Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Side 24
32
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995
Uppsafnaðar tölur
júní og júlímánaðar
Pú berð númerin á miðanum
þfnum saman við númerin hér
að neðan. Pegar sama
númerið kemur upp á
báðum stöðum hefur
pú hlotið vinning.
002436 009707 010230 015676 019601 313349 314615 h suyðiftni
036382 041218 316706 317567
041415 318258
044825 337971 '«W,
058069 340651 544899
078090 344088 545498
079846 346503 562335
097367 360204 564863
362765 565522
109423 368017 575337 808800
124044 375013 582168
124111 375404 592533 818170
127198 375437 822046
129081 376277 609959 828516
140437 383416 616469 829134
145154 383451 620715 837695
160981 395670 632565 841890
163077 397132 634096 850178
167200 637729 855147
168408 402388 639940 856292
179237 403249 643374 861933
184183 404417 647956 870564
198010 417776 652044 875094
199519 420577 654628 877264
423475 658385 878439
200620 426252 671156 899526
201779 427462 674212
202474 428694 676901 905589
202499 433588 680837 905895
210171 438791 696324 909006
210508 442367 910136
213356 447648 702333 923612
215990 453403 709328 926076
227035 453547 709673 936976
242552 457237 710604 943950
242925 457417 711832 945474
244096 463667 712973 945643
247437 472264 713257 947096
254238 477762 716839 947480
265470 484676 727164 948520
267690 486714 727695 962380
272441 491836 731347 964888
284476 491950 750295 972724
294153 492317 769872 972867
294379 771127 985219
296616 504503 771976 993442
510012 779125 995731
300720 519373 783137
305825 525993 792470
308125 532583 794387
308928 537022 796178
DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR
Með Farmiða ert þú kominn f spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tviskiptur og gefur tvo möguleika
á vinningi. Á vinstri helmingi eru vegfégir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á peim hægri eru glæsilegir ferðavinningar
og „My First Sony" hljómtæki.
Fylgstu með f DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.
Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV, Pverholti 14.
FLUGLEIÐIR
■,pt
Fréttir
Hafbeitarstöðin 1 Kollafirði:
Hugmyndir um að
leggja stöðina niður
„Hafbeitarstöðin í Kollafirði hefur
verið með tilraunaverkefni, sleppt
merktum seiðum og niðurstöður ver-
ið yfirfærðar á aðrar stöðvar. Þar ber
hæst kynbótaverkefni í hafbeit sem
Kollafjörður hefur unnið að í nokkur
ár. Meðan starfsemin er á tilrauna-
stigi sé ég ekkert athugavert við það
að ríkið taki þátt í því. Þetta snýst
fyrst og fremst um að gæta fyllsta
öryggis og sérfræðingarnir verða að
svara því hvort verjandi sé að halda.
núverandi starfsemi á sama stað. Að
öðru leytí. finnst mér hugmyndin vel
koma til greina," segir Vigfús Jó-
hannsson, formaður Landssam-
bands fiskeldis- og hafbeitarstöðva.
Hugmynd um að leggja niður starf-
semi hafbeitarstöðvarinnar í Kolla-
firði er til umræðu innan landbúnað-
arráðuneytisins og Veiðimálastofn-
unar en öllum klakfiski í Kollafirði
var slátrað vegna kýlaveiki í sumar.
Guðmundur Bjamason landbúnað-
arráðherra hefur lýst yfir að hann
telji vel koma til greina að leggja niö-
ur hafbeitarstöðina ef hægt sé að
sinna rannsóknarstarfmu i sam-
starfi við hafbeitarstöðvar í einka-
eigu.
