík BÚÐARDALUR 370 Dalakjör h/f, Vesturbraut 8 DALVÍK 620 Spaðinn s/f, Skíðabraut 21 DJÚPIVOGUR 765 Við Voginn, Vogaland EGILSSTAÐIR 700 Essó söluskálinn, Kaupvangi 5 Shellskálinn Egilsstöðum, Fagradalsbr. 13 ESKIFJÖRÐUR 735 Shellskálinn, Strandgötu 13 EYRARBAKKI 820 Söluskálinn Ásinn, Eyrargötu 49 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR 750 Sölusk. Stefáns.Jónssonar, Iðnaðarhv. 1 FLATEYRI 425 Essó söluskáli, Flateyri GARÐABÆR 210 Bitabær, v/Ásgarð Sælgætis- og vídeóhöllin, Garðatorgi 1 Söluturninn Spesían, Iðnbúð 4 GARÐUR 250 Verslunin Ársól, Heiðartúni 2d GRENIVÍK 610 Essó söluskálinn, Túngötu 3 GRINDAVÍK 240 Verslunin Bára, Hafnargötu 6 GRÍMSEY 611 Útibú KEA Grímsey, Grímsey GRUNDARFJÖRÐUR 350 Essó söluskálinn, Grundargötu 38 HAFNARFJÖRÐUR 220 Ellefu/Ellefu, Álfaskeiði 115 Essó Lækjargötu, Lækjargötu 46 Holta-Nesti, Melabraut 11 Söluturninn, Strandgötu 30 Söluturninn Hringbraut, Hringbraut 14 Söluturninn Miðvangi, Miðvangi 41 Söluturninn Skalli, Reykjavíkurvegi 72 HELLA 850 Höfn Þríhyrningur h/f, Hellu HELLISSANDUR 360 Essó söluskálinn, Útnesvegi HOFSÓS 565 Kaupfélag Skagfirðinga, Hofsósi HÓLMAVÍK 510 Essó söluskálinn, Hoftúni HRÍSEY 630 Veitingahúsið Brekka, Brekkugötu 5 HRÚTAFJÖRÐUR 500 Staðarskáli, v/Hrútafjörð HÚSAVÍK 640 Bílaleigan Húsavík, Garðarsbraut 66 Kaupfélag Þingeyinga, Garðarsbraut 5 HVALFJÖRÐUR 301 Veitingastofan Þyrill, Miðsandi HVAMMSTANGI 530 Kaupf. V-Húnvetninga, Strandgötu 1 HVERAGERÐI 810 Eden, Austurmörk 25 HVOLSVÖLLUR 860 Hlíðarendi Þjónustum., Hlíðarvegi 7 Söluskálinn Björk, Hvollsvelli HÖFN HORNAFIRÐI 780 Shellskálinn h/f, Hafnarbraut 38 ÍSAFJÖRÐUR 400 Sölut. Hamraborg h/f, Hafnarstræti 7 Söluturninn Vitinn, Aðalstræti 20 KEFLAVÍK 230 Aðalstöðin h/f, Hafnargötu 86 Í.B.K., Hringbraut 106 Pylsubarinn, Keflavíkurvelli Söluturninn Ný-Ung, Hafnargötu 6 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR 880 Skaftá rská I i, Kirkjubæjarklaustri KJALARNES, 270 Esjuskálinn, Vallargrund 3 KÓPASKER 670 Esso söluskálinn, Kópaskeri KÓPAVOGI 200 Vídeómeistarinn, Engihjalla 8 KÓPAVOGUR 200 Bláhornið, v/ Smiðjuveg Essó Stórahjalla, Stórahjalla 2 Kópavogs Nesti, Nýbýlavegi 10 S.t.á Vídeó, Álfhólsvegi 32 Söluturninn Bræðraborg, Hamrab. 20a Söluturninn Jakinn, Þinghólsbraut 19 Söluturninn Snæland, Furugrund 3 Söluturninn Sækjör, Kársnesbraut 93 LAUGARVATN 840 H-Sel, Laugarvatni MOSFELLSBÆR 270 Olís v/Langatanga, Langatanga 1 Snæland, Háholti 14 MðVATNSSVEIT 660 Essó Skálinn, Mývatni NESKAUPSTAÐUR 740 Króki, Hafnarbraut 2 NJARÐVÍK 260 Fitjagrill h/f, Fitjum ÓLAFSFJÖRÐUR 625 Veitingahús, Ægisgötu 10 ÓLAFSVÍK 350 Grillskálinn, Ólafsbraut PATREKSFJÖRÐUR 450 Rafbúð Jónasar Þór h/f, Aðalstræti 73 Flakkarinn, Brjánslæk RAUFARHÖFN 675 Esso Söluskálinn, Aðalbraut 24 REYÐARFJÖRÐUR 730 Shellskálinn, Búðareyri 25 REYKHóLASVEIT 380 Söluskálinn Bær, Reykhólasveit REYKJAVÍK Aktu-Taktu, Sæbraut 20 Essó v/Geirsgötu, Geirsgötu 19 ísinn á Skalla, Lækjargötu 8 Kolaportið, Kolaportinu Matur og myndir, Freyjugötu 27 Söluturninn, Leifsgötu 4 Söluturninn, Vesturgötu 53 Söluturninn Baron, Laugavegi 86 Söluturninn Bússa, Garðastræti 2 Söluturninn Gerpla, Sólvallagötu 27 Söluturninn í Leiðinni, Hafnarstræti 25 Söluturninn Óðinstorgi, Óðinsgötu 5 Verslunin Skerjaver, Einarsnesi 36 Blái Turninn, Háaleitisbraut 64 