Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 204. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Mikil óánægja meðal bílstjóra Strætisvagna Reykjavíkur vegna uppsagnar starfsmanns: Um 120 vagnstjórar ■ ■ m ■■ > ■ ■■ skrifa undir motmæli -tekin á teppið hjá forstjóra SVR fyrir að skrifa kjallaragrein í DV - sjá bls. 2 og baksíðu Frjálst,óháð dagblað LO Stefán Þorvarðarson og María G. Andrésdóttir, vagnstjórar hjá SVR, segja meginþorra kollega sinna vera óánægðan með nýja forstjórann, Lilju Ólafsdóttur, vegna uppsagnarmála og er undirskriftalisti með nöfnum 120 af 150 vagnstjórum SVR á leiðinni til borgarstjóra. María var nýlega tekin inn á teppið hjá Lilju fyrir að hafa mótmælt brottrekstri eins vagnstjórans með kjallaragrein í DV. Ytri-Rangá: Sjónmengun- in hræöileg -sjá bls. 2 og 13 Með og á móti: Mannaráðn ingar hjá borginni -sjá bls. 15 Dagblaðið tuttugu ára: Afmælishátíð í Perlunni á morgun -sjá bls. 4, 10, 11 og 17 1 DV-mynd Sveinn Framkvæmdastjóri Landsbjargar: Einhverjir vilja eflaust p segja bless | -sjá bls. 5 Windows 95 frá Microsoft: Kjarnorkumótmælin: Bylting eða Tahítíbúar búa sig undir 1 eftirlíking? frekari óeirðir 1 -sjá bls. 6 -sjá bls. 8 |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.