Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 7 dv Sandkom Snöggir til Þaðgctur vcrið varasamt aðbirta greinar opinberiega, L'kkisbtef greinunumer beintgegn ákveðnumað- ila.Af!eiðing- arnargetaver-. iðótnílegar. ■ Þettafékk óbreyttur bíleigandi að reyna i vik- unni. Hann ritaði í Velvakanda Morgunbiaðsins opið bréf með fyrir- spumum til framkvæmdastjóra Sjó- vár-Abnennra, Ólafs B. Thors. Þar var Ólaíltr kraftnn skýringa á um- raælum sínutn um að há bílatry gg- ingaiðgjöld á fslandi væru vegna mikiliartjónatíðm. Umræddurbíl- eigandi og bréfritari fékk undarleg svör frá fyrirtækinu þvi um kvöld- matarleytið þann dag sem greinin birtist í Velvakanda var hringt í hann flrá innheimtudeild Sjóvár-Almennra og hann rukkaður ura iðgjaldaskuld! Tilviljurueðahvað? Víðlesinn Umsíðustu áramót komút aga-t bók eftir SigurðBoga Sævarsson. blaðamann á Solfossi, sem tiar iteitið Sunnlenskar : þjóðsögur. Oneötdurgár- ungiáSelfossi hafði samband við Sandkomsritara og benti honum á að í bókina vantaöi frábæra þjóðsögu um afa Sigurðar sem kallaður er Steini. Hann var á sínum tíma að vinna með manni á Selfossi sem nefhdur var Auðunn ÖnguiL Auðunn og kona hans áttu saman fjöldamörg böm og einhverju sirrni þegar Auðunn var að tilkynna Steina um nýjasta en eitt síðasta barnið þótti Steína nóg komið og sagði Auðuni að nær væri fyrir hann að lesa góða bók á k völdin en aö standa í þessu barnastússi. Þá á Auð- unn að háfa sagt við Steina, sem á eínn son: „Mikið held ég að þú sért orðinn viðlesinn, Steini minn.“ Grandavegur Viðskipta- blaðiöbendirá jtað i ..gullmol- um"smumaöí útboðslýsing- um jafní sem ársreikningum megi iöulega : finnaeittog . annað skemmtilegt. í útboðs-og skráningarlýsingu vegna hlutafjár- útboðs Granda hf. má t.d. sjá aðfor- stjóri fyrirtækisins, Brynjólfúr Bjamason, og stjómarformaðurinn, Ámi Vilhjálmsson, eru nágrannar því þeir eiga báðir heima við götuna Hlyngerði í Reykjavík. Sömuleiöis á einn varamanna stjómar, Bjami Bjömsson, heima við Hlyngerði. Gór- ungi Viðskiptablaðsins bendir á aö nær hefði verið fyrir þremenningana að eígaheima við Grandaveg! Út í hafsauga! Vitnum áfram i ..guil- mola“ Við- skiptablaðsins. Þarsegirsagan afmannisem fóríKolaporöð tilaðkaupa einhverjasnið : ugagríngjöf. Fljótlegasá hann útskoma rottu í einum sölubásnum og fékk hana á góðu verði. Maðurinn fór út en fljótlega sá hann hvar rottur skut- ust út úr skúmaskotum og upp tnn skolpræsi og tóku að elta hann með útskomu rottuna. Maðurinn flúði niður á höfn og kastaði rottunni eins langtá haf út og hann gat. Og viti menn. Allar hinar rotturnar ruddust fram hjá honum og á eftir rottunni út í sjó. Eftir að hafa áttaö sig á hlut- unum fór maðurinn afturí Kolaport- ið. að sama sölubás ogspurði sölu- mamunn: „Áttunokkuð útskorinn hagfræðing?“ Umsjón: Björn Jóhann Björnsson Fréttir Akranes: Skipasmiða- stöðmeð verkef ni fyrir Norðmenn Daníel Ólafsson, DV, Akranesi: Skipasmiðastöð Þorgeirs og Ellerts á Akranesi hefur í samvinnu við Marel samið við norska fyrirtækið Melbu Fiskindustri um sölu á fjórum flaeðilínum til fyrirtækisins. Reiknað er með að unnið verði fyr- ir 60 milljónir króna á Akranesi og IÁ-hönnun á Akranesi mun einnig vinna við verkið. Að sögn Þorgeirs Jósepssonar, framkvæmdastjóra skipasmíða- stöðvarinnar, er verkefnastaða fyrir- tækisins mjög góð fram að áramót- um. Starfsmenn eru um 50. Sæmundur Sæmundsson bílstjóri. DV-myndir Olgeir Helgi Sérleyfiá Langjökul Olgeir Helgi Ragnaxsson, DV, Borgamesi: „Fólkið er alveg óskaplega ánægt,“ segir Sæmundur Sæmundsson híl- stjóri en hann ekur sérleyfisbö um Kaldadal með viðkomu á Langjökli. Sæmundur Sigmundsson, sérleyf- ishafi í Borgamesi, hefúr þama bryddað upp á nýjum valkosti fyrir ferðafólk. Hann býður nú upp á sér- leyfisferðir þar sem lagt er af stað frá Reykjavík á morgnana - ekið norður Kaldadal með viðkomu við Langjök- ul og til Húsafells. Þaðan er farið í Hallmundarhraun og ferðamönnum veitt leiðsögn um Surtshelli. Sæmundur Sæmundsson