Happahúsið, Kringlunni 8-12 Söluturninn, Ofanleiti 14 Söluturninn Mekka, Kringlunni 4 íslensk Getspá, ÍÞróttamiðstöðinni 4 íslenskar Getraunir, ÍÞróttamiðst. I Söluturninn, Norðurbrún 2 Söluturninn Álfheimum, Álfheimum 74 Sölut. Lukku Láki, Langholtsvegi 126 Sölut. Sunnutorg, Langholtsvegur 68 Sölut. Vídeógæði, Kleppsvegi 150 Hlíðabær Söluturn, Skaftahlíð 24 Hlíðarkjör, Eskihlíð 10 Plús Markaðurinn, Hátúni lOa Skalli Laugalæk, Laugalæk 8 Sundanesti, Kleppsvegi 35 Söluturninn Örnólfur, Snorrabraut 48 Sölut. Svarti Svanurinn, Laugavegi 118 Söluturninn Allra-best, Stigahlíö 45 Söluturninn Dónald, Hrísateig 19 Söluturninn Höfðatúni, Höfðatúni 2 Söluturninn Pólís, Skipholti 50 Söluturninn Snæland, Laugavegi 164 Essó Ægisíðu, Ægisíðu 102 Grandavideo, Grandavegi 47 ísbúðin h/f, Hjarðarhaga 47 Neskjör, Ægisíðu 123 Söluturninn, Hagamel 67 Söluturninn í JL húsinu, Hringbraut 121 Videóljónið, Dunhaga 20 Bónusvideó, Réttarholtsvegi 1 Hjartarbúð, Suðurlandsbraut 10 KK söluturninn, Háaleitisbraut 58-60 Knattspyrnufélagið Fram, Safamýri 28 Sesar Video, Grensásvegi 14 Söluturninn Toppurinn, Síðumúla 8 Shell stöðin, Bústaðavegi Stjörnuval, Tunguvegi 19 Söluskálinn Grímsbær, Efstalandi 26 Söluturninn Póló, Bústaðavegi 130 Söluturninn Sogaver, Sogavegi 3 Breiðholtskjör h/f, Arnarbakka 4-6 Esso Skógarseli, Skógarseli 10 íssel, Rangárseli 2 Söluturninn Allt Gott, Hólmaseli 2 FI.Turninn, Leirubakka 36 Olís v/Mjódd, Álfabakka Staldrið, Stekkjarbakka 2 Söluturninn, Seljabraut 54 Bitahöllin, Stórhöfða 15 Borgarnesti, Grjótháls v/Vesturl. Matvöruverslunin Selás, v/Vallarás Myndberg, Nethyl 2 Söluturninn Nóatún, Rofabæ 39 Söluturninn Skalli, Hraunbæ 102 Iðufell söluturn, Iðufelli 14 Söluturninn, Hraunbergi 4 Söluturninn Fellaval, Drafnarfelli 16-18 Söluturninn Hólagarði, Lóuhólum 2-6 Söluturninn Straumnes, Vesturbergi 76 Essó Gagnvegi, Gagnvegi 2 Foldaskálinn, Hverafold 1-3 Gullnesti, v/Fjallkonuveg Plús Markaðurinn, Sporhamrar SANDGERÐI 245 Verslunin Aldan, Tjarnargötu 6 SAUÐÁRKRÓKUR 550 Söluskálinn Ábær, Ártorgi SELFOSS 800 Fossnesti, Austurvegi 46 Verslunin Hornið, Tryggvagötu 40 Þrastalundur, Grímsneshreppi Bjarnabúð, Brautarhóli Biskups. Verslunin Grund, Flúðum Hrunamannahr. SELTJARNARNES 170 Nesval h/f, Melabraut 19 Söluturninn, Eiðistorgi 13 Sölut. Austurströnd, Austurströnd 6 SEYÐISFJÖRÐUR 710 Shellskálinn Seyðisfirði, Ránargötu 1 SIGLUFJÖRÐUR 580 Sigló-Sport, Aðalgötu 32b SKAGASTRÖND 545 Söluskálinn Skagaströnd, Skagaströnd STOKKSEYRI 825 Shellskálinn, Hásteinsvegi 4 STYKKISHÓLMUR 340 Bensín- og veitingasalan, Aðalgötu 25 STÖÐVARFJÖRÐUR 755 Kaupfélag Stöðfirðinga, Stöðvarfirði SUÐUREYRI 430 Söluskálinn Essó, Rómarstíg 10 SÚÐAVÍK 420 Shell Skálinn, Aðalgötu 1 TÁLKNAFJÖRÐUR 460 Essó-Nesti, v/Strandveg VARMAHLÍÐ 560 Kaupfélag Skagfirðinga, Varmahlíð VESTMANNAEYJAR 900 Söluskálinn Goðahraun, Goðahrauni 1 Turninn, Bárustíg 1 Veitingaskálinn, Friðarhöfn VÍK 870 Víkurskálinn, Austurvegi VOGAR 190 . Olíufélagið Heiðargeröi, Heiðargerði 5 VOPNAFJÖRÐUR 690 Essó söluskálinn, Hafnarbyggð 1 ÞINGEYRI 470 Kaupfélag Dýrfirðinga, Hafnarstræti 7 ÞORLÁKSHÖFN 815 Söluskálinn Þorlákshöfn, Óseyrarbraut 15 ÞÓRSHÖFN 680 Essó söluskálinn, Fjarðarvegi 2 Leikur einn! Hugh Grant virðist ekki eiga sjö dagana sæla. Fimmfaldur vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.