Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 Iþróttir unglinga Knattspyma yngstu flokka: Vel heppnað Króksmót - spilað á nýju 14.000 ferm keppnissvæði Króksmót knattspyrnudeildar Tindastóls og Fiskiöjunnar Skagfirð- ings hf. var haldið dagana 12. og 13. ágúst á Sauðárkróki. Þátttakendur voru tæplega 500 frá 10 félögum víðs vegar af landinu. Allt mótshald tókst frábærlega vel og veður var hið feg- ursta. Keppt var í þremur aldursflokkum, fimmta, sjötta og sjöunda. Mótið hófst með skrúðgöngu og setningar- athöfn á laugardagsmorgni og fyrstu leikir hófust síðan klukkan 10. 5. flokkur - A-lið: 1. sæti......................Dalvík 2. sæti..................Tindastóll 3. sæti.....................Leiftur 5. flokkur - B-Iið: 1. sæti.....................Leiftur 2. sæti......................Austri 3. sæti......................Dalvík Umsjón Halldór Halldórsson Nýtt svæði Á Króksmótinu var tekið í notkun nýtt 14 þúsund fermetra keppnis- svæði er unnið var á síðasta ári. Á laugardagskvöldinu var svo kvöld- vaka að lokinni grillveislu og komu fram m.a. trúðurinn Skralli og heið- ursgestur mótsins, Magnús Scheving þolfimimeistari. Stjómuðu þeir sam- felldri dagskrá í einn og háÍfan tíma. Magnús áritaði síðan hendur, stíg- vél, skó, húfur og fleira fyrir alla þátttakendur á sunnudeginum, ásamt afhendingu varðlauna í lokin. í verðlaunasætum á Króksmótinu urðu þessi hð. 6. flokkur - A-lið: 1. sæti..................Völsungur 2. sæti....................Leiftur 3. sæti.....................Dalvík 6. flokkur - B-lið: 1. sæti.................Völsungur 2. sæti....................Höttur 3. sæti....................Dalvík 6. flokkur - 1. sæti............. 2. sæti............. 3. sæti............. C-lið: ....Völsungur ........Dalvík .....Tindastóll 7. flokkur - A-lið: 1. sæti..........................BÍ 2. sæti..................Tindastóll 3. sæti..........................KS 7. flokkur - B-lið: 1. sæti..................Tindastóll 2. sæti...................Dalvík(l) 3. sæti...................Dalvík(2) Lið Dalvikur sigraði í keppni A-liða 5. flokks og var vel að þeim sigri kom- ið. Þjálfarinn er örvar Eiríksson. Fantamótið á Akranesi: Fjölnir vann tvöf alt - en Akranes vann í keppni C-liða Daniel Óiafsson, DV, Akranesi: Helgina 18.-20. ágúst fór hið ár- lega Fantamót í knattspymu 6. flokks fram á Akranesi í bhðskap- arveðri. Tíu félög tóku þátt í mót- inu. í hraömótinu sigraði Akranes í C-Uði. í keppni B-Uða vann Týr og í keppni A-Uða sigraði Fíölnir. Aðalmótið í keppni aðalmótsins sigraði Fjöln- ir í A- og B-Uði. í úrslitaleik A-Uða mætti Fjölnir Keflavík og sigraði, 4-2. GrafarvogsUðið hefur verið ósigrandi í sumar. Leikir um sæti - A-lið: 1.-2. Fjölnir-Keflavík.......4-2 Helgi MöUer, Fjölni, var vaUnn leikmaður úrsUtaleiksins. 3.-4. Týr, V.-Grundarfjörður....l2-0 Leikir um sæti - B-lið: í úrsUtaleik í keppni B-Uða sigraöi Fjölnir HB, 4-0. Alexander Harper, Fjölni, var vaUnn maður úrsUtaleiks B-liða. 3.-4. sæti: Keflavík-Þór, V.3-1 Leikir um sæti - C-lið: í keppni C-Uða varð Akranes meist- ari, sigraði Keflavík 5-4 í æsispenn- andi leik, en Keflavík hefur einnig verið ósigrandi í sumar. Hafþór VUhjálmsson, Akranesi, var vaíinn leikmaöur úrshtaleiks C-Uða. 3.-4. Fjölnir-Akranes.......2-1 Prúðasta liðið Prúöasta Uö Fantamótsins var lið Skallagríms frá Borgarnesi. Meira um Skagamótið síðar á ungl- ingasíðu DV. Völsungur sigraði i keppni B-liða 6. flokks og sýndu strákarnir góöan fótbolta og sigur þeirra þvt mjög sanngjarn. - Efnilegir strákar. í keppni 6. flokks A-liða sigraði Völsungur. - Þjálfarar strákanna eru þeir Guðni Rúnar Helgason og Magnús Eggertsson. Allir krakkarnir í keppni 6. fiokks C-liða voru mjög duglegir - enda voru leikir þeirra oft mjög spennandi. Þaö var Völsungur sem sigraði, eins og sjá má á myndinni. Krakkarnir í B-liði 7. flokks Tindastóls sigruðu og sýndu skemmtileg tilþrif. - þær engir eftirbátar strákanna. Tvær stelpur eru í liðinu og voru Liðið er nefnilega mjög gott. - Hér eru greinilega á ferð framtíðarleik- B-lið Leifturs sigraði í keppni 5. flokks. - menn félagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.