Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Mazda t Mazda 323,1,8,4x4, árg. ‘91, allt rafdrif- "ió, spoilerar, álfelgur, ekinn 71 þús. km. Verð 1.020 þús. Upplýsingar í síma 893 4703, Marta. Ódýr Mazda 323, árgerö ‘81, til sölu, 4ra dyra, meó skotti, skoðaóur ‘96, selst á 45 þúsund staögreitt. Upplýsingar í síma 424 6767. ® Mercedes Benz M. Benz 200, árg. ‘80, ek. 183.000, nýsk. ‘96. Veró kr. 230.000 stgr. Uppl. á Bíla sölunni, Dugguvogi 12, sími 553 2022 eða vs. 456 3223 og hs. 456 4554. Mitsubishi Mitsubishi L-300, 4x4, minibus, árg. ‘88, ekinn 125 þús. km. Upplýsingar í síma 567 1305 eóa 853 2848 e.kl. 19. Subaru Subaru Turismo, árg. '84, til sölu, ekinn 160 þús., skoóaður ‘96. Metinn á 95 þús., selst á 70 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 588 4132. Subaru Justy ‘86 til sölu, skoðaóur ‘96. Er í góðu ásigkomulagi. Hagstætt veró. Uppl. ísíma 557 3281. (&) Toyota Rauö Toyota Corolla '91, 5 dyra, til sölu ekin 77 þús. Verð 680 þús. Staó- greiósluafsláttur. Uppl. í síma 587 4208 eða 436 1325. Toyota Corolla Si '94, þriggja dyra, rauóur, rafmagn 1 öllu, nýsprautaöur. Toppbíll. Fæst á bréfi. Uppl. í síma 854 5105 og á kvöldin í súna 565 3349. Toyota Corolla XL sedan ‘91, 5 gíra, steingrár, ek. 78 þús. Verð 700 þús., aó- eins stgr. kemur til greina. Dagsími 564 1137 og kvölds. 564 1100. Jakob. VOLVO Volvo Volvo 240 GL ‘86 til sölu, sjálfskiptur, skoóaður ‘96, ekinn 190 þús. km. Asett verð 500 þús., skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 422 7927. Jeppar Bronco, árg. 77, til sölu. Einn sá fal- legasti á landinu. Vél 351 W, nýl. upp- tekin, þrykktir stimplar, flækjur o.fl. C6 skipting, upptekin, 35” dekk, ný- skoóaóur, ásett veró 550 þús. Skipti á dýrari bfl, ca 7-800 þ. S. 896 0362, 854 1216. Toyota Hilux ‘81, yfirb., upph. á 33” d., nýsk. ‘96. V. 270.000 stgr. Uppl. á Bíla- sölunni Dugguvogi 12, simi 553 2022 eóa vs. 456 3223 og hs. 456 4554. Toyota Hilux m/húsi, árg. ‘80, til sölu, nýskoðaður, í toppstandi, 38” dekk, original vél, verð 350 þús. stgr. Uppl. í síma 557 8894. Uu ULf 1/örubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Scania 111 ‘81 til sölu, ekinn 330 þús. km, góóur pallur. Veröhugmynd 1 milijón án vsk. Upplýsingar í síma 567 1305 eóa 853 2848 e.kl. 19. Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Odýrir vatnskassar í flestar geröir bifreióa. Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries. Volvo F-12, árg. 1983, Volvo F-12, árg. 1989, Volvo F-12, árg. 1990, einnig til sölu beislisvagn meó gámi. S. 456 7548 eða fars. 852 1891. Ármann Leifsson. Vélahlutir, Vesturvör 24, s. 554 6005. '^Bcania 82 meó Palfinger PK 9700, krana, ódýr vélaflutningavagn. Plastbretti, hjólkoppar o.fl. varahl. Vinnuvélar Til sölu notaöar vélar í góöu lagi og á góöu verói: JCB 3cx og 3D-4 turbo Servo ‘88, ‘89,‘90 og‘91. Tvær ódýrar: JCB 3cx ‘81 og Case 580G ‘84. Minigrafa, Bobcat 231 ‘91. Globus- Vélaver hf., Lágmúla 7, 108 Rvík. Uppl. í síma 588 2600 og 853 1722. 2 sett tvöföldunarbúnaöur, framan og aftan, passar undur CAT 438, og 1 stk. vökvafleygur, Krupp ‘92, til sölu. Uppl. í s. 567 1305 eða 853 2848 e.kl. 19. Traktorsgrafa, Caterpillar 438 Seriers II ‘91 til sölu, 5500 vinnustundir, ný dekk, 4 skóflur fylgja + ein opnanleg. Uppl. í s. 567 1305 eða 853 2848 e.kl. 19, Varahl. í flestar geröir vinnuvéla, t.d. Cat, IH, Komatsu, Volvo, Michigan o.fl. Eig- um á lager gröfutennur, ýtuskera o.fl. OKvarahl. hf., s. 564 2270.