Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 37 Mr. Moon Hljómsveitin Mr. Moon verður í Tunglinu í kvöld kl. 22.00 Hljómsveitin Mr. Moon mun hita upp fyrir Blachman & Alwayz in Axion í Tunglinu í kvöld. Mr. Moon er ársgömul hljómsveit frá Akranesi og Borg- amesi. Miðaverð er 1.000 kr. Þjónusta við börn Haldið verður málþing á veg- um Félags talkennara og tal- meinafræðinga í Breiðholts- skóla við Arnarbakka 1-3. í Reykjavík í dag frá 13-17. Mál- þingið ber yfirskriftina: Þjón- usta við börn með tal- og málörðugleika á forskóla- og grunnskólastigi. Öllum er heim- il þátttaka. Fundur Félag ekkjufólks og fráskil- inna heldur fund í Risinu í kvöld kl. 20.30. Nýir félagar vel- komnir í kaffi og spjall. Fundir verða hálfsmánaðarlega. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað kl. 10 frá Gjábakka, Fannborg 8. Nýlagað molakaffi. Félagsvist Félagsvist verður í Risinu kl. Samkomur 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara í sina venjulegu göngu á laugar- dag kl. 10. Kaffi á eftir í Risinu. Spilað og dansað Spiluð verður félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópa- vogs kl. 20.30 í kvöld. Þöll og fé- lagar leika fyrir dansi. Allir vel- komnir. Stórtónleikar RúRek Á Hótel Sögu i kvöld verða stórtónleikar RúRek en þá leik- ur Hljómsveit Tómasar R. Ein- arssonar og Ólafiu Hrannar, einnig Kvintett Wallace Roneys. Aðgöngumiðaverð er 1.900 kr. í djúpi daganna Þriðja sýning á leikritinu í djúpi daganna verður í Lindar- bæ i kvöld kl. 20. Kjarnorku- leyndarmál Þjóðverja Dr. Dieter Hoffmann heldur fyrirlestur á vegum Eðlisfræði- félags íslands í stofu 101 í Odda Tónleikar fostudaginn 8. september kl. 17. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður fluttur á ensku. Dr. Hoffmann starfar við rannsóknarstofnun í vísinda- sögu og vísindaheimspeki í Berlín. Hann hefur m.a. annast útgáfu Farm Hall hljóðritan- anna. Afrit hljóðritananna kom fyrir sjónir almennings 1992 og hefur það leitt til þess að fjöl- margar spumingar hafa vaknað á nýjan leik um úran-áætlun Þjóðverja og framferði þýskra vísindamanna á dögum Þriðja ríkisins. Frjómælingar í ágúst Aldrei hefur mælst jafn lítið af frjókornum í ágúst- mánuði við Veðurstofn- una og nú í sumar. Nokk- uð jafndreifð og meiri úr- koma en i meðalári skýrir þetta að einhverju leyti. Færri óræktarsvæði og betri hirðing grænnna Umhverfi svæða borgarinnar hjálp- ar einnig til við að halda frjómagni í skefjum. í september er jafnan lítið um frjókorn, helst að grasfrjó finnist og þá í litlu magni, eða innan við 10 frjó í rúmmetra á sólar- hring. Frjómælingar í ágúst 1995 ~ frjómagn í rúmmetra af andrúmslofti — 5000 4500 4000 3500 3000 2500 2000 1500 1000 500 0 lOVl Rósenbergkjallarinn: Tln leikur Nú fer hver að verða síðastur að berja hljóm- sveitina Tin augum því hún mun hætta á næst- unni þar sem söngkonan, Jona de Groot, er að flytj- ast af landi brott. Tin verður í Rósenbergkjall- Skemmtanir aranum í kvöld. Hana skipa, auk Jónu, Bryn- hildur Jónsdóttir, bak- raddir, Guðlaugur Falk, gítar, Jón „Richter", bassi, og Sigurður Reynis- son, trommur. Hljóm- sveitin spilar rokk frá Cranberrys til Mega- death. Hljómsveitin Tin verður í Rósenbergkjallaranum í kvöld. Nú fer hver að verða síð- astur að berja hana augum. Greiðfært víðast hvar Helstu þjóðvegir á landinu eru greiðfærir þessa dagana en víða eru