segir að mun fleiri útlendingar nýti sér val- kostinn. Lítið enn um að Islendingar taki sér ferð á hendur með rútu norð- ur Kaldadal. Hins vegar töluvert um að íslendingar hafi nýtt sér ferðina frá Húsafelli í Surtshelli en þar er sýning Páls Guðmundssonar, mynd- listamanns á Húsafelli, aðdráttarafl. Útsendingar Omega allan sólarhringinn Daniel Ólafsson, DV, Akxanesi: Kristilega sjónvarpsstöðin Omega byijar nú í þessum mánuði að sjón- varpa allan sólarhringinn. Um ára- mótin fær stöðin sterkan sendi sem gerir kleift að íbúar á Akranesi, Suð- urnesjum og á Stór-Reykjavíkur- svæðinu ná sendingunum enn betur. Nú þarf fólk að hafa UHF-loftnet til að ná sendingum Omega vel en það verður óþarft um áramót. Að sögn Eiríks Sigurbjömssonar sjónvarpsstjóra byggir Omega á eigjn dagskrárgerð og erlendu efni sem þarf að þýða. 12-15 manns vinna við stöðina - margir þeirra sjálfboðalið- ar. Húsbréf Fjórtándi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. nóvember 1995. 1.000.000 kr. bréf 91210012 91210351 91210804 91210989 91211248 91211843 91212185 91212655 91213149 91214451 91210052 91210416 91210818 91211032 91211274 91211953 91212290 91212691 91213267 91214496 91210163 91210526 91210878 91211072 91211436 91212005 91212293 91212751 91213317 91210180 91210548 91210916 91211118 91211520 91212009 91212316 91212877 91213442 91210260 91210610 91210926 91211123 91211580 91212064 91212350 91213041 91213457 91210292 91210632 91210940 91211233 91211642 91212068 91212568 91213083 91213500 100.000 kr. bréf 91240133 91241436 91243082 91244245 91245737 91246963 91248148 91249585 91250789 91252256 91240235 91241440 91243182 91244273 91245769 91247010 91248154 91249601 91250891 91252305 91240258 91241569 91243203 91244277 91245808 91247012 91248171 91249618 91250903 91252435 91240270 91241600 91243227 91244362 91245854 91247160 91248211 91249812 91251176 91252439 91240289 91241722 91243331 91244410 91245885 91247180 91248309 91249859 91251180 91252458 91240383 91241733 91243347 91244464 91245993 91247189 91248393 91249918 91251268 91252591 91240401 91241743 91243481 91244511 91246143 91247253 91248417 91249978 91251346 91252597 91240433 91241767 91243483 91244583 91246288 91247331 91248458 91250013 91251382 91252785 91240500 91241848 91243633 91244595 91246344 91247434 91248510 91250167 91251511 91252793 91240593 91241962 91243642 91244932 91246397 91247462 91248799 91250185 91251518 91252823 91240670 91242091 91243643 91245006 91246442 91247477 91248851 91250194 91251545 91252873 91240705 91242141 91243657 91245185 91246450 91247539 91248887 91250248 91251623 91240734 91242351 91243691 91245199 91246480 91247613 91248912 < 91250313 91251633 91240798 91242393 91243734 91245208 91246630 91247722 91249031 91250384 91251717 91240827 91242549 91243842 91245221 91246681 91247942 91249120 91250385 91251760 91240852 91242551 91243937 91245317 91246693 91247943 91249143 91250397 91251862 91241075 91242565 91244051 91245318 91246744 91247954 91249195 91250425 91251927 91241298 91242685 91244063 91245433 91246773 91247975 91249264 91250504 91252140 91241370 91242742 91244109 91245497 91246908 91247980 91249413 91250624 91252155 91241374 91242990 91244193 91245555 91246934 91248009 91249483 91250686 91252186 91241411 91243020 91244242 91245708 91246945 91248023 91249487 91250692 91252200 10.000 kr. bréf 91270018 91271169 91272135 91274364 91275248 91277229 91279867 91280923 91282107 91284621 91270050 91271281 91272485 91274377 91275293 91277427 91279879 91280954 91282110 91284691 91270072 91271340 91272492 91274382 91275340 91277717 91279977 91281028 91282282 91284790 91270182 91271382 91272529 91274414 91275366 91278075 91279980 91281065 91282364 91284874 91270406 91271401 91272850 91274499 91275372 91278177 91280172 91281117 91282392 91284944 91270473 91271448 91272985 91274502 91275558 91278293 91280184 91281229 91282656 91284947 91270505 91271575 91272987 91274564 91275836 91278357 91280185 