__________ Jngersoll Rand P 125 W loftpressa til sölu, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 4212884,4214043 eóa 421 2885. & Lyftarar Lyftarar - varahlutaþjónusta í 33 ár. Tímabundió sértilboó á góðum, notuóum innfl. rafmagnslyftumm. Fjölbreytt úrval, 1-2,51. Staðgrafsl. - Greióslukjör. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyftumm og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm.- og dísillyftarar. Árvík hf., Armiíla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. 3 Húsnæðiíboði Glæsileg 4 herb. ibúö á Holtinu í Hafnarf. til leigu. Laus nú þegar. Uppl. um íjölskyldust. og greiðslugetu send- isttil DV f. 11.9., merkt „N-4224“. Klapparstígur. Til leigu er stórt herb. meó aógangi aó góðu eldhúsi, wc og sturtu. Reglusemi skilyrói. Leigist á 22 þús. með hita. Uppl. í síma 567 1683. Leigjendur, takiö eftir! Þið emð skrefi á undan í leit aó réttu íbúóinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Nálægt miöbæ Hafnarfjaröar. Til leigu herbergi inni í íbúð, þvottavél, eldunar- aðstaða, baðherbergi og sjónvarpshol. Uppl. í síma 555 2914 eftir kl. 19. Einbýlishús viö Þingás, til leigu fram á næsta sumar. Laust nú þegar. Upplýs- ingar í síma 557 3178 og 461 2761. Gott forstofuherbergi meö sérsalerni og eldunaraðstöðu til leigu í Teigahverf- inu. Uppl. í síma 588 1826 eftir kl. 18. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Nýtt 4 herb. raöhús á Selfossi til leigu frá 1. október. Uppl. í síma 554 0298 og 482 1416. Til leigu 3ja herbergja íbúö nálægt Háskóla Islands, laus strax. Uppl. eftir kl. 17 í síma 561 8590. fH Húsnæði óskast Ungt, reyklaust og reglusamt par frá Eg- ilsstöðum óskar eftir 2 herb. ibúð sem næst Iðnskólanum í Rvik eóa Hlemmi. Emm við simann í kvöld frá kl. 18-22. Sími 564 4741. Feögar, 40 og 19 ára, óska eftir 3-4 herb. íbúð strax, helst á svæði 104, 109 eóa í Garðabæ. Vinnusími 852 8962, heima- simi á kvöldin 568 0158. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúóinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Óska eftir tveggja til þriggja herb. íbúö á leigu, sem næst Landspítala. Fyrir- framgreiðsla 4-5 mán. Upplýsingar í síma 483 3491 á milli 9 og 17. Barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb. íbúö til leigu strax. Reglusemi. Góó umgengni. Uppl. í síma 553 6637. Tveggja herb. íbúö óskast á leigu. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í slma 588 2728. H Atvinnuhúsnæði 135 m! og 250 m!, Dugguvogur 17-19. Til leigu er nýstandsett og endurnýjaó atvinnuhúsnæði. 135 m2 á jaróhæó m/innkeyrsludymm. 250 m2 á annarri hæð m/lyftugálga. Leigist saman eóa hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 896 9629. Til leigu 20 fm vinnu- eöa geymslupláss á 2. hæó í austurborginni. Leigist ekki hljómsveit né til íbúóar. Uppl. í síma 553 9820, 553 0505 og 854 1022. Óska eftir u.þ.b. 20 fm bílskúr eöa geymsluhúsnæði til búslóðageymslu fram á vor, helst á svæði 101 eða 105. Upplýsingar í síma 562 4670. # Atvinna í boði Einstakt tækifæri. Eitt virtasta bókaforlag landsins er aó hleypa af stokkunum gríðarlega spennandi sölu- verkefni sem á eftir að gefa þeim ?em taka þátt í umtalsveróar tekjur. Osk- um eftir dugmiklu og heióarlegu fólki. Reynsla ekki skilyrói. Uppl. gefur Guðmundur í síma 561 0247 í dag og á morgun milli kl. 14 og 17. Söluturn. Starfsfólk óskast í söluturn í miðbænum. Vaktavinna - fullt starf. Reyklaus vinnustaður. