Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995
39
LAUGARÁS
Sími 553 2075
»AM0N
WAYANS
Major Payne hefur yfirt
vondu karlana. Þannit
starflð sem honum býðst nú er að
þjálfa hóp vandræðadrengja.
Frábær gamanmynd um
hörkutólið Major Payne.
Aðalhlutverk: Damon Wayans
(The Last Boy Scout).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JOHNNY MNEMONIC
Johnny er nýjasta spennumynd
Keanau Reeves (Speed).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
DON JUAN
Sýnd kl. 9.
HEIMSKUR
HEIMSKARI
Sýnd kl. 5 og 7.
Forsýning kl. 11 í kvöld:
Einn meti hasar allra tíma. Hann
er ákærandinn, dómarinn og
bööullinn. Hann er réttlætið.
Sylvester Stallone er Dredd
dómari. Myndin er að hluta til
tekin hér á íslandi.
T
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Frumsýning:
EINKALÍF UM
Gamanmynd um ást og
afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði,
lambasteik, eiturlyf, sólbekki,
kvikmyndagerð, kynlíf og aðra
venjulega og hversdagslega hluti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FREMSTUR RIDDARA
Goðsögnin um Artúr konung,
riddarann Lancelot og ástina
þeirra, Guinevere, er komin í
stórkostlegan nýjan búning.
Sýnd kl. 5 og 8.45. B.i. 12 ára!
★★★ S.V Mbl.
★★★ Ó.H.T. Rás 2.
f f Sony Dynamic
» wlW Digital Sound.
ÞÚ HEYRIR MUNINN!
A KOLDUM KLAKA
COLD FEVER
Sýnd kl. 7.15, enskur texti.
ÆÐRI MENNTUN
QUESTION
THE
KNOWLED&E
Sýnd kl. 11.05. B.i. 14 ára.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagctraun.
Verölaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓUNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
PPCMOOCIMM
Sfmi 551 9000
Loksins er komin alvöru sálfræði-
legur tryllir sem stendur undir
naftii og er byggður á sögu meistara
spennunnar, Stephens Kings. Svona
á bíóskemmtun að vera!
Aðalhlutverk: Cathy Bates,
Jennifer Jason-Leigh og
Christopher Plummer.
Leikstjóri: Taylor Hackford.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
FORGET PARIS
:: ttrsing i: Isa i dook ?
Stórskemmtileg og rómantísk
gamanmynd um ástina eftir
brúðkaupið. Aöalhl. Billy Crystal
og Debra Winger.
Sýnd kl. 5, 7,9og11.
GEGGJUN GEORGS
KONUNGS
Tilnefnd til femra óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EITT SINN STRÍÐSMENN
Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 16 ára.
Stórviðburður í kvikmyndahúsunum:
BRAVEHEART
Forsýning í kvöld kl. 9 í
Regnboganum og Háskólabíói.
Forsala aðgöngumiða frá ki. 16.
Sviðsljós
Bill Wyman þolir ekki
skítalyktina frá grannanum
BUl Wyman, fyrrum bassaleikari rokksveitar
allra tíma, Rolling Stones, er dálítið viðkvæmur
í nefínu. Og það sem meira er, hann virðist ekki
skilja eðli sveitalífsins sem hann þó kýs að lifa.
Þannig er nefnilega mál með vexti að mikinn
óþef leggur frá granna hans, bóndanum, sem
dreifir svínamykju á túnin sín. Bill hefur
kvartað til yfirvalda og krafist þess að bóndi
verði látinn hætta að dreifa þessum illa þefjandi
óþverra á blettinn. Yfirvaldinu á staðnum fannst
hins vegar ekki mikið til kvörtunar rokkarans
koma. „Okkur fmnst skítdreifmg undir venju-
legum kringumstæðum vera eðlilegt athæfi í
landbúnaði,“ sagði Peter Hill, sem á sæti í
sveitarstjórninni í Mid-Suffolk. Hann sagði hluta
skýringarinnar á þess um mikla óþef vera
sumarhitana sem hafa hrjáð Englendinga og
bóndi hefði því ekki getað plægt svínadelluna
ofan í jarðveginn. En á því væri nú verið að ráða
bót. Aðrir fvdltrúar yfirvaldsins sögðu aftur á
móti að óþefur af þessu tagi væri bara hluti
sveitalífsins. Nú er bara að sjá hvort BUl lætur
sig hafa það að búa í alvörusveit eða hvort hann
selur glæsisetrið og flyst á lyktarminni stað.