91281629 91282773 91285084 91270546 91271604 91272990 91274567 91276060 91278420 91280192 91281637 91283152 91285180 91270548 91271696 91273015 91274587 91276068 91278591 91280237 91281670 91283439 91285274 91270615 91271953 91273182 91274656 91276181 91278615 91280379 91281695 91283657 91285331 91270651 91271974 91273201 91274708 91276537 91278674 91280507 91281753 91283735 91285373 91270716 91272010 91273362 91274769 91276600 91279140 91280715 91281778 91284095 91285380 91270815 91272045 91273769 91274909 91276643 91279365 91280799 91281842 91284250 91285401 91270835 91272061 91273898 91274942 91276709 91279466 91280800 91281932 91284251 91285475 91270946 91272077 91273911 91275046 91276948 91279487 91280843 91282019 91284282 91271122 91272127 91274328 91275099 91276979 91279849 91280900 91282060 91284347 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. (1. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverð 1.133.011.- 9121 innlausnarverð 113.301.- 91245244 91248995 91249122 innlausnarverð 11.330.- 91276550 91276568 91280426 (2. útdráttur, 15/11 1992) innlausnarverð 11.507.- 91271088 91280502 91281096 (3. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 117.697.- innlausnarverð 11.770.- 91270536 91276456 l .000.000 kl (4. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 1.199.727.- 91212741 innlausnarverð 119.973.- 91241761 91244869 91252704 91242363 91249639 innlausnarverð 11.997.- 91276008 91277139 91282330 91283831 91276459 91280378 91282570 (5. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverð 122.810.- 9124! innlausnarverð 12.281.- 91272635 91279510 91281098 91277359 91279511 (6. útdráttur, 15/11 1993) innlausnarverð 126.119.- 91242083 91245291 91248994 91252705 91242365 91248013 91249712 innlausnarverð 12.612.- 91271091 91271397 91281957 1.000.000 kr. (7. útdráttur, 15/02 1994) innlausnarverð 1.277.024.- 91211042 91212479 innlausnarverð 127.702.- 91242753 91243215 innlausnarverð 12.770.- 91270017 91284060 (8. útdráttur, 15/05 1994) innlausnarverð 129.848.- 91240364 91242157 91245341 91242071 91243324 innlausnarverð 12.985.- 91271092 91276152 91283830 91274156 91281562 l .000.000 kl (9. útdráttur, 15/08 1994) innlausnarverð 132.659.- ' 91243690 91245587 91246889 91244962 91245666 91248588 innlausnarverð 13.266.- 91270007 91271180 91276521 91276580 91282222 ,91270685 91272757 91276544 91281841 91284898 (10. útdráttur, 15/11 1994) innlausnarverð 134.925.- 91242328 91244310 91247023 91251845 91242947 91245988 91251050 91252321 innlausnarverð 13.492.- 91270384 91282086 91282549 91283411 91284494 91280232 91282228 91282831 91283664 (11. útdráttur, 15/021995) innlausnarverð 1.376.342.- 91210709 91211282 innlausnarverð 137.634.- 91241184 91242945 9124667? 91251049 91242625 91244358 91248808 91252660 innlausnarverð 13.763.- 91270212 91276634 91281899 91271089 91281774 91282088 (12. útdráttur, 15/05 1995) innlausnarverð 139.489.- 91242326 91244462 91244740 91249459 91251051 innlausnarverð 13.949.- 91270002 91276007 91278849 91281304 91285177 91270750 91276863 91279041 91281567 91270878 91277096 91279439 91281667 91274907 91277111 91279515 91283179 91275255 91278458 91280647 91283912 l .000.000 kr. (13. útdráttur, 15/08 1995) innlausnarverð 1.423.707.- 91211532 91211679 91212437 91212975 innlausnarverð 142.371.- 91241456 91242623 91245853 91247521 91249647 91241668 91244505 91246627 91248032 91249831 91241814 91244666 91247024 91248046 91250314 91242018 91245197 91247369 91249296 91251984 innlausnarverð 14.237.- 91270254 91273796 91277167 91282488 91285386 91270415 91274288 91278552 91283038 91285390 91270872 -91274797 91278618 91283084 91272292 91275525 91279577 91283760 91272325 91276055 91279695 91283785 91272655 91276457 91280199 91283939 91273562 91276865 91281675 91284453 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vextl né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 - 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.