Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 33 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. Fimm sýningar aðeins 7200 kr. Stóra sviðið kl. 20.30 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning sunnud. 10/9 kl. 14, fáein sæti laus, laugard. 16/9 kl. 14. Miöasala hafin. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld, föstud. 8/9, mlðnætursýning kl. 20.30, laugard. 9/9, uppselt, fimmtud. 14/9, föstud. 15/9, örfá sæti laus. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum i síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhus Faxnúmer 568-0383. ÍSLENSKA ÓPERAN __inil Rokkóperan ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR 6 leiksýningar Verð kr. 7.840 5 sýningar á stóra sviöinu og 1 að eigin vali á litla sviðinu eða smiðaverkstæöinu EINNIG FÁST SÉRSTÖK KORT Á LITLU SVIÐIN EINGÚNGU, -3 leiksýningar kr. 3.840. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Föstud. 15/9, Id. 16/9, fld. 21/9, föd. 22/9, Id. 23/9. Miöasalan er opin frá kl. 13-20. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Simi: 551 1200 VELKOMIN Í ÞJOÐLEIKHUSIÐ! TJARISARBÍÓ Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fjölskyldusýningar (lækkað verð) kl. 17.00 á morgun, lau. 9/9, og sun. 10/9. Elnnlg sýnlngar i kvöld, fös. 8/9, á morg- un, lau. 9/9, og sunnud. 10/9 kl. 21.00. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! LINDINDIN eftir Ingimar Oddsson i flutningi leikhópsins Theater kl. 20. Sýning i kvöld, fös. 8/9, sun. 10/9. Miðasala opin frá kl. 15-19 alla daga, til kl. 20 sýningardaga. Miöapantanlr i sima 551 1475, 5511476 og 552 5151. Miðasala opln alla daga i Tjarnarbiói frá kl. 16-20 og sýnlngardaga kl. 21.00. Mlðapantanlr, símar: 561 0280 og551 9181. „Það er tangtsiðan undirritað- ur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi. “ Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Mbl. Tilkyimingar íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík Laugardaginn 9. september hefst get- raunastarfið af fullum krafti. Getrauna- númer félagsins er 121. Hittumst í íþrótta- húsi félagsins að Hátúni 14. Alltaf heitt á könnunni. Námskeið Rokkskólans Rokkskólinn stendur fyrir tiu vikna námskeiði sem hefst 18. september. Skól- inn býður upp á vandað tónlistamám fyrir byrjendur og lengra komna. Allar nánari upplýsingar er að finna í náms- vísi sem liggur frammi í hljóöfæraversl- unum, kennslustöðum og skrifstofu skól- ans að Ármúla 36. Símanúmer skólans eru 896 2005 og 588 0255. Fréttabréf S.S.H. Stuðnings- og sjálfshjálparhópur háls- hnykksjúklinga hefur gefiö út fréttabréf. Félagið var stofnað 9. janúar sl. Markmið eru að stuðla að fræðslu og veita stuðning fyrir þolendur „whiplash" áverka og aðra er tengjast þeim sjúklingum. Fundir eru haldnir einu sinni í mánuöi. Haustfagnaður Myndáss Framköllunarþjónustan Myndás heldur haustfagnað laugardaginn 9. september kl. 13-17 í tilefni af breyttri verslun. Rit- fóngum verður skipt út fyrir ljósmynda- vörur og í tilefni þess er veittur 17% af- sláttur til 9. september. Einnig hefur ver- iö opnað Ijósmyndagallerí þar sem Leifur Þorsteinsson sýnir. Allir velkomnir. Fyrrv. starfsmenn Rekstrartækni ætla að endumýja gömul kynni og hitt- ast á Gauki á Stöng, í salnum uppi, í kvöld, 8. september kl. 21. Grænn skóli Garðyrkju- og umhverfisskólinn tekur til starfa nú í haust. Græni skólinn er frí- stundaskóli fyrir áhugafólk um blóma- skreytingar, garðrækt, skógrækt, endur- heimt- og varðveislu landgæða ásamt náttúruvernd. Kennt er á kvöldin. Kennsla hefst 18. september. Upplýsingar og irmritun í s. 552 6824. JC Penney vörulistinn Þann 1. september sl. tók HBD pöntunar- félag við umboði JCPenney vörulistans hér á landi. JCPenney fagnar sínu 94. starfsári í Bandaríkjunum um þessar mundir og er einn stærsti almenni vöru- listinn þar í landi. Pöntunarfélagið er til húsa að Skúlagötu 63. Tapað fundið Úr tapaðist á Laugardalsvellinum Gyllt kvenmannsúr tapaðist við Laugar- dalsvöll þegar bikarleikur KR og Fram fór fram 27. ágúst sl. Finnandi vmsamleg- ast hringi í s. 587 1082. Nauðungarsala Eftir kröfu Lífeyrissjóðs verksmiðjufólks fer fram nauðungarsala á eftirfar- andi lausafé, tal. eign Hraðhreinsunar: Philipp Loos Gmbh Monarc Bn 18481 /04, gufuketill, serisnr. 26560. Nauðungarsalan fer fram þar sem lausaféð er staðsett að Súðarvogi 7, Reykjavík, föstudaginn 15. september 1995 kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN i REYKJAVÍK UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Þjóðbraut 13, Akranesi, föstudag- inn 15. september 1995 kl. 14.00: FF-955 FR-451 GF-410 GÖ-449 GS-748 HJ-256 HX-666 IB-522 IB-698 IE-282 IÖ-998 IU-944 Þá verður þar og boðið upp eftirtalið lausafé: Funai sjónvarpstæki, tveggja pósta bílalyfta, árgerð 1988, og Alltest mótor- stillitölva, árgerð 1989. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SVSLUMAÐURINN Á AKRANESI Hvaá er jazzballett? jazzballett Fyrir dansarana og ungt fólk. Byrjenda og framhaldsflokkar barnaskóli Fyrir börnin, 4-9 ára. l-2svar i viku n hafin í alla flokka frá kl. 12-18 í síma 581 3730 Erum flutt í ,,/SB húsid" Lógmúla 9 Lágmúla 9, símar 581 3730 og 581 3760. FÍLD - Félqg islenskra listdansarq • D/ - Dansráð Íslands Fyri r byrjendur og lengra komna. Fyrir unglingana. Byrjenda og framhaldsflokkar. 2-3svar í viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.