Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 39 Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. SAXÍ IÍ4I4 I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Kvikmyndir SAM DCCMOAniMKJ BERTELSSON iNKA Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. BRÚÐKAUP MURIEL Sýnd kl. 5 og 7. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. Svnd kl. 9, Sviðsljós Richard Gere vildi gjarn- an vera búddamúnkur Sími 551 8000 DOLORES CLAIBORNE Bandaríski Hollywoodsjarmörinn Richard Gere, fyrrum eiginmaður ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, er ekki bara glys og glaumur, eins og svo margir starfsbræður hans. Þvert á móti er Richard ákaflega andlega sinnaður, þekktur fyrir áhuga sinn á og baráttu fyrir Dalaí Lama, andlegan leiðtoga Tíbetbua. Nú hefur komið í ljós að Richard heíði ekkert á móti því að vera búddamúnkur, annað hvort í þessu lífi eða bara því næsta, enda búinn að vera búddisti í hvorki meira né minna en tuttugu ár. Leikarinn lýsti þessu yfir í viðtali við glansritið Hello. Þar fjallar hann einnig um hrifningu sín á Dalaí Lama en segist að sama skapi hafa orðið fyrir vonbrigðum með Bili Clinton Bandaríkjaforseta sem hann þó studdi dyggilega í kosningabaráttunni. „Hann gaf fullt af loforðum; um að hjálpa sam- kynhneigðum með alnæmi og að rétta Tíbet hjálparhönd. Við ræddum heilmikið um mannréttindi í Kína. Hann er búinn aö gleyma þessu öllu. Ég hef ekki séð hann síðan í kosningunum og mér frnnst ég ekki þurfa þess,“ sagði Richard Gere í viðtalinu. Richard Clinton. Gere er vonsvikinn með Biil Konfcktmoli fyrir fagurkora! krábær kvikmynd um stonnasanit hjónalmml nóbelskáldsins T.S. Kliots ob fyrri eiginkonu hans, Vivionnc. Hún broytti honum tir dauyóyfli i skapandi listamann en veikindi honnar. sem lieknar jiess tima skildu ekki.uröu lil þess að hún var dtentd „siðfcröilega brjáluö,, á sama tíma op honum var hampaö scm mesta skáldi op huysuöi tuttugustu aldar. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Forsýning BRAVEHEART Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning í FYLGSNUM HUGANS IMAGINARY CRIMES Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Major Payne hefur yfirbugað aila vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er aö þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk: Damon Wayans (The Last Boy Scout). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JOHNNY MNEMONIC Johnny er nýjasta spennumynd Keanau Reeves (Speed). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Stórkostleg kvikmynd um samband föður og dóttur í skugga myrkra leyndarmála. Eftir einn efnilegasta leikstjóra Bandarikjanna. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Faruza Balk og Kelly Lynch. Leikstjóri: Anthony Drazan. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. EINKALÍF Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryllir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Kathy Bates, Jennifer Jason-Leigh og Chrístopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford. Sýnd kl. 4.30,18.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. FORGET PARIS Hverskonar maöur býöur konungi byrginn? Korsýning kl. 9. CONGO FRANSKUR KOSS HÁSKOLABÍÓ Slmi 552 2140 KONUNGUR LJÓNANNA CASPER Trúir þú á aóða drauga? Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Ótrúlegar tæknibrellur töfra fram drauginn Casper og hina stríönu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.10. í DTS-DIGITAL. KONGÓ Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, kemur einn stærsti sumarsmellur ársins. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15 i DTS-DIGITAL. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 14 ára. BATMAN FOREVER Sýnd kl. 4.50 og 7. B.i. 10 ára. ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ *'If You Loved Hugh Gratt Ii Tojr Uíeddirígs.'" DaVr Miss Tms Movid' 'Tnr Fta-Gooo Movu Of Thf. DecádrI* '★★★★I i A Si Kf.'fisi. Ckoxd PlXASUl' il l: 0 :< URAST Tara ffTlOCRAL: Ccis Mearst Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. A MEÐAN ÞU SVAFST Sýnd kl. 9. BATMAN FOREVER Sýnd kl. 4.50. B.i. 10 ára. f iTiiif tirrTTi DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd ki. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. KONGÓ ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ A .SiKi -hit: UtOWD I ii \s;r! BAD BOYS Sýnd kl. 6.55 og 11. B.i. 16 ára. Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupið. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJUN GEORGS KONUNGS Tilnefnd til femra óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 16 ára. Forsýning kl. 9. BRAVEHEART Dolores Claiborne nœ uxri un MmnnmM iw munir jrr “jant Ktr itu mhs masaF /t tttiuurtrr iratiK Krot." Spennumynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Einvala lið stendur að þessari úrvalsmynd sem vakið hefur mikið umtal um allan heim. Hefur einn maður örlög mannkyns á herðunum? Crimson Tode - Betri gerast þær varla! Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX DIGITAL B.i. 12 ára. ALFABAKKA 8, SIMI 587 ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM FKST-RflTE ABWNnBttr 4X F:,T KNZEL WASmiON OUft HACKHM ■u .w::n i i Spennumynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Einvala liö stendur að þessari úrvalsmynd sem vakið hefur mikið umtal um allan heim. Hefur einn maður örlög mannkyns á herðunum? Crimson Tode - Betri gerast þær varla! Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX DIGITAL. B.i. 12 ára. Sýndkl. 9.05 og 11. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST Sýnd 7. Verð 400 kr. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun íýrir alla Ijölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 BAD BOYS CASPER Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Ótrúlegar tæknibrellur töfra fram drauginn Casper og hina WHATCHA GONHA DO? Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Taktu þátt I spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.