Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Síða 20
28
FOSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholtill
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
. sunnudagakl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður aó berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.______________
Gallabuxur, marglr litir, stærðir 24-40,
1.990 kr., 42-48, kr. 2.350, 50-56,
2.750. Reiðbuxur frá 3.900, kakibuxur
frá 1.800-2.300. bómullarskyrtur, kaki-
skyrtur, silkiskyrtur o.m.fl. Verslunin
Fríbó, Hverfisgötu 105, s. 562 5768.
Ný bútasaumsefni og bækur, stuttu
ódýru námskeióin byijuð aftur, gott úr-
val af blúndum og boróum. Allt, Völvu-
felli 17, sími 557 8255._________
_ (£| Matsölustaðir
Frábær hádegistilboö! 9” pizza m/3
áleggsteg. og kók aðeins 490 kr. Ost-
borgari, franskar, sósa og kók á aóeins
kr. 350. Gildir v. daga frá 11.30 til 18.
Nes-Pizza, Austurströnd 8, s: 5618090.
^ Barnavörur
Vel meö fariö hvítt barnarúm, fyrir 2-7
ára, til sölu, veró kr. 6 þús.
Upplýsingar í síma 565 6608.
Heimilistæki
AEG þvottavél í góöu standl tll sölu, 800
snúninga vinda. Upplýsingar í síma
561 0188.
, ^ Hljóðfæri
Rokk - popp - blús. Innritun hafin,
kennt er á rafgítar, kassagítar, bassa,
trommu, píanó og hljómborð, saxófón
og söngur. Samspilshópar ljúka nám-
skeiði meó hljóóritun í fullkomnu 24ra
rása hljóóveri. Nýi músíkskólinn,
Laugavegi 163, s. 562 1661.______
Gítarleikarar og aörir. Guðmundur
Pétursson og Stefán Hjörleifsson
kenna á gítar við Rokkskólann. Auk
þess vandað tónlistarnám á trommur,
bassa, hljómboró og söng. Uppl. í síma
588 0255 og 896 2005,____________
Roland U-20 hljómborö, Carlsbro magn-
*• ari og Marshall 50 W gítarmagnari til
sölu. Upplýsingar í sima
567 6153 e.kl. 15.__________________
Úrval af pianóum og flyglum.
Mjög góóir greiðsluskilmálar.
HÍjóófæraverslun Leifs H. Magnússon-
ar, Gullteigi fl, s. 568 8611.
-ffl_________________Húsgögn
B0um-Rúm-Rúm.
Utsala á lítið útlitsgölluðum rúmum og
náttboróum dagana 2.-3. sept. milli kl.
10 og 16 aó Grensásvegi 3
(Skeifumegin). Ingvar og Gylfi hf., sím-
ar 568 1144 og 553 6530._________
Gamaldags húsgögn til sölu:
fataskápur, kommóður, skatthol, skrif-
boró, stólar o.fl., selst ódýrt.
Opið hús, Smiðjustíg 11 (hvítt
bakhús), laugardag kl. 10-17.____
Óska eftir ódýrri kommóöu, helst
gamalli (og jafnvel öðrum gömlum
munum). Uppl. í sima 552 3903.___
Til sölu IKEA rúm, 120 cm á breidd, vel
meó farió. Uppl. í síma 554 0046.
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleióum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020,565 6003._______
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishornum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
?■$ Antik
Ódýrt antik frá Englandi. Getum út-
vegað antikhúsgögn og antiksmámuni,
mjög ódýrt frá Englandi. Hafið sam-
band i síma 0044 1883 744704. Pure Ice.
Antikhúsgögn, verómikil, til sölu vegna
flutnings, laugard. og sunnud. Uppl. í
síma 562 5402 frá 9 til 12.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, þ.\-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opiö 8-18, lau. 10-14.
- S__________________________Tölvur
Internet þjónusta Nýherja hf. -
fullkominn tengimöguleiki (PPP) aó
öllu því sem Internet hefur upp á aó
bjóða á aðeins kr. 1.900 á mánuði auk
stofngjalds. Innifalið í stofngjaldi
(1.900) er allur nauðsynlegur hugbún-
aóur, íslensk handbók, kynningar-
kvöld, leiðbeiningar um geró heima-
sfðna o.fl. Ath. ótakmarkaður tengi-
tími. Upplýsingar og skráning í
símum 569 7858 og 569 7840.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac m/litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730.