Bill Wyman, fyrrum Rollingur, er með
viðkvæmt nef.
C Z. ; , )
HASKOLABÍÓ
Sími 552 2140
Frumsýning:
CASPER
Trúir þú á góða
drauga?
Draugurinn Casper og vinir hans
hafa heillaö biógesti um allan
heim. Sjáiö frábærar brellur í einni
skemmtilegustu og vinsælustu
mynd ársins!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KONGO
CONGO
Frá Michael Crichton, höfundi
Jurassic Park, kemur einn stærsti
sumarsmellur ársins.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9
og 11.15.
FRANSKUR KOSS
MEG RYAN
KEVIN KLINE
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
JACK & SARAH
Sýnd kl. 7.
BRÚÐKAUP MURIEL
Sýnd kl. 4.50, 7, 9
og 11.10.
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Sýnd kl. 5.
Stórviðburður i kvikmyndahúsunum:
BRAVEHEART
M F. I G l I! S O N II
. Hverskonar maöur býöur
konungi byrginn?
BltÁVEHEARf,
l " jJaiMmflr.iBjimu •jfjitr., » • I
Forsýning í kvöld kl. 9 í
Háskólabíói og Regnboganum.
Forsala aðgöngumiða frá kl. 16.30.
SAl
Kvikmyndir
SÆ\Í
lí4■<I
SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384
CRIMSON TIDE
ENGLENDINGURINN
SEM FÓR UPP HÆÐINA EN
KOM NIÐUR FJALLIÐ
“'If You Loved Hixai Graxi LiTolr Weodixís;'
Do.'sY .Miss Tmis MovifI”
iwr rctL-uooD novit or
Tme DecadU*
YtTAA'Arl
a sutt-nit
CUOIVD
PlEASWl*
SYND KL. 4.30, 6.45, 9 OG 11.20
í THX DIGITAL. B.i. 12 ára.
BAD BOYS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
A MEÐAN ÞU SVAFST
Sýnd kl. 9.
BATMAN FOREVER
Sýndkl.4.50. B.i. 10ára.
Sýnd kl. 6.55 og 11. B.i. 16 ára.
íiiiiiiilllllllllllllllTTT
KONGÓ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 í
CASPER
Trúir þú á góða
drauga?
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
B.i. 14 ára.
BATMAN FOREVER
Úr smiðju Stevens Spielbergs
kemur enn eitt snilldarverkið.
Draugurinn Casper og vinir hans
hafa heillað bíógesti um allan
heim. Sjáið frábærar brellur í
einni skemmtilegustu og
vinsælustu mynd ársins!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
f THX DIGITAL.
ENGLENDINGURINN
SEM FÓR UPP HÆÐINA EN
KOM NIÐUR FJALLIÐ
'ime rcti uooo rtmit ut
i DecadeI*
Sýnd kl. 4.50 og 7. B.i. 10 ára.
KONUNGUR
LJÓNANNA
A MEÐAN ÞU SVAFST
Sýnd 7.
DIEHARDWITHA
VENGEANCE
Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
Sýnd með íslensku tali kl. 5.
Verð 400 kr.
iiiiiini1111111111111 rmr
BAD BOYS
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
CRIMSON TIDE
NARim UWREKCE VMU SNIIH
WHATCHA OONNA DO?
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
B.i 12 ára.
i ii iii iii 1111 íiii íiinriii