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Svör meó uppl. um umsækjanda og fyrri störf sendist DV, merkt „OM-4228“. Hárgreiösla. Okkur bráóvantar hárgreiðslusvein á fimmtudögum og föstud. Svarþjónustu DV, s. 903-5670, tilvnr. 40683. Eða skilið inn skriflegum svörum á DV, merkt „H-4188“. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vantar starfskraft á aldrinum 18-25 ára til aó sinna ábyrgóarst., frá hádegi og allar helgar. Viðk. þarf að geta unnið sjálfst. Ekki fyrir skólafólk. Svarþjón- usta DV, s. 903 5670, tilvnr. 40813. Bílstjórar. Getum bætt vió nokkrum bíl- stjórum strax í hlutastarf. Verða aó hafa eigin bíl til umráða. Uppl. í síma 587 4545 eftir kl. 17. Félag einstæöra foreldra óskar að ráða í 50% skrifstofustarf (f. hád.), reynsla í skrifstolustörfúm skilyrði. Svör sendist til DV, merkt „FEF 4233“. Óska eftir vönum starfsmönnum til ræstingastarfa strax (í Kópavogi), und- irverktökum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40838. Hárgreiöslusveinn óskast, vinnutími eft- ir samkomulagi. Upplýsingar í síma 551 4787 eða á kvöldin í síma 561 2122. Leikskólinn Sólborg auglýsir eftir starfsmanni. Vinnutími frá kl. 14—18. Upplýsingar í síma 551 5380. Vant fiskvinnslufólk óskast í snyrtingu og pökkun. Uppl. hjá verkstjóra i síma 587 0570. Barnagæsla Barngóö barnapía óskast til að gæta 4ra ára drengs, 1-3 kvöld í viku. Verður að vera í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 854 3789 milli kl. 13-16. Bráövantar barnapíu til að passa 6 ára gamlan dreng nokkur kvöld í viku. Upplýsingar í síma 552 8024 e.ld. 17. Kennsla-námskeiö Anna og útlitið Fatastlll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, föróunarnámskeió. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. 8 Ökukennsla 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Okukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til vió endurnýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 557 2940 og 852 4449. Öryggi og ekkert stress. Kenni á Corollu. Veljið sjálf tíma. Öll prófgögn, engin bið. Visa/Euro. Kristján Sigurðs- son, símar 552 4158 og 852 5226. K4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður aó berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. %) Einkamál Bláa Linan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Vantar fjóröa manninn/konuna í spiliö? Láttu Amor um aó koma þér í samband við rétta aðilann. Amor, kynningaþjónusta, s. 588 2442. Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. ^iti Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stæróum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - hift inn í garó. • Túnþökurnar voru valdar á knatt- spymuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góð grastegund í skrúðg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum. Gerió verð- og gæðasamanburð. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 852 4430. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m2 . Sóttar á staóinn, kr. 65 m2. Trjáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verói, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388. Ertu tilbúinn fyrir veturinn?? • Hellulagnir - hitalagnir. ■ Sólpallar - girðingar og ö.a. lóðarv. • Jarðvegsskipti og öll vélavinnu. Hellu og Hitalagnir sf., s. 853 7140. Alhliöa garöyrkjuþjónusta, trjáklipping- ar, sláttur, standsetningar, hellulagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgaró- yrkjumeistari, s. 553 