Færð á vegum hraðatakmarkanir vegna vegafram- kvæmda. Á nokkrum stöðum er vega- vinna og því ástæða til að sýna þar sérstaka varúð. Ný klæðning er víða á veginum frá Reykjavík, um Suðurland og austur að Höfn. Þar má búast við steinkasti. Á Hellisheiði eystri er vegavinna og sömuleiðis viða á Snæ- fellsnesi og i Dölunum. Allir hálendisvegir landsins eru fær- ir, sumir þó aðeins vel búnum bílum. Steinadalsheiði er opin fjallabílum. m Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært © Fært fjallabílum Drengur Gauta og Ágústu Þessi ungi maður fæddist 29. ágúst á Landspítalanum kl. 2.01. Barn dagsins Hann var 52 sentímetrar við fæð- ingu og vó 3150 grömm. Hann er sonur Gauta Ástþórssonar og Ágústu Þorsteinsdóttur og er fyrsta barn þeirra. Nýjasta mynd Stallones er Judge Dredd Tom & Viv frumsýnd í kvöld frumsýnir Háskólabíó kvikmyndina Tom & Viv í leik- stjórn Brians Gilberts. Myndin segir frá stormasömu hjóna- bandi nóbelskáldsins T.S. Eliot og fyrri eiginkonu hans, Vivienne Haigh-Wood. Sagan hefst áriö 1915 og Tom og Viv eru brjálæðislega ástfang- in. Hún er af aðalsættum og sér í unga manninum leið til að losna frá leiðinlegri fjölskyldu sinni. Hann er fátækur amerísk- ur stúdent sem hrífst af dirfsku hennar og greind en dreymir þó fyrst og fremst um að aðlagast því sama dauðyflislega umhverfi Kvikmyndir og hún er að flýja. Vivienne þjáist af undarlegum veikindum, mígreni, magaverkj- um og óreglulegum tíðum sem verða til að grafa undan hjóna- bandi þeirra. Miranda Richardson fer með hlutverk Vivienne og var hún m.a. tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir túlkunina. Willen Dafoe þykir vinna mikinn leiksigur sem T.S. Elliot. IMýjar myndir Háskólabíó: Tom & Viv Laugarásbíó: Major Payne Saga-bíó: Ógnir í undirdjúpum Bfóhöllin: Casper Bíóborgin: Ógnir í undirdjúpum Regnboginn: Dolores Claiborne Stjörnubíó: Einkalíf Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 215. 08. september 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,090 66,430 65,920 Pund 102,120 102,640 102,230 , Kan. dollar 49,230 49,530 49,070 Dönsk kr. 11,4880 11,5490 11,5690 Norsk kr. 10,1890 10,2450 10,2540 Sænsk kr. 9,1100 9,1600 9,0210 Fi. mark 15,0320 15,1210 15,0930 Fra. franki 12,9460 13,0190 13,0010 Belg. franki 2,1617 2,1747 2,1824 Sviss. franki 54,0300 54,3300 54,4900 Holl. gyllini 39,6800 39,9100 40,0800 Þýskt mark 44,4600 44,6900 44,8800 It. lira 0,04070 0,04096 0,04061 Aust. sch. 6,3170 6,3560 6,3830 Port. escudo 0,4281 0,4307 0,4323 Spá. peseti 0,5186 0,5218 0.5246 Jap. yen 0,66120 0,66510 0,68351 frskt pund 103,880 104,520 104,620 SDR 97,59000 98,17000 98.5200Í ECU 83,4000 83,9000 84,0400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 T~ 9“ n r r y $ rr J n 11 J /S vr 3T EH i " 1U J Lárétt: 1 selur, 6 dýpi, 8 þáttur, 9 kássa, 10. nöldur, 12 mælieming, 14 leðju, 15 vann, 17 súldin, 19 varðandi, 21 nagar. Lóðrétt: 1 kompa, 2 munda, 3 ráðagerðum, 4 kaleikur, 5 starf, 6 forfaðir, 7 félagi, 11 hagnaður, 13 skjálfti, 16 álpast, 17 innan, 18 ónefndur, 20 fluga. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 duga, 5 örg, 8 öxull, 9 ei, 10 gis- inn, 11 urt, 13 nægi,15 naustiö, 17 æski, 18 urg, 20 aftra. Lóðrétt: 1 dögun, 2 uxi, 3 gustuk, 4 alin, 5 öln, 6 rengir, 7 gilið, 12 rasa, 14 ætur, 16 ’ sit, 17 æð, 19 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.