Amlca 500 m/skjá, aukadrifl, aukamlnnl,
300-400 diskum m/ýmsu, stýripinn-
um, mús, músarmottu. Einnig fylgja
sjónvarpstengill og varahlutir í tölv-
una. Allt þetta á kr, 23.500. S. 487 5656.
Útsala, útsala, útsala!!!
Ótrúlegt, ótnilegt!!!
Allt að 50% verólækkum á leikjtrm!!!
CD-leikir frá kr. 990.!!! Opið til kl. 19.
PéCi, Þverholti 5 ofan við Hlemm.
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
Óskast keypt.Stylewriter I prentari eða
annar svart/hvítur prentari sem geng-
ur með Macingtosh Classic 2/40 tölvu.
Kerfi 6.07. Minni 2MB, Sími 565 8685.
386IBM tölva til sölu, með 16 bita hljóð-
korti og 9 nála Star-prentara, verð til-
boó. Uppl. x síma 482 2399.
Q Sjónvörp
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188,
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboós-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góó kaup, s. 588 9919.
Sjónvarps- og loftnetsvlögeröir.
Viógerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Philips litasjónvarp, 21”, gott tæki, ca 7
ára, veró 15 þús. Uppiýsingar í síma
554 0298.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóóriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
oCO^ Dýrahald
Hvaö skilur kjarnann frá hisminu?
Hill’s Science Diet gæludýrafóðrið; • er
samsett af dýralæknum,
• er framleitt undir ströngu gæðaeftir-
liti sem m.a. tryggir gæði hráefna sem
notuó eru í framleiðslu fóðursins,
• inniheldur rétt magn næringarefna
sem tekur mið af þvi að fullnægja nær-
ingarþörf gæludýra m.t.t. aldurs,
þroska, ýmiss konar umhverfisþátta.
• inniheldur aóeins náttúruleg litar-,
bragð- og bindiefrú,
• er orkuríkt og auðmeltanlegt.
• Sannkallaö kjarnafóður sem fæst
m.a. í gæludýraversluninm
Tokyo í Garðabæ.
V Hestamennska
Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500
bagga. Get útv. hey. Get flutt 12 hesta,
er meó stóra, örugga brú. S. 893 1657,
853 1657 og 587 1544. Smári Hólm.
Góö haustbeit fyrir hross í skjólgóðu
landi, 100 km frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 557 4095.
Rúllubaggahey, 60% þurrkun, tll sölu.
Gott verð Uppíýsingar í síma 453 7447
eða 453 7947.
7 hesta hús í Víöidal til sölu. Uppl. í sím-
um 567 0022 og 553 2976.
<9^$ Mótorhjól
Vlltu blrta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða aó koma
með hjólió eða bílinn á staðinn og vió
tökum mynd (meóan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
símixm er 563 2700.
Suzuki Dakar ‘88, skoðað ‘96, skipti
möguleg á utanborósmótor yfir 65 hö.,
annars 200 þús. stgr. Mjög vel farið
hjól. S. 4812134 e. kl. 17 á virkum dög-
um og allan daginn um helgar._______
Adcall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt
af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringdu í sima 904 1999 og fylgstu
með. Odýrasta smáauglýsingin. 39,90.
Honda ‘89, 500 cc crossari, vel meó far-
in, toppeintak, lítið notað. Upplýsingar
i sima 567 6153 e.kl. 15.___________
Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk.
Hjólbarðaverkstæði Siguijóns,
Hátúni 2a, sími 551 5508.
JSgi Kerrur
Stór jeppakerra tll sölu, passar fyrir
vélsleóa. Verð 45 þús. Upplýsingar í
síma 554 5767.
Þegar náunginn hefur efni á að fá"
sér almennilegar græjur með áttatíu \
vatta magnara hefur hann kannski
möguleika að koma einhverju inn á
vinsældalistann.