„Það hefur verið bylting í fisk-
eldinu hvað sjúkdóma varðar og far-
ið að bólusetja fyrir helstu sjúkdóm-
um sem við áttum við að glíma. Þess
vegna hafa menn kannski sofið á
verðinum. Menn hafa ekki verið
undir það búnir að sjúkdómar eins
og kýlaveiki geti borist hingað til
lands,“segirVigfús. -GHS
Menning
- norræn grafíksýning aö Tryggvagötu 15
Um síðustu helgi var opnuð sýning á norrænni grafíklist í hinum nýja
sal íslenskrar grafíkur á annarri hæð að Tryggvagötu 15. Þar er um að--
ræða valin verk eftir sex eybúa; tvo frá Álandseyjum, tvo frá Færeyjum
og tvo frá íslandi. Sú stefna var tekin að tefla saman hstamönnum frá
þessum eyjum sem hefðu annars vegar mikla reynslu að baki í grafíklist-
inni og hins vegar þeim sem væru að feta sín fyrstu spor á þessum vett-
vangi. Fulltrúar íslands á sýningunni eru Ríkharður Valtingojer (f. 1935)
og Birna Matthíasdóttir (f. 1963), frá Færeyjum eru verk eftir Elinborrgu
Lutzen (f. 1919) og Anker Mortensen (f. 1961) og sýnendur frá Álandseyj-
um eru þær Nanna Sjöström (f. 1949) og Mari Elisabet Carlsson (f. 1972).
Sýningin er sett upp í tilefni af fimmtíu ára afmæli Norræna myndhstar-
bandalagsins, hkt og nokkrar aðrar sýningar á þessu sumri.
Lífsbarátta, væntingar og endurtekningar
Það er ekki ahs staöar augljós aldurs- eða reynslumunur á sýnendum.
Dúkristur Elinborrgar Lutzen eru þó sýnilega samkvæmt gamalli hefð
og þar er allt í föstum skorðum; trillur í höfn og vinnulúnar „neytakon-
ur“. Hér er lífsbaráttan í algleym-
ingi en túlkunin lýsir kyrrstöðu
þar sem einskis nýs er að vænta.
Ríkharður Valtingojer er hins veg-
ar fullur væntinga þegar hann ger-
ir steinþrykksmyndir sínar af
margbrotnu og næsta fantasíu-
kenndu landslagi. Hér er sannar-
lega um ferska en um leið marg-
slungna myndröð að ræða. Nanna
Sjöström einbeitir sér að endur-
teknum htuöum mynstrum í coho-
grafíuröð sinni. Þar gætir helst til
mikihar einhæfni að mínu mati og
heföu mynstrin ugglaust notið sín
betur stærri eða í fjölbreytilegri
útfærslu.
Lausbeislað og Ijóðrænt
Teikning Ankers Mortensens er
harla lausbeisluð og æting hans og
tvö koparprent hafa til að bera
marga skemmtilega fleti sem ein-
ungis nást fram með mátulegu
kæruleysi í bland við snefil af aga
og útsjónarsemi. Sérstaklega kem-
ur koparprentið „húsið viðanna"
vel út sem ljóðræn og einfold teikn-
ing. Birna Matthíasdóttir er sömu-
leiðis á ljóðrænu og lausbeisluðu
línunni í sínum verkum. Þar er um
að ræða ætingar í daufum jarðlit-
um þar sem menn og dýr fara ham-
forum. Það eru átök í þessum
myndum sem lofa góðu um fram-
haldið. Myndin „God I was hot for you“ er hér gott dæmi um það hvern
•,God I was hot for you“ eftir Birnu
Matthíasdóttur.
Myndlist
Ólafur J. Engilbertsson
ig form og formleysi geta kallast á og skapað magnaða heild. Mciri Ehsa-
bet Carlsson sýnir þxjár ætingar er sýna kvensniftir með svarta vængi í
stað höfuðs og handa. Þetta eru myndir sem minna á margt sem var að
gerast í grafík á áttunda áratugnum og þó listakonan kunni greinhega
að beita tækninni þá er útfærsla myndefnisins hvorki sannfærandi né
sérlega áhugaverð.
Af framansögðu verður lj'óst að íslendingamir tveir og Færeyingurinn
ungi halda uppi þessari grafíksýningu á verkum eybúa úr norðri. Sú til-
högun að tefla saman reynslumiklum og reynsluhtlum sýnendum er allr-
ar athygh verð, en skilar sér ekki sem skyldi vegna mismunandi áherslna
eyjanna á reynslu.
Sýningin stendur til 10. september.