1623. • Hellulagnir-Hitalagnir. • Vegghleðslur, giróum og tyrfum. • Gott verð. ' Garóaverktakar, s. 853 0096, 557 3385. Hellusteypa Selfoss, sími 482 3090. Einnig í Reykjavík. Hellusala, frí heimsending. Hellulögn, fagleg og flott vinnubrögð. Túnþökur. Nýskornar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086 eða 552 0856. Urvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. TV Tllbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar . veggklæðningar á hagstæóu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Til sölu mótatimbur, 1x6 og 2x4. Hentugt í stillansa. Uppl. í sfma 896 3303. Húsaviðgerðir Járnklæðningar, sprungu/múrviögeröir. Þak- og gluggamálning, klæóum steyptar þakrennur, setjum upp blikk- rennur og niðurfóll. Trésmíðavinna úti og inni, trésmiður. Tilboð tímavinna. Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 18. Landbúnaður Framleiösluréttur á mjólk til sölu. allt aó 40 þús. lítrar, ásamt nokkmm kúm. Svör sendist DV fyrir 15. september, merkt „Mjólk 4211“. Heilsa Kripalujóga. Morgun-, hádegis- (45 mín.), síðdegis- og unglingatímar. Hlióa-Jóga, Stakkahlið 17. Heiðrún Kristjánsd., sími 552 3481. * * \ludd Nudd og slökun fyrir barnshafandi konur, sérhæfó meðferð. Allar konur velkomnar. Opió öll kvöld og helgar. Upplýsingar og tímapantanir hjá kvennuddfræóingi i síma 564 3323. 4i Y Stjörnuspeki Adcall 904 1999. Frábær stjörnuspá - ný spá í hverri viku. Þú færð spá fyrir hvert merki fyrir sig. Arið, vikuna, ást- ina, fjármálin o.m.fl. 39,90 mín. Tilsölu Tómstundahúsiö auglýsir: Schumacher, toppurinn á alvöru Ijarstýróum keppn- isbílum, póstsendum. Sími 588 1901. Opið dagl. 10-18, laug. 10-14. Tóm- stundahúsið, Laugavegi 178. Þessi 9.000 litra tankdreifari er til sölu. Verð kr. 450.000. Uppl. í síma 452 4950. Ottó-vörulistinn. Haust- og vetrar- listinn er kominn. 1300 blaósíóur, full- ar af glæsil. þýskum gæóavörum. Fatn- aóur á alla Qölskylduna við öll tæki- færi. Einnig eru komnir sérlistamir Apart, Post Shop og Fair Lady. Hringið strax og tryggið ykkur lista í síma 567 1105. Opið mánud. til fostud. kl. 14 til 20, og laugard. kl. 10 til 14. Ottó, Vesturbergi 44, 111 Rvík. Erum flutt i Fákafen 9,2. hæö. S. 553 1300. Höfum opnað stóra og glæsil. verslun m/miklu úrvali af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra, undirfatnaói, spennandi gjafa- vörum o.m.fl. Stór myndahsti, kr. 950, allar póstkröfur dulnefndar. Verið vel- komin, sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mánud.-fóstud. 10-14 laugard. Str. 44-60. Meiri lækkun á útsölu- vömm. Tilboó á gallabuxum til 16. sept., kr. 5.900. Stóri Listinn, Baldursgötu 32, sími 562 2335. Barnafólk, viljiö þiö gera góö kaup? Komió þá í Do Re Mí. Amico peysur, Amico jogginggallar o.m.fl. á samkeppnishæfu stórmarkaðsverði. Amico á barnið þitt. Úrvalió hefur aldrei verið meira. Sjón er sögu rikari. Emm í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, Fákafeni, s. 568 3919, og Vestmannaeyjum, s. 481 3373. smáskór Fóöraöir barnaskór. St. 20-27. Rauðir, brúnir. V. frá 2.790. Póstsendum. Smáskór, í bláu húsi vió Fákafen, sími 568 3919. ^ Bátar 5,3 tonna dekkbátur meö veiöiheimild til sölu, útbúinn til ígulkeraveiða. Uppl. í síma 451 2400 eftir kl. 20. S Bílaleiga fjýir Toyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eóa innifóldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíóis, símar 896 6047 og 554 3811.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.